Helgarpósturinn - 23.11.1979, Síða 12
12
FöStlidagur* 23' nÓverVYbér Í979 *
Ketillinn góöi
„Sterk hugmynd”
— sem illa gengur að losna við
Þegar minnst er á uppfinn-
ingamenn koma mér alitaf f hug
tveir slikir: Edison og Georg
Girlausi úr Andrésblööunum.
Georg þessi hefur áreiöanlega
komiö rangri mynd af uppfinn-
ingamönnum inni koilinn á öll-
um þorra isiensks ungviöis.
Hann þurfti litiö aö hafa fyrir
hiutunum— yfirleitt nægöi aö
heila saman nokkrum vökvum,
og lít kom eitthvaö sniöugt.
Mér er sérlega minnisstæöur
kafbátur, sem gat skutlað sér
uppá hafisjaka, og þrammaö
um eins og risastór kýr á sex
fótum.
En uppfinningamenn raun-
veruleikans vinna áreiöaniega
eftir öörum lögmálum. Aö baki
hverrar nýjungar liggur ómæid
vinna, jafnt áöur en „kviknar á
perunni” sem á eftir. lslending-
ar hafa ekki veriö stórtækir á
þessu sviöi, enda viröist hér
skorta flest sem slikt þrifst á:
fjármagn, tima og markaö.
Einn þeirra sem fást viö upp-
finningar hérlendis er Guöjón
Ormsson rafvirki á Kcflavikur-
velli. Guöjón hefur fiktaö viö
uppfinningar ailt sitt iif, aö eigin
sögn, en hvaö eftir annaö rekiö
sig á veggina sem fyrir eru.
„Þaö er mjög erfitt aö eiga
viö allt svona”, segir Guöjón.
„Þaö fer mikill timi i þetta,
mikiö fjármagn, sem maöur
veröuralltaöleggja til sjálfur”.
Viöamesta uppfinning Guö-
jóns er gott dæmi um þetta.
Fyrir 13 árum kom honum til
hugar aö smiða sambyggöan
oliu og rafhitaketil til húshitun-
ar. Ketilinn kallaöi hann
PRISMA
„ ÍSLENSK
LÖGREGLUSAGA
Gunnar Gunnarsson
GÁTANLEYST
Margdr
Þetta er fyrsta sagan ( flokki lögreglu-
sagna um Margeir. Nýjung.á Islenskum
bókamarkaöi. Gátan leyst er spennandi
saga sem gerist f Reykjavík og á Akur-
eyri, og leikurinn berst til Spánar. Um-
hverfiö er allt kunnuglegt og greint frá
atvikum sem standa okkur nærri.
„Gátan leyst er ágæt afþreyingarsaga...
Þarna bregður fyrir glæpum sem enginn
getur horft framhjá ( þjóðfélagi okkar —
og mér finnst ágæt hugmynd að flækja
akureyska góðborgara ( málin... Takk
fyrir skemmtunina."
H.P./Helgarpósturinn
„Spilling í Islensku samfélagi, skattsv'!'.,
gjaldeyrisbrask, sala eiturlyfja og fleira
er viðfangsefni Gunnars Gunnarssonar...
Gunnar Gunnarsson hefur metnað til að
bera, vill skrifa vel og um leið vekja les-
endur til umhugsunar um þjóðfélags-
vanda.“
J.H./Mó.yunb!2ðið
arstíg 16 Sími i?9?3-iqi56
Guðjón Ormsson er áhugamaður um
uppfinningar. Hann telur sig m.a.
hafa fundið nýja orkusparandi aðferð
til húshitunar. En uppfinningamenn
eiga erfitt uppdráttar á íslandi.
„Nýtil” og hann byggir á þvi
aö reykgangurinn svokallaöi er
láréttur og þannig fæst betri
nýting varma viö brennslu oli-
unnar. Skipting milli oliuhitun-
ar og rafhitunarer siðan algjör-
lega sjálfvirk.
„Þetta kemur einhvernveg-
inn” sagöi Guöjón þegar hann
var spurður hver tildrög þessar-
ar uppfinningar hafi verið. „Ég
gerði talsvert af þvi sem raf-
virki aö tengja hitunartæki, og I
framhaldi af þvi fór ég aö velta
fyrir mér göllum á þeim tækjum
sem fyrir eru, og þá um leið
leiöum til úrbóta. Þannig byrjar
þetta — sem sterk hugmynd,
sem dálitið vont er aö bægja frá
sér. Maöur leggur þetta kannski
frá sér i nokkra mánuði, en
þetta kemur alltaf uppá yfir-
boröiö aftur”.
Guöjón smiöaöi ketilinn fyrst
á Hellissandi áriö 1965, þar sem
hann bjó, en flutti hann svo meö
sér til Keflavikur 1967. Þaö var
ekki fyrr en tiu árum seinna aö
ketillinn var prófaöur.
„Það sem er kannski verst viö
aö stunda eitthvaö þessu likt hér
á Islandi”, segir Guöjón, ,,er aö
hér er enginn aöili sem maður
getur leitað til. Ég hef viða leit-
aö fyrir mér, og aö visu veriö
svo heppinn aö rekast á einn og
einn sem hefur sinnt manni, en
engin stofnun eöa opinber aöili
hefur meö svona að gera. Ég
gekk á milli manna, sneri mér
t.d. til Sambands islenskra raf-
veitna, en var synjað um aöstoð
þar. Flestir sem ég talaöi viö
voru samt sammála um aö
grundvöllur væri fyrir talsverö-
um orkusparnaöi meö þessu.
Fyrir þremur árum reiknaöist
mönnum til aö ve njuleg fjöl-
skylda sparaöi um 100 þúsund
krónur með þessu Sú tala er
miklu hærri núna, og meö orku-
kreppunni og hækkandi olíu-
veröi tel ég aö forsendur fyrir
þvi að ketillinn verði framleidd-
ur enn meiri en áöur”.
Fyrir þremur árum, 1976,
skipaöi iönaðarráðuneytiö loks
nefnd sérfróðra manna til að
prófa ketilinn. Nefndina skipuöu
Gunnar Guttormsson, fulltrúi I
Iðnaðarráöuneytinu, Gisli Jóns-
sonprófessorog Leó M. Jónsson
rekstrar- og vélatæknifræöing-
ur.
Guöjón er mjög óhress meö
niðurstööur nefndarinnar, og
segir þar slengt fram órök-
studdum fullyröingum, jafn-
framt þvi að nefndinni hafi yfir-
sést mörg atriöi. Hann bendir
lika á aö einn nefndarmanna
Guöjón: Alltaf eitthvaö aö
pæla”
hafi hannaö þá einu tegund raf-
hitunarkatla sem séu hérna á
markaðinum. Guöjón telur aö
samanburöarmælingar, þar
sem nýi ketillinn sé borinn sam-
an viö það sem fyrir er, sé þaö
eina sem hægt sé að gera til aö
sannreyna notagildi „Nýtils-
ins”. Þvi fyrr sem þaö veröi
gert því betra fyrir alla aöila,
vegna þess aö á ferðinni er fjár-
hagslegt hagsmunamál fjöl-
margra heimila I landinu.
Guöjón var spuröur hvort
hann væri með eitthvaö fleira á
sinni könnu. „Maöur er alltaf
eitthvaö aö pæla”, sagði hann,
,,en þetta er þaö sem helst ligg-
ur á manni um þessar mundir.
Herslumuninn vantar enn til að
koma þessu á markaö. Þaö eru
alveg eins miklir möguleikar
erlendis, ef af framleiöslu verö-
ur, vegna þess aö enginn vandi
er aö breyta þessu þannig að i
staö oliu brenni hann gasi”.
„Annars er maöur alltaf meö
hitt og þetta I takinu. Einu sinni
ætlaöi ég aö búa til heyvinnuvél
sem sameinaöi rakstrarvél,
múgavél og heytætlu. Ég er
vissum aö þetta er hægt. En það
kostar ógurlegt fjármagn.
önnur tæki sem nota má viö
landbúnað liggja lika talsvert á
mér. Það væri hægt aö búa til
jarövinnutæki sem sameinaöi
fjölmörg verkfæri — plóg, herfi,
tætara og ýtu. Ef slíkt tæki
kæmi á markaöinn væri hægt aö
spara miklar upphæðir, Þetta
eru tæki sem liggja ónotuö mik-
inn hluta ársins.
Það er þetta sem ég er helst
að spekúlera I núna, — aö sam-
eina fleiri þætti I einn liö.”
eftir Guðjón Arngrímsson
Fræðilegu sjónar
miðin eyðilögðu
Þeir Leó M. Jónsson og Gísli Jónsson/ tveir nef ndar-
manna úr nefndinni sem iðnaðarráðuneytið skipaði til
að prófa ketil Guðjóns Ormssonar# eru greinilega ó-
sammála um ágæti hans.
Gisli sagöi I samtali viö
Helgarpóstinn aö ketillinn værl
jú nýstárlegur I laginu og nýting
hans góö, en hann væri engin ný
uppfinning. „Þaö er eiginlega
misskilningurinn I þessu”, sagöi
hann.
„Þaö er enginn nýjung aö
gera samb"«?Röan olfu og raf-
kem. va rt
áöur ’
GIsli s _■ i
nefrdinni,sc«i iyrir nond Sam-
bands Islenskra rafveitna
synjaoi GuUj„. ! um aöstoö viö
gerö ketilsins, og sago ' hafa
.'•riö af söm: 1stæP”
••eri um nýjung aö ræöa.
Leó M. Jónsson sagöist-hins-
vegar álita fulla ástæöu til aö
framleiöa ketilinn, þó ekki væri
nema vegna þess aö útúr honum
fengist mun betri orkunýting en
nokkrum öörum kötlum.
Leó sagöi aö Guöjón heföi
leyst visst tæknilegt vandamál,
sem alltaf skyti upp kollinum I
gerö svona katla — þ.e. aö nýtni
ketilsins er mjög há, öfugt viö
þaö sem vill veröa á sam-
bvggðum kötlum eins og
þessum.
,, Aöalmáliö I þessu sambandi
r aö þaö sparast miklir fjár-
munir ef þessi ketill veröur
framleiddur og notaöur. 1
þessari nefnd var ég sem vél-
tæknifræöingur, eini maöurinn
sem haföi einhverja praktlska
• ’;Y; • . mðlum, en
þ&O vaio .aunin aö hin hreinu
fræöilegu siónarmiö eyöilögöu
þennan ketil”.