Helgarpósturinn - 16.11.1979, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 16.11.1979, Blaðsíða 11
JielgarpÚstUrÍnrL Föstudagur 16. nóvember 1979 ^ ^ hrakandi. A sihasta ári voru sex af hverjum tiu nýliöum meö gáfnafar undir meöallagi, segir Donn Starry, ráöningarstjóri hersins. Þá hefur herinn einnig breytt rábningarreglum sinum á þann veg, aö nú er ekki lengur krafist fullnaöarprófs viö inn- göngu eins og áöur var gert. Ja, þaö er ekki gaman aö eiga viö hermennsku og eiga allt sitt undir svona fýrum, Onei... ,,Dýrara að vera blindur” segir Ragnar R. Magnússon Ragnar R. Magnússon er 35 ára Selfyssingur, sem hefur veriö blindur I u.þ.b. 4 ár, en blinda hans er afleiöing af sjúkdómi. Aöur starfaöi Ragnar sem banka- maöur, en áriö 1975 fór hann til Finnlands og læröi þar sjúkra- nudd og hefur starfeö viö þaö slöan i samvinnu viö lækna, fyrst á Heilsuhælinu i Hveragerði og síöan á heilsugæslustööinni á Selfossi. Aöspuröur sagöi Ragnar, aö sér fyndist ágætlega búiö ab sér sem blindum manni á íslandi. „Ef mabur getur unniö ákveöna vinnu, á maöur alveg aö geta spjaraö sig.” Um þaö sem miöur færi, sagöi Ragnar, aö þaö værikannski erf- itt aö svara því I fljótu bragbi, en allt væri náttúrulega miöaö viö venjulegt fólk, þannig aö blindir yröu einnig aö reyna ab lifa sem eölilegustu lifi. Þá mætti einnig gera betur i samandi viö gatnagerð og gangstéttir, þannig að það væri þægilegra aö komast um. — Hvaö viltu segja um endur- hæfingarmöguleika blindra? „Þaö er staöreynd aö viö erum á eftir öörum Noröurlanda- þjóðum, en þaö liggur kannski i þvi, aö fámenniö hérna er svo mikib, aö þaö er kostnaðarsamt aö koma upp endurhæfingarstöð, en þaö þyrfti aö gera meira átak i þeim efnum. Þó ab sumir hafi getað fariö út til þess aö fá menntun og þjálfun, þá er það staöreynd, aö allir blindir geta þaö ekki. Þaö er starfandi blindraráö- gjafi hjá Blindrafélaginu og hann hefur gert þónokkuö átak i þessum efnum, en þaö má gera betur.” Ragnar fór siðastliöiö sumar til Englands á námskeið i umferli, þar sem hann lærði að sjá um sig sjálfur og komast sinna feröa. „Ég haföi mikil not af þvi og ég tel aö maöur sé búinn að þjálfa sig eins og kostur er, svo maður geti oröiö eins sjálfstæður oghægt er. Blindur maöur sem hefur fyrir fjölskyldu aö sjá og ætlar aö lifa eöHlegu lifi, verðurað vinna. Það er oft miklu dýrara að vera blind- ur en sjáandi. Viö þurfum oft aö eyða miklum fjármunum i leigu- bifreiöar i einfaldar útréttingar, einnig veröum við aö kaupa mikið af h jálpartækjum og viö viöhald á húsum verðum viö aö kaupa alla vinnu. Þá er þaö mikiö áfall fyrir þann sem veröur blindur og einnig fyr- ir fjölskyldu hans og aö búa viö fjárhagslegt óöryggi tekur tals- vert á þolrifin.” — Hvaö finnst þér ætti aö gera til þessað búa betur að blindum? „Það þyrfti aö koma hér upp visi að augnþjálfunarstöö, þar sem fólk meösjónleifar geti feng- ið rannsókn og öll hugsanleg hjálpartæki til aö nýta sinar sjón- leifar sem best. Einnig þyrfti aö koma upp þjálfunarstöö, þar sem ráðgjafi getur rannsakað hæfi- leika fólks, sem verður blint á starfealdriogleiöbeint þeim inn á ákveðnar brautir eftir áhuga og getu og þarna kæmi lika þjálfun i umferH og hinu daglega lifi. Égveit aöblindir og sjönskertir á Islandi eru nýtur þjóðfélags- hópur og ég vona aö þjóðfélagið veröi þess umkomiö ab létta þeim lifebaráttuna sem mest”, sagði Ragnar Magnússon aö lokum. 0 Þegar Efim Bobonets, starfs- maður i dýragaröinum i Kharkov i Sovétrikjunum fór á ellilaun, áttræður og eftir að hafa starfað meöal dýranna i fimmtiu ár, tók fillinn Assan upp á þvi aö fara i hungurverkfall. Ekki nóg meö þaö, heldur lét hann öllum illum látum og braut allt og bramlaði i kringum sig. Dýriö varö ekki rólegt fyrr en þaö sá aftur gamla vin sinn. Þaö kastaði sér fram fyrir hann og faömabi hann meö rananum. Hver segir svo aö fflar hafi ekki filsminni? ® Þau eru mörg vandamálin sem bandarikjaher stendur frammi fyrir, þó hann stundi ekki striös- rekstur sem stendur. Eitt þessara vandamála, er það aö gáfnafar sjálfboöaliöanna fer stööugt 9 Viö sögðum ekki alls fyrir löngu frá törfalækninum George Coun- cillor, sem ráöinn var aö sjúkra- húsi I grennd viö Winnipeg til aö annast indiána þar um slóöir. Þetta þótti viöburöur i sögu læknavisindanna þar um slóöir en þessi tilraun fékk heldur dapurleg endaiok. CounciUor drukknaöi nefnilega fyrir skemmstu þar sem hann var á siglingu á vatni. Spitalinn sem ráöiö haföi töfra- lækninn hefur þó ekki gefiö upp alla von um aö ráöa nýjan töfra- lækni i hans staö... ® H7 fíflfBS L r Rafvélar og stýringar Ármúla 38 — Reykjavik — simi 38850. Tökum að okkur uppsetningu, viðhald og hönnum hverskonar stýrisása fyrir raf- vélar og vélasamstæður. Einnig setjum við upp dyrasima og önn- umst viðhald á þeim. Góð þjónusta. Vanir menn. Simi 38850. ™ Alþýðuleikhúsið hefur sýnt leikritið Við borgum ekki, viö borgum ekkri eftir Dario Fo. Nú hefur þetta leikrit verið fært upp i Arósum hjá leikhúsinu Studio- scene. fluglýsingasími Helgarpóstsins 8-18-66 —Difreiðaeigendur--------------------------------------- ÐÍLAÞVOTTUR- DÓN - RYKSUGUN /<Þau2 1/2 ár, sem R-888 hefur veriðá götunni (ekki í bílskúr), hefur hann eingöngu verið þveginn og bónaður í Bón- og þvottastöðinni hf., Sigtúni 3, en REGLULEGA Ég iæt ekki meira en 10—14 daga líða á milli þvotta, þó svo að blautt sé á götum.. Seltan kemur af götunni og úr lofti, ekki síst i umhleypingatíð, og þess vegna er nauðsynlegt að halda bílnum hreinum. Umhirða bílsins að utan ber sér sjálf vitni. Þjónustan er f Ijót, aðeins 15—20 mín, ódýr og góð." ólafur J. ólafsson Hávallagötu 17, Rvík. Lokoðsunnudogo Opið virko dogo ki. ð.00 - 16.40 £§| Opið lougardaga kl. 6.00 •• 16.40 DON- OS ÞVOTTASTOÐIN HF. ssr,".a20 FALLEGT OG STERKT Þú getur valið um 11 gerðir eldhúsa frá NOREMA í mismunandi verðflokkum. Allar eiga þær það sameiginlegt, að vera fallegar og sterkar. Við gerð þessara innréttinga hefur verið lögð sérstök áhersla á að þær þyldu mikla notkun. Við veitum þér allar ráðleggingar og gerum þér verðtilboð þér að kostnaðarlausu og án npkkurra skuldbindinga. Hringdu eða komdu, og fáðu litprentaðan bækling frá Norema SIIMOREMA Innréttingahúsið Háteigsvegi 3 Verslun sími 27344

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.