Helgarpósturinn - 28.03.1980, Qupperneq 17

Helgarpósturinn - 28.03.1980, Qupperneq 17
__helgarpásturinrL. Föstudagur 28. mars 1980 17 Hver á að leikstýra hverju? Ekki hefur fundist lausn á deilu þeirri sem upp er komin um hverjir eigi at> leikstýra sjónvarpsleik’ritjum i islenska sjónvarpinu. Sem kunnugt er hættu leikarar viö æfingar á nýju leikriti eftir Daviö Oddsson, þegar i ljós kom aö Andrés Indriöason átti aö leikstýra Kvl. Leikarar töldu sig hafa undir- ritað samninga meö þeim fyrir- vara aö leikstjórinn væri viður- kenndur af Leikstjórafélagi tslands, og þar sem Andrés er þaö ekki, var hætt við. Leikarar og leikstjórar hafá bundist samtök- um um aö koma i veg fyrir aö leikstjórar utan félagsins fengju verkefni hjá sjónvarpinu þar sem þeir stjórnuöu félögum úr Leikarafélaginu. Nú hcfur Félag kvikmynda- geröarmanna hinsvegar sent frá sér yfiriýsingu um máliö. t samtali viö Agúst Guömunds- son, nýkjörinn formann þess, kom fram aö i nýlegum samning- um milliF.K. og sjónvarpsins eru ákvæði um kvikmyndaleikstjóra. t yfirlýsingu F.K. segir: ,,Hér er um aö ræöa starfssviö sem félag leikstjóra á Islandi hefur ekki gert samninga yfir. Undir sama mann mundi heyra bæöi leikstjórn og upptökustjórn. En samningar Félags leikstjóra á tslandi ná yfir leikstjóra sem vinna samhliöa upptökustjórn (producent) frá sjónvarpinu.” Siðan segir i yfirlýsingunni aö kvikmyndagerðarmenn vilji ekki koma i veg fyrir aö félagar FLI starfi viö sjónvarp eöa kvik- myndagerö, en þeir séu hins- vegar andvigir allskyns hömlum á þróunarmöguleikum listgreinar sem sé i buröarliönum. Siöan seg- ir: „Reynsla og þekking ætti vissulega aö ráða i vali kvik- myndaleikstjóra, en jafnframt sér Félag kvikmyndageröar- manna ekki ástæöu til aö sú reynsla ogþekking einskoröistviö leikhúsin”. Helgarpósturinn haföi samband viö Gisla Alfreðsson formann leikarafélagsins, en hann vildi ekkert láta hafa eftir sér um málið, annaö en aö þaö væri á viökvæmu viðræöustigi. Sjónvarpiö hefur gert samn- inga viö bæöi Félag kvikmynda- geröarmanna og Leikstjórafélag- iö um leikstjóra, en eins og fram kom i yfirlýsingu Félags kvik- myndagerðarmanna, eru þessi tvö félög ekki alveg sammála um hver eigi að leikstýra og hver ekki. Máliö er þvi ekki alfariö milli sjónvarps og leikstjóra- félagsins, heldur þarf einnig aö koma til skilgreining félaganna innbyrðis á starfssviöi leikstjóra. Hinrik Bjarnason vildi ekki tjá sig um máliö, sagöi aöeins aö unniö væri aö lausn þess. — GA Tati í Háskólabíói Jacques Tati er næstl heiöurss* gestur Háskólablós, á eftir Bogart. Nú er veriö aö sýna stöustu Bogart myndina á mánudagssýn- ingum kvikmynaahússins, og þegar þvi lýkur taka viö þrjár myndir eftir franska húmorist- ann Tati. Myndirnar eru „Sumar- leyfi hr. Hulot”, frá árinu 1953, „Mon Oncle”, frá 1958 og „Play- time” frá 1968. — GA - PÁSKAMYNDIRNAfí - PÁSKAMYNDIRNAR - PÁSKAMYNDIRNAR— Burt Reynolds tekinn traustataki 1 „Hooper” Stjörnubíó „Hanover Street” er nýjasta mynd leikstjórans Peter Hyams, og páskamynd Stjörnu- biós. Myndin gerist I siöari heimsstyrjöldinni og greinir frá vináttu tveggja manna, sem Harrison Ford, og Christopher Plummer leika, og ástum þeirra beggja og ungrar stúlku, sem vinkona okkar úr þáttunum Húsbændur og hjú, Lesley-Anne Down, leikur. Myndin er gerö á siöasta ári. Harrison Ford og Lesley Ann- Down sem elskhugar i „Hanov- er Street” Gamla bíó Þaö er ekki ómerkari mynd en „Á hverfanda hveli” sem verður á tjaldinu i Gamla biói um páskana. Þetta er ein fræg- asta og vinsælasta kvikmynd allra tima, og hefur stööugt veriö i sýningum viösvegar um heim frá þvi hún var frumsýnd árið 1939. Clark Gable, Vivien Leigh og Leslie Howard leika aöalhlutverkin. Myndin fékk á sinum tima 8 óskarsverðlaun. Leikstjóri: Victor Fleming. Goldberg, sá sami og framleiddi National Lampoon’s Animal House sem Laugarásb sýnui íyrir skömmu. Myndin er gerö á síöasta ári. Borgarbió Háskólabíó Kjötbollur, eöa „Meatballs” er nafniö á páskamynd Háskólabiós. Það er gaman- mynd, sem segir frá ævintýrum umsjónarmanns sumarleyfis- búöa i Bandarikjunum. Aöal- hlutverkiö er I höndum Bill Murray, sem er litt þekktur hér á landi, en þeim mun vinsælli i Bandarlkjunum fyrir þátt sinn i sjónvarpi. Leikstjóri er Kanadamaðurinn Ivan Reit- man, en framleiöandi er Dan Anna Björnsdóttir kemur sjálfsagt til meö aö laöa marga tslendinga aö myndinni More American Graffiti, sem verður páskamynd Laugarásbiós. Hún er þar i litlu hlutverki, innan um Paul Le Mat, Ron Howard og Candy Clark, fólkiö úr fyrri myndinni, sem i þessari er oröiö eldra og lifsreyndara. Leikstjóri er Bill Norton, en framleiöandi George Lucas. Árgerö 1979. Regnboginn Þeir i Regnboganum segjast ekki ieggja neina áherslu á aö hafa „meiriháttarmyndir” um páska. Þaö eina sem ákveöið er aö verði þar er bresk-kanadiska myndin Full Circle, — mynd af hrollvekjuættinni meö Miu Farrow i aöalhlutverkinu. Hafnarbíó Þaö sama á viö um Hafnar- bíó. Ekki er ákveöið um páska- sýningar þar heldur, en ekkert bendir til að þar veröi um kvik- myndaviðburö aö ræöa. Clark Gable sem Rhett Butler i „A hverfanda hveli” „Who Has Seen the Wind?”, er enska heitiö á páskamynd Borgarbiósins. Sú er kanadisk frá árinu 1978. Myndin er fyrir alla fjölskylduna, og meö börnum i aöalhlutverkum. Aðalhlutverkið er ungur drengur sem á drykkjumann fyrir fööur, og þarf aö berjast grimmilega til aö halda viröingu sinni hjá hinum börn- unum i skólanum. Myndin er gerö eftir sögu V.O. Mitchell og leikstjóri er Alan Winton ^King. Laugarásbíó Lif og fjör i sumarbúöunum. Cr mynd Háskólabiós, „Meat- balls”. Glópalán eða sni/li Tónabíó The Revenge of The Pink Pant- her. Bresk- bandarisk Argerö 1978. Aöalhlutverk'.Peter Sellers, Herbert Lom, Dyan Cannon. Leikstjóri : Blake Edwards. Þaö er áreiöanlega óþarfi aö lýsa leynilögreglumanninum Clouseau. Hann er meö þekktari lögreglum, og hefur I meira en áratug hrasaö og dottiö i kvik- myndahúsum heimsins. t þessari mynd tekst Sellers og Blake Edwards aö venju vel upp, og jafnvel betur en oftast áöur. 1 byrjun myndarinnar er Clouseau sýnt banatilræöi, og allir, nema hann sjálfur, halda aö hann biöi bana. Myndin fjallar siöan um leit hans að moröingjum sinum, — leit sem er stundum tilviljanakennd svo ekki sé meira sagt. En Clouseau yfirstigur allar hindranir meö þvi samblandi af giópaiáni og snilligáfu sem allir • bióáhuga- menn þekkja, og gerir i leiðinni yfirmann sinn geöveikan. Vinsældir þessara mynda byggja fyrst og fremst á túlkun Peter Sellers á lögreglu- manninum. Sellers er afbragð, hvort sem hann þykist vera Italskur mafiósi eöa dvergur, listmálari eöa gamall sjóari. Clouseau er meistari dulargerv- anna. Þetta er bráöfyndin mynd. —GA Brjálað brúðkaup Nýja bíó: Brúökaup (A Wedding) Bandarisk. Argerö 1978. Hand- rit Robert Altman, John Consi- dine. Leikstjóri: Robert Alt- man. Aöalhlutverk: Carol Burnett, Mia Farrow, Geraldine Chaplin, Lillian Gish, Nina Van Pallandt, Paul Dooley, Vittorio Gassman. Eftir margslungna satiru á ameriskt þjóöféiag, Nashville, og þokukennda draumóra, Three Women kemur sá maka- lausi Robert Altman meö þessa bráöskemmtilegu röntgenmynd af brúökaupi. Altman er enn viö sama hey- garöshornið hvaö varöar þann kaótiska stil meö samtölum á ská og skjön sem hann formaöi fyrst aö ráöi i Mash, og hefur þróaö gegnum árin meö þvi aö tvinna saman i eina bendu m a r g a „s ö g u þr æ ö i Brúðkaupiö, þar sem leitt er saman par af nýriku innflytj- endakyni annars vegar og aristókratii hins vegar, verður Altman kjörinn vettvangur fyrir kaldhæöna athugun á mann- legum veikleikum og hégóma- girnd, yfirdrepsskap, forheröingu og ágirnd. Eftir þvi sem brúökaupsdagurinn liöur viö veisluhöld og ótrúlegustu uppákomur er hver lifslygin af annarri afhjúpuð, og brúð- kaupsgestir sem eru hinn fjöl- skrúðugasti dýragarður, veröa ekki samir á eftir. Eöa a.m.k. ekki um stundarsakir. Og auövitaö endar allt meö ósköp- um, og ekki gott aö sjá hvar gamanið endar og alvaran tekur viö i meðförum Altmans. A Wedding er iviö löng og dálitiö skortir á hnitmiöun, enda hefur þaö ekki veriö sterka hliöin á Altman aö skapa heil- steypt verk. Leikarar eru hver öðrum betri, þótt persónurnar séu að sönnu ekki djúpar. Hin dægilegasta skemmtun. ib Dottið, sveiflast og hrapað Austurbæjarbió: ingum i næstu viku tekur viö Þegar þetta er skrifaö er ekki myndin Hooper. Ijóst hvori Veiðiíerðiii veröur Hooper ennþá á sýningum Austurbæjar- Bandarisk. Argerö 1978. Leik- biós um Páskana, en ljúki sýn- stj. Hal Needham. Aöalhlut- verk Burt Reynolds, Jan- Michael Vincent, Sally Field. Þessi mynd hefur gengiö undir ýmsum nöfnum, og veriö getur aö hún heiti núna „Holly- wood Stuntman”. Sá titill segir aöeins til um efni hennar, en hinn er nafnið á „stuntmannin- um”. „Stuntmenn” svokallaöir eru staögenglar frægra kvik- myndastjarna — hlaupa i skaröiö þegar hættuleg atriöi eru tekin. Þeir eru kaldir karlar og þrælvanir aö detta, fljúga, svifa, slást — og brotna, þvi miöur. Burt Reynolds leikur einn slikan sem aöeins er tekinnaö eldast og stiröna. Hann er samt ennþá sá mesti i faginu, en er ógnaö af öörum ofurhuga, yngri og stæltari. Þeir keppast viö aö sýna hvor öörum og áhorfend- um i leiöinni, hvor þeirra er sá betri, með þvi aö fara allskonar glæfrastökk. Þetta er mynd i Burt Reynolds-stílnum — mikill hasar, lauflétt samtöl og tals- verður húmor. Burt leikur gömlu og góöu hetjuna, sem eftir allskonar svaðilfarir endar i faömi piunnar. Allt er þetta eins ameriskt og hugsast getur, en fagmennskan er fyrir ofan meðallag. — GA

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.