Helgarpósturinn - 23.11.1979, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 23.11.1979, Blaðsíða 9
9 halrjFRrpncztl irínn Föstudagur 23. nóvember 1979 ins, er ekki svo, og þeir sem hvergi falla inni eru „skrltnir” „geöveikir” eöa „hættulegir” og þurfa á „aöstoö aö halda” — þurfa sumsé aö skreppa einn eöa fleiri umgang I stofn- anirnar, á geöveikrahæli, afvötnunarmiöstöö, fangelsi eöa hvaö þaö heitir allt saman. Þeir sem á einhvern hátt skera sig úr eru sjúkir — þeim þarf aö hjálpa. En finnst þeim þaö nú ekki llka í Rússlandi — svona þrátt fyrir allt? Skitt og laggó — sumir eru ef- laust hættulegir umhverfi sinu, og uppeldiö getur alltaf brugöist eöa innrætingin. Svo eru aörir, sem ganga lausir og ekkert er gert viö. Þar má til aö mynda nefna hómósexúalista — þaö vesalings fólk. Vesalings, já — þvi bylur ekki samviskusam- lega á þvi fordæming al- mennings? „Hann þarna er hommi” — nú, þá vitum viö þaö, aö eina áhugamál hans I lifinu er aö draga smástráka inni port og nauöga þeim. „Hann er hommi” — og þaö veitir okk- ur aö sjálfsögöu rétt til aö lemja hann fyrir utan skemmti- staöina, já, eöa inná þeim ef svo ber undir. „Hann er hommi” — er hann þá ekki geöveikur? Þaö er allavega ekki fyllilega þorandi aö tala viö hann, ráöa hann i vinnu, eiga hann aö vini — þetta er kynþáttur út af fyrir sig. Eöa „lessurnar” — en þaö er kannski brugöist svolitiö öröuvisi viö þeim. Islendingar eru þrátt fyrir allt riddaralegir, og þær eru kvenkyns. Viö sýnum þeim bara nistandi fyrir- litningu, en berjum þær ekki. — Aö hómósexúelt fólk hafi til- finningar — nei, andskotinn, þaö getur ekki hugsast. Allt þess til- finningalff hlýtur aö fara fram á'mjög.frumstæöu stigi — æ, þiö kunniö formúluna: matur, öryggi og viöhald stofnsins, nema hvaö þaö viöheldur auö- vitaö ekki stofninum (hahahahaha)!) Ast eöa aörar tilfinningar, sem ku flokkast undir þaö göfuga — þaö á þaö ekki til.öhugsandi. Já, ástin — ekki bindur hún okkur sföur á þrælsklafann en almenningsálitiö. Þessi til- finning er af hinu góöa, er okkur kennt, og yfirmáta göfug. Okkur ber aö lúta henni f auömýkt. Og þannig er hægt aö beita henni i samviskulausri tilfinninga- kúgun, bæöi meöal foreldra og barna og annarra einstaklinga. Og ef ástin er ekki endurgoldin, eöa aö minnsta kosti fundiö til einhverra tilfinninga, sem teljast af hinu jákvæöa (samúö, meöaumkun, umburöarlyndi, væntumþykja o.s.frv.), þá skýtur sektarkenndin all-óþægi- lega upp kollinum, og henni miskunnarlaust beitt. Þvi hvaö er hægt aö gera, ef einhver sem maöur elskar, starir tárvotum augum og segir: „Auövitaö geriröu þetta, fyrst þig langar svona mikiö til þess” — og á viö eitthvaö i þá veru, þó ekki sé þaö sagt, aö þá fyrst muni hjarta hans/hennar bresta fyrir fullt og allt. Eöa þá sitúasjónin hræöilega, aö einhver játar manni ást sina — hamingjan hjálpi manni . Þvi þá þegar ber maöur þunga byröi ábyrgöar yfir velferö þess einstaklings og framtiöarhamingju, hverjar svo sem raunverulega til- finningar manns i garö viö- komandi kunna aö vera. Tillits- semi er algjört lágmark, þvi ástfangiö fólk er vist auösært — og hvaö gæti fólk annars haldiö? Æ, já. Þaö er ekki tekiö út meö sældinni aö búa i frjáls- ræöisriki. En kannski rofar til, næst þegar viö lesum gullkornin hans Búkovskis i Mogganum. Fre/s/ð og þrælslundin A Islandi eru allir frjálsir — undir þá fullyröingu kvittum viö vist — 1 fljótu bragöi aö minnsta kosti -r- meö góöri samvisku og án þess aö hugsa okkur um. Viö búum þó i lýöræöislandi meö stjórnarskrártryggöu skoöana- frelsi og málfrelsi og trúfrelsi og ritfrelsi og öllu frelsi, sem nöfnum tjáir aö nefna. Viö höfum bæöi jafnréttisráö og dómstóla til aö gæta þessa frelsis okkar, og þing og forseta, kosin I lýöræöislegum kosn- ingum á aö minnsta kosti fjögurra ára fresti. Viö getum haft okkar skoöanir I friöi eöa tilbeöiö okkar guöi bæöi leynt og ljóst, án þess aö óttast leyni- löggu sem bankar uppá á næturnar og stingur okkur I svartholiö fyrir bragöiö. Trúar- dómstólar og galdrabrennur heyra fortiöinni til — nú leitum viö til dómstólanna og rekum mál meö mismiklum fyrirgangi ef okkur finnst aö okkur þrengt eöa vegiö aö frelsinu, jafnrétt- inu, bræöralaginu. Og auövitaö höfum viö ekki siöur frelsi til aö berjast gegn þessu öllu — og gerum þaö. Upp til hópa erum viö nefniiega ekki annaö en þrælar á klafa. Þaö þýöir litiö aö líta til dóm- stóla I þeirri ánauö, þvl sjálf erum viö þrælahaldararnir og svipan yfir höföum okkar óttinn viö almenningsálitiö. Þess vegna þorum viö ekki aö vera viö sjálf — almáttugur, hvaö gæti fólk ekki haldiö. Þess vegna gerum viö öll eitthvaö, sem okkur langar hreint ekki neitt til aö gera og gætum þess vegna sleppt, eöa sleppum ein- hverju ööru, sem okkur hins vegar langar einhver reiöinnar' ósköp til, en þykir ekki viö hæfi. Viö stressum okkur gráhærö og magabólgin langt fyrir aldur fram viö aö vinna okkur inn réttan fatnaö, rétt húsgögn, réttan bil — svona til aö viö og nánasta umhverfi okkar sé frambærilegt. Viö leggjum okkur fram um aö hafa viöur- kenndar skoöanir og segja réttu hlutina, horfum á sömu sjón- varpsþættina og allir aörir og höfum á þeim svipaöa skoöun og hneigingu aö steypa alla I sama mót. Einstaklingurinn er — aö sjálfsögöu — algjört aukaatriöi, þaö er hópurinn sem blivur — hver sem hann svo er hópurinn, sem átt er viö I hvert skipti. En allt fer þetta samviskusamlega fram innan ramma kerfisins. Þessi þrælslund okkar sést ef til vill einna best á táningsaldr- inum, þegar viö erum ekki búin aö finna okkur einhverja ákveöna þóttu á galeiöunni meö tilheyrandi stimpli, útliti, tals- Helgi Saemundsson— Hrafn Gunnlaugsson — Jónas Jónasson AAagnea1 J. Matthlasdóttir — Páll Heiðar Jónsson — Stelnunn Sigurðardóttir — Þráinn Bertelsson Hringborðið______________________ dag skrifar AAagnea J. AAatthiasdóttir hinir, lesum þaö sama og fjöld- inn. Og vorkennum þessi reiö- innar ósköp fólkinu i einræöis- rikjunum yfir þeirra stjórn- skipaöa ófrelsi. Kannski er þaö svo, aö þetta sé einn þátturinn i frumeöli mannsins — þetta aö tilheyra hópnum, aö skera sig ekki allt of mikiö úr. En þaö er alla vega samviskusamlega ýtt undir ótta okkar viö almenningsálitiö i uppeldinu meö umvöndunum frá blautu barnsbeini ( Ekki gera þetta barn — hvaö helduröu aö fólk haldi?) og I uppeldisstöövum okkar tima — dagheimilum, leikskólum og öörum skólum — er mikiö hjálpaö til viö þessa til- máta, trú og hegöan. Þá látum viö okkur nefnilega nægja, aö klæöa okkur eins, tala eins og klikan, hlusta á sömu músik. En siöar bætast aörir umhverfis- þættir viö, og þó þrældómurinn liggi ef til vill ekki alveg jafnt I augum uppi siöar á ævinni, þá getur þaö rétt eins vel stafaö af okkar eigin blindu. Viö sættum okkur nefnilega furöu vel viö þetta helsi og miöum okkar dóma á öörum og umhverfinu eftir þvi. Eöa skiptum viö kannski ekki fólki ósjálfrátt niöur I hópa meö misjöfnu for- merki — suma jákvæöa, finnst okkur, aöra neikvæöa? Dóm- arnir fara eftir okkar eigin skoöun, viö erum þrátt fyrir allt einhver hluti almenningsálits- Op/ð bréf til Helgarpóstsins Kæri Helgarpóstur. Ég hlýt aö viöurkenna aö ég varö talsvert hissa og eftir- væntingarfullur þegar ég leit á forsiöu þina 16. nóv. sl. Þar stóö stórum stöfum „Dulnefniö Geir Hansson: Er gátan leyst?” Vist er þaö aö margir hafa velt þvi fyrir sér hver hann sé þessi Geir Hansson, höfundur bókar- innar Misjöfn er mannsævin. 1 von um frekari vitneskju ákvaö ég þvi á stundinni aö kaupa þig. Þaö var ekki fyrr en ég kom heim aö þeirri hugsun skaut upp i kollinn aö ég heföi kannski veriö plataöur: aö þessi setning á for- siöunni væri bara sölutrikk. möo. lævfslegt bragö til aö koma sjálf- um þér út á blaöamettuöum markaði eyjunnar. Eftir aö hafa lesiö upphaf greinarinnar varpaði ég öndinni léttar þvi þar stóö: „Nú vill svo merkilega til aö áreiöaniegar heimildir tjá Helgarpóstinum, að Grétar Birgis sé höfundurinn á bakvið dulnefniö Geir Hansson”. Ég tók aftur upp fyrri kæti og las afgang greinarinnar af áhuga og vænti þess aö greinarhöfundur (sem tilallrar óhamingju kvittaði ekki fyrir) rekti úr sér garnirnar og geröi lesendum grein fyrir þvi á hverju vitneskja hans væri byggö. En þvi miöur — hér var þaö eins og svo oft áöur aö botn- inn var suður i Borgarfiröi. Greinin var nefnilega litið ann- aö en glefsúr úr ritdómum um téöa bók i Dbl. og þér, Helgar- póstur minn. Að þvi er ég best get séö er greinin i átakanlega litlu samhengi við heiti sitt. Þaö bita- stæöasta Ur ritdómunum er kannski þaö aö minnst er á hve bækurnar (Misjöfn er mannsævin og Skellur á skell ofan) séu „ein- kennilega líkar”. Þaö skyldi þó ekki vera, Helgarpóstur kær, aö „áreiöan- legar heimildir” þinar séu ekkert annaö en fyrr nefndir ritdómar? Nú, ef ekki — hvernig væri þá aö upplýsa lesendur nánar um þess- ar heimildir? A meöan þaö er ekki gert verður þessi grein aö teljast Urvalsdæmi um blöðru-blaöamennsku Meö kveöju, Ingi Bogi Bogason. / rí7 jpSST' ' \ 'É m 3» ^ ií - • r. \ T ®8«r* 1 y % j ~f4 \ v*^ \hí'43K' ' ~~ }/ ■ Tvær bækur frá sama höfundi á sama tíma? Önnur lofuð — hin lijstuð Opið bréf til Þetta eru alveg prýöilegar fyrirspurnir hjá þér. Væri vel ef lesendur gerðu oftar athuga- semdir af þessu tagi. Þær veita blööum aöhald. Hitt er svo annaö mál, aö viö getum fullvissaö þig um aö Helgarpósturinn slær ekki máli eins og þessu fram út i blá- inn til þessaö selja fleiri eintök en ella. Aö sjálfsögöu höfum viö meira fyrir okkur en getsakir byggöar á ritdómum. Þegar viö segjum aö „áreiöanlegar heim- Inga Boga ildir” tjái Helgarpóstinum aö Grétar Birgis og „Geir Hansson” séu einn og sami maöurinn, þá merkir það, aö viö teljum okkur hafa ástæöu til aö treysta þeim upplýsingum, Þetta eru upplýs- ingar sem viö höfum úr fleiri átt- um en einni.Heimildarmenn vilja hins vegar ekki láta nafns sins getið. Umræddur höfundur og út- gefandi hans vilja hvorki játa né neita þvi aö upplýsingar þessar séu réttar. Okkar mat er aö þótt fréttin sé þannig óstaðfest bendi allar llkur til aö hún sé rétt. Enn hefur hún ekki veriö borin til baka. Helgarpósturinn telur mál- iö þaö áhugavert; — sami höf- undur skrifar tvær bækur, aöra undir eigin nafni og fær afar slæma dóma, hina undir dulnefni og hlýtur lofsamlegar viðtökur — aö þaö eigi erindi viö lesendur. Þess vegna er samanburöur á rit- dómum fróðlegur. I grein Helgar- póstsins er ekkert fullyrt umfram þaö sem blaöiö telur sig geta staöiö viö. Þetta er ekki blööru- blaöamennska, heldur einfald- lega blaðamennska. Meöbestukveðju Ritstj.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.