Helgarpósturinn - 23.11.1979, Page 28
—/76^9/ /JÓhturinrL. Föstudagur 23. nóvember 1979
Islandsleíöangti r Stanleys
og sex aörar nýjar bæktir
|| lciW'KP'tlð
fORH
-...*agSS»U
11. bindi bókaflokksins
ÞRAUTGÓÐIR Á RAUNASTUND
eftir Steinar J. Lúöviksson
Bókin fjallar um árin 1907—10.
Þetta er tími hinna opnu róðra-
skipa, vélbátarnir eru að koma til
sögunnar og skúturnar gegna
stóru hlutverki. Meðal atburða:
er Kong Tryggve fórst, póstskip-
iö Laura strandaói, uppskipun-
arslys í Vík og strand Premiers.
FALIÐ VALD
eftir Jóhannes Björrisson
Hverjir hafa völdin á bak við
tjöldin, hér heima og erlendis?
I hverra spottum spriklar hinn
almenni borgari?
FALIÐ VALD á eflaust eftir að
vekja bæði ugg og reiði því bók-
in afhjúpar það sem ætlað er að
liggja í þagnargildi.
A"! Steindórs Steindórssonar
fra Hlöðum
Ferðabók þessi er prýdd eitthundrað pennateikningum,
tuttugu og einni vatnslitamynd og tveimur olíumálverkum.
Fæstar þessara mynda hafa birst á prenti áður og er að
þeim stórmikill menningarsögulegur fengur. Má með
sanni segja að þær fylli bilið milli Ferðabókar Eggerts og
Bjarna og bóka þeirra Mackenzies og Gaimards.
Stanleyleiðangurinn kom hingað til lands í kjölfar Móðu-
haróindanna. Má af dagbókunum ráða margt um hagi og
ástand þjóðarinnar og fylla þær verulega í eyðu þess
tímabils.
Þetta er einn fegursti prentgripur sem viö höfum gefið út,
en að öllum líkindum munum við aðeins geta afgreitt um
1100 eintök fyrir áramót.
Geir Hansson
MISJÖFN ER MANNSÆVIN
Átakanleg lífsreynslusaga um
eldskírn drengs á æskuárum,
lýsir atburðum af miskunnar-
lausu raunsæi. og hreinskilni.
Ólík öðrum minningabókum.
Þriðja bindi bókaflokksins Her-
námsárin.
Jörn Riel
FYRR EN DAGUR RÍS
Þetta er skáldsaga um einangr-
aða eskimóabyggð á Grænlandi
og fyrstu kynnum hennar af hvíta
manninum og þeim örlögum
sem byggðinni eru búin vegna
þeirra kynna. Þýdd af dr. Friðriki
Einarssyni lækni.
FORN FRÆGÐARSETUR
eftir Séra Agúst Sigurðsson
á Mælifelli.
Bók þessi er sjór af fróðleik úr
þjóðarsögunni, fjölbreytt mjög
og skemmtileg aflestrar Séra
Ágúst segir frá misjöfnu mannlífi
og dregur fram islenska örlaga-
þætti. Fjöldi mynda og teikninga
prýða bókina
Hannes Pálsson frá Undirfelli
VOPNASKIPTI OG VINAKYNNI
Andrés Kristjánsson skráði
Hannes rekur misvirðasama og
margþætta lífssögu sína af mik-
illi ósérhlífni, opinskáu hrein-
lyndi, glöggskyggni og heiðar-
leik — og án feluleiks eða tæpi-
tungu um menn og málefni —
einnig um sjálfan sig.
Örn og Örlygur
Vestungötu42 S'25722
# Flugleiðir hafa undanfarið
notaö vél Air Bahamaflugfélags-
ins jöfnum höndum til Atlants-
hafsflugs sins, en vél þessa hefur
félagiö á kaupleigu frá japönsku
flugfélagi. Um daginn hvarf þessi
vél tir umferö um tima og var sú
skýringgefinaö hún væri til skoö-
unar f Bandarikjunum. Hins
vegar er nú sagt aö vélinni hafi
einfaldlega veriö lagt á East
Midland Airport á Englandi
vegna þess aö ekki hafi veriö
staöiö i skilum meö greiöslur til
Japananna...
V Enn er Agnar Kofoed
Hansen, flugmálastjóri i eldlin-
unni. Fyrir skömmu kom fram i
Helgarpóstinum, aö samgöngu-
ráöuneytismenn væru allt annaö
en hressir meö hinar tiðu utan-
feröir flugmáiastjóra, auk þess
sem umsóknir um feröaheimildir
Agnars kæmu of oft ekki fyrr en
feröin heföi ferið farin. Þannig
heföu t.d. komið umsóknir um
feröir sem höföu veriö farnar
tveimur árum áöur. 1 siöustu
viku þótti flugniálastjóra
þaö mjög brynt aö hann sækti
fund flugmálastjóra i Vestur
Evrópu (samtökaö nafni ECAC).
Skyldi fundurinn haldinn i Paris.
Sendi hann umsókn til samgöngu-
ráöuneytisins, en ráöuneytis-
menn meö ráöherra i broddi fylk-
ingar sögöu nei: þessi ferö verður
ekki farin. Kostnaöur viö feröa-
lagiö átti aö nema 419 þúsund
króna. Agnar vildi samt til út-
landa. Fór hann þess i staö f sum-
arleyfi til Aþenu og mun dveljast
þar núna.En sagan er ekki öll.
Frá Aþenu hafa siöan borist
telexskeyti til samgönguráöu-
neytisins, þar sem flugmálastjóri
áréttar aö þaö sé mjög nauösyn-
legt aö hann fái heimild til aö
sækja flugmálastjórafundinn i
Paris. Lftil viöbrögö munu hafa
oröiö i ráöuneytinu viö þessum
skeytasendingum svo Agnar varö
aö sleppa fundinum góöa og láta
sér nægja Aþenudvölina....
# 1 viku hverri giftist aö meöal-
tali ein islensk stúlka banda-
riskum varnarliösmanni af
Keflavikurflugvelli. Flestar
munuþessar stúlkur vera af Suö-
umes jum, en þó slæöast meö disir
af stór-Reykjavikursvæðinu.
Þetta er ekki litiö hlutfall af
fjölda ógiftra meyja á besta aldri
sem á þessum svæöum búa. Svo
vaknar sú spurning: Hvernig
takast kynni milli bandarfskra
hermanna og islenskra fljóöa?!
Er herstööin ekki afgirt og er
nokkrum erindislausum leyfö
innganga? En svariö er auövitað:
Þessar stúlku eiga erindi. Þaö
sýna allar brúökaupsveislurnar...
Samkvæmt framreikningi
Framkvæmdastofnunar veröa
Islendingar ekki fleiri en 240
þúsund talsins. Þegar þeirri tölu
er náö fer okkur aö fækka aftur.
Þetta orsakast af lágri fæöingar-
tiöni 1 á iandi og aö hluta til
vegna bsflótta landsins til út-
landa. er fæöningartlöni hærri
hér en “ last hvar á vesturhveli
jaröar. En þaö dugir greinilega
ekki til. Fæöingum fækkar ár frá
ári og innan fárra ára veröa
dauösföll og brottflutningar fleiri
en barnsfæöingar....
# Norræni fflcniefnamarkaöur-
inn hefur um árabil þótt hafa
verulegt aödráttarafl fyrir
Islendinga sem áhuga og þörf
hafa fyrir slik efni. Upp á siökast-
iö hefur hvaö mest boriö á þvi aö
Islendingar sæki til Sviþjóöar, og
m.a. mim vera dálítil islensk
fikniefnanýlenda I Gautabor g. Oft
hafa þessi mál hinar sorglegustu
afleiöingar, og er þá ékki átt viö
fangelsanir einvöröungu. Þannig
mun i siöustu viku hafa látist ung-
ur Islendingur þar I borg vegna
heróinneyslu...
# Guörún Jónsdóttir, forstööu-
maöur Þróunarstofnunar, fyrrum
formaöur Arkitektafélags tslands
er komin i þá einkennilega aö-
stööu aö vera komin i andstööu
viö sjálfa sig. Meöan GuörUn var
formaöur Arkitektafélagsins
semþykkti félagiö haröorö mót-
mæli viö þvi aö ekki skyldi vera
efnt til samkeppni um skipulag
Grjótaþorpsins. Arkitektafélagiö
mun enn vera sama sinnis en eftir
aö Guörún hætti sem fcrmaður
þess og gerðist forstööumaöur
Þróunarstofnunarinnar hefur hún
hins vegar skipt um skoöun og nú
hefur Hjörleifi Stefánssyni (Jóns-
sonar, alþingismanns) arkitekt
veriö faliö þetta verkefni...
# Oft veröa skemmtilegar
uppákomur I islensku kúltúrlffi á
þessum árstima. Nú heyrir
Helgarpósturinn til dæmis úr
bókaheiminum aö nokkur kátina
riki þar sums staöar vegna
barnabókasamkeppni Máls og
menningar, en úrslit hennar voru
birt um daginn. Sem kunnugt er
vita dómnefndarmenn 1 slikum
samkeppnum ekki hin réttu nöfn
höfunda bókanna sem til umfjöll-
unar eru, — þau eru geymd i sér-
stökum umslögum sem ekki eru
opnuö fyrr en niöurstaöa er feng-
in. Niöurstaöa barnabókarsam-
keppninnar varö, eins og fram
hefur komiö, sú aö bók aö nafni
Lyklabarn varð hlutskörpust.
Sagt er aö dómnefnd hafi verið
búin aö reikna út aö4höfundur
hennar væri „þjóöfelagslega
meövitaöur á vinstri linu”, og
veöjaö hafi verið á Asu Sólveigu.
Þvi hafi þaö veriö mikiö reiöar-
slag þegar úr umslagi höfundar
verölaunabókarinnar kom nafn
Andrésar Indriöasonar, sem
hingaö til hefur ekki talist til rót-
tækavi kantsins. Og ekki bætti úr
skák aö I grenndinni var annar
höfundur ilr „Ihaldsherbúöum”,
Armann Kr. Einarsson, sem oft
hefur veriö gagnnýndur fyrir
skort á hinni geysivinsælu „þjóö-
félagsmeövitund” af róttækum
gagniýnendum. „You can’t win
them all”, sagöi Bretinn...
# Menn geta haft gott upp úr
þvi aö vera i hylli hjá valda-
mönnum þjóöfélagsins. Ingi R.
Helgason lögfræöingur var i
miklum metum hjá Alþýöu-
bandalagsráöherrunum I 1
siöustu rikisstjórn, og ekki hefur
hann gert þaö af hugsjón einni
saman eftir þvi sem sagan segir.
Helgarpósturinn hefur t.d.
upplýsingar um, aö i maimánuöi
einum i ár fékk Ingi R. útborguö
laun fyrir ráögjafastörf i þágu
viðskipta- og iönaöarráöuneytis
samkvæmt reikningi { þar sem
lagöur var til grundvallar texti
Lögfræöingafélagsins — kr. 8.500
á timann og námu launin þvi um 2
milljónum króna. Fyrir fimm
daga ferö til Genfar og Brussel
vegna aölögunargjaldssamninga
viö EFTA og EBE fékk Ingi
greiddar tæplega 500 þúsund
krónur samkvæmt sama taxta og
þá fyrir utan feröakostnaö og
dagpeninga...
# Pólitikusarnir eru allsstaðar I
sviösljósinu þar sem þeir mögu-
lega geta og nú siöast spuröist til
þeirra i vitakeppni fyrir körfu-
boltaleik I Laugardalshöllinni.
Þar kom i ljós að frambjóöendum
lætur flest betur en aö hitta i
körfu nema hvaö Albert Guö-
mundsson sparkaöi knettinum
beint ofani körfuna. Þá varö ein-
hverjum aö oröi: „Enn sannar
Albert aö þaö sem aörir geta ekki
meö höndunum, getur hann meö
fótunum”...
Meira úr pólitík
inni á bls. 5