Helgarpósturinn - 28.03.1980, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 28.03.1980, Blaðsíða 1
Lífið er lotterí — ef þú vinnur í happ- drætti „Eg ætti að vera löngu dauð” Sigrún Stefáns- dóttir i Helgar- póstsviðtali Lausasöluverð kr. 300 Simi 81866 og 14900 3. tölublað 2. árgangur Föstudagur 28. mars I tilefni þess að á páskadag, hinn 6. apríl n.k. á Helgarpóstur- inn ársaf mæli, er blaðið í dag alls 48 síður, í senn afmælis- og páskablað. Næsta tölublað af Helgarpóstinum kemur út 11. apríl Hann var einn efnilegasti leikari okkar en er nú bundinn við hjóiastói: „Viltfi ekki hafa .misst af þessari reynslu” w\ segir Guðmundur Magnússon J _____ um fötlun sína Meðal efnis i blaði 2. wiiðmunduiP Magnússon ræðir-við:-I* bfaðamann Helgarpóstsins í íb’úð » sinru að Hátúni 12 (t.v.). Til hægri er hanri i hlutverki sínu sem Cesare Borgií^í Dansleik eftir Odd Björns- v «on gÞ|óðleikhúsinu ekki löngu áður OnJMysið varð,. Vona að ég geti kallast alminlegheitamaður — Forsiöuviötal Ingu Huldar Hákonardóttur viö dr. Kristján Eld- járn, forseta íslands. —25 SÁÁ-menn messa yfir skólakrökkum: Þaö eru til læknar sem selja dópistum lyfseðla á 5 þús. kaU „Ég hef veriö 18 skipti á Kleppi vegna drykkjunnar. En ég fullyröi aö þaö læknast enginn af ofdrykkju meö þvf aö fara til geö- læknis. Ég minntist á læknana og lyfin. Þaö er mál sem þarf aö taka á. Ég þekki lækna, sem selja lyfseöil á 5 þúsund kall. Þeir sem eru dópistar fara einfaldlega til þeirra og fá þaö sem þeir vilja. Ég hef alltaf undrast aö lækna- samtökin skuli ekki taka á þess- um mönnum. Þetta eru aöeins svartir sauöir sem gera hluti sem þessa en á meöan þeir eru ekki afhjúpaöir sem dópsalar eru allir iæknar i landinu brennimerktir. Mér fyndist i lagi aö fórna eins og 5 iæknum og þar meö hreinsa þennanósóma af iæknastéttinni.” Þessar ásakanir á læknastétt- ina þrumaöi Vilhjálmur Svan, alkóhólisti og starfsmaöur SAA yfir fullumsal af 15 ára unglingum i Fellaskóla en hann hefur ásamt Pétri Maackfariö á milli skóla og messað yfir krökkunum um áfengisvandamáliö og afleiöingar þess. Þeir Pétur og Vilhjálmur láta gamminn geisa, tala mál sem krakkarnir skilja og þurfa ekki aö kvarta undan undirtekt- unum. Helgarpósturinn fylgdist meö fundinum i Fellaskóla, þar sem þeir félagar lögöu áherslu á aö enginn væri hultur fyrir áfenginu og þaö a geröi engan greinarmun (21; á Jóni og séra Jóni. Leiðarvísir helgar og páska • Milliiandaflugið er 9 Flokkadrættir í forseta- • Hraðtímgunarver fá sjálfstæðismái - Hákari kjöri — Innlend yfirsýn hagræðisvottorð — Erlend yfirsýn Ska utadrottn i ng i n — Brot úr nýrri skáldsögu Pét- urs Gunnarssonar, sem hann vinnur að um þessar mundir, og er framhald bókanna um Andra — Punktur punktur komma strik og Ég um Mig frá Mér til Er gamla fólkið frjálsara en hið yngra? — Sr. Bernharöur Guömundsson gerist blaöamaöur eina dagsstund, leiöir saman fulltrúa tveggja kynslóöa, sem sextiu ár skilja aö og ræöir viðhorf þeirra til ellinnar. — 30. Alltaf á útleíð — Páll Pálsson rif jar upp sögu Kinks, sem oröið hefúr fyrir- mynd margra nýbylgjuhljóm- sveita nú á dögum. 42 Foreldrar skipta með sér forræði barna — Sigurveig Jónsdóttir skrifar grein um nýja lausn á þvi eilifa deiluefni skilnaöarmála, hvort foreldriö skuli hljóta forræöis- rétt yfir börnunum. 46 Auk þess er i blaöinu viötal viö gömlu jassistana Viöar Alfreösson og Guömund Steingrlmsson. Grein um páskahald og páskasiöi hér og erlendis. Verölaunamyndagáta og verölaunakrossgáta. MILLILIÐIR MEÐ MILLJÓNAGRÓÐA? Fasteignaviöskipti viröast blómstra um þessar mundir, ef marka má fjölda fasteignasala og óhemju margar fasteignaauglýs- ingar. Þaö eru ekki færri en 50 fasteignasalar, sem auglýsa aö staðaldri i Morgunblaöinu um þessar mundir, og einn sunnudag fyrir skömmu auglýstu þeir 387 eignir til söiu. Verö á fasteignum stigur llka stööugt, og má telja hverja verð- hækkun sem verður i milljónum. Þaö er eölilegt, aö fólk hugleiöi hvaö þaö sé sem ráöi þessu verði, sérstaklega þegar þaö hyggur á kaup á húsum eöa ibúöum. Eru þaö fasteignasalarnir> Eöa er þaö eitthvaö annaö, sem ræöur veröi á fasteignum? Jafnframt leiöa margir hugann aö því, hvort fast- eignasalar hiröi óeölilega mikinn milliliöagróöa fyrir þjónustu sina. Nú liggur einmitt fyrir Al- þingi frumvarp þar sem gert er ráö fyrir þvi, aö þóknun þeirra lækki úr tveimur prósentum af söluveröi niöur i eitt prósent. Helgarpósturinn gerir i dag út- tekt á þessu máli I þvi skyni aö leitast viö aö glöggva fólk á þvi, hvaö gerist raunverulega á ,,hin- um islenska veröbréfa markaði”. fasteigna markaönum, og hvernig fasteignaverð veröur til.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.