Helgarpósturinn - 28.03.1980, Side 6

Helgarpósturinn - 28.03.1980, Side 6
6 Eftir Guðjón Arngrímsson Myndir: Friðþjófur Flesta dreymir um stóra vinninginn i happadrætti. Þá veröa fjárhagsáhyggjur fyrir bi, og lifiB ieikur einn þaB sem eftir er. Eiiffar hnattferBir, og enda- lausar veislur. Stórir bflar og tvö- faidur bfiskúr. Þannig eru aö minnsta kosti hugmyndirnar sem sumir gera sér um IffiBeftir stóra vinninginn. AnnaO slagiö berast fregnir af fólki úti heimi sem fengiO hefur milijaröa i happadrættisvinning, og lifir í vellystingum praktug- lega. En raunin er ekki endiiega sú sama hér á isiandi. Heigarpósturinn spjallaOi viö nokkra aöila sem fengiö hafa stóra vinninginn I happadrættum hér á siOustu árum, og allir voru sammála um aö þaö . gæti veriO býsna erfitt aö fá hann. Stóri vinningurinn getur veriö hættu- legur, þaö sést best á þvi aö margt fólk sem fær hann, einkum erlendis, fer yfirum. Þegar mjög fátækt fólk, fær næstum ótak- mörkuö peningaráö, eins og stundum gerist I happadrættum erlendis, er voöinn vis. Happadrætti eru engin ný bóla, - þau eru um 2 þúsund ára gömul. Neró og Agústus Rómarkeisarar notuðu happadrættiskerfiö stundum til aö dreifa þrælum þegarskortur var á þeim. Happa- drætti i þeirri mynd sem viö þekkjum þau núna, uröu hins- vegar áberandi fyrst í Frakklandi á miööldum. Lengi voru engin lög yfir slikt, en siöan voru þau bönnuö og ekki leyfö aftur viöa fyrr en á þessari öld. Og i flestum löndum eru strangar reglur yfir happadrætti, m.a. hér á íslandi. //Fólk samgladdist okkur" — segir Lovísa Halldórs- dóttir „Þetta breytti okkar heimilis- haldi eiginlega ekki neitt”, sagöi Lovisa Halldórsdóttir, sem voriö 1978 fékk einbýlishús i Garöabæ á miöa sinn. Hún býr þó ekki i húsinu, sá ekki ástæöu til aö flýtja. „Viö höföum þaö alveg ágætt áöur en vinningurinn kom til. Maöurinn minn var skipstjóri i mörg ár, og viö vorum búin aö búa i sama húsinu i 50 ár, þegar vinningurinn kom. Þaö var alveg stdrkostlegt aö veröa þessarar gæfu aönjótandi.” — Breyttist lif ykkar eitthvaö viö þetta? „Þaö breyttist eiginlega ekki nokkur skapaður hlutur. Viö héldum okkur alveg á jöröinni. Viö byrjuöum á þvi aö gera viö húsiö, sem þarfnaöist lagfær- ingar. Maöurinn minn var búinn aö vera i mörg ár mikiö veikur, og gat ekki veriö eins mikið útivið eins og hann heföi viljaö. Þess vegna létum viö setja dálitin pall viö húsiö, nokkurskonar verönd, þar sem hann gat setiö ef gott var veður. En þaö gekk nú seint svo hann gat ekki notað hann mikiö. Ég missti manninn minn i fyrra- sumar.” — Hvernig tóku vinirnir vinn- ingnum? „Þeir samglöddustokkur! Þaö var kannski hálfgerö öfund hjá sumum, en maöur lærir þá hverjir eru vinir manns. Fólk var yfirleitt glatt fyrir okkar hönd.” — Er þaö mikil hamingja aö fá stóra vinninginn? „Eg vil meina aö svo sé, ef maöur kann aö fara meö þaö. Viö létum þetta ekkert raska ró okkar, og þaö held ég aö sé þaö mikilvægasta. Viö veittum okkur þennan pall, en annaö ekki. Þetta er alveg eins og þaö var fyrir aö þvi leytinu. Þaö veröa fyrst og fremst börnin okkar sem fá aö njóta þessa. En mér finnst þetta alveg stórkostlegt happ.” //Skaðaði ekki" — segir vinningshafí sem ekki vill láta nafns síns getið ,,Þetta skaðaði ekki”, sagði einn viðmælenda okkar sem í » BBESO mesf seldi bíll i Evrópu W gm f 5 ar 09 ekki að ástasðulausu hefur svo sannarlega sannað ágceti sitt á íslandi enda hefur hann verið einn vinsœlasti smábíll hér á landi síðan V972. Baooxn hefur eitt hœsta endursöluverð notaðra bila. aaaau7 eyðir u.þ.b. 5—6 litrum per 100 km. aunavn kostar með ryðvörn frá aðeins kr. 3.780.000. Vorum oS fó ný|a sendingu af // fiateinkaumbooaísianoi árgerð 1980, lem er enn fullkemnarl //DAVÍD SIGURÐSSON hf bfill en áSur hefur fengiit. //__________siðumúla 3s. simi essss 1

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.