Helgarpósturinn - 23.11.1979, Síða 16
Föstudagur 23. nóvember .1.979, -
SINNEPSSTEIKTUR
FISKUR í ÁLPAPPÍR
Helgarréttinn leggur aö þessu
sinni til Einar Arnason, yfir-
matsveinn á Hótel Esju.
Hann er svona:
papriku og timian ásamt einni
teskeiö af sinnepi og einni
teskeiB af smjöri sem smurt er
yfir fiskinn.
1
I
j
I
í
Sinnepssteiktur fiskur i
álpappir
fyrir4-6 manns.
Heilagfiski eða annar fiskurjtil
dæmis ýsuflök, er . skorinn i
hæfileg stykki, ca 150 gr. per
mann.
Fiskurinn er kryddaöur meö
salti, pipar, karrý, hvitlauk,
Slöan er fiskinum pakkaö inn I
álpappir, raöaö i ofnskúffu og
steikt i 15-20 miniitur i 200 gráöa
heitum ofni. Þegar fiskurinn er
tilbiiinn, er hann borinn fram i
álpappirnum, krossaö I papp-
Irinn eins og gert er meö bakaöa
kartöflu, og kryddsmjör sett
ofaná fiskinn. Kryddsmjör og
hrásalat boriö meö.
Mörgum finnst letriö i simaskránni aöeins of smátt.
Símaskráin:
Smáa letrið áfram
,,Við höfum fengið furðu litið af kvörtunum”,
sagði Hafsteinn Þorsteinsson ritstjóri simaskrár-
innar i samtali við Helgarpóstinn, en um þessar
mundir er unnið á fullu
skrár.
Sú nýja veröur i öllum aöal-
atriöum eins og siöasta og letriö
sem mörgum fannst helst til
smátt veröur áfram. „Viö kom-
umst ekki hjá þvi aö hafa dálkana
fjóra, eins og núna. Slmaskráin
var oröin svo þykk og ómeöfæri-
leg aö ekki varö hjá þvi komist”.
Aö sögn Hafsteins er veriö aö
færa simaskrána inná tölvu, og
þegar þvi er lokiö minnkar til
muna sil vinna sem leggja þarf I
aö koma henni út. ,,Þaö er mikiö
starfaöfærainn allar breytingar,
að frágangi næstu sima-
og ný númer, en þegar tölvan er
tekin viö, veröur hún mötuö jafn-
óöum meö slikum upplýsingum’’
Hún getur þvi spýtt útúr sér einu
sinni á ári öllum listanum, án
teljandi vinnu fyrir starfsfólk
pósts og síma.
Hafsteinn var einnig spuröur
hvaö gerö simaskrárinnar kost-
aöi, og hann svaraði þvl til aö á
siöustu simaskrá heföi verið dá-
litill hagnaöur, vegna aukins aug-
lýsingamagns.Næsta skrá kemur
væntanlega i mars n.k. _GA
stórvidburóur
Í ÍSLENSKU SKEMMTANALÍFI
L
r
má
- , - mw ... ■
fDisco
aans79
ÍÓDALI SUNNUDAGSKVÖLD
ÁFRAMKÓK
Samkeppni óöals og Hollywood
hefur nú tekiö á sig nýjar vlddir:
Hollywood heldur meö Val, og
óöal meö KR.
Þetta skildi maöur aö minnsta
kosti ætla, ef fariö væri eftir aug-
lýsingum blaöanna. Körfubolta-
menn hafa á slöustu árum fariö
inná nýjar fjáröflunarleiöir til
styrktar starfsemi sinni, og
iþróttin er nú farin aö bera tals-
veröankeim af sölumennsku. Af-
reksiþróttir eru aö sanni sölu-
mennska á sinn hátt, en sumum
fannst kannski full langt gengiö
þegarauglýst varfyrir leik KR og
UMFN á þriöjudagskvöldiö aö
„allir KR-ingar drekki kók”.
Helgarpósturinn hringdi f Kol-
bein Pálsson formann körfu-
knattleiksdeildar félagsins og
spuröi hvort þetta væri ekki full
langt gengiö.
„Þaöer ekkértlaunungarmál”,
sagöi Kolbeinn, ,,aö i þeim erfiö-
leikum sem iþróttahreyfingin á i
dag eru framlög fyrirtækja meiri
en framlög hins opinbera. Auðvit-
aö væri hiö andstæöa æskilegra,
en auglýsingar á búningum leik-
manna og leikskrám t.d. hafa aö
talsveröu leyti staöiö undir
rekstri körfuboltadeildarinnar.”
— Kolbeinn var siðan spuröur
hvort hann drykki sjálfur kók,
eins og góöum KR-ingi sæmdi, og
ekki stóöá svarinu: ,,Jú, auövitaö
maöur”. GA
,,Á íslandi vilja
menn hoppmúsíkM
Diskódansar, gosdrykkir, stjórnmálamenn og ball á eftir — allt er
þetta aö veröa hluti af körfuboltanum.
Nýjan plötusnúö hefur rekiö á
fjörur þeirra i Holiywood. Play-
boykanínan Elane Jane er horfin
á braut og i staöinn er kominn
ungur Bandarikjamaöur, Doug
Mildenberger.
Doug þessi kemur frá Noröur
Dakótafylki i Bandarikjunum,
þar sem hann hefur starfaö á
tveimur klúbbum i á annað ár.
Hann sagöi I samtali viö
Helgarpóstinn aö sig dreymdi um
aö f eröast I þessu starfi, og veran
hér á íslandi væri fyrsti liöurinn i
aö gera drauminn aö veruleika.
„Island er einskonar stoppistöö
milli Bandarikjanna og Evrópu,
en þangaö hef ég i hyggju aö
fara.”
Doug veröur hér til áramóta, ef
aö likum lætur, og á þeim tima
ætti hann aö átta sig á smekk
landans, sem hann segir talsvert
frábrugðinnþvl sem hann átti aö
venjast aö vestan.
„Fólkiö hérna vill hlusta á
miklu glaöbeittari tónlist meiri
hraöari tónlist — eiginlega meiri
stuömúsik. Heima vilja gestirnir
hægari takt, en hérna vilja allir
hoppa”, sagöi hann.
Hann segir þaö taka svolitinn
tima aö átta sig á breyttum aö-
stæöum og tónlistarsmekknum en
þegar þvi er lokiö, lofar hann
fyrsta flokks frammistööu.
— GA
VEITINGAHUSIÓ I
SIMI86220
Alh'ifurr ohnu’ »»li »«f AÓ.
•*óvl*4* lulrknum bO<ðv">
»M.» hl ?Q JO
M»iu» t**m«e»0<3u» '»J hi
8o»6*p»oUn,i l»i ti <6 i
,Góð pása’
- segir Raggi
Bjarna um
„ógnunina”
sem stafar af
diskóteki á Sögu
„Viö köllum þetta góöa pásu”,
sagöi Ragnar Bjarnason, þegar
Helgarpósturinn spuröi hvort
honum fyndist ekki talsverö ögr-
un i þvi aö um siöustu helgi var i
fyrsta skipti frá opnun hússins
diskótek i Hótel Sögu.
„Viö höfum engar áhyggjur af
þvl,” sagöi Ragnar. „Þetta var
bara ágæt tilbreyting”.
AB undanförnu hefur Hljóm-
sveit Ragga Bjarna og Saga aug-
lýst eftir hæfileikafólki, til aö
skemmta á dansleikjum, og i
kvöld veröa t.d. nokkrir litt
þekktir kraftar á sviöinu þar.
„Viö höfum á tilfinningunni aö
þaö sé talsvert af fólki meö hæfi-
leika til aö skemmta, sem fær
ekki hvatningu eöa tækifæri til
þess. Þess vegna var ákveöiö aö
prófa aö auglýsa svona”, sagöi
Ragnar Bjarnason (og hljómsveit
hans): „Höfum á tilfinningunni
aö þaö sé talsvert af hæfileika-
fólki sem ekki fær næga hvatn-
ingu”
Ragnar. „Viö reyndum þetta fyr-
ir hálfum mánuöi, og þaö gaf svo
góöa raun aö viö erum aö reyna
aftur núna. Þaö viröist hafa tekist
ennþá betur, þannig aö ég reikna
meö aö þessu veröi haldiö eitt-
hvaö áfram.”
Skemmtikraftarnir eru af ýmsu
tagi — eftirhermur, söngvarar,
og heilu hljómsveitirnar hafa
komiö fram — m.a. ein sem
Ragnari fannst mjög skemmti-
leg. Hún leikur eingöngu lög frá
árunum 1939 til 1950, enda er höf-
uöpaur hennar Jóhann Moravek,
sonur Jans Moravek.
— GA
’Matur framreiddur frá kl. 19.00.
Boröapantanir frá kl. 16.00
StMI 86220
Askiljum okkur rétt til aö ráösUfa fráteknum boröum
• eftir kl. 20.30
Hljómsveitin Glæsir og diskótek
í kvöld, laugardags- og sunnudagskvöld
Opiö föstudags- og laugardags-
■ kvöld til kl. 3. Spariklæönaður
HP-mynd: Frióþiófur