Helgarpósturinn - 28.03.1980, Síða 16

Helgarpósturinn - 28.03.1980, Síða 16
16 Föstudagur 28. mars 1980 __he/garpósturinrL- ’Matur framreiddur frá kl. 19.00. Boróapantanir frá kl. 16.00 SlMl 86220 Askiljum okkur rétt til aö ráöstafa fráteknum boröum eftir kl. 20.30 Htjómsveitin Glæsir og diskótek í kvöld, laugardags- og sunnudagskvöld Opiö föstudags- og laugardags kvöld til kl. 3. Sparikiæönaöur VEITINGAHUSIO I Moiu' luw^ídpi »||8I »*OC- BoiÖMMolomi l't ki tfc OO SIMI86220 Atkilivié ok«u' trll lil «4, i»*i»ki«uií. bo<Au«i' ✓ »n.« ht ?Q 30 mtfrtttr #4 Gengiö fyrir gafl — I þessum sporum munu á fjóröa þúsund unglinga standa nú um páskana. Á fjórða þúsund börn ganga fyrir gafl: (burðarmiklar fermingar- veislur eru liðin tíð Nú er framundan stór stund f lifi margra 13 og 14ára gamalla unglinga. Á næstunni munu nefni- lega hátt á fjóöra þúsund þeirra „ganga fyrir gafl” eins og ferm- ingarathöfnin er stundum nefnd. Ganga inn kirkjugólf i hvítum kirtlum og vinna fermingarheit sitt aö viöstöddum vinum og ætt- ingjum. Aö athöfninni lokinni veröur flestum þeirra haldin fermingar- veisla, sem mörg fermingarbarn- anna biöa meö óþreyju. Þá eru þau miöpunktur alls eina dag- stund, fá gjafir og hafa þar með náö mikilvægum áfanga á leiö sinni til fulloröinsáranna, sam- kvæmt gamalli venju. Fermingarathöfnin hefur þó ekki eins mikiö þjóöfélagslegt gildi i nútimaþjdöfélagi og hún hafði áöur fyrr. Þá voru gjarnan lagðar auknar skyldur á heröar barna eftir ferminguna, og reyndar fengu þau viss réttindi lika. Þannig tiökaöist sumsstaöar til sveita, aö börn fengju ekki aö vera viöstödd burö fyrr en þau væru „komin i kristinna manna tölu”. En helur sjálf fermingin og ýmislegt þaö sem henni fylgir tekiö miklum breytingum á undanförnum áratugum? Viö lögöum þá spurningu fyrir Ólaf Skúlason dómprófast. — Sjálf fermingin sem athöfn hefur lftið breyst. Hið ytra breytt- ist hún þó á striðsárunum þegar teknir voru upp kirtlar í stað þess, aö strákamir voru klæddir svört- um jakkafötum og stelpumar hvitum satinkjólum. Þetta var geysimikil breyting til jöfnuöar þvi sjaldnast vom þessi föt notuö viö önnur tækifæri. Nema kannsk i aö stelpumar gætu notaö hluta af fermingarkjólunum i brúðarkjól seinna, sagöi séra Ólafur. — En sjálfar fermingar- veislurnar. Hafa þær ekki breyst siöustu áratugina? — Jú, þær hafa tekiö gifurleg- um breytingum. Nú eru þetta fyrst og fremst fjölskylduhátiöir, þar sem hinir allra nánustu koma saman eina dagstund eöa kvöld- stund oft fólk sem hittist annars sjaldan. Þessar yfirþyrmandi iburöarveislur meö stórgjöfum eru búnar aö mestu, og allt er oröið miklu hófsamara en áöur. Ég hef lika rekiö mig á, aö börnin fá stundum að velja milli veislu og til dæmis utanlandsferöar. — Hefur þaö fariö í vöxt, aö böm láta ekki ferma sig? — Þaö heyrir til algjörra undantekninga, kannski fáein börn á ári, fyrir utan þau sem eru i sértrúarsöfnuöum, sem ekki láta ferma börn sín. Aö sjálfsögöu eru ekki öll börnin brennandi af trúaráhuga. En mér viröist þaö hafa færst í vöxt, aö foreldrar sæki kirkju meö börnum slnum áriö sem þau eiga aö fermast. En þaö er lika brennandi hjá okkur prestunum aö komast í nánara samband viö fjölskyldurnar, því hjá mörgum er þetta einangruö athöfn, sem hefur litla eöa enga þýöingu fyrir þá. Viö höfum hug á aö reyna aö fylgja fermingunum betur eftir. En ég get ekki skiliö þennan agnúaskap fóiks út i fermingar- veislur. Þaö má vera meiri leiöindapúkinn, sem getur ekki glaöst yfir þvi aö koma til ætt- ingja sinna og eyöa meö þeim dagstund, sagöi Ólafur Skúlason dómprófastur. ÞG Fróöi Pálsson garöyrkjumaöur veröa sföastur aö snyrta iimiö, aö bruma. klippir limgeröi. Nú fer hver aö þvi bráöum fer þaö væntanlega íslendingar skeytingarlausir um trén sín Hörmung að sjá marga garða Er þetta kemur fyrir augu les- enda fer hver aö veröa siöastur aö klippa lim f göröum sinum og grisja trjágróöurinn svo hann njóti sólar sem best f sumar. En þaö er ekki þar meö sagt aö þvi verki veröi lokiö tfmaniega hjá öllum þeim sem eru svo heppnir að eiga gróskumikla garöa viö hús sin. FISKKVEÐJUHÁTÍÐ FARAND VERKAFÓLKS Sú hugmynd hefur komiö upp meðal félaga i Samtökum farand- verkafólks aö hefja gamla loka- daginn til vegs og viröingará ný meö hátiöahöldum. Halda eins konar fiskkveöjuhátiö i vertföar- lok. — Viö höfum rætt þetta okkar á milli, en sem stendur er fólk svo interRent carrental Galdrakarlar Diskótek önnum kafiö, aö það hefur ekki unnist timi til aö hef ja undirbún - ing. En eftir að þorskveiöibanniö gengur I gildi I dag, föstudag, er ætlunin aö koma saman til tveggja eöa þriggja daga fundar og ræöa máliö til botns, sagöi Jósep Kristjánsson hjá Samtök- um farandverkafólks I samtali viö Helgarpóstinn. A þessum timum veiöitak- markana er erfitt aö segja ná- kvæmlega til um þaö hvenær ver- tiö lýkur. Hin heföbundnu lok eru 11. mai og hugmyndin er að fisk- kveöjuhátiöin verði haldin um þaö leyti nú ef af veröur. — Þaö hefur veriö rætt um aö vera meö einhverskonar tónleika i Háskólabiói, þar sem yröi flutt músikk farandverkafólks, og kannski stutt ræða. Það menn- ingarefni sem helst sprettur upp meðal farandverkafólks er músikk, sem veröur til, þegar menn fara aö fitla viö gitarana sina og semja texta I einangrun- inni, til þess aö vera ekki alveg vitlausir, sagði Jósep. Ef samstaða næst um hátiða- höld i Reykjavik er ekki óliklegt að næstu vikurnar eftir hana verði fariö meö dagskrána á ver- stöövar út um land, og jafnvel slegiö upp dansleikjum. Jafn- framt hefur sú hugmynd komið upp, aö á þvi feröalagi veröi notað tækifæriö til aö safna myndum af verbúöum til aö fá yfirsýn yfir ástand þeirra sem viöast á land- inu. ÞG Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 PHONES 217t5 4 23515 ReyHjavik SKEVAN9 PHONES 316154 66915 1930 1980 Hótel Borg i fararbroddi Föstudagskvöld: Nýtt rokk o.fl. Óskar Karlsson frá „DIsu” kynnir. Laugardagskvöld: Diskó — islenskt — Rokk og ról. Gömlu dansarnir, sýningaratriöi. 1 kvöld sýnir Siguröur Grettir hinn úthaldsmikli og snjalli diskódansari. Plötusnúöur kvöldsins Magnús Magnússon frá „Dfsu” stjórnar danstónlist fyrir alla aldurshópa. 20 ára aldurstakmark. Persónuskilrfki og spariklæönaöur skilyröi. Sunnudagur: Gömlu dansarnir frá kl. 9-01, Hljómsveit Jóns Sigurösson- ar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve, Disa f hléum. (Ath. Rokkótek eöa Iifandi tónlist á fimmtudagskvöldum.) — Þaö er hörmung að sjá marga garða hér á höfuðborgar- svæðinu. Viöa er alltof mikiö af trjám, sem standa svo þétt, að sólin kemst ekki aö, og fólk timir ekkiaögrisja. Þá veröur ástandiö I göröunum eins og i fátækra- hverfum I erlendum stórborgum þar sem er búið alltof þétt, segir Fróöi Pálsson garöyrkjumaöur i samtali viö Helgarpóstinn. Fróöi er danskur að uppruna en settist aö hér á landi fyrir 32 ár- um. Hann er garöyrkjumaður og vinnur viö að klippa limgeröi og grisja i göröum fólks frá áramót- um og fram i april, ásamt Páli syni sinum, sem lika er garö- yrkjumaður. — Þaö er yfirleitt lltiö leitaö til fagmanna meö svona hluti, en við erum liklega einir tlu starfandi garöyrkjumenn hér i borginni. Að sjálfsögöu getur fólk gert þetta sjálft, en gerir þaö oft vitlaust, ef þaö hefur enga tilsögn fengið. — Hvaö kostar að fá garöyrkju- mann til aö klippa limgeröi? — Það er erfitt aö segja til um það. Þó gæti ég imyndaö mér, aö þaö kosti milli tlu og tuttugu þús- und aö klippa limgeröi við ein- býlishús. Fyrir skömmu klipptum viö 40 metra langt limgeröi, sem er f jögurra eöa fimm ára. Þaö tók okkur tvo tima og kostnaöurinn var 14.000 krónur fyrir utan akst- ur. — Er orðið of seint aö klippa limgeröi eftir aö komiö er fram i april? — Þaö er kannski ekki oröiö of seint. En það er verra aö klippa eftir að limiö er fariö aö bruma, og sjálfur vil ég ekki snerta á að klippa á sumrin, eins og sumir gera. Fyrir sumum er það mikil- vægast að geröið sé sem beinast og reglulegast. Eg vil hinsvegar leyfa þvi aö vaxa allt sumariö og láta þaö veröa sem náttúrulegast. — Aö lokum Fróöi. Sérðu aldrei eftir þvi aö hafa gerst garöyrkju- maöur hér á hinu hrjóstruga ís- landi I staö þess aö halda þig viö hina frjósömu Danmörku? — Ég geri þaö aö minnstakosti ekki lengur. Þaö er oröiö of seint þegar maður er búinn að vera svona lengi i landinu og á allt sitt hér. Ég állt aö ef maöur fer ekki til baka innan fimm ára og er far- inn aö hugsa á þessari nýju tungu sé orðiö of seint aö skipta, segir Fróöi Pálsson garöyrkjumaður. — ÞG

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.