Helgarpósturinn - 23.11.1979, Qupperneq 1
„Lífið er ekki
handbolti”
Jóhann Ingi
landsliðseinvaldur
í Helgarpósts-
viðtali
Sveinn Sæm. blaðamaður i einn dag
Föstudagur 23. nóvember 1979
1.árgangur
Sími 81866 og 14900
SJÖTlU VOLT
VIÐ ÞUNGLYNDI
Umdeild aðferð í geðlækningum enn
notuð í nokkrum mæli hér á landi
Raflostsaöferöin f geölekn-
ingum er enn notuö i nokkrum
mæli hér á iandi, enda þótt
aöferöin sé umdeild, beöi meöal
lækna hér heima og erlendis, sem
hafa áhyggjur af hliöarverkunum
og eins hlnu aö ekki er vitað fyrir
vist hvernig þessl aöferö raun-
verulega vlrkar á sjúkilngana.
Raflostaöferöinni er einkum
beitt núoröiö gegn þunglyndi en
þó hefur gengi hennar hér á landi
sem annarsstaöar veriö á siöustu
árum fallandi. Nú er henni aöeins
beitt i svo sem þ.remur tilfellum á
ári á Kleppsspflala en hins vegar
imeiramæji á geödeild Borgar-
spitalans.
Aöferöin felst I þvi, aö hleypt er
um 70 volta spennu á gagnaugu
sjúklingsins til aö hafa áhrif á
heilastarfsemina.
Til eru þeir sem álita raflosis
aöferöina beinlinis skaölega fyrir
sjúklinga, einkum vegna þess aö
hún geti orsakaö langvarandi
minnisleysi en margir læknar
bera brigöur á þá staöhæfingu
og segja þá hliöarverkun einungis
tfmabundna. Læknar eru þó
sammála um aö ihaldsemi skuli
gætt viö beitingu þessarar læknis-
meöferöar og þaö er af sem áöur
var þegar hún var jafnvel notuö
gegn höfuöverkjaköstum.
Helgarpósturinn kannaöi viöhorf
manna til þessarar umdeildu
lækningaaöferöar, kosta hennar
og galla.
STJÓRNARKREPPA IAÐSIGI?
Afdráttarlausar kosningastefnur loka flestum stiórnarmyndunarleiðum
Flestir stærstu stjórnmála-
flokkar landsins ganga til
komandi kosninga meö skýrari
og afdráttarlausari stefnuskrár
en oft áöur. Frambjóöendur
hvers flokks fyrir sig fuiiyröa,
aö þeir muni standa viö gefnar
yfirlýsingar sinar I öllum aöal
atriöum, og viröist þvi einsýnt,
aö erfitt veröi aö mynda rikis-
stjórn aö kosningunum loknum.
Talsmenn Alþýöubandalags,
Alþýöuflokks og Framsóknar-
flokkssegja, aö þeir muni undir
engum kringumstæöum ganga
aö skilyröum Sjálfstæöis-
flokksins, sem hann hefur sett
fram i stefnuskrá sinni,
„Leif tursókn gegn veröbólgu”.
Talsmaöur Sjálfstæöisflokksins
segir á hinn bóginn, aö flokkur
hans muni ekki ganga til
stjórnarsamstarfs viö aöra
flokka nema þeir samþykki
stefnu hans I öllum atriöum.
Þá lýsir Svavar Gestsson þvi
yfir i samtali viö Helgarpóstinn,
aö Alþýöubandalagiö hafi af-
dráttarlausa kröfu um aö rikis-
stjórn ,sem þeir ættu sæti i.
hafi á stefnuskrá sinni
brottför hersins i einhverri
mynd. Framsóknarflokkurinn
viröist vera tilbúinn aö ræöa
vissa þætti þess máls, en
Alþýöuflokkurinn er gallharöur
á afstööu sinni meö veru
hersins. Alþýöuflokkurinn úti-
lokar ennfremur samstarf viö
Alþýöubandalagiö aö óbreyttri
efnahagsstefnu þess. Þótt tals-
menn Framsðknarflokksins
hafi lýst yfir vilja sinum til aö
mynda nýja vinstristjórn viröist
sá möguleiki þvi all fjarri þvi aö
geta oröiö aö veruleika, nema
þvi aöeins aö einhver flokkanna
gefi veruléga eftir þegar til
stjórnmyndunarviöræöna
kemur. Um þetta er fjallaö i
innlendri yfirsýn i dag og einnig
gerir Hákarl stjórnarmynd-
unartilraunirnar aö umtalsefni.
Andstreymi
í Ástralíu
Sagan bak við
sjónvarps- i
þættina
ÍLEITAÐ
HUGARRÓI
STREITU-
ÞJÓÐFÉLAGI
Helgarpósturinn
f hugrækt hjá
Sigvalda
Hjálmarssyni
1 streituþjóöfélagi nútimans
er manninum nauösynlegt aö
geta slappaö af og hvilst. Þaö er
ekki öllum gefiö, en þeir sem
geta þaö nota til þess ýmsar
aöferöir. Sumir leggjast ein-
faldlega niöur og hvila sig með
gömlu góöu „lúraöferöinni”, en
aörir hvila sig samkvæmt alls-
konar kenningum. Fulltrúar
ýmissa slikra kenninga bjóöa
mönnum upp á kennslu i hvild
og afslöppun, og byggja margir
hverjir á framandi heimspeki-
kenningum. Einn þeirra er Sig-
valdi Hjáimarsson, en hann
hjálpar fólki til aö slappa af meö
svonefndri hugrækt. Hún
byggist á indversku yoga, og
hefur veriö stunduö I Indlandi i
aö minnstakosti 2000 ár. Hug-
rækt er þó aöeins frumstig af
æöra yoga, sem Sigvaldi hefur
kynnt sér frá þvi aö hann var 18
ára gamall. — Viö báöum
Sigvalda leyfis aö
sitja einn tlma I hug,
rækt, og segjum frá
þeirri reynslu okkar.
10
AÐ GERA
HITT í
PÓLITÍK
Rætt við frambjóð-
endur Sólskins-
flokksins og
Hins flokksins vE/
STIKLAÐ I BOKAFLOÐINU
Helgarpósturinn birtir brot úr nýjum _
skáldsögum Ásu Sólveigar, Egils Egilssonar /25)
og Oíafs Ormssonar V-/