Helgarpósturinn - 07.03.1980, Síða 9
9
htalrjarpn'rti irinn Föstudag
ur 7. mars 1980
REYKJAVÍK FYR-
IR REYKVÍKINGA
Vinur minn heldur þvi fram
aö grunnhugmyndin aö baki
skipulagi Reykjavikur sé a6
hrúgá fólki i háhýsi sem allra
lengst frá Miöbænum svo þa6
ey6i sem mestum tima og
benzini I aö komast til vinnu.
Þetta sé hluti af dreifbýlishug-
sjóninni og sé kallaö Aöalskipu-
lag Reykjavlkur. Risavaxin há-
hýsi sem rými þúsundir Ibúa
séu reist á vindmelumv uppl
bæingar og Breiöhyltingar. Lif-
andiMiöbæ? Skemmtanahverfi,
kaffihúsagötu? Trúlega eiga
þeir þaö eitt sameiginlegt aö
búa I mestu dreifbýlisborg sem
byggö hefur veriö. Og hvaö
hefur svo öll dreifbýlismennsk-
an kostaö? 011 þessi þensla út I
þúfur og mela? Hvaö hefur hún
kostaö i. skolplögnum, gatna-
gerö, rafmagnslögnum, strætis-
vagnaleiöum o.s.frv.? Og hvaö
Hringborðið_________________
I dag skrifar Hrafn Gunnlaugsson
Breiöholti, en á lóöum innan
borgarmarkanna séu eingöngu
byggö smáhýsi sem rúmi örfáa
Ibúa. Þetta sé angi af þeirri
stefnu aö halda við byggö I
óbyggöum landsins og sé kallað
Aöalskipulag Reykjavikur.
Þótt þessi skoöun vinar mlns
'sésettframihálfgeröu grlni, þá
hef ég á tilfinningunni aö á bak
við orö hans leynist miklu meiri
alvara en séö verður I fljótu
bragöi.
Ég gef honum oröið: Siðan er
reynt aö búa til nýjan Miöbæ.
Hvaðan I ósköpunum er sú
delluhugmynd komin? Aö búa
til nýjan Miöbæ er álíka snjallt
og aö ætla sér aö búa til
fornminjar eöa náttúrufegurð.
Og hvaö eiga svo allir þessir
einstaklingar sem kallaðir eru
„Reykvlkingar” sameiginlegt?
Allir þessir Vesturbæingar, Ar-
á þessi dreifbýlismennska aö
ganga langt? Þaö er búiö aö
rugla almenning með gegndar-
lausum áróöri um opin svæöi og
græna reiti. Opin svæöi sem eru
ekkert annaö en leiksvæöi fyrir
noröanbáliö bróöurpart ársins
og græna reiti sem eru gráir af
sinu eöa drullusvað nema þenn-
an eina sólskinsdag sem kemur
annaöhvert sumar.
Þessi borg er byggö eins og
úthverfi sólbaösstrandborgar,
þar sem logn og blíöa rlkir aö
jafnaöi, allan ársins hring,
nema einn dag á tveggja ára
fresti. Þurfi þessi borg á
einhverju aö halda er það skjól
og stytting á vegalengdum milli
Ibúanna. Hvert sem maður lltur
I borginni blasa viö uppblásin
eyöisvæöi og hvergi skjól aö
finna. Svo eru uppi hugmyndir
um aö þenja borgina enn meira
Vantar lóðir?
út. Jafnvel upp fyrir Rauöa-
vatn. A hvaöa tlmum lifa þeir
menn sem ganga lmeö slikan
útblástur I maganum? Er ekki
búiö aö gera þennan landsbý
sem viö köllum Reykjavik nógu
félagslega fjandsamlegan þótt
ekki sé fariö út I aö breyta borg-
inni endanlega I útkjálkadreif-
býli?
Reykvlkingar þurfa á nýrri
hugsun aö halda viöuppbygg-
ingu borgarinnar. Nýjum skiln-
ingi sem byggist á þvi að
Reykjavlk sé fyrir Reykvlkinga
og þaö sé gott og gaman að búa I
Reykjavlk.
Vanti lóöir á aö byrja á þvl að
byggja t.d. á þeim auöu svæðum
sem eru allt I kringum okkur I
staö þess aö hrekja fólk I óra
fjarlægö. Gangtu um borgina og
littu í kring um þig. Hvert sem
litið er blasir auðnin viö. Þá á
Reykjavik að hætta aö ganga
undir rassinum á nágranna
byggöarlögunum. Hugsanlegt
er aö gefa út sérstakt Reykja-
vikurskírteini fyrir alla þá sem
eru raunverulega búsettir I
Reykjavlk. Þeir gætu slöan
framvlsaö sklrteininu þegar
þeir þyrftu á þjónustu aö halda
san borgin niöurgreiðir. Þeir
sem gætu hins vegar ekki
framvlsaö þessum skírteinum
nytu i engu þeirra niöur-
greiðslna sem borgir veitir. Það
er búiö aö ganga nóg á rétt
Reykvikinga, en ekki bara meö
þvi aö atkvæöi þeirra I kosning-
unum vega miklu minna en
flestra annarra iandshluta,
heldur hafa pólitisku flokkarnir
verzlað meö hag borgarbúa á
Alþingi fyrir hagsmuni sem
koma borgarbúum ekkert viö.
Nú þarf aö safna liði og blása
til andspyrnu undir kjörorðinu:
Reykjavlk fyrir Reykvikinga.
Helgi Sæmundsson — Hrafn Gunnlaugsson —Jónas Jónasson —
Magnea J. Matthlasdóttir — Páll Heiðar Jónsson — Steinunn
Sigurðardóttir — Þráinn Bertelsson
VETTVANGUR
fjölda lifandi fólks og höföu hin og
þessi jákvæö og neikvæö áhrif.
Ef einhverjir skyldu nú halda þvl
fram að skemmtirit, klámsögur
og reyfarar 16. aldar væru okkur
eins mikiö viökomandi og leikrit-
in miklu myndum viö afgreiöa
máliö I besta falli meö þvi, aö
halda aö rökræöarinn væri bók-
menntafræðingur er villst heföi
inn á hliöargötu I faginu, en I
versta falli myndum viö telja
manninn leiöinlegt fífl. Þegar
fjallaö er um tónlist er þvl oft
hampaö aö til séu tvær tegundir
tónlistar, þ.e. „góö” og „slæm”.
reynt aö skapa menningarlega
stéttaskiptingu meöal þjóöarinn-
ar. Sterkasta vopnið I baráttunni
er hlustendakönnun er gerö var
aö frumkvæöi Rlkisútvarpsins og
leiddi I ljós aö hlustun á klasslska
tónlist — I útvarpi — er vægast
sagt takmörkuö. Þessi könnun er
meira en Iltiö umhugsunarefni.
Ef hún speglar tónheyrn þjóöar-
innar er meiri ástæöa til aö
kvarta yfir þjóöinni en þeirri
tónlist sem um er kennt.
Viöbrögö þeirra er verja klass-
isku tónlistina er mest forherö-
ing. Þeir hártoga niðurstöðurnar
TÓNLISTAROFSÓKNIR
Alltaf leynist meö þjóöinni fólk
sem óttast, hatar og ofsækir þaö
skásta sem viö hugsum og búum
til. Þaö nær ekki andanum fyrir
bræöi sem alltaf er réttlætt I
nafni „fjöldans” og „almenn-
ings”, yfir þvl aö sumir þegnar
skuli reyna aö hugsa ofurlítið eins
og menn. Þaö er önnur geövilla
fjandmanna sæmilegra siöa aö
gera sér mat úr því auöviröileg-
astaog heimskul^asta sem hver
kynslóð buröast meö og deyr und-
antekningalaust út meö henni og
öft löngu fyrr.
A hverjum tlma er I gangi ný-
sköpuná verklegum og andlegum
sviöum. Þeir sem lifa hverju sinni
túlka þannig sjálfa sig og veröld-
ina. Og þaöer gertá ýmsan máta,
allt frá listrænum og vlsindaleg-
um meistarasmlöum sem oft
skiljast ekki fyrr en af seinni kyn-
slóöum og til alls kyns dægra-
dvala sem fást viö llöandi stund
frá alls konar sjónarhornum
(sumum hundómerkilegum) og
ekkert þar framyfir. 1 daglegri og
lifandi önn er sllk iöja merk og
nauösynleg. En fátt af þessu lifir
áfram og veröur framtlöinni
verömæti.
Af tónlist fyrri alda hefur þaö
geymst sem hefur ótimabundiö
gildi eins og I öörum greinum
lista. Viö leikum og lesum núna
Shakespeare en lltum ekki vib
reyfurum er settir voru saman af
samtlöarmönnum hans og af
ýmsum ástæöum sklrskotuöu til
Þetta er mest notað til aö sýna
fram á aö til geti verið „vond”
klasslsk músik og þá „góö” popp-
músík. Og þykir þetta bera vott
um frjálslyndi. En hér gleymist
stór þáttur. Tónlist sem oröin er
t.d. hundrað ára og eldri og enn
er flutt hefur nær undantekning-
arlaust eitthvaö mikilvægt aö
flytja. Þaö er eingöngu þess
vegna aö hún er flutt. Hljómleik-
ar I formi sagnfræöi eru fátlöir.
Timinn er mjög áreiöanlegur
mælikvaröi á tónlist.
Hér I landi bókanna njóta þær
nokkurs sannmælis. Hins vegar
eru engir eins fundvisir á leiöindi
og leiöinlegt fólk,og hefur nú risiö
upp heill her leiöindapúka sem ó-
notast gegn öllu þvl sem sæmi-
lega hefur verið gert I tónlist. Þaö
má nú heita hálf-opinber skoöun,
aö þaö sem best er itónlist og er
slst ómerkilegra en þaö sem skást
er á bókum, veröi helst jafnað til
hungursneyöa og hallæra. Blaöa-
menn slðdegisblaðanna, sem eru
höfundar þessarar söguskoðunar
breytast hreinlega I umskiptinga
er þeir fjalla um klasslska músik,
ekki slst I útvarpi. Þessi tónlist er
þó jafn snar þáttur I lífi ýmissa
Evrópuþjóöa og Passlusálmarnir
hjá okkur sem enn eru lesnir I út-
varpið, fáum til hrellinga. Fastir
dálkahöfundar slödegispress-
unnar þreytast aldrei á aö gera
klassiska tónlist aö hlægilegri
„snobblist”, óskiljanlega öllu
„venjulegu” fólki. Þaö er sem sé
án þess þó aö kanna málið frekar
og bera viö slæmum útsendingar-
skilyröum og lélegri kynningu.
Margir hafa reyndar veriö meö
svipaöar vangaveltur. Rétt eins
og tónlist sé aöeins skiljanleg af
töluöu eöa rituðu máli! Bókmennt
þessarar þjóöar, sem hún hefur
montaö sig svo mikiö af, er aö
gera hana óöan skrll. Fáum hefur
dottiö í hug aö eitthvað sé bogiö
yiö tónlistarþroska þjóöarinnar.
Eftir könnuninni er hann þó ekki
upp á marga fiska. Viö sæjum þaö
ef viö settum bókmenntir I staö-
inn fyrir tónlist.
A Islandi hefur múslk aöeins
þekkst I fimmtlu ár. Ef ritöld
heföi llka hafist þá, — en ég vona
aö samanburðurinn viö bók-
menntir sé ekki alltof hæpinn. —
En hvernig stendur þá á þvl aö
klasslska grein tónlistarinnar
veldur öörum eins pirringi, en
poppafbrigöiö gert aö fagnaöar-
erindi* Þaö sannar aö þjóöin er aö
minnsta kosti ekki heyrnarlaus.
Margt virðist leggjast á eitt aö
gera almennilega múslk aö böli I
eyrum þjóöarinnar. Þegar ég var
strákur voru söngtlmar I skóla
einn óslitinn bófahasar og er
kannski enn.
Fálæti stjórnvalda hefur loks
snúist I nlö eins og sést á þeim
lúxusskatti er lagöur var á hljóö-
færi og hljómplötur. Afleiöingin
er sú aö nú þegar getur bara rlkt
fólk hlustaö á músik heima hjá
sér. Þarf þá ekki aö spyrja hvaöa
hlutverk tónlist mun leika I póli-
tiskri sögu framtlöarinnar.
Hjá sjónvarpinu viröast engir
fá vinnu nema þeir séu fullkom-
lega hljóðvilltir af popprugli.
Hlutur Utvarpsins er aftur á móti
heill harmleikur I mörgum þátt-
um sem ekki er tlmi til aö ræöa
enda geröi ég þaö einu sinni ann-
arsstaðar allýtarlega. En þaö eru
síödegisblööin meö fjölmiölakrít-
Ikera óöasta I fararbroddi sem
halda uppi hatrammastri útrým-
ingarherferö gegn ærlegri múslk.
Er alveg llfsins ómögulegt hjá tvö
hundruö þúsunda manna þjóö aö
velja I þau ritstörf sæmilega
skynsamlegt og heilbrigt fólk til
eyrnanna?
Ég er viss um aö síðan slödegis-
blööin tóku aö gæla viö lág-
mennsku I múslk — eins og ýmsu
ööru — hefur tónlistarnautn þjóö-
arinnar fariö þverrandi. Verst er
að hún virðist ætla aö falla I fast-
ar skorður, þannig aö tvær séu
tegundir ' tónlistar: poppmúslk
eöa góö múslk og svo klasslsk
músík eöa vond múslk. Ef þetta
er þaö sem koma skal, gætum viö
hæglega haft þá viðmiöun eftir tiu
ár aö tvær séu greinar
bókmennta: út I óvissuna bækur
eöa góöarbækur og svo allar aör-
ar bækur eöa vondar bækur. Ekki
nenni ég aö leggja mat á sllka
þróun. En menn geta velt henni
fyrir sér.