Helgarpósturinn - 23.11.1979, Qupperneq 8
8
Föstudagur 23. nóvember 1979
/? e/garpásturinri
VERDUR MYNDUD JÓLASTJÓRN?
—helgar
pásturinn—
utgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgjafi
sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs-
ins, en með sjálfstaeða stjórn.
Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð-
mundsson.
Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn
Vignir Sigurpálsson.
Ritstjórnarfuiltrúi: Jón Oskar Haf-
steinsson.
Blaðamenn: Guðjón Arngrímsson,
Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund-
ur Arni Stefánsson og Þorgrimur
Gestsson.
Ljósmyndir: Friðþjófur Helgason.
Auglýsingar: Elin Harðardóttir.
Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir
Dreifingastjóri: Sigurður Steinarsson
Ritstjórn og auglýsingar eru að Síðu-
múla 11, Reykjavik. Simi 818Ó6. Af-
greiðsla að Hverfisgötu 8-10. Símar:
81866, 81741, 14900 og 14906.
Prentun: Blaðaprent h.f.
Áskrift (með Alþýðublaðinu) er kr.
4.000,- á mánuði. Verð i lausasölu er
kr. 200,- eintakið.
Rauði skugginn
og
sósurealisminn
Égog nokkrir kunningjar minir
höfum stofnaO bókmenntafélag,
sem viO köllum „Rauöi
skugginn”.Sem oftarkomum viö
saman eitt k völd I þessari viku og
ræddum um framtiö fslenskra
bókmennta. Eins og gengur og
gerist i öllum lýOræöislegum
féiögum, voru skiptar skoöanir,
jafn skiptar og mennirnir voru
margir. Einn vildi hefja til vegs
og viröingar gamlar stefnur eins
og súrrealismann, annar
rómantismann, þriöji sósial-
realismann. Ég stakk hins vegar
upp á þvi, aö „Rauöi skugginn”
ætti aö hafa forgöngu I þróun
nýrrar bókmenntastefnu sem ég
vil kalla „sósureal ism ann”.
Menn skulu varast aö rugla þvi
saman viö sama orö, sem notaö
hefurveriö til aö uppnefna sósiai-
realismann. Þó oröiö sé þaö
sama, er ekki um aö ræöa sama
hlut. Þvi orö gera jú ekkert annaö
gagn en aö rugla alþýöuna I
riminu og burgeisana i rúminu.
Nema hvort tveggja væri. Og á
hinn bóginn.
Þessi hugmynd minfékk góöar
undirtektir hjá félögum minum i
Rauba skugganum. Var strax
hafist handa aö safna gögnum svo
gera mætti fræöikenningabálk
um stefnu þessa og dreifa f aiia
framhaldsskóla landsins. Hér á
eftir gefur aö iita nokkrar af
grundvallarkenningum okkar
hvaö varöar bókmenntir islend-
inga i framtföinni.
Gengiö er út frá þvi sem visu,
aö sósur geta runniö til allra átta
eöa nfu átta.
Fyrsta grein: Sósurealisminn
skal foröast allt sem heitir
lýsingar á atburöum og mönnum.
Þess í staö skal hann leggja aila
áhersiu á þann mat, sem per-
sónur viökomandi skáidverks
ieggja sér til munns.
önnur grein: Meö tilvfsun i
fyrstu grein. Sósurealisminn
skal, eins og nafn hans gefur
sterklega til kynna, umfram allt
lýsa af stökustu nákvæmni öllum
þeim tegundum af sósu, sem mat-
reiösiubækur heimsins segja frá.
Hér gefst eigi meira rými aö
Utlista nánar þessa nýju
bókmenntastefnu, þaö veröur
væntanlega gert betur sföar á
þessum sama vettvangi. Þess má
þó til gamans geta, aö þegar
hefur veriö skrifuö ein smásaga I
anda sósurealismans. Mun hiin
birtast f blaöinu sföar.
HP-sósan er best.
-GB.
Þá eraöeins rúm vika til vetr-
arkosninganna, sem Alþýöu-
flokkurinn átti upptökin aö, og
fékk framgengt meö stuöningi
Geirs Hallgrimssonar og liös
hans i Sjálfstæöisflokknum. A
þessum tima árs rikja oft vetr-
arveöur hörö hér á landi og
einskonar „generalprufa” var á
dögunum þegar noröanátt
hamlaöi umferö í Reykjavik og
kom i veg fyrir aö hægt væri aö
halda framboösfundi á auglýst-
um tima á norö-austur horninu.
En vetrarveöur voru ekki
gengin i garö þegar tveir af liös-
oddum Alþýöuflokksins uröu úti
i kulda stjórnmálanna. Tveir úr
þingmannaliöi féllu mörgum
vikum fyrir kjördag, — hvernig
veröur þaö svo hina örlagariku
daga 2. og 3. desember, þá má
nú búast viö aö einhverjir veröi
úti i kuldanum þegar atkvæöi
veröa talin.
Kosningarnar veröa þó aöeins
forleikurinn aö þvi sem á eftir
kemur, en þaö er stjónrarmynd-
unin. Þaö má kraftaverk kalla
ef tekst aö mynda jólastjórn á
þeim tuttugu dögum sem eru til
jóla aö loknum kosningum.
A málflutningi stjórnmála-
manna undanfarna daga stefnir
margt i vinstri stjórn eftir kosn-
ingar. En hver myndar þá
stjórn, þaö er svo aftur spurn-
ingin. Otkoma Alþýöuflokksins i
kosningunum sem i hönd fara
skiptir miklu um þaö hverjum
veröur fyrst faliö aö reyna.
Benedikt Gröndal heföi áreiöan-
lega ekkert á móti þvi aö fá að
reyna fyrst, þvi honum liður vel
sem ráöherra, sérstaklega eftir
aö Sighvatur og Vilmundur
bættust I hópinn. Eftir aö þeir
komu er meiri friöur i Alþýðu-
flokknum og þeir tveir sérstak-
lega nota hvert tækifæri til aö
auglýsa sig og stefnu sina.
Matthiasi Bjarnasyni rataöist
nokkuö satt orö á munn i sjón-
varpinu á miövikudaginn, þegar
hann kallaöi stjórnina Auglýs-
ingastjórn. Ólafur Jóhannesson
var nú alltof æstur i þessum
þætti, og þaö var varla aö
Tómas Arnason kæmist aö,
en óneitanlega átti Óli sin
augnablik í þættinum eins og til
dæmis þegar hann kallaöi
Leiftursókn sjálfstæöismanna
„Hraðsoöna vitleysu”. Já
hverjir skyldu vera höfundar
þessarar stefnu, og hvernig
skyldi hún hafa oröiö til?
Hvaö er orðið um Stein-
grím?
Óneitanlega hefur Ólafur Jó-
hannesson skyggt töluvert á
Steingrim i þessari baráttu. A
meðan Steingrimur hefur barist
áfram i ófærö og óveöri á kosn-
ingaferöalögum sinum um
Vestfiröi hefur Óli slegiö um sig
á vinnustööum og i heimahúsum
með sinu vinstra munnviks
brosi. Formaðurinn sjálfur hef-
ur alveg horfiö i skuggann af
„pensiónistanum” Óla Jóh. sem
aldrei virðist sprækari en nú.
Dag eftir dag birtast stórar
myndir af formanninum fyrr-
verandi i dagblööum Reykja-
vikur, og blööin sem hundeltu
Ólaf sem dómsmálaráöherra,
hampa honum nú oft i viku.
Hvað hefur gerst?
Breyttar baráttuaðferðir
Annars hafa þessar breyttu
baráttuaöferöir flokkanna
mælst vel fyrir i þessari
baráttu. Vilmundur má eiga þaö
aö hann stundaði þetta og inn-
leiddi i rikara mæli en áöur fyrir
siöustu kosningar. Aöur fóru
frambjóöendur varla i heim-
sókn nema i sauðtryggar stofn-
anir og fyrirtæki. Þannig komu
framsóknarmenn á fundi meö
starfsmönnum Sambandsins i
Reykjavik,kratarnir fóru i kaffi
iTryggingástofnunina.sem þeir
hafa eignaö sér i mörg ár, sjálf-
stæðismenn fóru þangað þar
sem þeirra menn ráöu rikjum
og höföu safnaö um sig hirö
tryggra flokksmanna og
Alþýöubandalagsmenn fóru
helst i frystihús og á aðra þá
staði þar sem verkafólk var að
störfum.
hákarl
Annars eru heimsóknir til
fólks ekkert nýnæmi I islenskri
pólitik, þótt Reykvikingum finn-
ist það. I flestum ef ekki öllum
kjördæmum landsins hefur það
verið fastur siöur i mörg ár, aö
frambjóöendur heimsóttu fólká
sveitabæjum. Sumir fóru bara
til sinna manna, en aðrir fóru
heim á svo til hvern einasta bæ.
Þetta var þó einkum á meðan
litlu kjördæmin voru viö lýöi, en
meö stækkun þeirra hefur þessi
góöi siöur lagst niöur, eins og
svo margt annaö. Ég man þaö i
minni sveit, aö þar biöu menn
bókstaflega eftir þvi aö fulltrúar
Framsóknar og Sjálfstæöis-
manna kæmu I heimsókn. Hús-
móöirin á bænum bjó sig undir
þessa heimsókn og alltaf var
boðið upp á kaffi og meö þvi
hvort sem það var nú matartimi
eöa ekki. Mér hefur oft veriö
hugsaö til þess hvort frambjóð-
endur heföu ekki frekar þáð
skötubarö eöa fiskstirtlu, sem
var i pottunum fyrir heimafólk-
iö, i staöinn fyrir allar „Hnall-
þórurnar” sem þeim var boöiö
upp á. Sumir frambjóöendur
drukku vist allt aö 20 sinnum
kaffi á dag, — þvi ekki mátti
neita góögeröum sem boöiö var
upp á, þaö gat kostað atkvæði.
Hver verður svo forsætis-
ráðherra?
Eins og getiö var hér að fram-
an viröist margt stefna i vinstri
stjórn eftir kosningar, eftir að
ljóst var að Sjálfstæðisflokkur-
inn næöi ekki meirihluta. 1
vinstri flokkunum svokölluöu er
nú komin upp skrýtin staða.
Formaður Alþýöubandalagsins,
laxveiðimaöurinn Lúövik
Jósefsson á ekki lengur sæti á
þingi, en á hefö samkvæmt að
leiða flokkinn i stjórnarmynd-
unarviðræöunum. Ef sú staða
kæmi nú upp aö þaö yröi
Alþýðubandalagið sem veitti
stjórninni forstööu, er ekki lik-
legt að Lúövik tæki þaö verk aö
sér. En hver þá? Ragnar Arn-
alds, Hjörleifur, Olafur Ragnar.
Þetta eru liösoddarnir i flokkn-
um. Embættiö færi Hjörleifi
áreiöanlega vel, þvi hann er
alltaf svo sléttur og felldur og
vel til fara. Það er lika maöur-
inn sem Lúövik treystir best.
í Framsóknarflokknum er
staöan hinsvegar ööruvisi. Þar
er Steingrimur flokksformaöur
en Óli Jóh. leiötogi flokksins, sá
sem allir trúa á og taka mark
a. Þar yröi forsætisráöherra-
embættiö engu minna innan-
hússmál en hjá Alþýöubanda-
laginu.
Hákarl