Helgarpósturinn - 16.11.1979, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 16.11.1979, Blaðsíða 19
19 __he/garpósturínrL_ Föstudagur 16. nóvember 1979 FJÓRMENNINGARN /R SIGURSÆLU Ohætt er aö fullyröa aö ekki hafa neinirdjasstónleikar slegiö jafn rækilega á hjartastrengina eins og þessir, siöan NHP trióiö lék i Háskólabiói foröum. Islendingarnir i biósætunum tóku þátt 1 tónagleöinni frá upp- hafi til enda og straumanir voru sterkir frá sviöi iltí sal og aftur til baka. Þetta voru óvenjulega leik- glaöir menn. Manni var hugsaö til þjóösagnanna um djamm- sessjónana i Kansans City á fyrri tiö. Hljóöfæraleikurinn og sviösleikurinnhéldust ihendur: Danny Richmond trymbill voru aö ljúka erfiöu Evrópuferöa- lagi. Austurbæjarbló var siöasti áfangastaöur og kannski þess vegna.slepptu þeir fram af sér beltinu'eins og raun bar vitni um. Sem gamlir mingusariar hófu þeir tónleikana i minningu meistarans og Adams tryllti upp stef vafiö sálmasvitum Mingusar til aö skerpa minningar okkar sem i salnum sátum. Siöan vatt kvartettinn sér i ástaróö Mingusar til Ellingtons og mjúkur tenor Jazz eftir Vernharð Linnet Takiö John McNeil og Dizzy Gillespie og hristiö, helliö siöan örBUuaf Mingusyfirogblandan veröur geggjuö þvi sjóviö tekur aldrei völdin af tónlistinni! Þeir Don Pullen pianisti ein- hver geggjaöasti pianisti sem ég hef hlustum bariö, George Adams tenoristi og flautari, Cameron Brown bassaleikari og tónninn seiddi i huganna stór- skotaliö hertogans úr seinni heimsstyrjöldinni þar sem Ben Webster gaf enga griö tóna- trylltum lýö. Don Pullen hóf aö leika fyrir son sinn kornungan, og kjagandi hleypti hann yfir i ómstriöan sóló þar til kalýpsóiö fór mjúkum höndum um eyru okkar og svo byrjaöi sjóviö: Jgólst UPP VIÐ BÚÁLFA' Valdís Óskarsdóttir meö nýja barnabók Ein af fáum Islenskum barnabókahöfundum sem hafa haslaö sér völl á undanförnum árum hér á landi er Valdis óskarsdóttir. Þriöja barnabók hennar, Búálfarnir, sem kom ný- lega út, er jafnframt ein af fáum alislenskum barnabókum sem koma út á þessu ári. Aður hefur Valdis skrifaö bækurnar ,,FýIu- pokarnir” og „Litli loðnufiskur- inn”, auk Næturævintýra Kalla, sem var lesin I Morgunstund barnanna fyrr á þessu ári. Þaö er alltaf fengur aö nýjum islenskum barnabókum, og viö spuröum ValdisihvortBúálfarnir hafi einhvern boöskap aö bera, eins og góöum barnabókum sæmir. — Ég held ég hljóti aö vera óskaplega óbókmenntaleg, þvi ég ætla méraldrei neittmeöþvi sem ég er aö gera. Þetta er barnabók — fyrir börn á öllum aldri, vona ég. — En hversvegna búálfar? — Sumir segja: ,,Púff, búálfar, þaö er sænskt fyrirbæri”. En ég Valdis óskarsdóttir. ólst upp viö þaö, aö búálfar væru til. Og þegar eitthvaö týndist sagöi mamma, aö búálfarnir heföu tekiö þaö. — Bókin er tileinkuö Kalla. Hvaöa Kalla? — Hann er sonur minn.Eg hef áreiöanlega sagt honum allar þessar sögur einhverntimann. Ég segi honum sögur á kvöldin, þegar ég er á leiö meö hann i pössun og þegar viö erum á leiö- inni heim. Og hann vill alltaf heyra meira. varöar allar innréttingar og má nefna, aö uppgangani salinn er sérstaklega hönnuö meö þaö fyrir augum, aö fólk i hjólastól komist þangaö hjálparlaust. Mættu önnur kvikmyndahús borgarinnar taka Borgarbióiö sér til fyrirmyndar i þeim efnum. Ef enn einu sinni er tekiö miö af þeirri frægu höföatöiu, held ég aö óhætt sé aö fullyröa, aö höfuöborgarsvæöi Islands hafi flest kvikmyndahús á Noröur- löndum a.m.k. Kannski eigum viö þar lika heimsmet. Alla vega förum viö oftar i bió en aðrir Skandinavar. Þaö má þvi bæði telja það ofureölilegt aö komiö sé á fót nýju kvikmynda- húsi, einkum þegar þaö er haft i huga að þaö er staösett viö fjöl- mennasta Ibúðarhverfi borgar- innar. Þaö þarf kannski lika dálítinn kjark til þess aö koma þessu á fót, þvi þaö er dýrt fyrirtæki. Og siöast en ekki sist þá þarf bjartsýni. En þaö er baraekki nóg aö vera bjartsýnn og kjarkmikill og stofna sér i skuldirtil þess arna. Til þess aö einhver von sé um aö svona fyrirtæki beri sig, þvi þetta er jú bissness en ekki góögerðar- starfsemi, þá veröur aö bera lágmarks virðingu fyrir smekk kvikmyndahúsagesta. Nýttfyrirtæki á alltaf i erfiðleikum með aö vinna markaö og til þess aö þaö megi gerast, verður það aö geta boðiö betur en keppinauturinn, eöa þannnig held ég aö þaö gangi i frumskógi samkeppninnar. Gæöi kvikmynda i Reykjavik hafa aldrei verið mikil þegar á heildina er litiö, en segja má aö flest öll hús komi ööru hverju meö mynd, sem hægt er aö horfa á. Ég hef að vlsu ekki séð nema ofannefnda mynd i Borgarbióinu, en af auglýs- ingum aödæmaerhúnsist verri en þær, sem á undan hafa farið. 1 örlaganóttinni er meira aö segja einn frægur leikari, meira en hægt er að segja um hinar. Ég var einn af þrem áhorf- endum (aö visu fór ég kl. 7) og ef aöstandendur þessa kvik- myndahúss ætla aö fá fleira fólk til sin, veröa þeir aö endurskoða myndval sitt. Þetta eru byrjunaröröugleikar, segja þeir, en þegar byrjunaröröug leikarnir eru viku eftir viku er hætt viö aö fólk nenni ekki að koma. Þaö væri synd, þvi eins ogáöur segir, er húsnæöiö alveg ágætt. ,GB meö Mingusbreiöan tóninn. Að haustsöngnum loknum brá Adams fyrir sig blúsnum og söng af mikilli innlifun meö leikrænum tilþrifum. Djöfla- blúsinnvarödjöfuleguri orösins bestu merkingu (sé hægt aö finna góöa merkingu i oröinu) I túlkun hans og rumbablúsinn urgaöi I tenornum en Pullens sló hljómana eins og gömlu snill- ingarnir. Svo var aukalag. Vinkona Pullens hún Stóra-Lisa sem vegur yfir 200 kiló, dillaöi sér i sálarrikum ópusi. Glæstur endapunktur i stórskemmti- legum tónleikum og blóiö spýtti djassglööum geggjurum meö sveiflu úti nóttina. George Adams blæs af míklum móö á stórskemmtilegum tón- leikum Jazzvakningar. Danny Richmond brá sér 1 gervi galdramanns og I staöinn fyrir kaninur og dúfur notaöi hann trommusettið sitt. Niöur meö Ku-Klux-Klan. Sjóvkaflinn var iviö langurfyrir undirritaöan en hvaö meö þaö, hann var blessunarlega laus viö smekk- leysur. Svo kom hlé eftir hálfan annan tima og allir héldu aö konsertinn væri búinn og sumir ætluðu heim en konsertinn var ekki búinn og allir settust aftur og ljúfir hausttónar bárust okkur frá George Adams og Cameron Browns fór á kostum — Hvers viröi er þaö I þlnum augum aö leggja þitt aö mörkum til Islenskra barnabókmennta? — Mér finnst fengur aö öllum alislenskum barnabókum. En samt má ekki gleypa allt hrátt, bara vegna þess aö þaö er Is- lenskt. Þaö þarf aö gera kröfur til þeirra bóka lika. — Ætlaröu aö skrifa fleiri barnabækur? Ég hef fullan hug á þvi. En þaö fer alveg eftir þvl hvernig viötök- ur Búálfarnir fá. En sonur minn er oröinn tiu ára, svo ég verö lik- lega aö nota einhverja abra aöferð viö þetta i framtiöinni, bætti Valdis óskarsdóttir viö. Valdis hefur fengist viö ýmis- legt annað en skrifa barnabækur. Hún hefur tekiö ljósmyndir fyrir Timann og Morgunblaöið og ljós- myndastofúna tmynd. Ljósmynd- ir við ljóö Ólafs Hauks Simonar- sonar, Rauöa svifnökkvann, voru fyrstu afskipti hennar af bókaút- gáfu, og nýlega lauk hún viö aö myndskreyta ljóöabók eftir sænskumælandi finnska skáid- konu. Sú bóker væntanleg I bóka- búöir hér um helgina. Auk þess hefur Valdis fengist viö sitt af hverju. Þar má meöal annars telja smásögur, blaða- greinar, ævintýri og myndasögur fyrir fulloröna, fiskvinnu, sjó- mennsku, kennslu og dagskrár- gerð fyrir útvarp. Raunar vinnur hún allt sem býöst þegar hana vantar peninga, aö eigin sögn. 1 Búálfunum notfærir hún sér kynni sin af vertiöarlifinu i Eyjum. Hún f jallar um strák sem fer þangaö I fisk og kynnist búáifi. Hann fer siöan meö Svenna til Reykjavikur þar sem þeir finna fleiri búálfa. — ÞG FERFALDUR ÓÐINNI! Regnboginn: VOsingurinn (The Norseman). Bandarisk: Argerö 1978. Leikstjóri: Charles B. Pierse. Aöalhlutverk: Lee Majors, Cornel Wilde, Mel Ferrer. Þaö þætti saga til næsta bæjar, ef við islendingar tækjum okkur til og geröum - kvikmynd um einhverjar af hetjum Villta vestursins, svo sem Wyatt Earp og Doc Holliday, Billy the Ked ellegar Butch Cassidy og The Sundance Kid. Hætt er við að útkoman yröi heldur ósmekklegur skripaleikur. Nokkrum sinnum hafa amerikanar reynt aö gera kvikmyndir um vikinga. Útkoman hefur yfirleitt oröiö heldur ósmekklegur skri'paleikur. að úr öllum áttum og þeir kála einum úrhópi berserkjanna, og kemur honum aö litlu haldi sá kýrhyrnti hjálmur sem er K vikm yndir eftir Þráin Bertelsson Einn slikan skripaleik getur nú aö lita i Regnboganum: Hópur berserkja heldur á skipi til Vinlands og stýri- maðurinn æpir alla leiðina ,,Ró! Ró! Ró! til að þeir missi ekki áralagiö. Þegar til Vinlands er komið ris áhöfnin á fætur, bregöur sveröum og hrópar fer- faldan óöinn (óöinn! óöinn! Óöinn! Oöinn!) Tilgangur þessarar feröar er að leita uppi aldraöan höföingja vikinganna (sem náttúrlega er i haldi hjá rauö- skinnum). Fararstjóri er Lee Majors (eiginmaöur banda- risku kynbombunnar Farah Fawcett-Majors en svo ein- kennilega vill til aö hún er fram- leiöandi þessarar skripamynd- ar). Til aö koma T veg fyrir aö myndin veröi langdregin eru vfiíingarnir ekki fyrr lentir á Vinlandi en rauöskinna drifur aöalsmerki vikinganna i þessari mynd. Núnú. Smám saman kemur á daginn, aö vikingapabbi (Mel Ferrer meö englahár) er ásamt meö mönnum sinum malari hjá rauöskinnunum, þegar liöiö fyrst kom til Vinlands buöu inn- fæddir þeim i parti, blindfylltu þá og blinduöu siðan, og hafa uppfrá þvi látiö vikingana mala malskorn i helli nokkrum. Björgunarsveitin lendir i skærum viö rauöskinnana og hefur hvorugur fullnaöarsigur, enda ekki komiö nema fram aö hléi... Þaö sem gerist eftir hlé getur undirritaöur þvi miöur ekki upplýst lesendur um, þvi þá var þolinmæöin þrotin. Amerikönum hefur sem séenn ekki tekist aö gera almennilega vficingamynd, enda ættu þeir eins og aörir fyrst og siöast aö hugsa um aö rækta eiginn garö. VID BORGUM EKKI! VID BORGUM EKKI! MUSIC MACHINE Myndin, sem hefur fylgt i dansspor „Saturday Night Fever” og „Grease”. Stórkostleg dansmynd meö spennandi diskókeppni, nýjar stjörnurog hatramma baráttu þeirra um frægö og frama. Sýnd kl. 5-7-9 og ll. Vegna gífurlegrar aðsóknar verða 2 sýningar í Austurbæjarbíói þessa viku.l kvöld föstudag kl.23.30 og laugardagskvöld kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 4 í dag — Sími 11384

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.