Helgarpósturinn - 07.03.1980, Side 18

Helgarpósturinn - 07.03.1980, Side 18
18 Föstudagur 7. mars 1980 h&lfJFimnirínn VORÁ GÓU Einsog á&ur var um geti& á Sinftíniuhljómsveit tslands 30 ára afmæli um þessa helgi, en fyrstu tónleika sina hélt hún fimmtu- daginn 9. mars 1950 i Austur- bæjarbltíi. Tveim árum fyrr haföi reyndar veriö sett saman Sinfóniuhljóm- sveit Reykjavikur meö hljó&færa- leikurum, sem áöur höföu starfaö i strengjasveit Tónlistarskólans, Otvarpshljómsveitinni og Hljóm- sveit Reykjavikur, sem stofnuö haföi veriö þegar áriö 1927 af Sigfúsi Einarssyni og fleirum. 1 mögnuö af Rlkisútvarpinu, Þjóö- leikhúsinu, Rlkissjóöi beint og Reykjavikurborg. Gekk reyndar á Vmsu um rekstur hennar næstu árin, og um tima hét hún Sinfónluhljómsveit Rikisútvarps- ins, sem þá tók aö sér aö standa mestallan straum af kostna&i. 1 Sinfóniuhljómsveitinni voru upphaflega 41 ma&ur, og af þeim eru 8 enn fastráönir: Jón Sen, Þorvaldur Steingrimsson, Jónas Dagbjartsson, Sveinn ólafsson. Skafti Sigþórsson, Jóhannes Eggertsson, Jón Sigurösson horri- leikari og Björn R. Einarsson. Eyrna lyst eftlr Arna B|ornssor, rauninni höföu svotil sömu menn- irnir spilaö i öllum þessum hljóm- sveitum, sem var skipulagslega heldur óheppilegt. Einnig geröu menn oröiö auknar kröfur til aö vera atvinnuhljómlistarmenn og fá lika kaup fyrir aö leika gó&a tónlist. Tæknilega haföi einkum skort blásara I þessar eldri hljómsveitir, en lúörasveitar- menn voru mikilstil sjálfmennt- aöir. Fyrir stofnun Sinfónlu- hljómsveitarinnar voru þvl nokkrir efnilegir blásarar styrkt- ir til náms erlaidis og fimm erlendir blásarar rá&nir. Hljóm- sveitin var svo i upphafi fjár- Rtíbert Abraham stjórna&i þessum fyrstu tónleikum fyrir 30 árum, og fyrsta verkiö sem hljómsveitin lék opinberlega var Egmontforleikur Beethovens. En hann var einmitt á efnisskrá fyrstu tónleikanna, sem Fllharmóniusveit Hamborgar hélt i Iönó 1926 og voru fyrstu sinfóniutónleikar á Islandi. Onnur verk voru Sjö rúmenskir þjóö- dansar eftir Béla Bartok og ófull- geröa hljómkviöan eftir Schu- bert. Auk þess léku fjórir erlendu blásaranna ásamt Agli Jónssyni klarinettuleikara Divertmento I B-dúr eftir Haydn. Amerísk,,Fóstbræðrasaga" Nýja bió: Butch og Sundance: Yngri árin (ButcH and Sundance: The early days). Bandarlsk, árgerö 1979. Handrit: Allan Burns. Leikendur: William Katt, Tom Berenger. Leikstjóri: Rtchard •Lester. Ariö 1909 létu tveir amerlskir glæpamenn lifiö I viöureign viö hersveit úr bóliviska riddara- li&inu, sumir segja aö mennirnir hafi falliö i bardaganum, a&rir að þeir hafi framiö sjálfsmorö þegar þéir sáu aö viö ofurefli li&s var aö etja. Þessir atburöir áttu sér staö i San Vicente i Bóliviu. Mennirnir hétu George Leroy Parker og Harry Longbaugh — þekktari undir nöfnunum Butch Cassidy og The Sundance Kid. gætu hafa gerst) áður en fyrri myndin hófst. Þetta er ekki I fyrsta sinn sem Lester gerir mynd um velþekkt- ar persónur. Hann hefur filmaö Skytturnar eftir sögum Dumas og hann geröi nokkuö glúrna mynd um Hróa hött og Marion, sem hlýtur aö teljast til hinna skárri mynda sem geröar hafa verið um þau ágætu hjón. Lester er fagmaöur góöur meö næmt auga fyrir manneskjulegum smáatri&um i fari þeirra goöumliku persóna sem hann velur sér til umfjöll- unar. Kimnigáfu hefur hann einnig ágæta, eins og menn kannski muna, þeir sem séö hafa Bitla-myndir hans: Help og Hard Day’s Night. Að þessu sinni tekst honum prýðilega upp, þvi myndin er Kvikmyndir eftir Þráin Bertelsson Ariö 1909 var Villta vestriö ekki lengur eins villt og áriö 1866 þegar Butch Cassidy fæddist I Circle Valley I Utah-fylki, og þvi var þaö sem þeir fóstbræöur höfðu leitað til Suöurameriku, sem ennþá var blessunarlega ótamin aö þeirra mati. Þvi veröur ekki' neitaö aö Bandarikin hafa átt mikla glæpamenn og I þvl registri fer næsta lítið fyrir þeim Butch og Sundance og óaldarflokki þeirra, The Wild Bunch, nema hvaö þessir ágætu menn eru einkum athyglisveröir fyrir þá sök, aö þeir voru uppi á timum þjóöfélagsbreytinga sem geröu starfshætti þeirra úrelta. Rétt eins og þeir Þorgeir Hávarsson og Þ.ormóöur Kolbrúnarskáld áttu þeir Butch og Sundance erfitt meö aö skilja aö i þeirra þjóöfélagi var ekki lengur rúm fyrir hetjur og viga- menn, og þvi fór sem fór. Fyrir nokkrum árum uröu þeir Butch og Sundance heims- frægir, þegar George Roy Hill gerði um þá kvikmynd meö Paul Newman og Robert Red- ford I aðalhlutverkunum. Sú mynd fór sigurför um heiminn, og nú er svo langt um liöiö, aö Richard Lester hefur einnig slegið mynt úr gerplu þeirra fóstbræöra. Sú mynd fjallar um atburöi þá sem geröust (eöa létt og skemmtileg. Og einnig hefur honum tekist hiö ómögu- lega, þaö er aö segja aö finna tvifara þeirra Newmans og Redfords i hlutverk aðal- persónanna. En því miöur háir þaö myndinni ekki lltiö, aö aöal- leikararnir eru allan timann aö herma eftir Paul Newman og Robert Redford i stað þess aö leika Butch Cassidy og The Sundance Kid. Seinni hluti myndanna „The Godfather” og „The French Connection” var betri en fyrri hluti þeirra mynda, en þaö er ekki alltaf sem svo vel tekst til. Fyrri myndin um þá Butch og Sundance var betri en sú siðari, sem raunar bætir engu viö þaö sem þegar hefur veriö gert. En hvaö um þaö, þeir sem vilja sjá fjörugan og velgeröan vestra geta um þessar mundir tyllt sér inn I Nýja bió og skemmt sér við gerplu þessara vigamanna. En þeir sem eingöngu unna „alvarlegum kvikmyndum” geta þó altént veriö fegnir því, aö Lester skuli hafa gert mynd um Butch og Sundance og látiö i friöi minn- ingu merkilegs útlaga sem einnig lét llfiö fyrir kúlum bólivískrar lögreglu nú fyrir nokkrum árum — en þaö var au&vitaö Ernesto „Che” Gue- vara. Sinfóniuhljómsveit tslands 011 blööin skýröu ýtarlega frá þessum viöburöi á útsi&u, en eiginlegar umsagnir birtust ein- ungis i Þjóöviljanum (Þorsteinn , Valdimarsson), Mánudags- blaöinu (Siguröur Skagfield) og Morgunblaöinu (Páll Isólfsson). Þorsteinn skrifaði þeirra fyrstur, sunnudaginn 12. mars, og lét hugann m.a. reika á þennan veg i upphafi og endi undir fyrirsögn þessa pistils: „Stundum ber svo viö á góu á Islandi, einmitt um þaö leyti árs, þegar sfzt hvarflar aö nokkrum manni aö Sóley væri nú eiginlega meira réttnefni á þviliku landi, svo langstætt er skammdegiö oröiö og svo mikiö lifir enn vetrar, ef aö vanda lætur — þá ber þaö stundum viö aö hörpu- þeyrinn er allt i einu svifinn sunnan hingaö meö strengjaþyt i samfylgd söngfugla, boöinn vel- kominn leysingarómi af lækjum og ám, blóm spretta úr mold og brum á lyngi, en mannsbarnið trúir varla eigin eyrum, gleöi þess er blandin ugg, enn má vænta frosta og hriöa — og þó er þetta víst svo sannarlega hljóm- kviöa vorsins? Þaö bregöur nú varla til þviliks bata i riki náttúrunnar þessa góu- daga, ef rétt er þaö sem mælt er, aö aldarfar og veöurfar sé hvort ööru háö meö svipuöum hætti og orsök og afleiöing. Þó höfum viö nú fagnað vori og hlýtt hinni ófull- komnu hljómkviöu þess I þvi rlki I rikinu, þar sem veturinn hefur átt hvaö mesta þaulsetu hingaö til riki tónlistarinnar. Hér er skemmst frá aö segja: Fullskipuö sinfóniuhljómsveit hélt hér sina fyrstu tónleika si&astli&iö fimmtudagskvöld i kvikmyndahúsi Austurbæjar og enda þótt þaö rúmi allmikinn mannfjölda innan veggja, ur&u þó allt of margir utan dyra, er þangaö fýsti. Allir þeir sem renna grun i þaö erfiði og önn, sem liggur aö baki sigrum eins og þeim sem hér hefur unnizt til menningar- og vegsauka fyrir land og þjóö, sam- fagna brautryöjendunum og þakka starf þeirra og stórhug. Þau örlög hafa löngum be&iö góugróöursins aö visna I vetrar- hörkum. Um þennan lund hinnar æöstu listar, þar sem viö höfum nú fagnaö vori og horft fram á enn sælla sumar, kynni aö eiga eftir aö næöa svo, aö hann yröi kalviöir einir. En aö óreyndu trúir þvl enginn aö svo fari — og veörabrigöi aldarfarsins aö minnsta kosti eru okkur I sjálfs- vald sett.” Nú eru 58 hljóöfæraleikarar fastráönir I sveitinni, og sam- kvæmt frumvarpi til laga á aö fjölga þeim upp i a.m.k. 65. Yröi hljómsveitin þá oröin tveir þriöju af stærö Fllharmonlusveitar Hamborgar áriö 1926, sem þá sendi okkur tæpan helming sinna manna. Maxím Gorkí síungur Þjóöleikhúsiö sýnir Sumar- gesti eftir Maxim Gorki 1 leik- gerö Peters Stein og Botho Strauss. Þýöandi Arni Berg- mann. Leikstjóri: Stefán Bald- ursson. Leikmynd og búningar: Þtírunn S. Þorgrimsdóttir. Lýs- ing: Arni Baldvinsson. Leikend- ur: Erlingur Glslason, Guörún Glsladóttir, Þórunn Siguröar- dóttir, Siguröur Sigurjónsson, Helgi Skúlason, Anna Kristfn Arngrlmsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Þorsteinn Gunnarsson, Arnar Jtínsson, Brlet Héöinsdóttir, Ró- bert Arnfinnsson, Siguröur Skúlason, Baldvin Halidórsson, Jtín S. Gunnarsson og Guörún Þ. Stephensen. Þetta leikrit Gorkls var frum- sýnt I Pétursborg áriö 1904 og er þvi aö nálgast áttrætt. I sam- ræmi viö sko&anir sinar um hlutverk skálda var Gorki aö fást viö raunverulegt þjóöfé- lagslegt mein i Rússlandi þess- ara ára. Þaö má þvi næsta mik- illi furöu sæta hversu vel verkiö fellur inn I þjóöfélagslega um- ræöu i dag. Oll helstu ádeiluefni verksins eru i fullu gildi ennþá taka enda. Sumargestimir eru menntaöir og upplýstir, en hafa glataö uppruna sinum og tengsl- unum viö þaö fólk sem þeir eru tengdir blóöböndum. Þeir hafa færst úr alþýöustétt upp I menntaöa millistétt og örlög þess fólks sem stendur neöar I þjóöfélagsstiganum eru oröin þeim fjarlæg, en eru samt áleit- in tígnun viö liferni þeirra. Um þetta snýst uppgjöriö I verkinu. Eigum viö aö opna augun fyrir þvi sem gerist I kringum okkur e&a treysta okkar einangraöa heimi? Þarf ekki lif okkar aö hafa einhvern tilgang? Maxim Gorki á sinn boöbera I þessu verki, lækninn Mariu Lvovnu. Hún viörar viöhorf þess er unir ekki tilgangsleysinu og er meövituö um stö&u sina. Boö- skapur hennar nær eyrum þeirra sem ekki eru of djúpt sokknir, eyrum kvennanna sem eru orönar þreyttar á .ástleysi og kúgun, eyrum þeirra karla sem eru á sama hátt kúgaöir og gera sér grein fyrir þvl. Hjá hin- um mætir hún andúö. Karlarnir saka hana um spillingarstarf- semi, vitandi þaö aö efasemd- IIBi i Leiklist JMbLúJí eftlr Slgurð Svavarsson og sum býsna ofarlega á baugi, t.a.m. umræ&an um stööu kon- unnar i samfélagi karlanna. Osjálfrátt spyr maöur-sig: Eru vandamál nútima auövalds- þjóöfélags þau sömu og menn glfmdu viö i Rússlandi feigs keisaraveldis? Ahugi þeirra Stein og Strauss á verkinu er au&skilinn I þessu ljósi, verkiö gæti allt eins veriö afurö nú- timaleikritunar. Leikgeröin er nútimaleg og fagmannleg ogá örugglega sinn þátt i vinsældum verksins á siöustu árum. Oröiö sumargestir er notaö yfir vel stæöa menntamenn borgarinnar sem leigja sér sumarhús I sveitinni og eyða þar tlmanum I iðjuleysi. Þetta fólk unir sér viö drykkju, daö- ur, fánýta leiki og takmarka- laust málæöi. Þaö reynir allt hvaö þaö getur aö loka augun- um fyrir tilgangsleysi tilvistar sinnar og er umvafiö blekkingu sem fyrr eöa sföar hlýtur aö imar eru þessu liferni eitur, þeir hræöast allt er ógnar hinni sjúku sjálfsblekkingu. Þótt myndin sé dökk byggist hún á einlægri von. Þeir sem brjótast út úr viöjunum eru á réttri leiö. Þessi sýning er I heildina af- skaplega vel heppnuö. Uppsetn- ingin byggir á náinni samvinnu ogmiklum skiptingum, sviöiö er gernýtt. Leikstjórn Stefáns Baldurssonar er styrk og örugg. Samvinna hans og Þórunnar S. Þorgrlmsdóttur er meö ágætum sem fyrr. Þó er galli hversu jaö- ar sviösins (til hægri úr sal) er mikiö nýttur. Undirritaöur átti I erfiöleikum meö aö greina þau atriöi, þaöan sem hann sat. tir þessu mætti bæta án mikilla til- færinga, bekkjarendafólki er þaö nauösyn. Yfirleitt eru nær allir leikend- ur á sviöinu I einu og árangurinn þvi mjög kominn undir jafnri frammistööu. óhætt er aö full- yröa aö þessi sýning er sigur SVART HVÍTT Barn að aldri keypti ég 78 snúninga hljómplötu meö hljómsveit Gene Krupa og á ég dýrgripinn enn. A annarri hliðinni var nefnilega After You’ve Gone og einleikari meö hljómsveitinni sjálfur Roy Eldridge. Þvilikur trompetleik- ur! Krupa féll alveg i skuggann en Roy þeytti lúður sinn. Eyrun námu varla snilldina. Ég var heillaöur og enn hrislast unaöur um taugakerfiö er ég heyri Eld- ridge blása. Löngu seinna var ég I sjöunda himni og heyrði hann leika á sviöi, bæöi i Anti- bes og Kaupmannahöfn. Glóöin var hin sama, krafturinn, eld- sálin, en aldurinn haföi breytt blæstrinum og lífsreynslan meitlaö ballö&utúlkunina. Eldridge veröur sjötugur á næsta ári og hefur ekki sleppt hendinni af trompetnum slðan hann var tólf ára. A yrigri árum lék hann ma. meö hljómsveitum Horace Hendersons og Elmer Snowdens (þar lék hann meö bernskuvini Ellingtons, Otto Hardwicke, sem gáf honum viöurnefniö „Little Jazz” 1933 lék hann I eigin hljómsveit ásamt bróður sinum Joe og hann lék siöan ýmist meö eigin hljómsveit eöa öörum þar til 1950 er hann heimsótti Evrópu i fyrsta skipti, en frá þvi segir seinna. Eldridge var fyrsti svarti djssleikarinn er var fastrá&in i hvita hljómsveit I Bandarikjun- um. (Aö visu höföu Lionel Hampton og Teddy Wilson leikiö áöur meö Goodman, en ekki sem fastir liösmenn hljómsveit- ar hans.) Hannlék meö Gene Krupa 1941—43 og ’49 og meö heildarinnar, sigur samvinn- unnar, og þvl erfitt og nánast ó- þarft aö tfunda frammistöðu einstakra leikenda. Þó get ég ekki látiö hjá liöa aö geta sér- staklega tveggja leikkvenna. Guörún Glsladóttir glimir þarna viö veigamesta hlutverkiö á sin- um ferli hingaö til. Hún stenst þessa raun meö sóma. í loka- þættinum leikur hún af mynd- ugleika og reisn sem vissulega lofar góöu um framtiö hennar á sviöi. Brlet Héöinsdóttir er I viö- kvæmu hlutverki Mariu Lvovnu. Túlkun hennar er sér- lega næm. Hún fer vandrataðan meöalveg I predikandi hlut- verki, veröur aldrei upp- áþrengjancji þrátt fyrir mikinn sannfæringarkarft. Þýöing Arna Bergmann er vönduö og þjál, virkaöi áldrei ofhlaöin. Þjóöleikhúsiö er full- sæmt af þessari sýningu, hún mun „stækka llfið fyrir alþýöu manna” (Gorki). — SS. Ný skemmtileg og spennandi bandarisk mynd um raunir bilaþjófa. Aðalhlutverk. Darr- en Mac Gavin og Joan Collins. Sýnd kl. 5 — 9 og 11. Islenskur texti. Örvæntingin Ný stórmynd gerö af leikstjór- anum Reiner Werner Fass- binder. Mynd þessi fékk þrenn gull- verölaun 1978 fyrir bestu leik- stjórn, bestu myndatöku og bestu leikmynd. Aöalhlutverk: Dlrk Bogarde og Klaus Lovitsth. ★ ★ ★ Helgarp. Enskt tal. tslenskur-texti. Sýnd kl. 7 Bönnuö innan 16 ára.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.