Helgarpósturinn - 28.03.1980, Side 7

Helgarpósturinn - 28.03.1980, Side 7
ha/fjarpricrh irínn Föstudagur 28. mars 1980 óskaöi aö vera nafnlaus, þegar hann var spuröur hvort vinningurinn heföi komiö sér vel. Hann fékk fjögurra milljóna vinning hjá Hí fyrir sex til sjö árum. „Ég fékk nóg af umtalinu og auglýsingunni sem þetta fékk og fylgdi þessu á sinum tima” sagöi hann. „Og ég kæri mig ekki um endurtekningu á þvl”. — Varöstu fyrir óþægindum? „Já, ég get ekki sagt annaö. Þaö var talsvert áberandi aö fólk var aö koma meö ábendingar um hitt og þetta, og alltaf var veriö aö bjóöa mér eitthvaö. Og sögu- sagnir fylgdu i kjölfariö.” — Hvaö geröiröu svo viö pen- ingana? „Ég fékk mér nú bara nýjan bfl, og keypti svo rikisskuldabréf. Viö hjónin höfum alveg haldiö okkar á jöröinni.” — Er þaö mikil hamingja aö fá svona vinning? „Ja, ef maöur heldur sönsum þá skaöar þetta aö minnsta kosti ekki. Þetta veitir peninga- legt öryggi. En viö vorum ekkert illa á okkur komin. Viö giftumst ung, og byrjuöum snemma aö byggja okkur heimili. Viö unnum mikiö, og áttum oröiö fallegthús. Okkur leiö vel og llöur ennþá vel, þannig aö þetta hefur varla breytt miklu.” Afskaplega hamingjusöm — segir Guðrún Hjálmsdóttir. „Þaö fyrsta sem kemur upp I hugann viö svona tlöindi, er aö halda I sjálfan sig,og lifa sinu llfi áfram”, sagöi Guörún Hjálms- dóttir, sem býr meö fjölskyldu sinrii I DAS-húsi I Hafnarfiröi. Þau fengu vinninginn 1975, eöa fyrir fimm árum slöan. „Þetta kemur óskaplega snöggt, og þaö tekur mann tals- veröan tima aö átta sig þvi hvaö hefur gerst. Viö tókum þá ákvöröun aö halda okkar striki og lifa fábreyttu lifi, eins og viö höföum gert fram aö þvl. Ytri aöstæöur hafa auövitaö breyst heilmikiö, en viö sjálf ekki — þó þaö sé reyndar annarra aö dæma um þaö, aö sjálfsögöu”. — Hvernig brugöust aörir viö? „Viö uröum hissa á mörgu, þvl er ekki aö neita. En viö vitum þó hverjir voru vinirnir. Viö höfum bæði góöa og vonda reynslu af þessu, ef fariö er útl þá sálma. Sumt flokkast sjálfsagt bara undir öfund, og á móti kom aö viö kynntumst miklu af ágætu fólki, sérstaklega hjá happadrættinu. Viö áttum hús fyrir, sem við höföum unniö fyrir I langan tima. Okkur leiö vel þar og hugsuöum okkur lengi um áöur en við ákváöum aö flytja. Þaö er um aö gera aö flýta sér ekki aö neinu. Þaö er alltaf svolitil hætta aö maður geri þaö vegna þess aö þetta skellur á svona fyrirvara- laust. En viö fengum sem sagt góöan kaupanda aö húsinu, og maðurinn minn lét þann draum sinn rætast aö kaupa sér góöan bfl. Svo þurftum viö aö kaupa innbú til viöbótar viö þaö sem viö áttum, og núna eigum við ibúö aö auki nokkurskonar varnagla fyrir efri árin. Þaö geta nefnilega lika komiö slæm ár, og þá er gott aö eiga eitthvað eftir frá þeim góöu.” — Fylgir þvl mikil hamingja aö vinna i happadrætti? „Þaö hefur veriö þaö fyrir okkur. Viö giftumst ung, og höfum alla tiö veriö mjög sam- hent, og erum þaö ekki siöúr eftir aö þetta geröist. Viö fundum aö viömót fólks getur breyst viö svona lagaö og þaö hefur ekki orðiö til aö færa okkur sundur, þvert á móti. Þetta er þroskandi — viö áttum erfiöa daga sem börn, og þoldum þá, og þaö getur lika veriö erfitt aö þola góöa daga. Lifiö er ekki bara peningar. Við pössum okkar á þvi aö skemma ekki krakkana og höldum bara okkar striki. Viö erum afskaplega hamingjusöm.” //Nákvæmlega eins og við vorum áður" — segir Ingibjörg Einars- dóttir. „Þaö er öhætt aö segja aö vinningurinn hafi komiö sér afskaplega vel”, sagöi Ingibjörg Einarsdóttir, sem fékk Ibúöar- vinning hjá happadrætti DAS fyrir nákvæmlega ári sfðan. „Viö hjónin búum I hálfkláruöu húsi, og þó þaö sé ekki fullkiárað ennþá er voöaleg góö tilfinning aö eiga þessa peninga.” — Hafa llfshættir ykkar breyst mikið? „Nei”, sagði Ingibjörg. „Þaö hefur lltiö breyst. Og ég held aö viö sjálf séum alveg nákvæmlega eins og viö vorum áður en viö fengum vinninginn. Við bjuggum I Kenya i nokkur ár, og ætlum aö fara I frl núna i sumar. Viö höfum vel ráö á þvi. Aö ööru leyti er varla hægt aö segja aö lifshættir okkar breytist. Annars kom þetta svo snögglega, -viö vorum lengi aö sannfæra okkur um aö þetta væri I raun og veru satt”. Lovlsa: „... maöur lærir þá hverjir eru vinir manns.” Guörún: „Þaö geta lika komiö slæm ár og þá er gott aö eiga eftir frá þeim góöu.” Ingibjörg: „Þaö besta viö þetta er aö langi mann aö gera ein- hverjum greiöa, einhverjum ná- komnum, þá getum viö þaö.” — Hvernig tóku vinir og kunn- ingjar þessu? „Vel yfirleitt. Þaö virtust allir vera mjög hamingjusamir fyrir okkar hönd. Og um öfund eöa leiöindi var alls ekki aö ræöa. Viö erum enn aö fá hamingjuóskir frá hinum og þessum, og oft er þaö þannig aö viö veröum sö spyrja: af hverju? Viö vorum búin aö gleyma þessu-Þetta hefur því varla breytt miklu fyrir okk- ur. Viö höfum verið spurö hvort viö ætlum ekki að hætta að vinna, og okkur hafa veriö gerö óbein til- boð. Fólk hefur spurt okkur hvaö viö ætluöum aö gera viö pening- ana, og svona gefiö i skyn aö þaö viti um aröbærar fjárfestingar. En viö ætlum ekki aö ana úti neitt slikt. Viö erum alls ekki I ævin- týraleit. Viö erum lukkuleg meö lifiö yfirleitt, veriö hraust og getað unniö, þannig að I raun og veru skiptir svona vinningur ekki mjög mikiu máli. Þetta veitir þó kannski tækifæri sem maöur myndi annars ekki fá. Þaö besta viö þetta er aö langi mann aö gera greiöa, einhverjum nákomnum, þá getum viö þaö. En aö viö leggjum niöur laupana og hættum aö vinna, þaö er af og frá.” 7 HEKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 212 40 Umboö á Akureyri: Höldur sf., Tryggvabraut 14, sími 96 21715 Þaö er gaman að aka Mitsubishi Colt — er þaö Auövelt er að leggja niöur aftursæti og nýta fyrsta, sem maöur hefur aö segja eftir aö hafa hina miklu kosti afturdyranna. reynsluekið þessum bfI. ---------------------------------------------- ---------------------------------------------- ...þaö er ekki spurning, aö hér er á feröinni ...hin nýja kynslóð japanskra smábíla er einhver athyglisverðasti smábillinn á risastökk framáviö, og hinn nýi Colt frá markaönum. Mitsubshi er þar I fremstu röð. Aksturseiginleikar Coltsins eru stærsti kostur haris. Vélfn er hæfilega aflmikil og hljóðlát, miöaó við þá sparneytni, sem hún hefur reynst búa yfir. Mjög vel fer um ökumann. Ómar Ragnarsson — Visir, 4. febr. 1980. MITSUBISHI MOTDRS COLT og nokkrir keppinautar Colt Daihatsu Charade Toyota Tercel Datsun Cherry Innanrými 8400 8340 8535 8260 Farangursrými 107 106 197 168 Eyðsla 6,6 6,4 6,6 7,5 Viðbragö 0-100 km 15,1 15,2 14,8 17,2 Hámarkshraði 149 135 148 145 Rúm í rúmgóðu húsnæði I hinni glæsilegu húsgagnadeild sýnum við ávallt mikið úrval uppsettra rúma í rúmgóðu húsnæði. ís- lensk rúm af mörgum stærðum og gerðum. Sænsk fururúm. Einnig rúmteppi, sængur, koddar, sængurfatnaðuro. fl. Munið hina þægilegu kaupsamninga Húsgagnadeild Jón Loftsson hf. Hringbraut121 slmi10600 V J

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.