Helgarpósturinn - 23.11.1979, Síða 18

Helgarpósturinn - 23.11.1979, Síða 18
18 Föstudagur 23. nóvember 1979 —helgarpásturínn.. 'ýningarsalir Ásmundarsalur: Elvar Þórðarson sýnir málverk. Opiö kl. 14—22. Norræna húsiö: Bragi Asgeirsson og Siguröur Orn Brynjólfsson sýna i kjallarasalnum verk gerö úr ýmsum efniviö. Loftiö/ Skólavöröustig: Jón Baldvinsson sýnir olíu- málverk. Opió laugardag og sunnudag frá klukkan 2 til 6. sýningunni lýkur á miðvikudag. Kjarvalsstaöir: Nýlistarmenn opnuöu sýningu á föstudaginn var.Þeirsem sýna eru Magnús Pálsson, Olaf- ur Lárusson. Þór Vigfússon, Kristinn Haröarson og Hollend- ingurinn Kees Visser. Húsgagnaverslun Hafnarf jarða r, Reykjavfkurvegi 64: Bjarni Jónsson iistmálari held- ur sýningu á 78 myndum af margvlslegum viófangsefnum, máuBum meB vatnslitum og ollulitum. Þá eru á sýningunni 28 rekaviBarkubbar sem Bjarni hefur málaB á skemmtilegan hátt. Sýningin er opin virka daga kl. 9-22 og um helgar kl. 14- 22 Agætt tækifæri aB sitja I þægilegum sóffum og skoBa málverk f ieiBinni Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: OpiB þriBjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13:30-16.00 - Listasafn Einars Jónssonar: OpiB alla daga nema mánudaga kl. 13:30-16.00 Listasafn Islands: Sýning á verkum á vegum safnsins, inniendum sem er- lendum. OpiB alla daga kl. 13:30-16.00 Árbæjarsafn: OpiB samkvæmt umtali. Slmi 84412 milli klukkan 9 og 10 alla virka daga. Mokka: Sýning á málverkum eftir Eli Gunnarsson. OpiB kl. 9-23:30. Listmunahúsið: Lækjargötu 2. ,,! hjartans einlægni”, sýning á verkum niu listamanna frá Færeyjum og Islandi. Bólu- Hjáimar, Söivi Heigason, DiBrikur i Kárastovu á Skarva- nesi, Isleifur KonráBsson, Fri mod Joensen, Blómey Stefáns- dótir, Oskar Magnússon, Olöf Grímea Þoriáksdóttir og óþekktur fslenskur málari frá miBöldum. Opin út nóvember. Kirkjumunir, Krikju- stræti 10: Sænska listakonan Ulla Arvinge, sýnir ollúmálverk. Op- iB kl. 9-18. FIM-salurinn: GuBbjartur Gunnarssonopaiar laugardag sýningu, sem hann kallar „SumariB 79". A sýning- unnieru 41 mynd, allar málaBar meB akryl á striga. Suðurgata 7: ttalski listamaBurinn Nanucci sýnir myndverk. OpiB kl. 16—22 virka daga og 14—22 um heigar. leidarvísir helaarinnar Leikhús Leikbrúðuland: A sunnudag klukkan þrjú verBur frumsýnt jólaleikrit „Jólasveinareinn og átta", sem byggt er á kvæBi Jóhannesar úr Kötlum. LeikritiB verBur sýnt fram að jólum. Þjóöleikhúsiö: Föstudagur klukkan 20.00., A sama tlma að ári. Laugardagur klukkan 15.00, Övitar, eftir GuBrúnu Helgadótttur. Frumsýning. Leikstjóri: Brynja Benediktsd. Laugardagur kiukkan 20.00, Stundarfriður eftir GuBmund Steinsson. Sunnudagur klukkan 15.00, Ovitar. Sunnudagur klukkan 20.00, Gamaldags kómedia. Sunnudagur kiukkan 20.00, Litla sviBiB: Kirsiblóm á NorBur- fjalli. Japanskt leikrit. Leik- stjóri: Haukur Gunnarsson. Leikfélag Reykjavikur: Föstudagur klukkan 20.30. Er þetta ekki mitt líf? I.augardagur klukkan 20.30, Mvitinn. Uppselt. Sunnudagur klukkan 20.30. Kvartett. Uppselt. Utvarp Föstudagur 23. nóvember 11.00 Morguntóuleikar, Tónlist eftir norrær* tonskáld. Hress- andi svitur fvrir húsmæöur og feöur viö matargeröina. 16.20 Litli Burnatlminn. Bók- menntalegur þáttur i þetta sinn. Sigriöur Eyþórsdóttir stýrir. 20.00 Tónleikar.Blásarasveit og sinfóniur leika gamla tónlist. 2 0.4 5 Kvöld\aka. l>essi magaslnþaltur fyrir eldra fólk, er búinn aö vera svip- aöur i áraraöir. Hann byrjar og endar á tónlist — kórsöng og einsöng, og á milli eru svo fluttir frásöguþættir af löngu liönum atburöum og stundum eru lika lesin ljóö. Baldur Pálmason er heilinn á bakviö fyrirbæriö. Laugardagur 24. nóvember 9.30 óskalög sjúklinga. Muniö: aöeins löglegir sjúklingar mega senda kveöjur. Allir hinir mega hlusta. 13.30 í vikulokíii Hringingarnar hans Óskais eru aö veröa all rosalegar Hvern skyldi hann kvelja i þetta skipti? Hressi- legur þáttur >em fyrr. 15.00 1 dægurlandi Komiö þiö sælir, hlusiendur góöir. 1 þessum þætti sem hinum fyrri, leikum viö lög úr danslagakeppni SKT.... 17.00 Tónlistarrabb. Atli Heimir Sveinsson er sá maöur sem hvaö best hetur gengiö aö fá fólk til aö tii tsla á klasslska tónlist. Hér cr hann á feröinni meö nýjan þátt, og i þeim fyrsta fjall *’ hann um sónöt- Alþýöuleikhúsiö: Laugardagur klukkan 23.30. Viö borgum ekki, Viö borgum ekki. Sýnt i Austurbæjarbiói. Sunnudagur klukkan 20.30. Blómarósir. Sýnt i Lindarbæ. Leikfélag Akureyrar: Fyrsta Ongstræti til hægri. Sýningar föstudags og sunnu- dagskvöld klukkan 20.30 Galdrakarlinn frá Oz, sýningar laugardag og sunnudag klukkan 15.00. U tilíf Feröafélag Islands: Sunnudagur kl. 13. Reykjafell og ÞormóBsdalur. lónleikar Stúdentakjallarinn: GuBmundur Ingólfsson og félagar leika djass á sunnu- dagskvöld. Þetta er alltaf mjög vinsælt, en fleiri komast a& ef vilja. Háskólabió: „HvaB er svo glatt”. Söngskemmtun Söngskólans i Reykjavik, föstúdagskvöld kl. 23.30. Alltaf uppselt og ofsa fjör. B ioin 4 stjörnur = franiúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö 1 stjarna = þolanieg 0 = aheit Gamlabíó: ívar hlújárn (Ivanhoe). Bresk. Argerö 1953. Leikstjóri Richard Thorpe. Aöalhlutverk Robert Taylor, Elisabeth Taylor og Joan Fontane. Þessi 26 ára gamla mynd byggir á hinni þekktu sögu Walter Scotts um hetjuna Ivar og kvennafar hans. Hann er einnig riddari af guös náö. Myndin þótti á sinum tima mikil stórmynd, og er þaö eflaust enn ef vel er aögáö Mynd fyrir | miöaldra. Endursýnd). I Strurnparnir klukkan þrjú. — Sjá umsögn i Listapósti. Borgarbíóiö: 0 I örlaganóttin (Silent night. : bloody night). Bandaríks. Argerö 1972. Handrit: Theodore Gershuny. Ira Teller og | Jeffrev Koiuc/ »öalhlut\erk: ! Patrick o Ai al James i Patterson og lohn ‘ arradine. ! Leikstjóri: Theod«*i e Gershun> . j 1 útjaöri smáborgar eöa þorps ' eins i Bandarikjunum stendur i dularfullt hús. þar sem fyrir Sunnudagur 25. nóvember 11.00 Messa I Kotstrandar- kirkju.. í tilefni 70 ára af- mælis kirkjunnar. Biskupinn yfir Islandi predikar. 13.20 Hafnarháskóli og íslensk menning. Jakob Benediktsson flytur hádegiserindi i tilefni 500 ára afmælis Hafnarh'á- skóla fyrr á árinu. 15.00 Dagskrá um Albaniu. Um sjónarmenn eru Hrafn E. Jónsson og Þorvaldur Þor- valdsson. Lesarar eru Guö- mundur Magnússon og Guö- rún Gisladóttir leikarar. Væntanlega fáum viö aö heyra eitthvaö úr verkum félaga Envers Hoxa. 16.20 A bókamarkaöinum. Af nýjum bókum. 19.40 Einvigi stjórnmálaflokk- anna.Þeir sem nú takast á og reyna aö vinna hylli kjósenda eru hinir svokölluöu A-flokk- ar. Þaö er aö segja Alþýöu- flokkur og Alþýöubandalag. Æsist leikurinn. 20.00 Sellókonsert I c-dúr eftir liaydn. Mstislav Rostro- povitsj leikur ásamt St. Martin in the Fields hljóm- sveitinni. Stjórnandi er Iona Brown 21.00 Planótónlist eftir R. Schu- mann. Claudio Arrau leikur Næturstykki opus 23, og Wil- helm Kempf leikur 3 rómöns- ur opus 28. Þessi þáttur og sá sem á undan er talinn ættu aö veita mönnum og konum þessa lands mikla og lang- þráöa sálarró eftir allt kosn- ingapipiö fyrr um kvöldiö. 21.35 Ljóö eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson les. 21.50 ólafur l.iljurós. Balletton- list eftir Jórunni ViÖar. Sin- fóniuhljómsveit íslands leik- ur undir stjórn Páls P. Pálssonar. Sjónvarp Föstudagur 23. nóvember 20. 40 Prúöu leikararnir þýska kynbomban Elke Sommer er gesturinn i þessum þætti. Eitthvaö fyrir Svinku. 21.05 Kastljós Umsjónarmaöur Hermann Sveinbjörnsson. 22.10 Þögn reiöinnar (Angry Silence) Bresk mynd frá 1960, sem þykir ljómandi góö. Hún er um mann sem streitist á móti verkfalli, og fær aö laun- um heldur kuldalega fram- komu þeirra sem aö þvi stóöu. Richard Attenborough i aöal- hlutverkinu, og Pier Angeli þykja leika afbragösvel. Guy Green leikstýröi. Laugardagur 24. nóvember 20.30 Leyndardómur prófessorsins. Nú fer aö veröa gaman. Siöast var þriöji sföasti þáttur, núna er sá næst síöasti og næst veröur sá siö- asti. Þá VERÐUR gaman. 20.45 Spilverk þjóöanna — sjá kynningu. 21.15. Hayes fer til Japans. Nýsjálenski kvikmynda- Cr þætti Spilverksins. Einbjörn Bráðabirgðabúgí ÞaB eru nif liðin ein þrjú ár sfBan Spilverk ÞjóBanna kom fram f einum besta tón- listarþætti (mefi einni hljóm- sveit) sem sóst hefur í sjón- varpinu. Sióan þá hefur mikifi vatn til sjávar runniB — og ein söngkona innf spil- verkiö og söngvari úr þvf. Diddú er reyndar löngu gengin til liBs viB sveitina, en Egill ólafsson hætti fyrir ári eBa tveimur. t þættinum „Einbjörn” annaB kvöld kemur Spilverk- ÍBafturá skjáin, og nú I heilu látbragBsleikriti, Hin nýja plata Spilverks ÞjóBanna, BráBabirgBabúgi, myndar heild, og segir sögu af fjöl- skyldu sem flytur vestan af fjörBum og I bæinn og tekst þar á viB hin flóknustu sam- félagsvandamál. I þættinum munu þau Val- geir GúBjónsson, SigurBur Bjóla og Sigrún Hjálmtýs- dóttir leika persónur þær sem d plötunni koma fram, Lln:a Dröfn, pökkunarkona, Valda skafari og Einbjörn sem er á viBkvæmu gelgju- skeiBi, einbirni þeirra hjóna. Þá ttur þessi var tekin upp i haust, áBur en Valgeir og Sigrún héldu utan til náms. Þráinn Bertelsson sá um aB þátturinn færi sér ekki a& voBa. —GA nokkrum áratugum geroust vot- eiflegir atburBir. Þeir atburBir eru svo vofeiflegir, aB ég treysti mér ekki til aB segja frá þeim, hvaB þa' heldur aB tala um þessa mynd, sem er einhver sú versla sem hefur sést hér I ára- raðir. _<;b MiR salurinn: Laugardaginn klukkan 15.00 ver&ur sýnd myndin MóðurhryggB frá árinu 1967. Hún er eftir Mark Donakoi og er meB dönsku skýringarteksta. Regnboginn: o LaunráB I Amsterdam (The Amsterdam kill>. Bandarlsk. ArgerB 1978. Leikstjóri: Robert Clouse. Aóalhlutverk: Robert Mitchum, Bradford Dillman. ÞaB er alveg makalaust hvaB kallinn hann Robert Mitchum getur látiB hafa sig út f, jafngóBur leikari og hann nú er. Svo ekki sé talafi um aumingja manninn hann Bradford Dillman, sem virBist fastur I hlutverki sama skúrksins i aBskiljanlegum myndum. Þarna leikur Mitchum gamla löggu I ónáB, sem skyndilega kemst i þá afistöBu aB verfia eins konar milligöngumaBur kin- versks dópsaia i Amsterdam og bandarisku eitúrlyfjalögregl- unnar og leikurinn berst milli Hong Kong og Amsterdam. Málatilbúnaður myndarinnar er allur heldur vafasamur, atburðarás alltof hæg til aB vekja verulega spennu. Stór hluli myndarinnar fer i einskonar „sight seeing" myndir frá Hong Kong og Amsterdam, auk fjöldamorBa á kinverjum og stórfelldu niBur- broti á gróBurhúsum. Ekkert þessa dugir til aB lyfta myndinni upp úr svartholinu. -BVS. Hjartarhaninn (Deer Hunter). Bandarisk mynd. ★ ★ ★ ★ Leikendur: Robert DeNiro o.fl. Leikstjóri: Michael Cimino. Mynd sem allir ættu aB kannast viB. Köttur og kanarífugl (The Cal and the Canary). Bresk. ArgerB 1979. Leikstjóri: Radley Metzger. ABalhlutverk : Edward Fox, Michael Callan, Carol Lynley. ÞaB hefur fariB HtiB fyrir þessum reyfara 1 fjölmiðlum. Þarna eru nokkrir góBir leikar- ar, en hvort þetta er góB mynd eBa vond skal látiö ósagt i bilij LikiB i skemmtigarBinum. George Nader er i aBalhlut- verkinu I þessari hasarmynd frá Bndarfkjunum. (Endursýnd). Stjörnubió: Oliver. Hresk, árgerö 1969. Handrit. tónlist og söngtextar: Lionel Bart. Aöalhlutverk: Ron Moody. Oliver Reed, Harry Secombe, Mark Lester. Leik- : stjóri: Carol Reed. Þetta er söngleikjaútgáfa af 1 hinni frægu sögu Dickens. A sinum tima fékk myndin mörg óskarsverölaun og er bara aö sjá hvort hún hefur staöist timans tönn ,,frömuöurinn”, eins og sjónvarpiö kallar hann. Hanafi Hayes bregöur sér til Japans og filmar heimsókn- ina. I Japan sér hann margt sniöugt eins og til dæmis transitora. 22.05 Flóttin frá Bravó virki. Vestri af dæmigeröustu sort — meö virki, indjánum, riddaraliöi, tómati, sinnepi og öllu. John Sturges leikstýrir Elanor Parker og William Holden og 'fleirum I þessari þokkalegu mynd sem einkum er fræg fyrir ofsaspennandi bardagasenu undir lokin. Sunnudagur 25. nóvember 14.00 h'ramboösfundur Halda mætti aö kominn væri aö- fangadagur. Svo er ekki, en þetta ætti þó aö vera eitthvaö fyrir börnin á meöan þau biöa eftir þvi aö klukkan veröi sex. Bein útsending allra þing- flokka. 17.00 Sunnudagshugvekja 17.10 Húsiö á sléttunni. Þaö gengur á vasaklútabirgö- irnar. Hinir góöu veröa betriv og hinir vondu góöir. Gaman væri ef þetta ætti eitthvaö skylt viö raunveruleikann. 18.00 Stundin okkar — yfirleitt ágætlega heppnaöur. þáttur. 20.35 tslenskt mál. BráÖfróöleg- ur og mátulega stuttur þátt- ur. 20.45 Slysavarnafélag islands 50 ára.Lifandi Myndirh.f. geröu þessa mynd og hafa tekiö sér góöan tima. Óhætt er aö búast viö vönduöum vinnubrögöum af þeim Erlendi Sveinssyni og Siguröi Sverri Pálssyni. Myndin er um S.í. 50 ár. 21. 45 Andstreymi. öfugt viö HúsiÖ á sléttunni þá veröa þarna vondu mennirnir verri meö hverjum þættinum. Þeir góöu eru þó alltaf góöir. Hug- sjónirnar ráöa hér feröinni hjá þeim góöu og er þaö vel. i Bókmenntakynning á vegum Máls og Menningar. Basar: Til ágóöa fyrir kristniboöiö veröur i Betaníu, Laufásveg 13, Laugardaginn 24. þ.m. kl. 14—18. Kökur og ýmsir munir á : boöstólumr- Samkoma um kvöldiö kl. 20.30. Stjórnin. Malle. Handrit: Polly Platt. Aöalleikarar: Brooke Shields og Keith Carradine. Hugljúf mynd um ástir Ijós- myndara og 12 ára stúlku, sem alin er upp á vændishúsi á þeim gömlu góöu dögum I New Orleans. Fariö er varfærnum höndum um viökvæmt viöfangs- efni — barnavændi, og leikstjór- inn fellur aldrei I þá gryfju aö leggja neitt siögæöismat á ástarsamband þessa fulloröna manns og barnugu stúlku. Þetta er því ekki mórölsk dæmisaga en heldur aldrei subbuleg eöa klæmin lýsing. Myndin er kannski full hæg á köflum og yfirleitt heldur átakalitil, en engu aö síöur undarlega seiö- mögnuö, sem Sven Nykvist, Bergmans-myndarinn alkunni, undirstrikar i kvikmyndun sinni af stakri smekkvisi. BVS Háskólabíó — mánudagsmynd. ■¥■ ¥ Óvenjulegt ástarsamband (Un moment d’égarement) Frönsk. Argerö 1977. Leikstjórn Claudc Berri. Aöalhlutverk: Jean-Pierre Marielle, Victor Lanoux og Christine Dejoux. Tveir aldavinir á fimmtugs- aldri fara á baöströnd meö dætrum sinum uppkomnum. Annar mannanna veröur fyrir þvi óláni aö ,,brynna fáki slnum I brunni” dóttur vinar slna. Og þaö er ekki nóg meö aö stútungskarl sé þarna I tygjum viö kornunga stúlku heldur er fóstbræöralagi vinanna stefnt i voöa. Háalvarleg mál en leik- stjórinn Claude Berri bregöur á þaö ráö aö stilla þessum efniviö upp sem grátbroslegum aöstæönaleik, sem veröur alveg drepfyndinn á köflum. Fyrsta flokks samleikur J-P Marielle og Lanoux dregur ekki úr ánægjunni, en efnistökin er ef til vill full galgopaleg á köflum til aö útkoman veröi fyllilega sannfærandi. -BVS. Hafnarbíó: Dólgarnir (Wife Sweepers) Þetta mun vera ein af þessum uppáhaldsmyndum Breta — djörf gamanmynd. Laugarásbíó: ★ ★ ★ Ævintýri Picassos — sjá umsögn I listapósti Tónabió: ★ ★ ★ New York, New Yorkv', — Sjá umsögn i listapósti Nýja bió: ★ * ★ Magic — Sjá umsögn i listapósti Háskólabíó: ★ * ★ Pretty Baby. F'rönsk-amerísk. Argerö 1978. Leikstjóri: f riðburðir i Norræna húsiö: i Sunnudagur kl. 16.00. Ikemmtistaðir Ártún: Hljómsveitin Alfa Beta leikur fyrir dansi, ásamt diskótekinu Disu. Stuö og fjör. Klúbburinn: Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir dansi föstudag og laugardag. Þá er komiö nýtt diskótek fyrir yngri kynslóöina, sem aöallega sækir þennan staö. Glæsibær: Hljómsveitin Glæsir sér um fjöriB alla helgina. Þá er og diskótek og ellir iBa af stuBi. Sigtún: Geimsteinn leikur fyrir dansi á föstudag og iaugardag. Diskótekið Disa sér lika um fjöriB. Bingó á laugardag kl. 15. Snekkjan: LokaB á föstudag. A laugardag eru það hinir eldhressu Lúdó og Stefán sem sjá um aB gefa Göflurum stuBiB beint i æB. Diskótek. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Eldri borgarar dansa af miklu fjöri. Hótel Loftleiöir: 1 Blómasal er heitur matur framreiddur til kl. 22:30 en smurt brauö til kl. 23. LeikiB á orgel og pianó. Barinn er opinn virka daga til 23:30 en 01 um helgar. Naustið: Matur framreiddur allan dag- inn. Trió Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Lindarbær Gömlu dansarnir. Tjútt og trall, allir á ball, rosa rall, feikna knall. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30 Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnu- dag. Tlskusýningar á fimmtu- dögum, Móedelsamtökin. Bar- inn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á . orgel i matartlmanum, þá er einnig veitt borBvln. Þórscafé: Galdrakarlardýrka fram stuB á föstu- og laugardagskvöldum til þrjú. A sunnudagskvöld verða gömlu og samkvæmisdansarn- ir. DiskótekiB er á neBri hæB- inni. Þarna mætir prúBbúiB fóik til að skemmta sér yfirleitt par- að. Stúdentakjallarinn: GuBmundur Ingólfsson og félag- ar ieika nokkra djassópusa og dansa á sunnudagskvöld. Tónabær: Unglingaklúbbur á laugardag. Plötusmi&ur frá Diskólandi sér um ljós og tóna. Hollywood: Hinn bandaríski Doug Mildenberger er kominn á fón- inn. Gestimir ifötin, og glundriö i glösin. ööal: Logi er mættur viB plötuspilar- ann, og á sunnudagskvöldiB er diskódanskeppnin I fullum gangi. Þá er þaB Vilhjálmur AstráBsson sem stjórnar músik- inni. Borgin: DiskótekiB Dlsa á föstudags og laugardagskvöld. Opiö bæði kvöldin tilklukkan 3. Punkarar, diskódisir, og menntskælingar asamt broddborgaraiegu heldrafólki. Gyllti salurinn ný sjænaBur og smart. Jón Sig- urBsson meB gömlu dansana á sunnudagskvöld. Hótel Saga: A föstudagskvöld leikur Raggi Bjarna i Súlnasal og einnig er skemmtikraftakynning. Raggi leikur llka á laugardag. A sunnudagskvöld fer fram úr- slilakeppni I FegurBarsam- keppni Islands. MikiB um fall- egar stúlkur væntanlega.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.