Helgarpósturinn - 16.11.1979, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 16.11.1979, Blaðsíða 9
9 Jie/garpósturinn. Föstudag ur 16. nóvember 1979 eftir Guðlaug Bergmundsson myndir: Friðþjófur Þögli minnihlutinn kveður sér hljóðs Milli 30 og 40 þúsund íslendingar eru fatlaðir Málefni fatlaöra hafa mikiö veriö til umræöu i fjölmiölum undanfarnar vikur. Fjöldi fatl- aöra á islandi er miklu meiri en menn gera sér ljóst. Þaö er taliö aö um 15% þjóöarinnar séu fatl- aöir og er i þeirri tölu reiknaö meö börnum aö þriggja ára aldri, sem eru ósjálfbjarga gagnvart umhverfi sfnu, og einnig fellur mjög aldurhnigiö fólk I þennan hóp. Þetta jafngildir þvi, aö hér séu þaö á milli 30 og 40 þdsund manns. Samtök fatlaöra sendu nýlega öllum stjórnmálaflokkum spurn- ingalista, þar sem leitaö er eftir skýrri afstööu flokkanna til þeirra vandamála, sem fatlaöir búa viö, en aö áliti forráöamanna fatlaöra er þetta langstærsta félagslega vandamál sem viö er aö striöa á Islandi og hefur þvi ekki veriö veitt nægilega mikil athygli. óskaö er eftir þvi, aö allir flokkar geri sér þetta vandamál ljóst og fari aö vinna skipulega aö þvi aö tryggja þessu fólki jafn- rétti i þjóöfétaginu. En þaö er ekki bara á Islandi, sem umræöur um málefni fatlaös fólks fara fram, þvi aö nýlega lýsti ailsherjarþing Sameinuöu þjóöanna þvi yfir, aö áriö 1981 veröi alþjóölegt ár fatlaöra. Hvernig skyldi svo vera búiö aö fötluöum I islensku velferöar- þjóöfélagi i dag? Helgarpósturinn leitaöi svara viö þessari og ýms- um öörum spurningum hjá for- vigismönnum hinna ýmsu sam- taka fatlaöra. Vinnumarkaðurinn gjörsamlega lokaður Magnús Kjartansson fyrr- verandi ráöherra telur illa búiö aö fólki, sem þarf aö notast við hjólastól. Þaö hefur oröið gjör- breyting á heilsugæslunni, komiö hefur veriö upp stofnunum, sem tryggja þaö, aö fatlaöir geta nýtt hæfileika sina, þrátt fyrir fötlun- ina, en þegar út i þjóöfélagiö kemur, má heita aö vinnumark- aöurinn sé gjörsamlega lokaöur, vegna þess hvernig húsakynnum er háttaö. Þvi er eins fariö meö allarstofnanir á vegum hins opin- bera. Fötluöum manni i hjólastól er illfært eöa ófært aö nota þær, án utanaökomar.di hjálpar. Þá eru öll almenningsfarartæki á sama hátt óaögengileg þessu fólki. Þegar þetta fólk kemur út af endurhæfingarstofnunum, mætir þaö hindrunum alls staöar og oft kemur þaö fyrir, aö þaö brotnar saman andlega. f endurhæfingarmálum hefur oröiö mikil þróun á sföustu árum, en endurhæfingarstofnanir eru einungis I Reykjavík og á Akur- eyri. Þannig býr fólk, sem þarf á endurhæfingu aö halda og býr annars staöar á landinu, viö erf- iöar aöstæöur og veröur aö flytj- ast annaö hvort til Reykjavikur eöa Akureyrar. En i heilbrigöis- löggjöfinni er gert ráö fyrir, aö eitt af verkefnum heilsugæslu- stöövanna út um allt land eigi aö vera endurhæfingarlækningar. A höfuöborgarsvæöinu eru þaö Reykjalundur, Landsspltalinn, Sjálfsbjargarhúsiö, Grensás- deildin og æfingastöö Styrktar- félags lamaöra og fatlaöra viö Háaleitisbraut. Þarf að kenna blindum að verða að fullu sjálfbjarga „Þaö er alls ekki hægt aö segja, aö þaö sé illa aö blindu fólki búiö á fslandi, þó svo aö þaö sé ýmislegt sem mætti bæta”, sagöi Arnþór Helgason. Hér á landi er star.andi einn blindraskóli, sem annast grunn- skólakennslu, en eftir aö þvi námi lýkur, er ekki um neitt skipulegt nám aö ræöa. 1 bókasafns- og menningar- málum er þannig aö blindum búiö, aö Blindrafélagiö gefur át valdar greinar úr blööum og timaritum hálfsmánaöarlega. Þá er einnig starfrækt hljóöbókasafn I samvinnu viö Borgarbókasafn- iö, en opinber fjárveiting til þess hefur ekki enn fengist viöur- kennd. Reykjavikurborg veitir styrk til Borgarbókasafnsins til þess aö standa straum af þeim kostnaði, sem aö því snýr, en Blindrafélagiö hefur ekki fengiö neina opinbera styrki, til hljóö- bókasafnsins, nema rekstrar- styrk. Þar sem skórinn helst kreppir aö i málefnum blindra hér á landi, aö mati Arnþórs Helgason- ar, er aö þaö er ekki hægt aö kenna blindum til fulls aö verða sjálfbjarga, vegna þess aö kennsla 1 svokölluöu umferli, þ.e. hvernig á aö bera sig aö i um- hverfi innan og utan dyra, er eng- in hér. Þvi veröa blindir aö fara erlendis til aö læra þaö. Þá er einnig skortur á aðstoö viö blind börn og blint aldraö fólk. Eins og annað fólk þurfa blindir aö komast leiöar sinnar um borg- ina. Þeir sem geta feröast meö 0 Svikamyllan SVIKAMYLLAN Lítil grein um ofboöslega leiftursókn verðbólgna lukkuriddarans Þegar ég var litill tilheyrði eplalykt jólunum. Þá rikti hér hafta og afturhaldsstefna, og innflutningur á ávöxtum var svo flókið fyrirbæri i rikiskerfinu, að hátið ljóssins ein náöi aö stofnunar speglast allt þaö geö- leysi og sú eymd sem einkennir islenska stjórnmálamenn. Skoöum máliö ögn nánar: 1 september flutti Grænmetis- verlunin inn danskar kartöflur, Helgi Sæmundsson— Hraf n Gunnlaugsson — Jónas Jónasson Magnea J. Matthtasdóttlr — Páll Heiðar Jónsson — Steinunn Sigurðardóttir — Þráinn Bertelsson Hringborðið_________________ ( dag skrifar Hrafn Gunnlaugsson Jóhann Jónasson, forstjóri Grænmetisverslunarinnar. töfra fram epliog glóandi aldin i búðirnar. Hvort sem Viöreisnin var góö eða vond, eöa greiöslu- jöfnuöur viö Seölabankann var uppi eða niöri eöa i kross, eöa þeir kappar voru i leiftursókn gegn Veröbólgunni, þá skal ég þó alltaf muna Viöreisninni eitt: á hennar tima uröu ávextir daglegt brauö. Nú þykír sjálfsagt aö ávextir séti bornir á borö allan ársins ’hring og eflaust muna fáir þegar þeir voru aöeins jóla- glaöningur. Þaö hlýtur að vekja nokkra furðu, aö löngu eftir aö nóg er til af góöum ávöxtum, er , enn þá ekki hægt aö fá ætar kartöflur á Islandi, hvaö þá grænmeti. En hvers vegna? Svariö er einfalt: Þaö er aðeins einn aöili sem má flytja inn kartöflur og þessi aöili þarf ekki aö taka neitt tillit til neytenda, heldur hendir i þá hvaða óþverra sem er. Neytendur geta aöeinskeypt sitt grænmeti frá þessum eina aöila, ellegar fá þeir ekkert. Þessi aöili nefnist Grænmetis- verslun landbúnaöarins og er illræmdasta einokunarstofnun okkar litla þjóöfélags. Þessi stofnun flytur ekki aðeins inn myglaöar og ónýtar kartöflur, heldur er hún undanþegin verö- lagsef tirliti og getur selt óþverran á hvaöa veröi sem henni dettur i hug. En hvers vegna aðergjasig út af þessari endemis stofnun sem menn eru búnir að reyna aö berja á, án nokkurs árangurs, árum saman. Jú, einfaldlega vegna þess, aö I tilveru þessarar með sérstaklega viökunnanleg- an sveppasjúkdóm (sem menn fengu i kaupbæti). Þessar kartöflur voru keyptar á 1,20 danskar kilóið, þegar markaös- verö var 0,85 kr. danskar. Aöeins var leitaö til eins aöilja eftir kaupum og honum greitt verölangt yfir markaösveröi. A sama tima voru seldar kartöflur til Færeyja á 0.85 kr. kilóiö viö skipshliö. Þessi verslun einokunarfyrir- tækisins kostaöi Islenska neytendur margar miljónir. Þetta dæmi og fjöldi annarra hafa verið rakin i fjölmiölum. — En hvar eru nú hanar Alþýðu- flokksins, sem sitja i öllum ráö- herrastólum þegar þetta mál kemur upp á yfirboröið? Var ekki Alþýöuflokkurinn aö boöa nýja stefnu i landbúnaöar- málum? Eöa er allt þeirra tal, ómerkilegt gagg vindhana? Spyr sá sem horfir á. Og hvar er flokkur frjálsrar verslunar? Hann er kannski i slikri leiftursókn gegn veröbólgu aö hann heyrir ekki fyrir vopna- braki, eöa sér ekkert fyrir jó- reyk. Trúlega er þó jóreyknum einum um að kenna, þvi leiftur- sóknin virðist gerö af ein- hverjum sem likist frekar pólskuriddaraliði á hrossum, en brynvörðum drekum. Og hvar eru yfirleitt allir þeir sem láta sig heilbrigt mannlif snerta, hvar I flokki sem þeir standa. Hversu lengi á þetta nátttröll, Grænmetisverslun landbúnaðarins, aö leggja sinn kalda hramm yfir okkar dag- lega brauö? Þvi miður hefur maður það á tilfinningunni, aö nátttrölliö muni standa áfram á meöan tóm nátttröll veljast til forystu i öllum flokkum, jafnvel þótt þau hreyki sér á haug og gali hátt: Sókn gegn veröbólgu á öllum vigstöövum. Hvenær eignumst viö pólitík- usa sem hafa áhuga á mannllf- inu og því umhverfi sem viö Kf- um I? Hvenær veröum viö orön- ir svo hundleiöir á þessum mal- andi tölvum og þrýstilofts- belgjum, aö viö hættum að halda að okkur höndum og hóum okkur samanum mannlif- iö sjálft, hvað svo sem öllum teórium um lausnir á alheims- vandanum og veröbólgukjaftæöi lföur?

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.