Helgarpósturinn - 23.11.1979, Page 25
Jie/garpásturínrL. Fc
Föstudagur 23. nóvember 1979
25
ST/KLAÐ í JÓLABÓKAFLÓÐ/NU
10.
Sunnudaginn eftir vsiknaöi hann viö aö
pabbi hans var á leiö út. Hann haföi rifiö
sig upp eftir fárra tima svefn. Þaö hafði
veriö ein af þessum partinóttum með há-
vaða og rifrildi. Strákur hrökk upp um
miðia nótt. Pabbi hans oe fleira fólk kom
allt i einu að utan. Jónas og Ingimundur i
Hagplast voru meö honum — og eitthvert
hást kvenfólk sem hló aö öllu. Pabbi
hans var allur utan I þvi og sagðist vilja
kyssa. Þaö æpti á móti: „Æjón.” —
„ójón.” Ingimundur og Jónas kölluöu
pabba hans misskilið séni sem ætti aö
vera komiö fyrir löngu á toppinn h já Hag-
plast — og væri þaö ef hann hefði ekki ver-
iö meö þessa óraunsæissjálfstæöis-
drauma. „Haldiöi kjafti” sagöi pabbi
hans. ,,Ég veit vel aö þiö haldiö aö ég sé
vitlaus. En svo vitlaus er ég ekki að fatta
ekki aö þiö eruö aö hafa mig að fifli. Hvaö
vitið þiö um þetta mál? Ef ég segöi ykkur
allt myndu meira aö segja menn eins og
þið missa máliö. Eg gæti sagt margt um
Jóhann i Hagplasti sem þið vitið ekki.”
Þeir vildu fá aö vita meira.
,,Ég segi ekki meira, jafnvel þó aö ég sé
SVEINDOMUR
dálitiö i þvi og þiö vinir minir.”
„Hvaö er þetta maöur. Vertu ekki meö
þessar dylgjur um okkar ástkæra vinnu-
veitanda. Dylgjur eru verri en baknag.”
„Ég segi ekkert annaö en þaö aö litlir
kaúar veröa alltaf litlir og stórir kallar
aUtaf stórir, alveg sama hvaö þeir stóru
fara oft á hausinn og hvaö þeir litlu
sprikla mikiö i netinu.”
Strákur lá i rúminu og reyndi aö fá vit I
það san hann heyröi. Þaö haföi eitthvaö
komið fyrir pabba hans og heimilið fyrir
nokkrum árum. Þaö haföi veriö vesen út
af einhverju fyrirtæki sem pabbi hans
haföi stofnaö en ekkert varö úr. Meira
haföi hann ekki fengiö aö vita. Og meiri
botn fékk hann ekki i þaö mál af þessu
tali.
„Þú ert skemmtilegur” sögöu þeir.
Mamma hans reyndi aö stoppa i þeim
þrasiö. Hása kvenfólkiö hló.
Þeir fóru undirmorgun. Mamma þeirra
fór út meö þeim grátandi. Eftir var pabbi
hansogeinn kvenmaöurinn. Strákurlá og
hlustaöi, langaöi framúr og hlera viö
huröina, en hræöslan hélt honum föstum.
Hann sá ýmislegt fyrir sér sem fór fram i
stofunni. Hann reisti höfuðiö til hálfs af
koddanum til að heyra, en þorði ekki aö
hagræöa sér. Hann heyrði varla neitt
nema eiginhjartsláttfyr en mamma hans
hans kom inn aftur. Það var hringt á bíl.
Þær mættust tvær i dyrunum. t þvi kom
Gvendur úr læturleiðangri.
,,Þú kemur seint” sögöu þau. „Hvar
hefuröu veriö maöur?”
„Kemur þaö ekki viö.”
„Viltu gera svo vel aö tala viö foreldra
þinaeins og fólk enekki eins og skepnur”
tilkynnti pabbi hans.
„Égtala viöfólk einsogfólk og skepnur
eins og skepnur.”
Svo heyröi hann ekki vel hvaö geröist.
Eitthvert lágt taut og urr. Kannski var
rifiö i einhvern. Svo kom lágur smellur.
Mamma þeirra gekk á milli.
„Þaö er ekki eitt heldur allt meö þig i
kvöld Jón” sagöi hún. „ÞU skalt fá aö
gera grein fyrir þessu.”
einförum, talaöi ekki viö nokkra mann-
veru nema bæjarfógetann og félaga sina
úr lögreglunni. Hann fór ekki úr lögreglu-
búningnum hvort sem var aö degi til eöa
nóttu.
Tveimur árum eftir aö þau Sigriöur og
Snorri hófu búskap eignuðust þau son,
sem gefiö var nafniö Jósep Stalin. Áriö
1937 fæddist annar sonur, sem látinn var
heita Helgi Brynjólfur. Snorri hóf störf
hjá Sláturfélagi Kaupfélags Eyfirðinga
KEA og varö trúnaöarmaöur starfsfóks
gagnvart atvinnurekendum. Pjetur
starfaöi i lögreglunni fram til ársins 1935
aö honum var sagt upp störfum vegna
grófs agabrots. Hann fluttist suöur til
Reykjavikur sama ár og lauk lögfræöi-
prófi tveimur árum slöar. Pjetur kynntist
stúlku i Reykjavik og átti meö henni son-
inn Adólf Guömund.
Snorri setti upp mynd af Jósep Stalin i
forstofunni á heimili þeirra Sigriðar.
Hann haföi þaö fyrir venju þegar hann
kom heim úr vinnu að ræöa við leiðtogann
um atburöi dagsins áöuren hann gekk inn
og heilsaöi fjölskyldunni. Stalin var trún-
aöarvinur hans og ekki gekk hann svo til
svefns á kvöldin aö hann ræddi ekki viö
Stali'n.
— Sæll félagi? Hvernig gengur aö
stjórna hinu viðáttumikla riki þinu?
Mundu aö ég stend meö þér, félagi. Lifi
vinátta Sovétrikjanna og Islands! Skilaöu
kveöju til barna þinna og konu og félag-
anna. Þú ert félagi númer tuttugu I Sósial-
istafélagi Akureyrar, viö erum samherjar
félagi!
eftir Egil Egilsson
Hann heyrði aö Gvendur fór inn á kló-
sett og var þar lengi. Mamma hans kom
inn að gá hvort strákur svæfi. Auövitaö
svaf hann. Þaöan fór hún inn i stofu aö
nauöa I pabba hans. Gvendur kom inn og
kleif hákojuna. Þaö heyröist ekki múkk i
honum.
„Meiddi hann þig” hvislaöi hann aö
Gvendi.
„Égfékk bara blóönasir. Þaö er búiö.”
Hann leitaöi aö hæfilegum oröum aö
segja viö Gvend. Gvendur haföi oft sagt
aö þetta væri snargeggjað fólk þarna
frammi. Kannski væri honum styrkur aö
eiga skoðanabróöur um þaö.
„Faröu bara aö sofa” sagöi Gvendur.
„Þaö er best aö heyra ekki i þessu pakki
þarna frammi.”
Nauöið frammi var aö veröa aö karpi.
Þaö heyröust oröaskil. Strákur gleymdi
öllum stuöningsyfirlýsingum viö Gvend.
„Hvernig er þetta eiginlega meö þig”
sagöi hún.
„Og hvernig er þaö þá meö þig?”
„Ég er ekkert aö þessu meira. Ég fer
baraeinhverndaginn”varsagt i efri koj-
unni. „Góöa nótt.”
„Góöa nótt Gvendur.”
„Hvernig er þetta meö okkur” heyröi
hannaö framan. „Þetta erekkioröiö neitt
heimili. Þú skalt ekki halda aö ég gangi
hér bara um daglega og finnist allt i lagi
þó aö ég segi ekki mikiö” grét hún.
Þögn.
„Svo hélt ég aö þetta væri löngu liöinn
timi meö þessa meöferö á Gvendi.”
Þögn.
„Þú segir bara ekkert.ÉTtu aö afsaka
þig meö þögninni?”
„Þetta er búiö og gert.”
„Þaö er nú eitt aö þú sért svona á heim-
ilinu.Einhver mundikannskihalda þaö út
aö þú sért ekki hafandi þar og sért svona
viö krakkana. En ég þoli þetta ekki. Ég er
farin einn daginn. Og þú getur látiö þaö
vera aö elta allt kvenfólk nema mig ofan á
allt annaö” grét hún áfram.
„Maður þarf nú ekki að eltast viö þaö
sem maður hefur i hendinni.”
,,Þú myndir ekki hika viö aö halda
framhjá mér. Kannski gerirðu þaö. Hvaö
veit ég. Þaö bjargar þvi þá ekki annað en
aö þaö vill þig enginn.”
„Ég held ekkert framhjá þér. En ég
gæti þaö ef mér syndist. Þaö þýöir ekkert
aðveraað tala um þetta. Ég þarf aö fara
aö sofa. Ég þarf i Hagplast I fyrramáliö
aö li'ta eftir og laga og redda.”
Hann fór inn til sin. Hún fór á eftir.
Strákur heyröi hana segja aö þaö ætti aö
taka þetta allt fyrir á morgun. Hann
myndi ekki sleppa meö þetta. Svo heyrö-
ist brakiö þegar þau lögöust uppi. Hvernig
skyldu tveir hátta saman sem er illa hvor-
um við annan?
13.
Pabbi hans hafði þá komist á lappir og
haft sig i fyrirtækið. Strákur ætlaði aö
dorma áfram. En atburðir næturinnar
höföu fariö aö snúast i hausnum á honum,
svo aö hann vaknaöi. Mamma hans kom
fram og setti á útvarp. Hann fór fram og
át morgunmat, eins og hann var hafður á
sunnudögum: ristað brauö, ost og sultu.
Hún tók þaö til ofan I hann. Hún var ræf-
ilsleg og virtist ekki eiga neina sérstaka
hamingju i vændum. Skyldi henni liöa
illa? Skyldi henni liöa einhvernveginn?
Allt i einu kom honum I hug aö hún heföi
einhverntimann veriö stelpa. Þaö haföi
honum ekki dottið i hug áöur. Hvernig
skyldi hún hafa veriö stelpa? Hann myndi
aldrei komast aö þvi. Hann mundi ekki
einusinni fá aö vita hvernig henni leiö
núna, þegar hún sat uppi með þessa þrjá
karlmenn sina.
Hún fór inn og lagöist fyrir aftur. Hann
var kominn meö gamla útvarpið sem þeir
ætluöu aö hafa á pakkhúsloftinu. Þeir
höföu ennþá von um aö komast þangaö
inn og hafa staöinn fyrir sig. Kannski
þyrfti ekki annaö en aö losa um aöra þak-
plötu og standa vörö þegar þeir væru á
staönum. Þeir höföu tækiö af gömlum
frænda hans Haraldar, tóku það úr kjall-
arageymslunni hans. Þeir stálu þvi ekki
beinlinis, en sögöu hver viö annan að þaö
kæmi þeim aö meira gagni en kallinum.
Strákur var búinn að athuga þaö dálitiö.
Klóna vantaöi, en hann stakk leiðslu-
endanum i tengil i herberginu sinu Þaö
heyröistlitiöaf þvisemátti aö heyrast, en
meira af suöi. Hann var aö hugsa um aö
kaupa bækurum útvörp á dönsku og finna
i þvi bilanirnar hvað sem þaö kostaöi.
Hann varbúinn aö kaupa kló og ætlaöi aö
lita inn i það aö aftan. En i einu herberg-
inu var Gvendur og vildi ekki láta trufla
sig, I ööru var Lilja Dögg og klagaöi ef
hún var trufluö. Ef hann var f stofunni
svinaðihann út stofuna. Ef hann var I eld-
húsinu svinaði hann út eldhúsiö. Hann
varð að fara meö tækið til Valgeirs. Þar
var búiö aö svina út. „Svln” haföi hann
heyrt um það fólk i partii. „Hún sem ligg-
ur undir tveimur bræörum til skiptis og
veslings börnin vita ekki einusinni hvor er
pabbinn og hvor erf rændinn.” Allir nema
þetta svinakyn myndu úthýsa honum
svona snemma á sunnudagsmorgni.
Gyltan var að vinna. Har.n lenti alla leið
inni i svefnherberginu Valgeir svaf á di-
vani en yngri systur hans tvær I eiri og
neöri koju. Þær voru búnar aö flytja sig I
rúm mömmu sinnar. Andlitiö á þeim varö
allt ein blygðun þegarhann kom inn. Þær
flýttu sér aö breiða teppi mömmu sinnar
upp fyrir haus. Svo piskruðu þær undan
sænginni, kikkuöu undan henni, fóru svo
aöglápa. „Halló, viltu koma i” sögöu þær.
„Viltu koma i I” tistu þær og breiddu upp
fyrir haus á ný. „Viltu koma i i I” sögöu
þær og sprungu af hlátri, kæfðu svo
sprengjuna undir teppinu............
„Skrifa
meira áður
en ég dey”
segir Egill
Egilsson
„Þetta eru almennar fhug-
anir um börn i samfélaginu i
dag. Hvernig þeim líöur og
hvernig þau finna fyrir þvi
þegar veriö er aö ráöskast
meöþau. Þetta er tílraun til
aö búa til upplifunarheim
barns, sem ráöskast er meö
og reynt aö komast aö þvi
hvernig börn skynja þaö
hvernig komiö er fram viö
þau. Þá veröa auövitaö fyrst
fyrir manni, þessi tvö
meginsviö — heimiliö og
skólinn,” segir Egill Egils-
son eölisfræöingur i samtali
viö Helgarpóstinn.
Hann hefur nú sent frá sér
skáldsöguna, „Sveindóm-
ur”. Egill er ekki ný-
græðingur I þessum efnum
Egill — drengur i sam-
keppnisþjóöf éla ginu.
þvi áöur hefur komiö frá
honum skáldsagan,
„Karbnenn tveggja tima”,
auk þess sem hann þýddi úr
dönsku „Rauöa kveriö” fyrir
skólanemendur — sem
umdeilt var mjög á sinum
tima.
Egill Egilsson kennir nú
viö Háskólann, en hefur
einnig kennt viö mennta-
skóla. Þá hefur hann kynnt
sér kennslu og uppeldisfræöi
og nýtir þá þekkingu sina i
þessari bók sinni.
„Eiginkona min, Guöfinna
Eydal er sálfræöingur aö
mennt og hef ég notið góös af
fróðleik hennar og starfi viö
samningu bókarinnar,”'
sagði Egill. „Ég lýsi i sög-
unni tveimur heimum
unglinga, þ.e. heimilinu ann-
ars vegar og skólanum hins
vegar. Ég sýni ekki berlega
orsakasamhengiö þar á
milli, en glöggir lesendur
hljóta þó aö átta sig á tengsl-
unum þegar bókin er lesin.”
Um lif þrettán ára
drengs
„Sveindómur” fjallar um
sex mánaöa timabil I li'fi
þrettán ára drengs. „Þetta
erlýsingá tilverubarna i þvl
neysluþjóöfélagi sem viö
búum I,” sagöi Egill Egils-
son. „Þaö er m.a. sýnt fram
á innihaldslausa samveru
barna og foreldra inni á
heimilinu, hvernig allt þar
gengur út á neyslu-
kapphlaupiö en mannleg
samskipti nær engin.”
— Er þetta bók um
unglinga fyrir fulloröna, eöa
bók um unglinga og fulloröna
fyrir báöa þessa hópa?
„tupphafi var þetta skrif-
að fyrir fulloröna, en ég held
að sagan hljóti einnig aö
höföa til yngri kynslóöar-
innar, allt niöur i unglingsár-
in.”
Aö sögn Egils hefur fæöing
„Sveindóms” haft alllangan
aödraganda. „Ég lagöi
grundvöll aö bókinni i fyrra-
sumar, er ég dvaldist I
Danmörku, en hóf ekki aö
skrifa hana fyrr en i mars
siðastliönum.”
— Aö lokum Egill, hvenær
má búast viö næstu bók —
eöa veröa þær ef til vill ekki
fleiri?
„Jú, ég skrifa fleiri bækur
áöur en ég dey, en ég er ekki
meö neitt i skúffunni hjá mér
núna. Hins vegarer ég meö
kollinn fullan af hugmynd-
um. En þær hugmyndir á
eftii aö flnpússa áöur en þær
veröa lagöar fyrir almenn-
ingssjónir,” sagöi Egill
Egilsson.
— GAS.
„Stútungs-
punga er víða
að finna”
segir Ólafur
Ormsson
„Bókin fjallar um tvo
bræöur, Snorra Þór og Pjétur
Diörik, sem aldir eru upp á
Akureyri upp úr 1920”, segir
Ólafur Ormsson, höfundur
bókarinnar Stútungspungar
sem nú er komin út hjá
forlagi Lystræningjans. „1
byrjun er lýst uppvexti
þeirra bræöra og greint frá
fööur þeirra, Gvendi brugg-
ara, mjög sérstæöum
karakter. Þá koma vifi sögu
Agúst Lundkvist, sænskur
kaupmaöur, sem sest aö á
Akureyri upp úr aldamótum,
og fjölskylda hans. Stútungs-
eru „stútungs-
i titli bókarinn-
ólafur
meiöi.
bræöur á öndveröum
pungar segir frá þvi hvernig
þeir bræöur ánetjast sinn
hvorum pólitiska guöinum
og þeim áhrifum sem þaö
hefur á allt lff þeirra. Bókin
er öll skáldskapur, og
persónur hennar, utan
Pjetur Diörik, eiga sér engar
beinar fyrirmyndir.
Stútungspungar er I eöli sfnu
satira, skopádeila.”
Hverjir
pungarnir’
ar?
„Þaö eru bræöurnir. En
þess vegna má segja aö þetta
orö taki til þeirra tveggja
pólitisku guöa, sem þeir taka
trú á, Hitlers og Stalin. Oröin
nota ég um menn sem
þykjast vera eitthvaö en eru
raunar ekki neitt”.
Olafur segist hafa samiö
þessa bók á s.l. tveimur ár-
um. „Ég hef haft dálitiö rika
tilhneigingu til aö skopast I
smásögum, og jafnvel i
ljóöi, aö ýmsum framagos-
um i stjórnmálum og þess
háttar. Bókin er skáldsaga
sem er ætlaö aö greina frá
tveimur slikum sem dýrka
sinn hvora öfgastefnuna, og
ég hef lagt áherslu á aö hafa
húmor i þeirri frásögn”.
Eru margir stútungs-
pungar af þessu tagi á gangi
um göturnar núna?
„Já, ég tel aö þá sé viöa aö
finna.”
Ólafur hefur óöur sent frá
sér tvær bækur undir skálda-
nafninu Fáfnir Hrafnsson. „1
lok Stútungspunga er gefiö i
skyn aö framhald veröi á
sögu þeirra bræöra, en alveg
eins gæti svo fariö aö önnur
bók kæmi I millitiöinni. Tæp-
lega yröi þaö þó á næsta ári.
Samt er aldrei aö vita”.
Um þaö sýnishorn úr bók-
inni sem Helgarpósturinn
birtir segir höfundurinn:
„Hér segir frá þvi þegar
Pjetur Diörik kemur noröur
eftir aö hafa lagt stund ð
laganám I Reykjavík og
starfaö þar I lögreglunni. Viö
þau skyldustörf hefur hann
fengiö högg I höfuöiö i verk-
fallsátökum og ruglast. Og
ruglaöur kemur hann heim
aö sunnan og viö fyrsta tæki-
færi lemur hann bróöur sinn
meö kylfu i höfuöið og telur
sig þar meö hafa svaraö i
sömu mynt.” _ AÞ