Helgarpósturinn - 26.10.1979, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 26.10.1979, Blaðsíða 11
he/garpásturinrL. Föstudagur 26. október 1979 nr 11 #Franski leikarinn Jean Carmet leikur um þessar mundir aðal- hlutverkiB i myndinni „Gros calin” sem verið er að taka i Frakklandi. Helsti mótleik- ari hans er eiturnaðra, sem er yfir tveir metrar að lengd. „Nöðrurnar hræða mig ekki lerigur, ekki siðan ég lék i „Herbragð eiturnöðrunnar” hjá Yves Boisset, og siðan Jean- Jaques Annaud fór með til Afriku til að leika i Svartir og hvitir.” En siðasttalda myndin var sýnd hér i nokkra daga ekki alls fyrir löngu. Já öllu má vist venjast. #Mary Hemingway beið i átján ár, áður en hún breytti gegn sið- ustu óskum eiginmanns sins heit- ins, Ernest Hemingway, þ.e. að neita að birta sendibréf hans. En bók með bréfum þessum kemur út nú á haustmánuðum i Bandarikjunum. „Ég þarfnast þessara peninga (sem hún fær fyrir birtinguna) fyrir Heming- way-sjóðinn, sem hefur það hlut- verk að hjálpa ungum rithöfund- um”, segir Mary. #Arásin átti sér stað einum degi eftir að dómstóll i Vestur-Berlin dæmdi ti'u nýnazista i fangelsi fyrir að endurlifga leynireglu úr Nazistaflokknum. Brennuvargar kveiktu i heimili og vinnustað veitingahúseiganda af gyðinga- ættum. Eigandinn, Gunter Alon, kona hans og þrjúbörnvorusögð vera I sumarfrii og veitingastaöurinn var lokaður. Byggingin, sem var tveggja hæða brann til kaldra kola. Lögreglan fann hakakrossa, Daviðsstjörnu og slagorð á borö viö „Gyðingar hypjið ykkur” á veggjunum. Hver gerði þetta? Lögreglan álitur að brennu- vargarnir hafi notað lykil til þess aö komast inn, en sett innbrot á svið með þvi að eyðileggja læsinguna á einni hurðinni. Þegar eldurinn var kveiktur, kvað við óvænt sprenging. Daginn eftir þurfti herra Alon „Heitt á könmmni” Stelton kaffikannan heldur ekki bara heitu. Hún vekur hvarvetna athygli fyrir fallegt útlit og hagnýta hönnun. Verð: úr stáli kr. 35.220.— úr plasti kr. 17.700.— áKRISTJflfl SIGGEIRSSOfl HF LAUGAVEGI 13, REYKJAVÍK. SÍMI 25870 að leita til sjúkrahúss vegna brunasára. Lögreglan handtók hann, ásamt þremur mönnum öðrum, vegna gruns um trygg- ingasvik. #Kinverjar eru liklega orðnir mestu . ferskvatnsfiskframleið- endur, að þvi er vestrænir sér- fræðingar herma. Nákvæmar tölur um framleiðsluna eru ekki til, en hún er talin nema milljónum tonna árlega. Fjölmargar fisktegundir eru ræktaöar saman til þessað hinar mismunandi fæðutegundir i hverri tjörn megi koma að gagni. Algengustu tegundirnar eru ýmiskonar afbrigöi af karfa. Til þess að fiskurinn fái að vaxa við sem hagstæöust skilyrBi, er reynt aö likja eftir náttúrulegu umhverfi hans. Það er gert með þvi að hafa stöðugan straum i vatninu, en þannig vex hann mun hraðar en í lygnu vatni. Þó Kinverjar fái nú meirihluta fiskafla sins úr sjó, er taliö að eftir tuttugu til þrjátiu ár veröi dæminu snúið við, og aö aflinn úr fiskiræktartjörnum fari fram úr sjávaraflanum. #Allir muna eftir Telly Savalas, þessum sem lék hörkulögguna Kojak.Telly hefur sko ekki neina minnmáttarkennd og nýlega sagði hann við blaðamenn i Holly- wood. „Ég er jafn hrifandi og Gary Grant, eins vel klæddur og hann og svo heí ég enn þá meiri sexappil. „Svo mörg voru þau orð, og fögur. #John Hurt viðurkennir meö hálfgerðum uppgjafarsvip, aö hann er mest „uppgötvaöi” leikari i Englandi. A svo til hverju ári siðastliöin sextán ár, hefur hann skapað mikinn titring i skemmtanabransanum, bæöi meðal gagnrýnenda og áhorf- enda, ai siðan hefur allt falliö i dúnalogn, þangað til hann hefur veriö uppgötvaður á ný. „Ég bara vona að þaö komi eitthvaö út úr þessu”, segir hann. Hann hefur nýlega komist eins nálægt þessu „einhverju” og hægt er, þegar hann var verö- launaður fyrir leik sinn I sjón- varpskvikmyndinni „Nakinn opinber starfsmaöur”, sem sýnd var í islenska sjónvarpinu fyrir skömmu. Þá má gera ráð fyrir að hann verði enn á ný uppgötvaöur fyrir leik sinn I geimferðaþriller Ridley Scott „Aiien”. #Hin fjórtán ára gamla Brooke Shields hefur gert það gott á hvita tjaldinu að undanförnu. Hún lauk nýlega viö aö leika i kvikmynd á móti öldungn- um George Burns, og hafði varla kvatt vinina hjá Colum- bia, þegar hún fékk annað til- boð. I þetta sinn var það Gre- ase-leikstjórinn Randal Kleiser. sem bauð henni hlutverk i mynd- inni „The Blue Lagoon”, sem nú er veriðaðtaka á Fiji-eyjum. Þar leikur Brooke unga stúlku, sem ásamt dreng á hennar aldri, skolar upp á eyðieyju. Mótleikari hennar er Christopher Atkins, 19 ára þrautreyndurkafari, en hefur aldrei leikið I kvikmynd fyrr, ef undanskildar eru auglýsinga- myndir. #Eftir að hafa haldiö frá New York I mánaðarferð um öll Bandarikin er Dalai Lama fyrr- um leiðtogi Tibetmanna að komast að raun um að Bandarikjamenn eru undarlegt fólk. Tökum sem dæmi Madison i Wisconcin þar sem Dalai Lama átti að koma og halda fyrirlestur yfir háskóla- nemum i háskólanum en fyrir- lesturinn var siðan færður yfir i menntaskóla I nágrenninu. 1 ljós kom nefniiega aö fótboltalið há- skólans átti fyrsta heimaleik sinn sama dag og Dalai Lama átti að halda fyrirlestur sinn og stúd- entarnir höföu ráðgert heilmikið siðkuflaparti I tilefni af þvi, sem þeir kalla sjálfri „Toga-veislu”. Prófessorinn i suðausturasfu- fræðum ákvaðþess vegna að færa fyrirlesturinn. „Það virtist ekki árennilegt að láta Dalai Lama vappa um háskólalóöina innan um tvö þúsund fulla námsmenn i kuflum,” sagði hann. Br1*? Kprentun ^.ST/^ £RE|jmW DAGSETH HLVERÐj ÞYHGD GUÐMUNDUR.S. 31-4: sioasti sqluogur|KR/KG. | ÞYNGD. | VERÐ. POKKUNARDAGUR S KAUPFÉLAG HERAÐSBÚA S reykiðjan hf. SMIOJUViCI 16 * 7 6)40 $ KJQRBUÐIR O Islenik Matvæli ÞOKKUM VIOSKIPTIH Efstaland 26 Slml 86744 Tlndas«l 3 - Síml 76500 LI7IL BUÐ MIKID UfíVAL & KAUPFELAG VESTUR HUNVETNINGA @ BLIEEI POKKUNAROAGUR • 9 2. NONNI &_______________ .•^i, $ Kaupfelag Hafnfirölnga VORUURVALie ER HJA OKKUR K.IOT & FISKUK Seljabraut 54 Je KOSTUK k”"1; , KJÖT OG NÝIÍNOUVÖRUR I MIKLU URVAll URVAIS KjtT OC MVIINDUVÖRUR i , ARBÆJARMARHADURINN y ^dkkum vhiskiptin ARBÆJARKJOR S SOLUFELAG AUSTUR HUNVETNINGA S HAGABUDIN BEEIÐHOLTSKJÖR Sl;lr,"'ri 2 te&ií* AusliirKirifii 17 SPYRJIÐ ÞESSA Þeir hafa reynzluna INAUTAHAKK S’ÍIASTI SOlUDAGUR l NÖV 19791KR/KG. I ÞYNGD. I VERÐ 2^1919 3-6 16 6 5 5 2 3 6 81 1 PAKKAÐ Þegar viö VEGUM kostina, þá verður svarið ^JSHIDA j^= Tvær dagsetningar (pökkunard. siðasti sölud.). Hægt er að slökkva kveikja á hverri prentun eftir þvi sem við á SUBTOTAL og GRANDTOTAL miðaprentari afkastar 40-45 miðum á minútu. Sérstakur teljari fyrir miða TRYGGIÐ YÐUR VOG MEÐ ÞVÍ AÐ GERA PÖNTUN STRAX! PLASTPOK AR O 82655 Nasíios liF PLASTPOKAR @ 82655 FLYTJUM EINNIG BEINT FRÁ JAPAN ALLT FRA MINNI BÚÐARVOG'JM UPP í FÆRIBANDAVOGIR OG LOADSELLU BÍLAVOGIR.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.