Helgarpósturinn - 16.11.1979, Blaðsíða 6
6
Föstudagur 16. nóvember 1979
Jie/garpásturinn_
skiljiþaö. En mér finnst, aö hvort
sem fólk heitir fallegum nöfnum
eöa ljótum eigi aö viröa þaö og
reyna aö hafa nöfnin rétt. Nafniö
ernúeinusinni þaö einasem ekki
veröur frá manni tekiö.
— Viltu láta nafniö lifa áfram i
ættinni?
— Þaö er nú ekki komiö aö þvi
hvaö mig varöar. En ef þaö koma
fram óskir um þaö er ég ekki frá
þvi, sagöi Estifa G. Ottósdóttir.
I bók Þorsteins Þorsteinssonar
segir að þetta nafn hafi aðeins
veriö gefiö einni stúlku á timabil-
inu 1921-’50.1 manntalinu frá 1910
voru fjórar meö þessu nafni.
Fengið
úr Eddukvæðum
— Fyrst þegar fdlk heyrir nafn-
iðspyr þaö kannski tvis var og þaö
er til umræðu litillega fyrst á eft-
ir. Svo jafna menn sig yfirleitt á
þessu, sagði Gýmir Guðlaugsson.
Um uppruna nafnsins sagöist
hann litiö vita annað en þaö sé
tekiö úr Eddukvæöum. En hann
sagöist hafa hitt Lárus Salómons-
son nokkrum sinnum, og hann
hafi sifellt veriö að reyna að
Þar er Heimspekideild „hæstiréttur”
Hvernig ætli ykkur, lesendur
góðir, þætti að bera nöfn eins og
Bófi, Likafrón eöa Gris? Eöa þá
Lofthæna, Tófa eöa Þraslaug?
Liklega þætti engum þaö eftir-
sóknarvert, og láum viö það eng-
um. Allteru þetta þó islensk nöfn,
og voru að minnsta kosti einu
sinni talin góð og giid. En það
mun þó vera langt siöan.
Ýmsir mætir menn hafa þó á
slðari timum oröiö aö bera ein-
kennileg nöfn, og jafnvel svo
slæm, að nafnleysi er rétta oröiö
y f ir þau. Fyrir þaö hefur s vo
fóik mátt liöa ómældar þjáningar
i barnæsku. Sú eina eign, sem
frá engum veröur tekin, nafniö,
veröuroftstriönisefni. Þaö versta
við þetta er kannski, aö þeir sem
fyrir striöninni veröa eru alla
jafna alsaklausir þvi ekki völdu
þeir sér nöfnin sjálfir.
A seinni hluta 19. aldar og fram
á tuttugustu tiökaöist þaö mjög
meðal foreldra aö gefa börnum
sinum allskyns nafnskripi, eöa
nöfn af erlendum uppruna, gjarn-
an nöfn þekktra sögupersóna.
Meöal annars til aö sporna viö
þessu voru árið 1925 sett lög um
mannanöfn, sem gilda enn þann
dag i dag.
1 fyrstu grein laganna segir:
,,Hver maöur skal heita einu is-
lensku nafni eöa tveim og kenna
sig til fööur, móöur eöa kjörfööur
og jafnan rita nafn og kenningar-
nafn meö sama hætti alla ævi.” 1
fjóröu grein segir: „Ekki mega
menn bera önnur nöfn en þau sem
rétt eru aö lögum islenskrar
tungu. Prestar skulu hafa lit meö
aö þessum ákvæöum sé fylgt. Risi
ágreiningur um nafn, sker heim-
spekideild háskólans úr”.
Oft heyrast sögur um, aö prest-
ar hafi neitaö viö skirn aö gefa
börnum nöfn, sem ákveöin hafa
verið. Viö bárum þetta undir
biskupinn yfir Islandi, hr. Sigur-
björn Einarsson.
— Þaö er algjör undantekning
aðprestar lendi i slikum hnút viö
skirnir, aö þeir neiti aö gefa börn-
um þaö nafn sem foreldrarnir
vilja. En setji fólk skilyröi um
þetta og segist ekki láta skira
barnið nema þaö heiti til dæmis
„Hósianna”, ráölegg ég prestun-
um vanalega aö skira barniö, en
færa nafnið inn meö fyrirvara um
aðnafniö sé aö hans áliti ekki lög-
legt, sagöi Sigurbjörn.
— Ég vil aö þaö komi skýrt fra,
hélt biskup áfram, aö skirn og
nafngjöf eru tveir óskyldir hlutir,
þótt þetta sé nátengt hvort ööru.
Þaö er þvi ekki hægt aö setja fólk
út af sakramentinu þótt þaö beri
ólögleg nöfn.
— Eftir hvaöa reglum fára
prestar varöandi nafngiftir?
— Einu reglurnar sem hægt er
að fara eftir eru islensku nafna-
lögin. Ef nöfn eru aö áliti presta
ónefni, eöa óislenskuleg, geta
þeir skotiö þeim undir Heim-
spekideild Háskóla Islands. En
oftasttekur fólk leiöbeiningum og
fellur frá nöfnunum. Áöur en
nafnalögin komu reyndu prestar
aö hafa áhrif á fólk, meö misjöfn-
um smekk ogmisjöfnum árangri,
sagöi Sigurbjörn Einarsson bisk-
up.
Heimspekideild Háskóla Is-
lands er semsé „hæstiréttur” i
nafnamálum. Viö snérum okkur
til Halldórs Halldórssonar pró-
fessors og spuröum hvort fólk
leiti mikiö til hans um leiöbein-
ingar varðandi nafnaval.
— Þaö er mjög mikiö um þaö.
Til aö byrja meö var þaö reyndar
ekki mjög algengt, en jókst svo
eftir aö bókin eftir Hermann
Pálsson, Islensk mannanöfn, kom
út áriö 1960.
— Hverskonar vandamál ber
þarna á góma —ónefni eöa erlend
nöfn?
— Þaö var mest um aö ræöa er-
lend nöfn, sem ekki falla inn I Is-
lenskt málkerfi. Oft er þó hægt aö
sveigjaerlend nöfn inn I málkerf-
iö, ogstundum passaþauinn i þaö
óbreytt. Þá er ekkert viö þau aö
athuga. Ég man i svipinn eftir
einu nafni, sem ég fann ekkert at-
hugavert viö. Þaö var rússneska
nafniö Vanda. Annars varö þaö
stundum aö samkomulagi milli
min og prestanna, þegar svona
mál komu upp, aö þessi vafanöfn
yrðu notuð sem seinna nafn, sagöi
Halldór Halldórsson prófessor.
1 nafnalögunum frá 1925 er á-
kvæði um aö Stjórnarráðið skuli
gefa Ut „skrá yfir þau manna-
nöfn, er nú eru uppi, sem bönnuö
skuli vera samkvæmt lögum
þessum”, eftir tillögum heim-
spekideildar. Skrá þessa átti að
gefa út á tiu ára fresti, að lokinni
útgáfu hins almenna manntals,
og senda öllum prestum landsins.
Skrá þessihefuraldrei veriö gefin
út aö sögn Halldórs Halldórsson-
ar. Þaö veröur liklega aldrei gert,
þvi menn telja nefnilega væn-
legra til árangurs aö gefa út skrá
yfir falleg nöfn.
Hvaö sem þessu llöur eru þeir
margir sem bera heldur óvenju-
leg nöfn, jafnvel nöfn sem jaöra
viö ónefni eöa nafnleysur. Ein-
staka nafn kemur oldcur nútima-
fólki undarlega fyrir sjónir. Sem
dæmi um þaö getum viö nefnt
nafnið Ljótur. En hvern skyldi
gruna, aö I rauninni þýöir þaö
„bjartleitur maöur”? Þaö mun
hafa veriö algengt til forna og
fram eftir öldum. Siöan hefur þaö
horfiö aö mestu, liklega mest
vegna hugmyndatengsla viö lýs-
ingaroröið ljótur.
Meö þvi aö blaða i simaskránni
má ganga úr skugga um þetta.
Simaskráin er aö sjálfsögöu eng-
inn tæmandi nafnalisti, þar sem i
henni eru aöeins skráöir rétthaf-
ar sima, og stundum makar
þeirra. En viö tókum okkur til og
flettum dálitiö i þessari viö-
lesnustu bók landsins, völdum út
nokkur óvenjuleg nöfn — og slóg-
um á þráðinn.
„Tafsamt
að kynna nafnið”
— Það getur verið svolltið taf-
samt að kynna þetta nafn — fólk
hváir oft. En þegar menn eru
búnir að læra það einu shni þá
muna þeir það, segir Gamaliel
Sveinsson, hagfræðingur hjá
Þjóöhagsstofnun.
— Hverjar eru þinar eigin til-
finningar til nafnsins?
— Mér hefur ekki fundist neitt
sérstaktmeöþetta nafn, og éghef
heldur ekki undan þvi aö kvarta
aö mér hafi veriö stritt meö þvi.
— Þaö eru ekki margir sem
bera þetta nafn. Finnuröu ekki
stundum til stoltsyfirað heita svo
sjaldgæfu nafni?
— Ég segi þaö nU ekki — ég er
hvorki sérlega ánægöur né óá-
nægöur meö nafniö, segir Gama-
liel Sveinsson, og bætir þvi viö, aö
nafnið sé komiö frá afa hans sem
lengi var bóndi á Skeggsstöðum i
Svarfaöardal.
Fjórum piltum hefur veriö gef-
iö þetta nafn á árunum 1921-’50,
en viö manntaliö 1910 voru þeir
nokkru fleiri, eöa 13. Hermann
Pálsson tiltekur þetta nafn sem
aðskotanafn, en þaö islenskt nafn
sem næst þvi kemur er liklega
Gamli. Það þýöir „gamall maöur
i háttum eöa skapi” og tiökaöist
frá upphafi fram á 18. öld, segir
Hermann I bók sinni.
„Fólk hálfrengir mann”
— Þetta nafn er komið úr móö-
urætt minni, frá Götum i Mýrdal.
Amma min hét þessu nafni, og
þaráðurlangaamma hennar. Um
fleiri 1 ættinni með þessu nafni
veit ég ekki, sagði Tala Klemcns-
dóttir.
— Hvernig finnst þér sjálfri aö
heita þessu nafni?
. — Mér fannst þaö voðalega
skrýtiö fyrst. En ég finn ekkert
fyrir þvi núorðið. Aö sjálfsögöu
var mér oft stritt á þessu, þegar
ég var krakki. Þaö var veriö aö
kalla á eftir manni, þaö var nátt-
úrulega ekkert gaman, og ég vil
ekki aö þetta nafn komist áfram I
ættinni.
— Hver eru viöbrögö fólks þeg-
ar þaö heyrir nafniði fyrsta sinn?
— Þaö er einstaka manneskja,
sem hálf rengir mann, en þaö er
þó litiö um þaö, sagöi Tala Klem-
ensdóttir.
Samkvæmt uppsláttarriti okk-
ar er hún eina manneskjan meö
þessunafni. Þess ber þó aö gæta
aö þaö nær aöeins yfir timabiliö
1921-1950. En enginn var til meö
þvi nafni viö manntal 1910, og
okkur þykir harla ósennilegt aö
þaö hafi skotiö upp kollinum eftir
l950.Hermann Pálsson hefurnafn-
iö ekki meö f sinni bók, og þvi vit-
um viö ekkert um uppruna þess.
Heitir eftir
lækni i bibliunni
— Ég fór einhverntimann að
forvitnast um hvaðan þetta nafn
væri runnið, og komst aö þvi að
það er úr bibliunni, og jafnframt,
aö það hefði veriö læknir sem bar
þetta nafn, sagði Ananias Berg-
sveinsson frá Aratungu i Stein-
grimsfirði, nú búsettur á Akur-
eyri.
— Var faðir þinn kannski lækn-
ir?
— Nei, ekki var hann það nú, en
hann þótti afskaplega liötækur
við skepnur. Annars voru við
fimmtán systkinin, og ætli þaö
hafi ekki valdiöþvi aö hann fór aö
lita i bókina! Hann tók fleiri nöfn
ur bókinni — tveir af bræörum
mínum heita Jóhannes og Páll.
— Hvernig likar þér svo viö
þetta sérkennilega nafn þitt?
— Ég vil helst ekki aö þaö deyi
út, og ég hef ekki skipt mér af þvi
þótt menn hvái þegar þeir heyra
þaö og eigi erfitt meö aö bera það
fram, sagöi Ananias.
Liklega tengja flestir nafniö
Ananias viö leikrit Jökuls Ja-
kobssonar, Gullbrúökaup, sem
flutt var I útvarpinu fyrir all-
mörgum árum, þvi ekki munu
margir bera þaö. Viðmælandi
okkar fæddist áriö 1920, svo hann
er ekki meö i bók Þorsteins Þor-
steinssonar tslensk mannanöfn
þar sem gefin er tiöni nafna á
árabilinu 1921-1950. Nafniö kom
reyndar fyrir eftir 1932, og mun
þaö vera sonur Ananiasar, sem er
látinn. Viö manntal 1910 voru
hinsvegar lifandi fjórir karlar
meö þessu nafni. 1 bók Hermanns
Pálssonar, sem Uka heitir íslensk
mannanöfn, er þessa nafns getið i
kaflanum „Aöskotanöfn”, en án
skýringar.
,,Fór oft grátandi
heim úr skólanum”
— Ég fæddist l Dýrafirði og
heiti eftir konu þar i sveitinni,
sem dó áður en ég fæddist. Meira _
veit ég ekki um uppruna nafnsins.
Hinsvegar hitti ég einu sinni
bandariskan mann, sem hélt þvi
fram, að það sé komið úr þýsku
ogþýöi sól .. sagöi Estifa G. Ottós-
dóttirf Hafnarfirði.
— Hvaö finnst þér sálfri um
þetta nafn?
— Ég leiö óskaplega fyrir þaö
þegar ég var barn og fór oft grát-
andi heim úr skólanum. Einu
sinni var mér meira aö segja hent
i lækinn vegna nafnsins. Þess
vegna var mér léttir aö þvi aö
þegar litill frændi minn reyndi aö
segja nafniö mitt á barnamáli,
fékk ég út nafniö Edda, og þaö
nafn loddi lengi viö mig. Nú vil ég
helst heita mlnu eigin nafni.
— Gengur fólkiekkioft iUa aö
skilja nafniö?
— Jú það gengur stundum ó-
skaplega erfiölega. 1 flestum
stofnunum verö ég aö stafa þaö,
eða þá skrifa þaö sjálf. Og ég er
oröin svolitiö leiö á aö þurfa aö
margstagast á nafninu til aö fólk
skýra merkingu nafnsins. Ein
skýring Lárusar er sú, aö nafniö
sé komiö alla leiö úr grisku og sé
nafn á grastegund.
— Hvernig finnst þér sjálfum
nafniö?
— Mér finnst þaö alveg ágætt,
og mér hefur aldrei verið stritt á
þvi — nema kannski I græsku-
lausu milli kunningja, sagöi
Gýmir Guölaugssön, sem býr i
Kópavogi.
Liklega er einsdæmi aö orö
þetta sé notaö sem nafn. Hvorki
Þorsteinn Þorsteinsson né Her-
mann Pálsson hafa þaö meö I
bókum sinum um islensk manna-
nöfn. Þaö máþó teljast undarlegt
aö minnstakosti hvaö bók Þór-
steins Þorsteinssonar snertir, þvi
hún nær tii ársins 1950, en Gýmir
fæddist áriö 1949.
,,Sá sem er
bundinn við Allah”
Fyrstu 18 nöfnin i simaskránni
eru hvert öðru undarlegra — i
okkar augum. Sum hafa reyndar
skandinaviskt yfirbragð, en önn-
ur eru nánast óskiljanieg. Við
völdum eitt hiö einkennilegasta:
Abdeljalil Oudrhiri og hringdum.
— Abdeljalil Oudr... Fyrirgefðu
en mér er alveg ómögulegt að
bera þetta nafn fram.Hvaöan ertu
eiginlega?
— Ég er frá Marokkó. Ég skil
þaö vel, að þú skulir eiga i erfiö-
leikum meö aö segja þetta. Þess
vegna nota ég yfirleitt nafniö
Limo. Þaö geta allir sagt, svaraði
Abdeljalil á næstum lýtalausri is-
lensku.
— Hvaö ertu búinn að vera hér
á Islandi?
— Fimm ár, og ástæöan fyrir
þvi aö ég fluttisthingaö var, aö ég
hitti islenska konu i Kaupmanna-
höfn, en þar var ég þá búinn aö
vinna i fjóra mánuöi.
— Okkur finnst þetta nafn æriö
undarlegt. En er þaö ekkialgengt
i þinu heimalandi?
— Fyrra nafnið er nokki* al-
gengt — þaö þýöir eiginlega ,,sá
sem er bundinn viö Allah”. Eftir-
nafniö er hinsvegar frá Suður-
Marókkó og er frekar sjaldgæft.
En þaö er svolitið gaman aö þvi,
aö þegar konan min hefur komið
mér til Marókkó, hefur gengið
mjög illa fyrir ají fá fólk til aö
skilja nafniö hen’nar. Brynhildur
Þorkelsdóttir hljómar ansi ein-
kennilega I Marokkó!
En Limo á sér eitt nafn enn.
Hann fékk islenskan rfkisborg-
ararétt i sumar, og þá varð hann
aöfinna sér islenskt nafn. Marinó
varö fyrir valinu, og það er skráö
i vegabréfiö.
— Mér finnst þetta ákaflega
asnalegt, og ég held aö þetta
þekkist hvergi annarsstaðar i
heiminum. Og hvaö sem nafninu
liöur verö ég alltaf Utlendingur
hér, og þá er einkennilegt aö bera
islenskt nafn.
eftir Þorgrím Gestsson