Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 07.03.1980, Qupperneq 11

Helgarpósturinn - 07.03.1980, Qupperneq 11
n halrjarph^ti irinn F6studa9ur 7. mars i9eo Elisabeth Degn, dönsk kennslu- kona, sem ætiar aö gefa fsienska rlkinu verk sem hiin á eftir Dunganon. af fátæklegum húsgögnum, sitt úr hvorri áttinni, og þaö var likast, sem þessi húsgögn heföu komiö sér fyrir sjálf eftir bestu getu. Greifinn hélt aö sjálfsögöu veislur, eöa menn fóru I veislu til hans. Þaö var gjarnan aö kvöld- lagi og þá breyttist þessi óhrjálega Ibúö I töfraheim, sem var öllum sem honum kynntust ógleymanlegur. Honum tókst meö einhverjum göldrum aö skapa þannig andrúmsloft aö fólki fannst þaö sitja veislu i höll, en ekki hreysi. Þetta var faliö i lýsingagaldri og ýmsum töfra-' brögöum, sem honum voru eigin- leg. Auk þess var hann snilldar matreiöslumaöur og lét aldrei inn fyrir slnar varir, þaö sem ekki var aöaismanni sæmandi. Hann svalt heldur dögum saman til aö geta boröaö nautasteik ogdre-kka dýr vln. Þannig hélt hann reisn sinni og sjálfsviröingu I allri sinni fatækt. A þessum tlma hefur hann I fyrsta skipti á ævinni örlitlar fasta r og öruggar tek jur, sem var danskur ellilifeyrir.” — En hvernig haföi hann fram- fleytt sér fram aö þvl? „Hann varö aö hafa úti allar klær til aö veröa ekki hungur- moröa. Hann notfæröi sér hik- laust hégómagirnd fólks. Hann var m.a. tlöur géStir I villunum I Hellerup, hjá þessu fólki, sem er svo Utiö I sjálfu sér, en fullt af hégómagimd og alltaf reiöubúiö til aö þóknast henni. Þetta kunni greifinn allra manna best aö not- færa sér út i ystu æsar. Hann var heldur aldrei algjör einstæöingur. Hann átti ma. syst- ur, sem var prestmaddama I Sviþjóö, og dóttur I Danmörku. Þá má ekki gleyma þeirri kven- hylli, sem hann naut alla tiö, og siöustu árin átti hann mikil Itök og stoö I ungri kennslukonu úr Stenlöse, Elisabeth Degn. Af mönnum sem hann mat mik- ils, var Kjarval efstur á blaöi. Hann dýrkaöi Kjarval og skrifaöi um hann heilt verk. Af yngri myndlistarmönnum mat hann Flóka mest. Þaö er ekki hægt aö segja aö hann hafi veriö umtals- frómur um vinstri intelligensiu sinnar kynslóöar, en þó var a.m.k. einn maöur I þeim hópi, sem hann talaöi aldrei um nema af nokkurri viröingu, en þaö var Jón Helgason prófessor.” Að láta verkin standa undir sér — Hvernig bar svo dauöa hans aö höndum? „Hann var lagöur mjög snögg- lega inn á sjúkrahús, meö blóö- tappa I höföi, og vegna þess aö hann haföi um þetta leyti einna nánust tengsl viö okkur Helgu vor- um viö kvödd til. Þá var hann búinn aö taka þá ákvöröun aö gera íslenska rikiö aö erfingja sinum og ánafna þvl öll sin lista- verk. Þaö vildi svo til aö Helga vann hjá Karli Viuff lögmanni I Kaupmannahöfn, sem ekki kem- ur svo litiö viö þessa sögu. Hann fór upp á spitala aö kvöldlagi, og þaö má segja, aö þaö hafi veriö á elleftu stundu, og skrifaöi löglega erföaskrá, þvl þaö dró mjög af Dunganon eftir þetta, þó hann lét- ist ekki fyrr en tæpum mánuöi seinna. Eftir aö hann hefur veriö jarö- settur, upphefst dálitiö strlö og ýmsir höföu fullan hug á þvi aö gera þessa erföaskrá ógilda. Menn voru á tlmabili hræddir um aö þaö myndi takast, vegna þess aö þaö var haldiö, aö Dunganon heföi veriö danskur rlkisborgari, sem heföi oröiö til aö flækja mál- iö. En sem betur fer kom þaö strax á daginn, aö greifinn, sem fór þriggja ára alfarinn frá islandi, haföi alla tiö haldiö Islensku rlkisfangi.” — Hver er ástæöan fyrir þvl, aö hann gefur islenska rikinu verk sin? „lsland er I gegnum þykkt og þunnt hans fööurland, sem hann heldur tryggö viö. Þetta mynda- safn var oftar en einu sinni I hættu og þaö er m.a. skjalfest, aö á meöan örbirgö hans var* sem mest og hann oröinn gamall, þá bauö hann Kaupmannahafnar- kommúnu þessár myndir gegn framfærslu, og meö sömu skil- yröum og islendingum eru nú sett en sem betur fer sinnti kommún- an þessu aldrei, og eins og áöur hefur komjö fram, leystist þetta meö ellilifeyrinn á farsælan hátt.” — En haföi ekki oft veriö falast eftir þessum myndum? „Þaö var aö sjálfsögöu ótal sinnum falast eftir myndum úr þessu safni, en hann lét aldrei undan þeim freistingum. Hann vildi halda þeim á einum staö. Meöal annars var reynt aö fá þær til skreytinga á nýju Hilton hóteli. Vafalaust heföu þeir, sem eru I minjagripabransanum viljaö fá aö gramsa I þessu lfka. Hann vildi aö islenska rlkiö sýndi þessu sóma og gætti þess aö þaö kæmist ekki I hendurnar á minjagripabröskurum. Ríkiö hef- ur enga afsökun fyrir því aö láta þessi verömæti liggja, vegna þess aö þaö er fullvlst, aö þessi ómetanlegu andlegu verömæti gætu ef rétt er á haldiö, staöiö undir sér á veraldarvlsu.” v. Það er sama hvar þú átt heima á landinu, þú þarft ekki aó borga neinn auka flutn- ingskostnaó þegar þú kaupir nýjan Skoda. Vió sendum þér einfaldlega bílinn á næstu höfn og þaó kostar þig ekki krónu. Hins vegar - ef þú vilt heldur koma suóur til þess aó sækja nýja Skodann, þá lætur þú okkur vita og vió greiðum aó sjálfsögóu flugfarió. Þannig njóta allir landsmenn sömu kjara hjá okkur. Umboósmenn á Akureyri: SNIÐILL HF. Óseyri 8 - Sími (96) 22255 Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.