Helgarpósturinn - 28.03.1980, Síða 23

Helgarpósturinn - 28.03.1980, Síða 23
23 _Jie/aarpásturinn'Fösiuda9 ur 28. mars 1980 Kosningabaráttan fyrir forsetakosningarnar er enn ekki komin áfulla ferö —a.m.k. ekki á yfirboröinu. Ljóst er aö staban i þessum málum, er allt önnur og flóknari, en var i kosningunum 1952 og 1968. Frambjóöendur eru fleiri og því erfiöara aö henda reiöur á fylgi þeirra á pólitiska vængnum, auk þess sem frambjóöendur aö þessu sinni hafa ekki hreinan flokksstimpil, aö Albert Guömundssyni undanskildum. Engu aö siöur hafa menn auö- Litiö mun veröa um aö flokkarnir sem slikir taki beinilnis flokkspóii- tiska afstööu til forsetaframbjóöandanna. FL OKKADRÆTTIR í FORSETAKJÖRI vitaö veriö aö geta i eyöumar og reynt aö átta sig á þvi hvert hinir pólitisku straumar liggja. Ljóst er aö enginn stjórnmálaflokk- anna mun taka opinberlega af- stööu til frambjóöenda. Kemur þar tvennt til. Annars vegar hefur slikur stuöningur ákveöinna stjórnmálaflokka hingaö til ekki reynst forsetaframbjóöendum gott vegarnesti i kosningunum og i annan staö vill ekki neinn stjórn- málaflokkur komast I þá aöstööu, aö liggja undir dómi kjósenda með einstökum forseta- frambjóöenda, ef sá hinn sami skyldi siðan tapa kosningunni. Þaö fer þó auövitað ekki hjá þvi, aö stjómmálaflokkarnir hafa meiri samiið meö sumum frambjóöendum en öörum, enda þótt flokkarnir séu meira og minna þverklofnir i afstööu sinni. Ýmsir atkvæöamiklir einstakl- ingar innan flokkanna styöja ákveöna frambjóöendur alls ekki út frá pólitfskum forsendum heldur vegna fjölskyldu — eða venslabanda og kunningsskapar. Af þessum sökum er mjög erfitt að henda reiöur & almennri af- stööu flokkanna til ákveöinna frambjóöenda. Þaö liggur i öllu falli fyrir, að engum mun útskúfaö og enginn veröur hataöur I ákveönum stjórnmálaflokki vegna stuönings viö frambjóöanda, sem pólitisk flokkslina teldi jafnvel óæskileg- an. Til þess skerast linur of viöa. 1 samtölum minurn viö framm- ámenn i flokkunum er ljóst aö forsetakosningarnar hafa ekki verið mikiö á dafskrá innan þeirra. Hreint ekki áopinberum grundvelli og litiö þar i umræöum manna á meöal. ,,Menn velta jú fyrir sér, niðurstööum skoöana- kannana sem fram hafa fariö, en gefa lltiö út á eigin hug til frambjóöenda,” sagöi einn þing- maöur Alþýöuflokksins. Af skoöanakönnunum i fyrir- tækjum eru þaö Guölaugur og Vigdis sem koma hvaö sterkust út. Þessum niöurstööum ber þó aö taka meö nokkrum fyrirvara. Bæöi þaö, aö kosningabaráttan er mjög skammt á veg komin, frambjóöendur eiga eftir aö gera víðreist á fundi,,-auk þess sem sjónvarpiö er enn'ekki inni mynd- inni. En iitum aöéins nánar á stjórnmálaflokkana f þessari glímu. Þaö er óhætt aö fullyðra, aö Alþýöubandalagiö stendur hvaö heilsteyptast um ákveðinn frambjóöanda, þ.e. Vigdisi Finn- bogadóttur. Þar eru auövitað undantekningar frá reglunni, en þær eru fáar og illa séöar af flokksforustunni. Guömundur J. Guðmundsson hefur þó ávallt lát- iö illa aö stjóm og hann var meö þeim fyrstu til aö lýsa yfir stuðn- ingi viö Albert Guömundsson. Sigurjón Pétursson fylgdi fijót- lega i kjölfariö og hallaöist að Guölaugi. Þetta geröist þó allt áöur en framboð Vigdisar varö ljóst, og þaö mun ætlunin hjá Alþýöubandalaginu aö láta ekki fleiri slikar „rangar” stuönings- yfirlýsingar koma upp á yfirborð- iö. 1 þvl sambandi segir sagan, aö Arni Bergmann á Þjóöviljanum hafi haft uppi tilhneigingar til stuönings viö Pétur Thorsteins- son, en þeir tveir voru samtima úti I Moskvu á sinum tíma og er vel til vina. Árna mun hafa veriö gert þaö ljóst aö stuöningsyfirlýs- ingar af hans hálfu viö Pétur yröu. ekki litnar hýru auga. Þrátt fyrir þennan nokkuö svo eindregna stuöning Alþýöu- bandalagsins viö Vigdisi, mun ekki vera um opinberan stuöning aö ræöa, enda gæti slikt oröiö Vigdisi til skaöa fremur en hitt. Þaö má þvi ætla aö kjósendur Alþýöubandaiagsins fylki sér um Vigdisi, enda er hún einasti frambjóöandinn (enn sem komiö er) sem hefur á sér pólitiskan vinstri blæ og hefur m.a. i gegn- um árin veriö haröur and- stæðingur bandariska hersins hér á landi. En vegna hermálsins eru þung sporin hjá Vigdísi innan hervirkis sjálfstæöismanna. Einstaklingar innan kvennahreyfinga Sjálf- stæöisflokksins hafa lýst yfir ánægju sinni meö framboð Vigdisar — en aöeins vegna þess aö hún er kona. Hins vegar er tal- ið aö konurnar I framvaröasveit Sjálfstæöisf lokksins skelfist vinstri stimpilinn á henni og láti þvi nægja að hafa samúö meö baráttu hennar, en styöja aöra frambjóðendur, sem teljast nærri hægri linunni. A hinn bóginn er umræðan I Sjálfstæöisflokknum um þessi mál yfirboröskennd og dauf. Kemur þar margt til. Fyrst ogfremst er flokkurinn enn i sár- um eftir klofninginn i kringum Gunnarsstjórnina og er það von ákafra flokksmanna aö timinn komi til meö aö lækna þau sár. Þess vegna þoli flokkurinn sist af öllu hatrammar deilur um afstööu til forsetaframbjóöenda. Flokkurinn á þó mjög undir högg, aö sækja, þar sem Albert Þegar til kom reyndist meiri- hluti sænskra kjósenda ófáan- legur til aö afsala sér efsta sæti á hagsældarlista þjóöanna. Riflega þrir kjósendur af hverjum fimm kusu aö reiöa sig á kjarnorkuver til orkuöflunar næsta aldarfjórö- unginn. Skoöanakannanir sem bentu til aö þjóöaratkvæöa- greiöslan i Sviþjóð um kjarnork- una gætifariö á hvorn veginn sem væri, af þvi þjóöin væri klofin i svo jafnar fylkingar aö ekki mætti á milli sjá, voru geröar áð- ur en almenningur haföi gert sér Starfsmenn kjarnorkuversins I Barseback I Sviþjóö I stjórnstöö inni. HRAÐTÍMGUNARVER FÁ HAGRÆÐIS VOTTORD fulla grein fyrir hvaö á eftir færi, væri kjarnorku hafnaö. Um leiö og ljóst var oröið hvilika skerð- ingu þaö þýddi á sænskum lífs- kjörum, hversu sænskir atvinnu- vegir myndu setja niöur I heims- viöskiptum og Sviþjóö dala á al- þjóöavettvangi, þurfti ekki aö sökum aö spyrja. Þar viöbætist aðráöageröir um aöbæta upp missi kjarnorkunnar meö mengunarsneyddum orku- gjöfum eins og sólarorku eöa gerjunarorku eru ekki raunhæfar ennsem komiö er, hvaö sem slöar kann aö veröa. Raforkufram- leiösla i stórum stíl i landi sem fullnýtt hefur vatnsafl sitt eins og Sviþjóö getur veriö meö þrennu móti, olíu, kjarnorku eöa kolum. Eins og olíuveröi og olluaödrátt- um er háttaö, eru kolin eini kosturinn annar en kjarnorkan, en kolakyntum raforkuverum fylgir hvimleiö og heilsuspillandi loftmengun, svo vandgert er upp á milli þeirra og karnorkuvera, þegar lita skal á mengunarreikn- inginn i heild, meta hættuna á geislun móti vissunni fyrir kola- stybbu. Þjóöaratkvæöagreiöslan var ráögefandi, ekki skuldbindandi, en fyrir liggur aö fariö veröur aö vilja meirihlutans. Stjórn kjarn orkuandstæöingsins Fílldins fær nú þaö hlutverk að ganga frá orkuályktun áöur en þinghaldi lýkur i vor. Tvö fullbúin en ógangsett kjarnorkuver veröa ræst, lokiö viö tvö sem eru i smiö- um og haldiö áfram undirbúningi að smiöi tveggja i viöbót. Sex karnorkuver eru i rekstri nú þegar, og sjá Svium fyrir fjorð- ungi af raforkunotkun þjóöar- innar. Þegar öll tólf eru komin I gagniö.veröa 45% af sænskri raf- orku framleidd meö kjarnorku. Crslit sænsku þjóöaratkvæöa- greiöslunnar hafa skjót og bein áhif á tveim öörum Noröurlanda. Finnar halda áfram byggingu kjarnorkuvera, og danska stjórn- in hugsar sér til hreyfings að hraöa undirbúningi ákvarðana- töku um raforkuframleiöslu meö kjarnorku. Vandséö er hvort niöurstaöan i Sviþjóö hefur áhrif á kjarnorkudeilurnar i fjarlasgari löndum. Gera má ráö fyrir aö heldur dragi móðinn úr Græn- Guðmundsson 'er. Ýmsir telja aö þaö væri merki flokksins um útrétta sáttarhönd, ef flokksmenn a.m.k. beröust ekki gegn framboði Alberts og jafnvel helst meöhonum. Gunnarsliöiö mun þó alfariö meö honum I þakkarskyni viö rlkisstjórnarstuöninginn, en af sömu orsökum er tregt á stuön- ingnum hjá heittrúuöum sjálf- stæöismönnum. Töluverð stemmning er fyrir Guöiaugi hjá ýmsum sjálfstæöis- mönnum, enda var hann talinn viöloöandi flokkinn á ungdómsár- um sinum, án þess þó aö slikt færi hátt. Þá á Pétur Thorsteinsson sinn trygga kjarna innan flokks- ins. Sjáifstæöisflokkurinn er þvi a.m.k. þrlskiptur l þessu sam- bandi, auk þess sem almennir kjósendur flokksins, þá sérstak- lega konur, llta ekki eins alvar- legum augum á vinstri tilhneig- ingar Vigdisar og sauðtryggir flokksmenn. Alþýöuflokksmenn eru samkvæmt áreiðanlegum heimildum nokkuð spenntir fyrir Guölaugi Þorvaldssyni, telja hann sinn mann og rökstyöja þaö meö þvi aö benda á ættartengsl. Bróöir Guölaugs er nefnilega trúr og tryggur krati, Tómas útgeröarmaöur Þorvaldsson i Grindavík. Almennt er þvi taliö, aö flokksmenn séu yfirleitt á Guölaugslinunni, en eins og ann- ars staöar eru fleiri fletir á mál- inu. Ýmsum finnst hressileg og djarfmannleg framkoma Vigdis- ar svipa til hinnar nýju og árangursriku kosningaaöferðar kratanna i sigurkosningunum ’78 og finna þvi til samkenndar. En eins og i Sjálfstæöisflokknum eru ýmsir sem eiga erfitt meö aö sætta sig viö afstööu hennar I hermálinu. Þá er ótalinn allstór hópur krata sem starfar innan embættismannakerfisins. Þeir eru Pétursmenn og eru aöallega innan gamla kjarnans i Alþýöu- flokknum — i gamla viöreisnar- kjarnanum. Aö öllu samanlögöu er þó liklegt aö þaö veröi fyrst og helstGuölaugur Þorvaldsson sem sæki gull i greipar krata. Og þá er ótaiinn Framsóknar- flokkurinn. Af viörasöum minum viö ýmsa menn innan flokksins er litiö aö græöa. Framsóknarflokk- INNLEND YFIRSÝN ERLEND ingjaflokknum i Vestur-Þýska- landi, en á móti kemur aö kosn- ingasigur i fylkisþingskosningum i Baden-Wurtemberg haföi áöur gefiö honum byr í seglin. Oliklegt er aö Bretagne-búar skeyti hót um þaö sem gerist i Sviþjóð, bar- átta þeirra er engu siöur gegn miöstjómarvaldinu I Paris en kjarnorkuverunum sem setja á niöur i héraöinu aö þeim for- spuröum. En eins og fyrri daginn er þaö tækniþróunin sem mestu varöar, og einmitt um þessar mundir kemur hún til skjalanna svo um munar. 1 Vinarborg hefur ráð- stefna 66 rlkja nýskeö fallist á tækniskýrslu um nýja gerö kjarnorkuvera, sem fram til þessa hafa veriö enn umdeildari en þau sem fyrir eru. Visinda- og tæknimennsem skýrsluna sömdu komast aö þeirri niöurstöðu aö andstaöan sé á vanþekkingu byggö, kjarnorkuver af þessu tagi séu bæöi hagkvæmari og hættu- minni en eldri afbrigöi. Megineinkenni þessarar geröar kjarnorkuvera er aö þau fram- leiöa meira af kjarnakleyfu efni en þau nota til raforkufram- leiöslu. Draga þau nafn af þess- um eiginleika og kallast á ensku „fast-breeder nuclear reactors” og gætu á islensku heitiö hraö- timgunar kjarnaofnar. Samkvæmt skýrslunni sem samþykkt var á Vinarráöstefn- unni eru kostir hraötimgunarver- anna margvislegir, en felast einkum i aö mengun umhverfis- ins og geislunarhætta sem starfs- liöi er búin eru mun minni en frá eldri gerðum kjarnorkuvera. 1 fyrsta lagi hefur reynslan sýnt, aö minni gasblástur og vökvastreymi er frá hraötimg- unarverum en eldri geröum kjarnorkuvera. Þvi er geislun út I umhverfiö minni en áöur hefur þekkst. í ööru lagi er geislun i vistar- verum starfsliös minni i hraö- timgunarverunum. Veröa þvi starfsmenn fyrir minni geisl- unarskömmtum svo verulega munar frá gildandi öryggismörk- um. 1 þriöja lagi er varmamengun frá hraötimgunarverum mun minni, vegna þess aö varmanýt- ing þeirra er betri en I eldri gerö- um kjarnorkuvera. 1 fjóröa lagi minnkar geisla- virkur úrgangur sem losna þarf viö til mikilla muna viö tilkomu hraötimgunarveranna. Dregur þvi úr þörf fyrir vandasama flutninga á geislavirkum úrgangi og torfundiö, öruggt geymslu- rými fyrir hann. Hraötlmgunarverin ganga fyrir plútónium og framleiöa i rekstri meira kjarnakleyft efni en þau nota sjálf. Þvi dregur tilkoma þeirra stórlega úr þörfinni á úranvinnslu úr jöröu, en námu- slys i úrannámum eru talin hundraöfalt mannskæöari en óhöpp á öllum öörum stigum kjarnorkuiðnaöar samanlagt. urinn er stærsta spurningar- merkiö i þessum forsetakosning- um, þótt nóg sé af ósvöruöum spurningum i hinum flokkunum. Flogiöhefur fyrir, aöýmsu- stuön- ingsmenn Péturs láti nú aö þvi liggja, aö hann hafi ávallt veriö undir niöri hliöhollur framsókn. Þessi saga er þó ekki seld dýrari en hún var keypt, enda þótt ekki sé óeölilegt aö stuöningsmenn frambjóöenda leiti nú hvað ákafast á þau miö, sem minnst hefur veriö fiskaö I. Þaö er til- finning ýmissa eins og minnst var á he'r aö framan, aö framsóknar- mennteljiheppilegast aö fara sér hægt i stuöningsyfirlýsingum, á meöan framboösdraugur Ólafs svifur ennþá yfir vötnunum. Þó eru ýmsar blikur á lofti nú þegar. Til aö mynda mun Geröur Steinþórsdóttir einn forystu- manna flokksins i borgarmálefn- um og innan kvennahreyfingar- innar komin á fulla ferö I öflug- um stuðningi viö Vigdisi. En aö öllu samanlögöu liggur landiö þannig, aö stjórnmála- menn flestir hverjir, sama úr hvaða flokki þeir koma, halda mjög aö sér höndum I þessari baráttu a.m.k. enn sem komiö er. Ætla má þó, aö þegar fram líöi stundir og linur skýrist, þá fari menn i rikari mæli aö veöja á sigurvegara og fikra sig inn i hans raðir. A meöan ekki eru áreiöanlegri teikn á lofti um styrk frambjóöenda, en nokkrar óábyrgar fyrirtæk jaskoöana- kannanir, þá er erfitt aö tina út vænlegan sigurvegara. Allir vilja vera I sigurliöi, og enginn gengur tilliös viö greinilegt tapliö. Eöa eins og einn þingmaöur Sjálf- stæöisflokksins oröaöi þaö: „Menn héma niöri í þingi viröast biöa eftir þvi hvernig mál þróist, áöur en þeir skipa sér i sveitir. Ef einstakir frambjóöendur viröast ætla aö veröa undir i slagnum, þá vilja þingmenn ógjarnan hafa læst sig inni I baráttu meö greinlegum fall- kandidat. Menn vilja vera i sigur- liöi þegar upp er staðiö.” Eftir Guömund Arna Stefánsson Eftir Magnús Torfa ólafsson En þaö er einmitt plútónium- notkun og plútóniuframleiösla i hraötimgunarverunum, sem þeim hefur veriö fundiö til for- áttu. Plútónium sem þau gefa af sér má gera hæft til notkunar i kjarnorkusprengjur meö tiltölu- lega auöveldum hætti, og því er uppi ótti um aö smiöi hraötimg- unarvera veröi til þess aö kjarn- orkuvopnaframleiösla geti breiöst út aö sama skapi. Banda- rlkjastjórn telur þessa hættu svo mikla, aö hún hefur reynt aö stööva byggingu hraötimgunar- vers I Clinch River I Tennessee- fylki, til þess aö geta sýnt aö henni sé alvara meö áskorunum sinum á önnur riki aö reisa ekki samskonar kjarnorkurafstöövar. 1 báöum þessum efnum hefur Carter forseti þó oröið aö láta i minni pokann. Frakkland, Bret- land, Sovétrikin og Japan hafa fariö sinu fram i rannsóknum á hraötimgunarverum og smiöi þeirra. Frakkar eru komnir lengst á þessu sviöi, og á reynslu þeirra byggist margt af helstu niðurstööum i sérfræöingaskýrsl- unni sem samþykkt var i Vinar- borg. Bandarlkjaþing hefur fyrir sitt leyti haldiö áfram fjárveit- ingum til bandariska hraötimg- unarversins i Clinch River, þvert ofan I vilja rikisstjórnarinnar. Eftir ráöstefnuna i Vinarborg þykir sýnt, aö hraötímgunvarver- um fjölgi hrööum skrefum. Reynir þá fyrir alvöru á eftirlits- kerfi Alþjóöa kjarnorkumála- stofnunarinnar, að gæta þess aö geislavirk efni ætluö til raforku- framleiöslu séu ekki notuö á laun til vopnasmiöi.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.