Helgarpósturinn - 16.11.1979, Blaðsíða 8
8
—helgar
pósturinn_
útgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgjafi
sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs-
ins. en með sjálfstæða stjórn.
Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð-
mundsson.
Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn
Vignir Sigurpálsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Jón Oskar Haf-
steinsson.
Blaðamenn: Guðjón Arngrimsson,
Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund-
ur Arni Stefánsson og Þorgrímur
Gestsson.
Ljósmyndir: Friðþjófur Helgason.
Auglýsingar: Elin Harðardóttir.
Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir
Dreifingastjóri: Sigurður Steinarsson
Ritstjórn og auglýsingar eru að Síðu-
múla U, Reykjavík. Sími 81866. Af-
greiðsla að Hverfisgötu 8-10. Simar:
81866, 81741, 14900 og 14906.
Prentun: Blaðaprent h.f.
Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr.
4.000.- á mánuði. Verð i lausasölu er
kr. 200.- eintakið.
SLUNGIN
SLAGORÐ
Slagorð eru ómissandi þáttur
aiirar almennilegrar kosninga-
baráttu. i slagorðasmiði er það
gullvæg regla að iáta slagorðin
stuðla eða rima en það fer lltið
fyrir sliku i þeim atkvæðaslag
sem nú stendur yfir og reyndar
má segja um alla stjórnmála-
flokkana stóru, að þeir eru vart
svipur hjá sjón i þessum efnum
nú um stundir.
Sjálfstæðismenn hafa að visu
verið að burðast við að koma sér
upp slagorði, þegar þeir vöklu yf-
irskriftina á kosningaþlagg sitt —
Leiftursókn gegn verðbólgunni.
Þetta er afleitt slagorð. Fyrir
utan það nú að það er hvorki
stuðlað né rfmar, þá hefur það
gefiö andstæðingum ótal tækifæri
til skopstælinga og útúrsnúninga
á borð við það sem Ailaballarnir
nú stunda, sem hafa snúið
mottóinu upp I Leiftursókn gegn
lifskjörum. Það hljómar langtum
betur — enda stuðiað.
Þaö er skritið að sjálfstæðis-
menn skulu ekkert hafa lært af
reynslunni I sla gorðasmlði.
Sagan sýnir nefnilega að i hvert
sinn sem þeir hafa haldiö vig-
í eifir til kosningabaráttu með
slagorðsem hvorki eru stuðluöné
rimuö þá hefur flokknum vegnab
dapurlega. Hver man ekki eftir
Afram-slagorðinu á viðreisnarár-
unum, þegar þeir urðu fyrir veru-
legu fylgistapi, eða þá siðast
þegar þeir gengu til kosninga án
slagorða eða með slagorö sem
enginn skildiog allir vita hvernig
þá fór. Þar áöur— þegar flokkur-
inn hins vegar státaði af stuðluð-
um slagoröum, eins og Varist
vinstri slysin eða Báknið burt, þá
vann hann sinn stærsta sigur.
Hinir flokkarnir hafa ekki verið
eins dugr-iklir Isamræmdri slag-
orðasmlöi, enda ekki af sökum aö
spyrja,— þessir flokkar hafa ekki
nánda nærri eins marga kjósend-
ur og sjálfstæöismenn, þrátt fyrir
allar hrakfarir. Hins vegar er
eftirtektarvert aö þegar Alþýðu-
bandalagið og Alþýöuflokkur
sameinuðust um stuðlaö slagorö
fyrirsiöustu kosningar — Kjósum
gegn kaupráni, þá unnu þessir
flokkar báðir sina stærstu sigra
og fengu nákvæmlega jafnmarga
þingmenn.
Núna rikir sem sagt hálfgerð
slagorðakreppa. Það eru helst
einstakir fylgismenn sumra
flokkanna sem eitthvaö hafa lagt
til af viti i þessa veru. Karl
Steinar kallaði Alþýðuflokkinn
„Vörn gegn vitleysu” — ágætlega
stuðlað slagorð sem kratar hafa
ekki enn haft klókindi til að
hampa. En iangmest finnst mér
samt koma til slagorös
Dagbjartar Höskuldsdóttur á
kvenna f ra mboösf undinum á
dögunum — Það má stóla á hann
Óla. Svona lika prýðilega rimað
slagorö. Það er bara verst að Óli
skuli ekki vera I framboöi um
land allt og kannski enn verra að
hann skuli ekki vera i forseta-
framboöi i Bandarikjunum.
Maður með svona slagorö á sig-
urinn visan.
Aðsíöustu — ein tillaga um slag
orð fyrir S-Iistann I Norðurlands-
kjördæmi eystra:
Sólness er eldhress!
— BVS
Föstudagur 16. nóvember 1979
Það er engum blööum um þaö
aö fletta, aö fylgisaukning Sjálf-
stæöisflokksins i aöventukosn-
ingunum veröur ekki eins mikil
og reiknaö var meö um þaö leyti
sem þing var rofiö. Þá voru all-
ar ytri aöstæöur fiokknum mjög
i hag, en skjótt skipast veöur i
lofti, og allt getur gerst I pólitik-
inni, eins og sagt er um knatt-
spyrnuna. Þaö er hrein og bein
fjarstæöa aö halda þvl nú fram
aö nokkur möguleiki sé fyrir
Sjálfstæöisflokkinn aö fá hrein-
an meirihluta á Alþingi. Til þess
þyrfti hann aö bæta viö sig
hvorki meira né minna en 13
þingmönnum, en sjálfstæöis-
menn mega þakka fyrir ef þeir
bæta viö sig 3 þingmönnum nú i
Það verður spennandi á Vest-
f jörðum og Austurlandi
kosningunum og kannski veröa
þeir ekki einu sinni svo margir.
Nú er það upplausn hjá
Ihaldinu en ekki á vinstri
væng stjórnmálanna
Klofningaframboö sjálf-
stæöismanna i tveimur kjör-
dæmum geta átt eftir aö kljúfa
flokkinn endanlega, þrátt fyrir
aörar yfirlýsingar hjá „klofn-
ingunum” I Sjónvarpinu á
þriöjudagskvöld. Þaö er ekki
neinn friöarstóll sem Geir Hall -
grimsson situr á þessa dagana i
Valhöll. Hann var aö visu bros-
leitur á vinnustööum og um borð
I togaranum á Eskifiröi um siö-
ustu helgi, en þaö var nú bara á
yfirborðinu og á meöan hann
var I Austurlandskjördæmi.
Sannleikurinn er nefnilega sá,
aö I þvl kjördæmi virðist vera
einna mestur friöur innan Sjálf-
stæöisflokksins. Þrátt fyrir
mjög erfiöar landfræöilegar aö-
stæöur var haldiö þar prófkjör,
og eins og viö var aö búast sigr-
aöi Sverrir Hermannsson glæsi-
lega. Þar ógnar honum enginn.
Hinsvegar varö mikiö stjörnu-
hrap hjá efsta heimamanninum
á listanum viö siöustu kosning-
ar, Pétri Blöndal framkvæmda-
stjóra á Seyöisfiröi. Hann hefur
verið I ööru sæti og komiö á þing
I fjarveru Sverris, en þangaö á
hann llklega ekki oftar eftir aö
koma. Hinsvegar mun bændum
bætast góöur liösstyrkur á þingi
þegar Egill ráöunautur Jónsson
kemur inn I fjarveru Sverris. —
En Sverrir er I hættu. — Frá þvi
kjördæmabreytingin var gerö,
1959, hefur Sjálfstæöisflokkur-
inn aldrei fengiö eins fá atkvæöi
á Austurlandi og slöast, eöa
1062. 1 kjördæminu eru um sjö
þúsund kjósendur, og Alþýöu-
bandalagiö vantaöi ekki nema
rösklega 240 atkvæöi til aö fella
Sverri og ná þriöja kjördæma-
kjörna manninum, en hann fór
inn á uppbót sem kunnugt er.
Austurland: Framsókn
telur sig fá þrjá
Austurlandskjördæmi er sá
staöur á landinu þar sem Fram-
sóknarmenn eygja þá von að
vinna mann, og þaö er heldur
ekki útilokað. Kaupfélagsstjór-
inn ungi sem er I þriöja sæti
lista Framsóknar er óþekkt
stærö, og þaö heföi veriö sterk-
ara ef Halldór Asgrlmsson heföi
viljaö fórna sér I þriöja sæti, en
þá átti hann lika á hættu aö vera
á vergangi eftir þessar kosning-
ar eins og eftir kosningarnar I
fyrra. Framsókn haföi þrjá
menn á Austurlandi þar til I
fyrra. Þaö var fyrsta skiptiö
llka sem Eysteins Jónssonar
naut ekki viö, — og þaö munar
um minna. A Austurlandi geta
atkvæöi Alþýöuflokks og Sam-
takanna frá þvl I slöustu kosn-
ingum skipt sköpum. Bjarni
prófessor Guönason reytti þar
upp töluvert fylgi, en Guö veit
hvar þaö er niöurkomiö núna.
Þá áttu Samtökin rösklega 200
atkvæöi á Austurlandi siöast, en
bjóöa ekki fram þar nú. Hins-
vegar er annar „maöur” á lista
Samtakanna þá, nú kominn á
lista Alþýöubandalags. Þetta er
Agústa Þorkelsdóttir húsfreyja
á Refstaö I Vopnafiröi kvenre'tt-
inda kona og skörungur mikill.
Hún er fjóröa á listanum aö mig
minnir og fær aö halda ræöur. 1
þriöja sæti listans er svo blómiö
I hnappagatinu hjá Alla — ball -
anum á Austurlandi. Þaö er
Sveinn Jónsson verkfræöingur,
alnafni og barnabarn Sveins á
Egilsstööum. Egilsstaöaættin
getur haft mikil áhrif á þessar
kosningar. Sveinn gamli var nú
einu sinni sjálfstæöismaöur, en
slöan mun meirihlutinn af
Egilsstaðafólkinu hafa veriö
kominn yfir á Framsókn.
Spurningin er hvaö þaö gerir
núna, þegar einn af ættinni er
kominn meö annan fótinn I sali
Alþingis. Skyldi þaö ekki reyna
aö ýta hinum innfyrir lika? —
Allavega: Úrslitin á Austurlandi
veröa tvisýn og þar veröur bar-
istfram á siöustu stund. Austur-
landskjördæmi er eitt af þeim
kjördæmum, sem er mjög viö-
kæmt ef gerir vetrarhörkur.
Þaö er ekki vist, aö aldraö fólk á
Jökuldal og I Hrafnkelsdal, svo
dæmi séu nefnd, fari á kjör-
staö.
Vestfirðir: Þar
getur alltgerst
Annaö kjördæmi þar sem úr-
helgarpústurinn^
slit veröa mjög tvlsýn og
vetrarhörkur geta haft mikil
áhrif eru Vestfirðir. i siöustu
kosningum dróst talning tölu-
vert 1 Vestf jaröarkjördæmi.
Þeir sem böröust þar fyrst og
fremst voru Sighvatur Björg-
vinsson, Karvel Pálmason og
annar maöur á lista Sjálfstæöis-
flokksins, Þorvaldur Garöar
Kristjánsson. A Vestfjöröum
var ekki prófkjör hjá Sjálf-
stæöisflokknum og þessvegna er
Þorvaldur Garöar enn á listan-
um. Kunnugir menn þar vestra
segja aö hann heföi liklega falliö
út af listanum I prófkjöri, nema
Matthias Bjarnason heföi haldiö
sérstakri verndarhendi yfir
honum.
Þaö var nokkurnveginn vitaö
fyrir siöustu kosningar aö
Gunnlaugur Finnsson annar
maöur á lista Framsóknar
myndi falla. Bæöi var aö
flokkurinn stóö illa þar vestra
eins og annarsstaðar, og svo var
hitt sem vó þungt, en þaö voru
erfiöleikar Gunnlaugs á heima-
slóöum. óreiöa og óorö bæöi á
kaupfélaginu og I sveitarstjórn-
inni þar sem hann var ráöamaö-
ur. Sjálfur er Gunnlaugur stál-
heiöarlegur maöur, en þeir
menn sem höföu valist til for-
ystu á þessum vigstöövum réöu
ekki við þau verkefni, sem þeim
voru falin. Þá lá þaö i loftinu að
þarna myndi Alþýðubandalagið
fá kjörinn mann, sem það tapaði
i kosningunum 1967. Sú varð lika
raunin á og Kjartan Ólafsson
fyrrum Þjóðviljaritstjóri og
harðlinumaður náði kosningu.
Þaö var ekki fyrr en komiö
var langt fram á dag, daginn
eftir kosningarnar aö ljóst var
aö Karvel náöi ekki kjöri. Hann
var ýmist inni eöa úti meöan á
talningunni stóð. og hann vant-
aöi ekki nema 1*6 atkvæöi til aö
fella Þorvald Garöar, — svona
glöggt stóö þaö. Og aöeins mun-
aöi 32 atkvæöum á Karvel og
Sighvati i siöustu kosningum.
Þarna stóö þvi allt mjög glöggt.
Nú hafa þeir ruglað saman
reitum slnum Sighvatur og Kar-
vel og miöaö viö siöustu kosn-
ingar eru þeir meö samtals 1584
atkvæöi og þar meö sterkasti
flokkurinn i Vestfjaröarkjör-
dæmi. En þetta eru nú tölurnar
frá I fyrra og hvernig þær veröa
nú, er erfitt aö segja til um. Þaö
er hinsvegar ljóst aö sá mögu-
leiki er fyrir hendi aö þeir veröi
báöir kjördæmakosnir, en þá
veröa llka allir frá þvl siöast aö
skila sér og töluvert fleiri. Bar-
áttan milli Karvels og Þorvald-
ar Garöars veröur þvl hörö, en
sá þeirra sem ekki veröur kjör-
dæmakosinn má heita viss um
að verða landskjörinn þingmað-
ur. Þessi spá er byggö á þvl aö
Framsókn nái aöeins einum og
Alþýöubandalagiö haldi sinu.
...hákarl....
ÖRFA ORÐ VEGNA „MINNINGAR-
ORÐA UM SÍÐUSTU SÝNINGU FÍM”
Helgarpóstinum hefúr borist
eftirfarandi opiö bréf til mynd-
listargagnrýnanda blaösins,
Halldórs Björns Runólfssonar
vegna greinar um FÍM-sýning-
una I slðasta tölublaði:
Kæri Halldór:
Umræöur um Haustsýninguna
hafa fariö fram I stjórn og sýn-
ingarnefndfélagsins.bæöi i árog
undanfarin ár. Innan félagsins
hafa veriö skiptar skoöanir um
Haustsýninguna, kosti hennar og
galla. Þegar rætt er um hvers
vegna sýningunni hefur hrakaö ár
frá ári, veröa menn aö hafa I huga
gerbreyttar aöstæöur I sýningar-
málum i dag, miöaö viö aöstæöur
t.d. fyrir 10-15 árum. Ber þar
hæst, aö upp hafa sprottið ýmsir
fleiri sýningarhópar, sem skapað
hafa breidd I islenska myndlist en
jafnframt þýtt mikla blóötöku
fyrir FIM. Ég vil nefna islenska
graflkera, sem sýndu siöastliöiö
haust, sýningarhópinn Vetrar-
mynd, Septem og Mynd-
höggvarafélagiö, en báöir síðast-
töldu hóparnir sýndu á Kjarvals-
stööum I sumar. Þar aö auki má
nefna hluta ungra myndlistar-
manna, sem ekki eru 1 FIM og
reka galleriið I Suöurgötu af
miklum dugnaöi. Þegar athugaö-
ar eru þessar forsendur, er ekki
aö undra, aö Haustsýningunni
hafi hrakað.
Margir innan raöa FIM hafa
lengi gert sér þessa staðreynd
ljósa, en umræöur komust fyrst
verulega á skriö eftir slöustu
Haustsýningu. A félagsfundi, sem
haldinn var I byrjun þessa
mánaöar, uröu miklar umræöur
um þessi mál, sem lauk meö þvi,
aösamþykkt var tillaga frá stjórn
og sýningarnefnd þess efnis, aö
næsta Haustsýning hafi ákveöinn
kjarna u.þ.b. fimm myndlistar-
manna, sem hver um sig sýni.- tiu
verk. Þessir myndlistarmenn
yröu valdir af sýningarnefndmeö
árs fyrirvara. Aö auki gæfist öör-
um félagsmönnum kostur á þvi aö
senda inn verk eins og veriö hefur
og þaö sama gildir um utan-
félagsmenn. Meö þessu móti von-
umst viö til þess aö næsta Haust-
sýning fái sterkt svipmót og kom-
ist úr þeirri lægö, sem hún
óneitanlega hefur verið i undan-
farin ár. Hvort hún svo kemur til
meöaö fá þá breidd, sem þú aug-
lýsir eftir, er svo önnur saga,
endaövlstaöþaöséáfæri FIM aö
gera slika „heildarsýningu” eins
og aöstæöur eru I dag. Þaö mætti
kannski tala viö Listasafn tslands
eöa annan aöila?
Frá mínu sjónarmiöi er höfuð-
vandinn aö þjappa FIM-urum
betur saman, en þaö tekur allt
sinn tlma, enda eru ein-
staklingarnir ólikir eins og þú
veist. Meöbestukveðju
Jón Reykdal.stjórnarmaöur I
FIM.
MED EN EKKi OG
Dálitil prentvilla breytti merk-
ingunni I niöurlagi bréfs nokkurra
félaga I S.A.T-T. I siöasta Helgar-
pósti, þar sem f jallaö var um ,,út-
vikkunareyrnaaögerö” Arna
Björnssonar, eyrnalystarskrifara
blaösins. Rétt er niöurlagiö þann-
ig:
„Var ekki einleikiö meö skrif
Arna, en þar sem orsökin viröist
hafa legið ljós fyrir hjá viökom-
andi háls, nef-, og eyrnasérfræö-
ingi er aögeröina framkvæmdi
væntum viö þess aö árangurinn
komi fram þá og þegar með batn-
andi heyrn”. I blaöinu stóö hins
vegar: „árangurinn komi fram
þá og þegar ogbatnandi heyrn”.
Leiöréttist þetta hér með.