Helgarpósturinn - 28.03.1980, Blaðsíða 18
18
Bruðlaö með hæfileika
Háskólabió: Stefnt i suöur
(Goin’South)
Bandarisk. Argerð 1979
Handrit: John Herman Shaner,
A1 Ramrus.
Leikstjóri: Jack Nicholson.
góöur leikur, triiveröug leik-
mynd og biiningar og glettilega
djörf myndataka bjarga þvi
sem bjargaö veröur.
Jack Nicholson sem er leik-
stjóri myndarinnar leikur einn-
ig aöalhlutverkiö og þaö er
Aöalhlutverk: Jack Nicholson,
Mary Steenburgen, Christopher
Lloyd, John Belushi.
Töluvert hefur veriö um
sæmilegar afþreyingarmyndir i
kvikmyndahiisum aö undan-
förnu, tæknilega vel geröar
myndir sem steindrepa timann
milli fimm og sjö og eru
gleymdar fyrir fullt og allt
klukkan níu.
Ein . slik afþreyingarmynd er
„Stefnt I suöur” („Goin’
South”) sem Háskólabió sýnir
um þessar mundir. Söguþráöur-
inn er nauöaómerkilegur, en
raunar peninganna viröi aö sjá
takta hans og tilburöi i hlut-
verkinu og raunar allan hans
óútreiknanlega leikstil. En um
leiö er sorglegt til þess aö vita,
aö jafnágætur leikari skuli sóa
kröftum sfnum I aö leika i svona
endaleysu.
Sem leikstjóri er Nicholson
enginn byrjandi, því hann hefur
áöur stjórnaö vestrum og skrif-
aö kvikmyndahandrit, hinsveg-
ar erþaöefamál, aö leikstjórinn
sé jafnoki leikarans.
Kvikmyndatökumaöurinn
Nestor Almendros hefur getiö
sér gott orö, og f „Goin’ South”
synir hann og sannar aö hann er
kvikmyndatökumaöur meö per-
Nýmæli á ísl. plötumarkaði:
Fyrsta pönkiö og
bíóm yndamúsíkin
Veiöiferðin
Þaö hefur lengi tfökast i útland-
inu aö tónlist sem gerö hefur ver-
iö fyrir kvikmyndir er einnig gef-
in út á hljómplötum Slikt enda I
alla staöi sjálfsagður og eölilegur
hlutur þarsem upptökurnar eru
hvorteðer fyrir hendi og ekki
mikill aukakostnaöur þvf sam-
iö andartak ágætis lag, einföld og
falleg melódia, (1 þessum stil
jafnast enginn á viö Magnús) sem
Pálmi gerir mjög góö skil. En
þarsem þetta lag er væntanlegt á
sólóplötu Pálma innan tiöar, þá
verö ég aö segja aö ég sé ekki
mikinn tilgang meö þessari
útgáfu. Nema hún sé gerö fyrir
fara. Auk þess, þvi lög úr kvik-
myndum ná oft miklum vinsæld-
um, er slík útgáfa mikið hag-
kvæmnisatriði fyrir fólkiö, sem
þarf þá ekki alltaf aö kaupa sig
inni bióhús, þegar þaö langar til
aö heyra uppáhaldslögin sfn.
Af augljósum ástæöum hefur
ekki veriö mikið um svona hljóm-
plötuútgáfu hér á landi. En nú
þegar Islensk kvikmyndagerö er
aö komast af brauöfótunum má
búast viö aö þetta eigi eftir aö
breytast, og islensk „sándtrökk”
fari aö sjást I rekkum hljómplötu-
verslana. Reyndar er þetta þegar
oröiö aö veruleika, þvf á dögunum
auralausa foreldra sem hafa ekki
efni á aö punga út 1800 krónum
dag eftir dag, svo börnin geti
heyrt uppáhaldslögin sín?
Fræbbblarnir — False Death
Þrátt fyrir aö pönkiö sé búiö aö
veraf og er ennjáhrifamikil stefna
innan rokktónlistarinnar undan-
farin ár, hefur litiö fariö fyrir
islenskum pön,khljómsveitum.
Sennilega stafar það þó frekar af
aöstööuleysi og erfiöri afkomu
lifandi rokktónlistar hérlendis, en
hinu aö pönktónlistin sé ekki hér i
hávegum höfö.Þó hafa örfáar bil-
skúrshljómsveitir lagt þessa
sendi Hljómplötuútgáfan h.f. frá
sér 2ja laga plötu sem hefur aö
geyma lög' úr kvikmyndinni
Veiöiferöin, eftir Andrés Indriöa-
son. Lögin og útsetningar þeirra
eru hinsvegar eftir Magnús
Kjartanss. sem sá um alla tón-
list i myndinni. Flytjendur eru
hljómsveit Magnúsar Kjartans-
sonar, stúlkur úr skólakór Garöa-
bæjar (í titillaginu), og Pálmi
Gunnarson syngur lagiö Eitt lltiö
andartak
Um þessi lög er ekki mikiö aö
segja. Nú hef ég því miöur ekki
séö þessa mynd, og veit þvl ekki
hvernig þau standa sig þar. Þaö
getur þvi vel veriö aö titillagiö —
Veiöiferöin — falli þar vel I kram-
iö en eitt og sér virkar þaö harla
lltilfjörlegt. Hinsvegar er Eitt llt-
stefnu fyrir sig, og nýlega kom á
markaöinn 3ja laga plata meö
Fræbbblunum, en þeir eru einna
þekktastir Islenskra pönkara —
sérstaklega eftir aö þeir komu
fram I skemmtiþætti I Sjónvarp-
inu og vöktu mikla hneykslan,
Plötu sina kalla Fræbbblarnir
False Death, eftir einu laganna,
en þau eru öll sungin á ensku,
enda gefin út af ensku hljóm-
plötufyrirtæki, Limited Edition
Records. Þaö er 1 eigu ljósmynd-
ara nokkurs sem vingaöist viö
Fræbbblana um þær mundir sem
Stranglers komu hingaö og héldu
konsertinn I Laugardalshöll, — og
ruddu pönkinu braut inn I hjörtu
islenskra ungmenna.
Stranglers hafa greinilega haft
mikil áhrif á Fræbbblana, þvl
Föstudagur 28. mars 1980
Konur og bókmenntir
kvenfre/si og kven-
fre/sisbókmenntir
sónulegan stll og ákveðnar og
djarfar hugmyndir um ljós og
notkun þess. Sú forsenda sem
hann gengur út frá I sínu starfi
er raunar ekki ný af nálinni, en
hún er aö gera sér ævinlega
grein fyrir ljósgjafanum I
hverju atriöi (hvort sem þaö er
arineldur, kertaljós eöa sólin
sjálf) og lýsa svo sviöiö út frá
þeim Ijósgjafa og nota mjúkt
ljós til uppfyllingar. Þaö sem
gerir kvikmyndatöku Al-
mendros sérstaka er aö hann er
ákaflega trúr þessari forsendu
sinni — og kemst af meö mjög
litla en þó trúveröuga og áhrifa-
mikla lýsingu.
Ekki geri ég þó ráö fyrir.aöfólk
flykkist i Háskólabió til þess
eins aö góna á hvernig Nestor
Almendros fer aö því aö lýsa hjá
sér myndflötinn en fyrir kvik-
myndaáhugamenner gaman aö
sjá þama handverk manns sem
hefur óbilandi trú á sannverö-
ugri lýsingu og á ljósnæmi film-
unpar.
' Én þarna er fremur fátt um
fina drætti; sem sé afþreyingar-
mynd sem er hvorki betri né
verri en svo ótal margar aörar
slikar. Og vonandi eigum viö
eftir aö sjá hæfileika þeirra
Nicholsons og Almendros njóta
slnbetur I veröugri viöfangsefn-
um, þvl I myndinni í Háskóla-
bióier veriö aö bruöla meö hæfi-
leikana.
tónlist sú sem þeir fremja á plötu
sinni, hljómar nákvæmlega eins-
og tónlist Stranglers var fyrir
tveimur árum. Það er I rauninni
þaö eina sem mér finnst ástæöa
til aö setja útá varðandi þessa
frumraun Fræbbblanna; hún er
tveimur árum á eftir timanum.
En einmitt þessi tvö ár hefur ný-
bylgju- og pönkrokkiö gengiö I
gegnum miklar hræringar^heflast
og mótast, — og er nú um margt
ólikt þvi sem þaö var þá.
Fræbbblarnir ættu samt ekki aö
láta þetta á sig fá. Þeir eru efni-
viöur i stórgóöa hljómsveit, sem
meö tiö og tima — og aukinni
meövitund um þaö sem þeir eru
aö gera, þvi þaö er ekkert sniöugt
lengur aö stila inná ógeöiö og viö-
bjóöinn — gæti hresst mikiö uppá
hinn lélega móral sem rlkir i
Islenskri rokktónlist á þessum
siöustu og verstu timum.
Þaö var fyrir réttum áratug
aö Nýja kvennahreyfingin
svonefnda lét fyrst til sln taka
hér á landi. Fyrsta mai 1970
trommuöu konur og karlar I
kjölfar fyrstamalgöngu verka-
lýösfélaganna undir tröllauk-
inni frjósemisllkneskju I kven-
mannsliki, til aö leggja áherslu
á kröfu um jafnrétti kynjanna.
Siöan þá hefur rauösokkahreyf-
ingin og þau viöhorf sem hún
hefur boriö fram, sett mjög svip
sinn á alla jafnréttisumræöu I
landinu.
Kjarni hinnar nýju jafnréttis-
baráttu var að vekja konur til
vitundar um stööu slna og
hvetja þær til aö notfæra sér I
verki þaö formlega jafnrétti
sem hin eldri kvennahreyfing
haföi barist fyrir og náö. Jafn-
fram var leitast viö aö sýna
fram á og afhjúpa þá þætti I
samfélagsgeröinni, efnahags-
lifinu, menningarlifinu og
einkalifinu, sem stuöla aö og
viöhalda kúgun kvenna. Einnig
var reynt aö sýna hverskonar
timaskekkja ýmsar skoöanir og
viöhorf um stööu konunnar eru,
sem ennþá lifa ljósum logum I
vitund alltof margra.
Innan kvennahreyfingarinnar
eru aö sjálfsögöu uppLmismun-
andi skoöanir á mörgu. Megin-
ágreiningurinn er um þaö hvort
leggja eigi áherslu á samstööu
allra kvenna I baráttunni eöa
hvort llta eigi á þessa baráttu
sem stéttabaráttu fyrst og
fremst. Einnig hafa á allra
slöustu árum komiö upp nýjar
hugmyndir um aö leiö konunnar
til jafnréttis sé ekki aö feta
troöna slóö karlveldisins og aö
konur veröi eins og kallar,
heldur aö finna nýja leiö þar
sem einmitt sé lögö áhersla á aö
konan sé ööruvisi. Jafnrétti
veröi ekki náö nema meö þvi aö
viöurkenna fyrst sérstööu kon-
unnar. Þetta er ágreiningsmál
og mörg flári, en ég læt þau
liggja á milli hluta og vona aö ég
veröi ekki sakaöur um ofurein-
földun þó ég þykist nú hafa gert
grein fyrir kjarna þessarar
baráttu.
Konur i bókmenntum
— kvennabókmenntir
Þegar viö litum yfir islenskar
bókmenntir siöustu áratuga þá
eru þaö ekki ýkja margir
höfundar sem hafa skrifaö bæk-
ur beint út frá sjónarmiöum
kvennabaráttunnar. Þaö er
helst ab slikra sjónarmiöa gæti
hjá róttækum höfundum sem
skrifa afhjúpandi samfélags-
ádeilur. Má sem dæmi nefna
Halldór Laxness og sögur eins
og Sölku Völku og Atómstööina.
Nokkrar konur hafa lýst sér-
stakri reynslu kvenna og hafa
slíkar frásagnir oft veriö
framlag til jafnréttisbaráttunn-
ar. Sem dæmi má nefna smá-
sögur Astu Siguröardóttur sem
lýsa á mjög hreinskilinn og
raunsæjan hátt tilfinningum
utangaröskonu og viöhorfi
samfélagsins til hennar.
Þaö er varla fyrr en meö
Svövu Jakobsdóttur og
Jakobinu Siguröardóttur, sem
koma fram um miöjan
næstsiöasta áratug, aö upp
kemur umræöa I bókmenntum
tí
Bókmenntir
eftlr Gunnlaug Ástgelrsson
Jorunn Kjallsby og Frank Iversen túlka um margt ástarhaturssam-
band hjónanna vel.
Hjón í
dauðadansi
Stjörnubló: Svartari en nóttin
(Svartere enn natten)
Norsk. Argerð: 1979.
Handrit: Sven Wam og Petter
Venneröd.
Leikstjóri: Sven Wam.
Aöaihlutverk: Jorunn Kjðllsby,
Frank Iversen.
Gamli Plattersslagarinn Only
You glymur undir þéttum
nærmyndum af varamálun,
augnskyggingu, naglaklippingu
og öörum þáttum þeirrsrútlits-
snyrtingar sem einatt er viöhöfö
áöur en fólk gerir sér þaö sem
kallab er dagamunurjlyftir sér
upp, fer út aö skemmta sér.
Þannig hefst norska myndin
Svartari en nóttin á meöan
titlarnir birtast: Þau hjónin Ell-
en og Rolf Tangen, foreldrar
tveggja unglinga, gift I sautján
ár, og nú aö nálgast fertugsaf-
mælin ætla út saraan. Svo sjáum
viö þau á strætóstööinni: Aöur
en langt um liöur fara þau aö
kýta um hve helvltis vagninn sé
seinn, sem von bráöar leiöir þau
út I hávaöarifrildi, þar sem
gagnkvæmar svlviröingar;yfir-
leitt byggöar á kynórum og
glórulausri afbrýöissemi, ýta
allri skynsemi til hliöar. Þetta
endar I handalögmálum og
eltingarleik, uns þau fara I rúm-
iö og elskast ákaflega.
Þeir Svend Wam leikstjóri og
meöhöfundur hans aö handrit-
inu, setja þessar sviptingar upp
eins og nokkurs konar ritúal, —
helgisiöaleik þreytulegs hjóna-
bands sem vegur allan tlmann
salt milli hamingju og helvltis.
Þetta ritúal er endurtekiö
myndina I gegn I samspili sktns
og skúra fjölskyldullfs og hjóna-
bands, stundum býsna nær-
færnu og glöggskyggnu, stund-
um ansi billegu og grunnfærnu
og groddalega. Sjálf gera þau
Ellen og Rolf sér ekki grein
fyrir.aö þvl er viröist.hvort þau
hafa einhverja stjórn á ‘þessum
leik þeirra aö eldinum. Svo mik-
iö er vlst aö viö endalok
myndarinnar hefur leikurinn
sjálfur tekiö völdin. Dauöadansi
þeirra hjóna lýkur.
Helviti hjónabandsins eins og
þvi er lýst I þessari mynd á
svona állka mikinn skyldleika
viö Strindberg eöa Hver er
hræddur viö Virglniu Woolf
eftir Albee og viö Morðsögu
eftir Reyni Oddsson. Hér er
margt vel gert, — samtöl einatt
skemmtilega unnin og leikur
þeirra Jorunn Kjállsbyog Frank
Iversen I aöalhlutverkunum
i gerir þaö aö verkum aö áhorf-
anda er þrátt fyrir allt ekki
sama um örlög þessa fólks.
En samt vantar herslumuninn
og rlflega þaö. Til dæmis er dá-
litiö slæmt tómahljóö i knappri
lýsingu myndarinnar á félags-
legum bakgrúnn: þessarar fjöl-
skyldu og fyrir vikið festir maö-
ur ekki alveg trúnaö á hana sem
fjölskyldu (og fjári má þaö vera
undarlegtaö sorphreinsunar-
maöur eins og Rolf I Noregi býr
nánast eins og nafni hans he.ld-
salinn á Islandi). Sú örvænting
sem grlpur hjónin vegna elli-
marka ýmiskonar (t.d. yfirliöa
Rolfs) fær heldur ekki nægilega
undirbyggingu. Tilraun
myndarinnar til aö draga fram
andstæöurnar milli foreldra og
barna lánastekki (t.d. er notkun
dægurtónlistar tveggja kyn-
slóöa ekki nægilega markviss.).
Þá eru sum atriöi hreinlega út, i
bláinn eins og heimsókn Ellen á
næturklúbb sem viröist hafa
villst út úr allt annarri mynd.
Tæknilega er myndin ekki betri
en t.d. Land og synir. Sérstak-
lega virðist kvikmyndarinn
hafa veriö vandræðalegur I inni-
atriöum.
En samt: Mart er hér virö-
ingarvert og þess viröi aö sjá.