Helgarpósturinn - 28.03.1980, Side 21

Helgarpósturinn - 28.03.1980, Side 21
21 sson he/aamó^turinn Föstudagur 28 mars 1980 ,,Ég heiti Vilhjálmur Svan og er aikóhólisti.” Pétur Maack á fullu. ,,Þaö þýöir, aö í þessum sal veröa fimmtán áfengissjúklingar.” Á fundi með Vilhjálmi Svan og Pétri Maack um áfengisvandamálið: „ALKÓHÓLISMINN GERIR EKKI GREIN- ARMUN A JÓNI OG SÉRA JÓNI” ,,Ég gekk niöur Laugaveginn um daginn og fór inn í giasabúö. Mig langaöi til þess aö kaupa mér falleg glös. Þaö stóöu dýrindis glös i rööum uppi i hiliu og ég benti á þau og spuröi afgreiöslu- stúlkuna hvaö þau kostuöu. „Já,” svaraöi hún, ,,þaö er ágætt verö á þessum glösum. Rauövfnsglösin kosta tvö þúsund, hvitvinsglösin átján hundruö, koniaksglösin sautján hundruö og Ukjörsstaupin fimmtán hundruö.” ,,Já, en ég ætlaöi aö kaupa glös til aö drekka mjólk úr,” sagöi ég þá. ,,Ja, já, þau glös höfum viö ekki uppiihiliu. Þau eru hérna bakatil og eru mjög ódýr. Þú getur fengiö plastglös á 300 krónur stykkiö. Dæminu er þannig stillt upp, aö það þykir fint aö drekka. Þaö eru höfödýrindis glös þegar drukkinn skal áfengur mjööur, en óffnni glösin dregin fram, þegar á aö skála i vatni eöa mjólk. Meö þessu er umhverfiö aö segja okkur, aö þaö fylgi þvl einhver klassi aö drekka áfengi.” Þessa litlu sögu hér aö ofan, sagöi Pétur Maack, starfsmaöur Samtaka áhugamanna um áfengisvanda- máliö. Hann ásamt Vilhjálmi Svan, sem einnig vinnur fyrir SÁÁ hafa undanfarið gert viöreist og haldiö fundi f skólum og víðar og flutt prógram um áfengis- vandamáliö. Helgarpóstsmenn fylgdust meö fundi þeirra félaga meö nemendum og kennurum 9. bekkjar Fellaskóla á dögunum. Salurinn I Fellaskóla var troö- fullur af 15 ára krökkum og nokkrir kennarar fylgdust meö. Alls hafa veriö 150 manns á fund- inum. Þaö var mikill hama- gangur I krökkunum til aö byrja meö og þeim Pétri og Vilhjálmi gekk illa aö ná þögn. En fljótlega fór þó aö sljákka i krökkunum, þegar þeir félagar fóru aö tala. Þeir töluöu mál, sem krakkarnir skildu. Aldrei uröu krakkarnir varir viö prédikanir i tali þeirra félaga. Þeir reifuöu vandamáliö og bentu á dæmi, máli sinu til stuönings — dæmi sem krakk- arnir margir hverjir greinilega þekktu vel af eigin raun. „Mjólkin drukkin úr rauðvinsglasi” „6g hef aldrei drukkiö áfengi á minni ævi,” sagöi Pétur. „Og þegar ég kem á heimili foreldra minna t.d. um jól, þá átta ég mig strax á þvi hvar ég á aö sitja. Ég sé þaö á glasinu, þegar lagt er á borö. Ég fæ nefnilega alltaf gamla slitna eldhúsglasiö til aö drekka mina mjólk úr, á meöan hinir fá rauövinsglösin finu. En um siöustu jól geröi ég uppreisn. Égsagöist vilja fá fin glös eins og hinir. Þá sagöi pabbi byrstur: „Hvaö ætlar þú aö fara aö drekka mjólk úr rándýru rauövins- glasi?” Ég svaraöi honum ját- andi og spuröi jafnframt, hvort ég ætti aö vera einhver hornreka aöeins vegna þess aö ég smakkaöi ekki vin. Pabbi hugsaöi máliö stutta stund og sagöi siöan: „Þaö ersatthjáþér, Pétur. Auövitaöer þaö fráleitt, aö líta á þaö sem ein- hvern ófinan hlut, aö smakka ekki brennivin.” Og ég drakk mjólkina mina úr svokölluöu rauövins- glasi, þessi jólin.” Dæmisögur i þessum stil runnu úr munni Péturs og leikræn til- brigöi fylgdu frásögninni. Krakk- arnir skildu greinilega hvaö hann var aö fara og tóku þátt á lifandi hátt meö frammiköllum og spurningum. Pétur var greinilega mjög senuvanur og svaraöi frammiköllum og spurningum eldsnöggt og markvisst. Þeir félagar sögöu okkur Helgarpóstsmönnum fyrir fundinn, aö þeir heföu fariö á ekki færri en 200 staöi á undanförnum mánuöum og talaö um þessi mál viö um 15 þúsund manns. „Þetta hefur veriö mikil pressa,” sögöu þeir. „Viö höfum jafnvel haldiö þrjá fundi sama daginn og hver fundur stendur þetta yfirleitt i 2-3 klukkustundir. Sumir fundirnir hafa þó veriö lengri, eins og t.d. fundurinn i menntaskólanum á Akureyri. A honum voru 5-600 manns og stóö hann i 4 klukku- stundir. Þaö voru liflegar stundir.” ÞeirPétur og Vilhjálmur sögöu okkur, aö þaö væru kannski fyrst og fremst tveir punktar, sem krakkarnir heföu hvaö mestan áhuga fyrir. 1 fyrsta lagi aö staö- setja sjálfa sig í drykkju. Reyna aö fá svör viö þvi hvort þeir drekki sjálfir of mikiö og i annan staö aö fá svör viö þvi, hvernig þeir geti oröiö aö iiöi i baráttunni viö brennivfnsofdrykkjuna á heimili þeirra eöa vandamanna. „Ekki ég, heldur þú” „Ýmsar rannsóknir hafa veriö geröar á alkóhólisma og sumar þeirra hafa leitt i ljós aö fjóröi hver maöur þjáist af sýkinni. Viö ætlum þó aö hafa vaöiö fyrir neöan okkur og nota lága tölu i þessu sambandi. Viö skulum bara segja aö 1 af hverjum 10 sé áfengissjúklingur. Þetta er ef- laust allt of lág tala, en viö erum sanngjarnir. Segjum bara 1 af 10. Þaö þýöir þaö, aö f þessum sal veröa 15 manns áfengissjúk- lingar. Hvernig lfst ykkur á þaö?” Og viö þessa yfirlýsingu Péturs komst mikil hreyfing á salinn. Krakkarnir fóru aö piskra og jafnvel hrópa og bentu hver á annan. „Þaö veröur þú, og þú og þú,” sögöu þeir. En þá greip Pétur inn i: „Þetta er alveg dæmigert og gerist á hverjum einasta fúndi sem viö höldum. Þegar ég segi þetta, þá Kaupendur notaðra bUa athugið! Allir notaðir MAZDA bílar hjá okkur eru seldir með 6 mánaða ábyrgð. Takið ekki óþarfa áhættu, kaupið m.JímííS* BÍLABORG HF meö o manaöa '" * A Smiöshöfða 23, sími 81299. aoyrgo. Opið laugardag frá kl. 10—16

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.