Helgarpósturinn - 16.11.1979, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 16.11.1979, Blaðsíða 20
20 26 íslensk þjóðlög á hljómplötu: „Á ERINDI TIL ALLRA" „Þetta er plata fyrir alla lands- menn, enda eru þjóölögin stór hluti af menningararfleiö islend inga. Þá þótti okkur rétt aO láta enskar þýöingar á textunum fylgja á piötuumslagi, enda er þaö algengt aö útlendingar spyrji um islensku þjóölögin og vilji eignast þau á hijómplötu”, sagöi Guörún Tómasdóttir söngkona i samtali viö Helgarpóstinn, en fyrir skömmu gaf Fálkinn út breiöskifu er inniheldur 26 Islensk þjóölög frá ýmsum timum. Þaö er einmitt Guörún Tómasdóttir sem syngur lögin á-^plötunni viö undirleik Ólafs Vignis Alberts- sonar pianóleikara. „Eg er tiltölulega ánægö meö útkomuna”, sagöi Guörún, „enda þótt þaö sé ef til ekki mitt aö dæma. Upptakan er hins vegar góöogpressuntókst ágætlega. Þá er platan margbrotin aö gerö og. á aö minu mati erindi til allra sannra Islendinga”. Guörún sagöi aö útsetningar væru allar einfaldar og stil- hreinar og lögin væru tekin eins 3slen?fe ^ióbiög Guðrún Tömasjá&tír .«**>*« ÓWur V. Alxttttun FOLK-SONCS OF ICELAND og þau heföu komiö i gegnum kynslóöirnar — mann fram af manni. Þetta eru húsgangar, þulur og stemmur og lýsa islensku þjóölifi eins og þaö hefur gengiö I gegnum aldirnar”. Upptaka fór fram i útvarps- salnum. Plötuumslag er til fyrir- myndar,rikt af upplýsingum, auk þesssem téxtar eru þar prentaöir á islensku.ogiþýddir yfir á ensku.' —GAS. Guörún: „Anægö meö útkomuna...” Föstudagur 16. nóvember 1979 helgarpÓstuhnn Enn einu sinni stendur Galeri Suöurgata 7 fyrir kynningu á erlendri list. Aö þessu sinni er hér á ferö ítalinn Maurizio Nannucci. Nannucci hefur lengi fengist viö myndlist og er nú meöal þekktustu listamanna Itala. Verkhans hafa veriö sýnd viöa um heim og m.a. i bienn- alnum i Feneyjum. Auk þess er Nannucci tónskáld, semur electróniska tónlist og vinnur einnig aö bókagerö. Nannucci er einnig I tengslum viö Zona Alternative Art Space I Flórens, en þangaö hefur listamönnum á vegum Galleris Suöurgötu 7 veriö boöiö til aö sýna Islenska nýlist. Þess skal getiö I upphafi aö sýningin í Galleri Suöurgötu gefur aöeins takmarkaöa mynd afþessum listamanni. Nannucci varö fyrir þvióhappiá ferö sinni frá Flórens til Keflavikur, aö glata tvisvar feröatöskum sem i ítö/sk nýlist í Suöurgötu voru verk sem hann ætlaöi aö sýna hér. Fyrir bragöiö er tóm- legra I galleriinu. Þó má ráöa af þvl sem sýnt er, hver megin viöfangsefni listamannsins eru. Eru þaö einkum stúdlur á litum og lit- brigöum, nokkurs konar flokkun á mögulegum tilbrigöum sama litar. Nannucci tekur myndir af 60 mismunandi tegundum plantna ogrannsakar þá grænu liti sem I plöntunum finnast. Hverju hinna grænu litbrigöa er svo gefiö nafn viökomandi plöntu. Aöferö Italans er þvl topografisk, hlutlæg flokkun lita I náttúrunni. Texti sem fylgir myndrööinni skýrir svo frekar niöurstööur þær sem fengist hafa úr könnuninni. Þetta verk finnst mér heillegast og best unniö af þeim sem til sýnis eru. Annaö verk I þessum anda en mun ljóörænna, er mynd af flugvél sem dregur á eftir sér boröa um háloftin. A boröann er ritaö: Image du ciel, sem á isiensku útleggst sem Mynd af himninum. Ber stafina viö heiöan himin • 1 tengslum viö verkiö er stóll viö gluggann, setan hefur veriö máluö blá meö pastelkrit. Endurspeglast þannig himinninn I setunni. önnur verk á sýningunru eru bók, sem ekki er hægt aö opna vegna þess aö kjölur er báöum megin, tvær ljósmyndir sem mynda spegilmynd hvor af aiúiarri og svo myndröö svart- hvit af fingri sem ritar á vatns- flöt. 1 siöasta verkinu er spilaö mjög á skugga sem fellur á vatnsflötinn og brotnar upp þegar fingurinn snertir vatniö. Þótt allt séu þetta ágætlega unnin verk, fæ ég ekki séö aö þau séu I samhengi viö þau sem fyrst eru upp talin. Þótt orö séu notuö 1 þessum verkum, eru tengslin viö hin afar óljós eöa engin. Ég held þvi ekki fram aö menn veröi aö binda sig viö eitt þema i verkum sinum, en á sýningunni eru of fá verk til aö höfundur þeirra geti leyft sér svo aöskiljanleg vinnubrögö. Hér má kannski um kenna þvi tapi sem listamaöurinn varö fyrir á leiöinni. Hitt er þó ljóst aö sýningin gefur enga fullnægj- andi né tæmandi mynd af Nannucci. Betra heföi veriö fyrir listamanninn aö biöa meö sýninguna, úr þvi svona fór. Ég veröþvl aö játa aö ég yfir- gaf galleríiö litlu nær en áöur um verk þessa manns. Sýningin er þvi lærdómsrik, þar sem hún staöfestir þá reynd aö illa undir- búin sýning er verri en engin og getur oröiö listamanni dýr- keypt. Jafn frjáls miöill og nýlist er, lýtur innri lögmálum, ogþvi erekkihægt aö berahana á bo rö hvernlg sem er, f rekar en aöra list. SKRAMUR OG GUNNAR GLAMUR, GLAMUR OG SKRAMUR : SJÖUNDA HIMNI. Hljómplötuútgá fan h/f. NU þegar jólin nálgast eru islenskir hljómplötuútgefendur farnir aö senda frá sér þær plötur, sem væntanlega fylla jólapakka landsmanna i ár. Barnaplötur eru auövitaö nokkur hluti þessarar útgáfu enda hentugar ui g jafa, og alltaf vel þegnar af börnum. Nýjasta platan af þessu tagi hefur aö geyma ævintýri meö þeim Glámi og Skrámi og nefnist hún 1 sjöunda himni. Höfundar tónlistar og texta eru Þórhallur Sigurösson (Laddi) og Ragnhildur Gisladóttir, sem einnig sjá um sönginn ásamt Halla og krökkum úr Vestur- bæjarskólanum. Andrés Indriöason samdi hins vegar handrit, þ.e. söguna sjálfa sem Róbert Arnfinnsson les á milli laga. Valinn hópur hljóöfæra- leikara sér um undirleikinn, sem yfirleitt er bæöi vandaöur og góöur. Sagansjálf erá þá leiö aö þeir Glámur og Skrámur feröast meö flughestinum Faxa til ýmissa ævintýralanda, i farkostihans.sem er bolli. Þeir kynnast þar auövitaö mörgu, geróliku öllu þvi er viö eigum aö venjast. í Sælgætislandi eru allir tannlausir vegna sælgætis- áts, nema litla prinsessan meö fallegu tennurnar þvl hún boröar ekki sætindin. Fram- haldiö er siöan á þá leiö, aö Ibúarnir veröa aö flytja til Tannpinulands, en Glámur og Skrámur halda feröalagi sinu áfram m.a. til Umferöarlands, þar sem þeir læra aö fara eftir umferöareglunum. Hugmyndin aö baki þessum ævintýrum er á margan hátt skemmtileg og eins og áöur- nefnd dæmi sýna, geta þau bæöi veriö fróöleg og höföaö til imyndunaraflsins. Til aö ná eyrum barnanna og halda athygli þeirra veröur efnis- meöferöin hins vegar aö vera viö þeirra hæfi, þ.e. einfaldir og skýrirtextarog lögsem helster hægt aö syngja meö. Þessar kröfur uppfyllir platan ekki og þrátt fyrir sögumann veröur útkoman sem sundurlaus samtiningur nokkurra ævintýra og lagstúfa, sem ekki ná aö skapa eina heild. Þaö er ekki flutningurinn sjálfur sem mistekst, lög og textar bjóöa ekki upp á betri árangur. Þó aö útsetningar séu vandaöar, hefur ekki tekist aö gera lögin skemmtileg; þau eru hvert: ööru lfk og leiöigjörn til lengdar. Textarnir einkennast af málvillum, hugtakaruglingi oghreinum þvættingi, þannig aö efnislegt innihald þeirra er oft óljóst. Gott dæmi er eftirfarandi hluti úr Kveöjusöng Faxa: Ég var sendur hingaö sunnan yfir heiminn til aö sýna ykkur margan skritinn staö, I bollanum viö bárumst vltt um gei minn þiö báöuö um aöfá aö megá þaö. Uppi á regnboganum óskir margrarætast já, relluskjóöur eru lika ibland, þvi aö karlarnir frá Arabiu kætast er ég kem og gef þeim eyöimerkursand. Og á Isnum þar sem eskimóar norpa sem á útskerjum viö lygnan bláansjó, þar ég oft á ári þýt á milli þorpa og úr þotu minni hendi niöur snjó. Nú ég hermt hef ykkur allt um hætti mina þiö hafiö heyrt hvaö mér ibrjósti býr, ég hendist milli Kópaskers ogKIna þvi hvarvetna min biöa ævintýr. Ég treysti mér ekki til aö segja um hvort skáldskapur sem þessi hafi áhrif á mál- þroska barna eöa brageyra; hann er þeim a.m.k. ekki til sóma,sem aö honum standa. Nú ber ekki svo að skilja aö ekki sé neitt' gott á þessari plötu. Sú gamansemi sem alltaf ein- kennir starf Halla og Ladda er auövitaö til staöar, en nýtur sin þó ekki nógu vel vegna áöur- nefndra galla. í heild veröur þvi aö telja plötuna misheppnaöa og óliklegt aö hún nái umtals- veröum vinsældum. ÞÚ OG ÉG: LJCFA LIF. Steinar h/f. Fyrir um þaö bil hálfum mánuöi kom á markaöinn hin margumtalaöa diskóplata Gunnars Þóröarsonar. Um hana hefúrmargt veriö rætt og ritaö, enda menn beöiö með óþreyju eftir aö fá aö heyra fyrstu islensku diskóplötna. Til aö gera hana sem best úr garöi fór Gunnar út til Englands þar sem hanntók upp hljóðfæraleik meö hjálp þarlendra tónlistar- manna. Þetta veröur til þess aö platan gefur þvi besta erlendis á þessusviöiekkerteftir, þarsem um atvinnu diskóspilara er aö ræöa. Söngur þeirra Jóhanns Helgasonar og Helgu Möller var siöan tekinn upp hér á landi og loks fór Gunnar aftur til London til aö ganga frá og hljóöblanda. Ekki þarf aö fjölyröa um árangurinn, hljóöfæraleikur og söngur meö þvi albesta sem heyrst hefur á islenskri hljóm- plötu, sem öll ber vott nákvæmra vinnubragða og kunnáttu. A plötunni eru niu lög, bar af þrjú gömul og skapa þau vissa íummustemmingu. Hliö eitt hefst á lagi Sigfúsar Halldórs- sonar Vegir liggja til allra átta, en næst kemur lag Gunnars Þú og ég, sem vinsælt var meö Hljómum um áriö. Siöan komá tvölög ný eftir Gunnar viö texta Þorsteins Eggertssonar, bæöi 'dæmigerö diskólög. A hlið tvö eru tvö lög eftir Jóhann Helgason, eitt eftir Egil Eövarösson og tvö eftir Gunnar, þar af annaö gamalt frá Hljómaárunum, Astarsæla. Allt eru þetta kraftmikil diskólög nema Astarsælan, eina rólega lag plötunnar, þar sem gdöur söngur Helgu og Jóhanns nýtur sin einna best. Nú vil ég taka þaö fram aö mér finnst diskótónlist f flestum tilvikujn bæöi einhæf og þreyt- andi, og er þessi plata þar ekki undanskilin. Þaö erlika óllklegt aö tilgangur hennar miöist. viö nýjungarsköpun eöa frumleika, þaö er brauöstritiö sem gildir. Þetta er sú tegund tónlistar sem flestir landsmenn hlusta á, að minnsta kosti þeir sem kaupa sér plötur. Niöurstaöan um þessa plötu getur þvi ekki oröiö nema á einn veg. Húnhefur allt til aöbera til aö ná vinsældum og seljast vel, en þeir sem vænta nýjunga og tónlistarsköpunar á Islenskum plötumarkaöi verða aö biöa enn um sinn. Aö Iokum vil ég óska Pétri Halldórssyni til hamingju með hönnun umslagsins, sem er einstaklega smekklegt.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.