Helgarpósturinn - 23.11.1979, Side 13
--hejgarpOStUrÍnrL. Föstudag ur .22:. nóvem ber 1979
#Don Partridge heitir söngvari,
sem eflaust einhverjir muna enn
eftir, en hann var meö lag á vin-
sældalistum fyrir allmörgum ár-
um. Partridge er aö þvi leyti sér-
stæöur söngvari, aö hann er sjálf-
ur heil hljómsveit. Gerir þaö hon-
um auöveldara meö aö spila á
götum úti. Ekki hefur heyrst neitt
i kappanum i mörg ár, en hann ku
hafa veriö búsettur i Stokkhólmi.
Nú hefur hann flutt sig yfir til
Kaupmannahafnar, borgar sem
honum þykir afar vænt um. Ætlar
hann meira aö segja aö hylla
borgina meö lagi á væntanlegri
breiöskifu.
#Meöan taliö er aö islenskir
reykingamenn hafi minnkaö tób-
aksnotkun sina undanfarin ár,
hafa Danir aldrei reykt meira en
nú, og mest af þvi eru danskar
slgarettur. Notkun piputóbaks,
vindla og annarra tóbaksvara
hefur minnkaö töluvert miöaö viö
þaö sem áöur var..
# Michael Douglas, sá sem fram-
leiddi þá frægu og umtöluöu
mynd The China Syndrome, er nú
aö skipuleggja næstu mynd sina.
Heitir sú Romancing the stone.
Handritiö er eftir Diane Thomas,
sem hvunndags er þjónustustúlka
á matsölustaö i Malibú i Kali-
forniu. Þaö hefur ekki enn veriö
ákveöiö hvort Michael, sem eins
og allir vita er sonur Kirk Dougl-
as, muni leika aöalhlutverkiö i
þessari nýju mynd. Þaö er þvi
ekki um annaö aö ræöa fyrir okk-
ur en aö biöa eftir þvi aö honum
þóknist aö taka þessa ákvöröun.
Veriö óhrædd, viö munum láta
ykkur vita.
#Rod Steigerhefur nýlega byrj-
aö aö leika I kvikmyndinni The
Lucky Star, þar sem hann leikur
þýskan hershöföingja I slöari
heimsstyrjöldinni. Þýski herinn
hefur hernumiö Holland, en Rod
af sinni alkunnu góömennsku
hjálpar ungum gyöingi. Kvik-
myndin er tekin I Hollandi og Kan
ada. Leikstjóri er maöur aö nafni
Max Fischer..
®1 ágústmánuöi siöastliönum
sökk prammi á Vistúlufljótinu i
Póllandi, og meö honum 61 bill,
allir nýir af nálinni. Þessir bilar
voru svo nýlega seldir á uppboði i
borginni Bydgoszcz i N-Póllandi,
og fyrir metfé.
Bflarnir voru vist ekki I sem
bestu ástandi, voru ryögaöir og
fóru ekki i gang, en þaö kom ekki i
veg fyrir þaö, aö þeir voru seldir
dýrar en splunkunýir bilar og I
heilu lagi. Þess ber þó aö gæta, aö
þaö þarf aö biöa i mörg ár til þess
aö geta eignast eigin bil i Pól-
landi...
Frá
skólanum
Breiðholti
Af óviðráðanlegum ástæðum er valdegi
fyrir vorönn 1980 frestað til miðviku-
dagsins 28. nóvember n.k.
Allir nemendur er ætla að stunda nám á
vorönn skulu koma á valdag i skólann,
nema nýnemar er ekki hafa áður þreytt
nám á framhaldskólastigi.
Allar umsóknir um að hefja nám á
vorönn er bárust fyrir 20. nóvember hafa
verið samþykktar, en svör berast
umsækjendum á næstu dögum.
Skrifstofa Fjölbrautaskólans i Breið-
holti, simi 75600 veitir nánari upplýsingar
um valdag og inntöku nemenda.
Skólameistari.
13
C/.
® E/
Jfr
^Firiis
L
r
Rafvélar og stýringar
Ármúla 38 — Reykjavik — simi 38850.
Tökum að okkur uppsetningu, viðhald og
hönnum hverskonar stýrisása fyrir raf-
vélar og vélasamstæður.
Einnig setjum við upp dyrasima og önn-
umst viðhald á þeim.
Góð þjónusta. Vanir menn.
Simi 38850.
Auglýsingasimi
Helgarpóstsins
8-18-66
RUNTAL OFNAR ERU
HEIMILISPRVÐI.
VÖNDUÐ FRAM-
LEIÐSLA ER
YÐAR HAGUR
VARMAAFKÖST
SAMKVÆMT íst. 69
Runtal ofnar hf.
Síöumúla 27 Reykjavík. Sími 84244
Ofnasmiðja Norðurlands
Kaldbaksgötu 5, sími 21860, pósthólf
155 Akureyri
OfnasmiðjaSuðurnesja hf.
Vatnsnesvegi 12 Keflavík. Sími 92-2822
VARIST
eftirlíkingar
Bag > For