Helgarpósturinn - 28.03.1980, Side 15

Helgarpósturinn - 28.03.1980, Side 15
arposturinn._ Föstudag ur 28. mars 1980 OG HÁTfÐAR 'jónusta Utvarp Föstudagur 28. mars. 10.25 Mér eru fornu minnin kær. Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn. 14.30 ..Myndir daganna”, minn- ingar séra Sveins Vlkings. Sig- ríöur Schiöth les bókarlok. 16.20 Litli barnatiminn. Otvarp Akureyri, I umsjá Hei&dlsar Norðfjörö. 20.00 Sinfónlutónleikar (sjón- varpsfréttirnar eru aö byrja). 20.40 Kvöldvaka. 23.00 Afangar. Asmundur Jóns- son og Guöni Rúnar Agnarsson eins og venjulega. Laugardagur 29. mars. 11.20 Þetta erum viÖ aö gera. Börn úr Mýrarhúsaskóla gera dagskrá meö aöstoö Valgeröar Jónsdóttur. 13.30 1 vikulokin. Guömundur Arni, GuÖjón og óskar sprella I vikulokin. 15.00 í dægurlandi — Svavar Gests. 17.00 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinsonar XIX. 19.35 ,,Babbit” eftir Sinclair Lewis. Gleymiö ekki aö hlusta. 20.30 ,,Handan dags og drauma”.Þórunn SigurÖardótt- ir spjallar viö hlustendur um ljóö, ogles ljóö, ásamt Arnari Jónssyni. 21.15 A hljómþingi. Jón örn Marinósson velur slgilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra (og spilar plöturnar væntanlega). 23.00-01.00 Danslög. En muniö aö þaö er bannaö aö dansa vegna yfirvofandi hátiöar. Sunnudagur 30.mars. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþátt- ur Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 13.20 Ætterni mannsins. þriöja og sióasta erindi Haraldar Ölafssonar lektors. 15.00 Dauói, sorg og sorgarvió- brögö. Siöari hluti þessa sorg- lega þáttar. 19.25 Ræktun trjáa. Siguröur Blöndal skógræktarstjóri minn- ir okkur á aö nú er ár trésins. 21.40 ,,þaö var ósköp gaman aö vakna” (ekki i morgun) — Ragnar Ingi Aöalsteinsson les ljóö eftir sjálfan sig. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Runólfur Þóröarson kynnir og spjallar. Mánudagur 31. mars. 9.45 Landbánaöarmál. Jónas Jónsson spjallar viö doktor Bjarna Helgason um jarövegs- greiningu og áburöarleiöbein- ingar. Bændur, hlustiö vel! 14.30 „Heljarslóbarhatturinn”. Ný miödegissaga. 16.20 Slbdegistónleikar. Ingvar Jónasson og Þorkell Sigur- björnsson ieika lög eftir Jónas Tómasson á viólu og planó. 22.40 Veljum vib islenskt?Loka- þáttur Gunnars Kristjánssonar. Islenskur iönaöur meö þjóö- félagslegt gildi hans fyrir aug- um. Þriöjudagur 1. apríl. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Guömundur Hallvarösson talar viö Einar Hermannsson skipaverkfræöing um þróun I farskipaútgerö. 12.20 FRÉTTIR. Hlustiö nú vel. Þaö er fyrsti april. 17.00 Sibdegistónteikar. Sigur- veig Hjaltested syngur lög eftir Bjarna Böövarsson. Fritz Weisshappelleikurmeöá pianó. 19.00 Fréttir og Vlbsjá — gamangaman. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.20 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur Björn Th. Björnsson. Austurriski leikarinn Fritz Muliar segir kátlegar gyöinga- sögur. Miðvikudagur 2. apríl. 11.00 Föburhlutverkib ab skiln- ingi Bibliunnar. Benedikt Arn- kelsson les þýöingu sina á grein eftir Hans Kvalbein lektor i Noregi. 14.30 „Heljarslóbarhatturinn", áframhald. 16.00 Litli barnatiminn. Odd- friöur Steindórsdóttir sér um timann og talar um slys og öryggi. 20.00 t)r skólalífinu.Kristján E. Guömundsson fjallar um nám i uppeldisfræöi viö félagsvisinda- deild Háskólans (innræting, ha? Ha?) 20.45 Megrun: Likamsrækt og tilbúib megrunarfæbi. Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir fer i megrun. 23.00 Djass: Umsjónarmaöur Gerard Chinotti, kynnir Jórunn Tómasdóttir. Fimmtudagur 3. april, skirdagur. 15.30 „Klnverski” Gordon og ævintýri hans. Dagskrá um breskan hershöföingja I Kóna og Súdan á árunum 1860-84. 20.05 Leikrit: „Lofiö mönnunum aö lifa” eftir PSr Lagerkvist. Leikstjóri Helgi Skúlason. 21.45 „Postuli þjáningarinnar”. Dagskrá um Jean-Jacques Rousseau frá Menningar- og fræöslustofnun Sameinuöu þjóö- anna. Þýöandi og umsjónar- maöur Gunnar Stefánsson. 22.35 Reykjavikurpistill. Eggert Jónsson borgarhag- fræöingur talar um sameiginleg áhugamál Reykvlkinga. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. Föstudagur 4. apríl (föstudagurinn langi) 9.10 Morguntónleikar 11.00 Messa I Svalbaröskirkju 13.30 Plslargangan og aörar göngur 15.00 A föstudegi. Endurtekinn þáttur frá 1972. Föstuþáttur Vilmundur Gylfason Utvarp páskadag kl. 15.00: Sjálfstæðisbaráttan og miðlunarmenn segir Vilmundur Gylfason, dag- skrárstjóri í eina klukkustund eiganda súkkulaöiverksmiöju, hvernig hin ytri vandamál sam- timans endurspeglast innra með honum. Mjög vel gerö mynd meö frábærri myndatöku og Ieikstjórn, en einhvern veginn nær hún aldrei þvi besta sem Fassbinder hefur gert á þýsku, og þegar hann hefur samiö handritiö sjálfur. Hvaö um þaö, þetta er mynd sem enginn ætti aö láta fram hjá sér fara. —GB Svona eru eiginmenn (The World is full of Married Men). Bresk. Argerb 1979. Leikstjóri Robert Young. Meöal leikenda er Caroll Baker. Myndin er gerö eftir einni af sögum Jackie Collins, sem jafn- framt hefur gert handritið að myndinni. Fleiri af sögum Collins hafa veriö kvik- myndaöar. Þær þykja djarfar og skemmtilegar, og fjalla oft um ástaleiki fólks i efri stéttum þjóðfélagsins. Léttpornó. Deer Hunter. ★ ★ ★ ★ Flóttinn til Aþenu. Ensk- amerisk, árgerö 1979. Leikendur: Roger Moore, Teliy Savalas, David Niven. Leikstjóri: Georges Cosmatos. Gamansöm striösmynd, sem gerist á eyju undan ströndum Grikklands. — salur C tslensk kvikmyndavika hófst i gær, og stendur fram á miöviku- dag- Sýndar veröa Islenskar myndir eftir ósvald Knudsen, Óskar Gislason, Ernst Kettler, Pál Steingrimsson, Asgeir Long, Hrafn Gunnlaugsson, Rósku, Þorstein Björnsson, Reyni Odds- son og ólaf Magnússon. Sýningar veröa á venjulegum sýningartimum, en fleir en ein mynd veröur sýnd á sömu sýningu, ef stuttar eru. Páskamynd: FULL CIRCLE — Sjá kynningu I Listapósti „Ég ætla mér ab taka sögu- legt efni fyrir i þættinum og stikla á stóru f sjálfstæbisbar- áttu þjóöarinnar og afstöbu miölunarmanna allt frá mibtun Páls Metstebs á sibstu öld og fram til vorra daga", sagbi Vil- mundur Gylfason, alþingis- mabur. þegar hann var spurbur hvernig hann ætlabi ab verja þeirri klukkustund sem hann hefur til umrába sem dagskrár- stjöri 1 útvarpinu á páskadag kl. 15. Vilmundur er raunar ekki óvanurútvarpsvinnu. „Éghaföi atvinnu af þvi i tvö sumur aö gera Utvarpsþætti”, sagöi hann. „Þaö var þegar ég kom heim frá námi og var atvinnulaus. Ég byrjaöi þá raunar á Aiþýöublaö- inu en likaði ekki vistin, svo aö éghætti. Þá var hins vegar full- skipað á fréttastofu útvarpsins þar sem ég haföi unniö i afleys- ingum en þá var þaö hún Magga mln Indriða sem bjargaði mér sem oftar og benti mér á þá leið aðvinna fyrir mér meö útvarps- þáttagerð. Þetta voru þættir af ýmsu tagi, aöallega þó sögulegs efnis i byrjun og vafalaust mis- jahiir en ég haföi sjálfur mjög gaman af þvl aö vinna i þessum miöli og hlakka til endurfund- anna viö útvarpiö þegar ég fer aö taka upp þennan þátt”. — BVS meb blönduöu efni i umsjá séra Lárusar Halldórssonar og Guö- mundar Einarssonar, fyrrum æskulýösfulltrúa þjóökirkjunn- ar. 17.00 Mibaftanstónleikar: „Jóhannesarpassian” eftir Johann Sebastian Bach. 19.30 Hámessa I heimi tónlistar. Erindi Stefáns Agústs Krist- jánssonar um Ole Bull. Laugardagur 5. april. 9.30 óskalög sjúklinga, trufluö af fréttum og veöurfregnum. 13.30 1 vikulokin.Engin athuga- semd I dag. 15.00 1 dægurlandi. íslensk dæg- urtónlist. Svavar Gests velur og spjallar. 17.00 Tónlistarrabb. Atli Heimir elur upp tónlistarsmekk hlust- enda. 19.35 Babbit eftir Sinclair Lewis. GIsli Rúnar les snjalla þýöingu Siguröar Einarssonar af sinni alkunnu snilld. 20.30 Þaö held ég nú! t umsjón Hjalta Jóns Sveinssonar. 22.30 Lestri Passiusálma lýkur. 23.00 „Páskar aö morgni”. Þor- steinn Hannesson kynnir valda þætti úr tónverkum. Sunnudagur 6. april, páskadagur. 9.00 Páskaþættir úr óratoriunni ..Messias” eftir HSndel. Pólý- fónkórinn, Kathleen Living- stone, Rut L. Magnússon, Neil Mackie, Michael Rippon og kammersveit flytja. 13.20 Leikrit: ..Páskamorgunn” eftir Þóri S. Guðbergsson. Sjá dagskrána 1969 til nánari glöggvunar. 15.00 Dagskrárstjóri I eina klukkustund: Vilmundur Gylfa- son RÆÐUR dagskránni i eina klukkustund. 16.20 Sinfóniuhljómsveitin, ásamt rjómanum af islenskum söngvurum flytja ,,La Traviata” eftir Verdi. 19.20 Um Einar Benediktsson. Viötöl Björns Th. frá 1964. 21.30 Dagsrká um irska leikrita- höfundinn Sean O’Casey I til- efni þess, að hundrað ár eru liö- in frá fæöingu hans. Umsjón Stefán Baldursson. 23.00 Nýjar plötur og garnlar. Haraldur G. Blöndal spjallar um klassiska tónlist og kynnir tónverk. Mánudagur 7. apríl, ann- ar i páskum. 13.20 Norræn og samberandi þjóöfélagsvisindi. Hádegiser- indi Jóns Hnefils Aöalsteinsson- ar. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: ,,Siskó og Pedró” eft- ir Estrid Ott. Fimmti þáttur. 18.00 Stundarkorn meö Dick Leipert, sem leikur á orgeliÖ I Radio City Music Hall i New York. 19.25 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk.Umsjón: Jórunn Siguröar- dóttir. 21.45 GuÖsgjafaþula. Halldór Laxness byrjar lestur sögu sinnar. Gamla bíó: Sænsku stúlkurnar I Týról. Þýsk, árgerö 1978. Leikendur: Gianni Garco, Alexander Grill, Inge Fock, Anika Egger. Leik- stjóri: Siggi Götz. Gamansöm mynd þar sem sænskar stúlkur lenda I léttpornógrafiskum ævintýrum. Holl skemmtan fyi ir unga og aldna Páskamynd: A HVERFANDA HVELI — Sjá kynningu i Lista- pósti. Borgarbfóið: Skuggi Chikara (The Shadow of Chikara) Bandarisk. ArgerÖ 1978. Leik- stjóri Earle Smith. Aöalhlutverk Joe Don Baker, Sondra Locke og Ted Neeley. Vestri um dularfull fyrirbæri ættuö frá Indijánum. Páksamynd: Who has veen the Wind —sjá umsögn I Listapðsti. Háskólabíó: ★ ★ Stefnt i Suöur (Goin’ South) — Sjá umsögn i Listapósti. Ferðir strætisvagna Reykjavíkur um páskana 1980. Skirdagur: Akstur eins og á venjulegum sunnudegi. Föstudagurínn langi: Akstur hefst um kl. 13. Ekiö samkvæmt sunnudagstlmatöflu. Laugardagur: Akstur hefst á venjulegum tima. Ekiö eftir venjulegri laugardagstimatöflu. Páskadagur: Akstur hefst um kl. 13. Ekiö samkvæmt sunnudags- timatöflu. Annar páskadagur: Akstur eins og á venjulegum sunnudegi. Opnunartimi bensin- stöðva: Bensinstöövar veröa opnar um páskana sem hér segir: Skir- dagur: 9.30—11.30 og 13—18. Lokað á föstudaginn langa og á páskadag. Annar i páskum: 9.30—11.30 og 13—18. hlutverk: Humphrey Bogart. Þriöja og siöasta myndin með Bogart I bili. Þessi greinir frá lögreglumanni sem gengur milii bols og höfuös glæpafélagi. Tals- vert af ofbeldi og nokkuö vel gerö. Austurbæjdrbíó: ★ ★ VeiÖiferÖin. Islensk. Argerö 1980. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriöason. Kvikmyndataka Gisli Gestsson. Aöalhlutverk: Irsa Björt Löve, Guömundur Klemensson, Kristin Björgvinsdóttir, SigurÖur Karlsson. Pétur Einarsson. Ósköp ljúf mynd fyrir alla fjölskylduna. Hún lýsir fögrum sumardegi á Þingvöllum, þar sem fjölskylda úr borginni, gömul hjón, ástfangiö par, hressir eyjapeyjar og harö- skeyttir skúrkar leika sér. Ekkert stórbrotiö en alls ekki slæmt. Veöriö er gott og lands- lagiÖ fallegt. Halli og Laddi halda uppi húmornum og skúrk- arnir upp spennunni. —GA Páskamynd: Meatballs — Sjá umsögn i Listapósti Háskólabíó: Mánudagsmynd: The Enforcer. Bandarisk. Argerö 1951. Leik- stjóri Bretaigne Windust. AÖai- Páksamynd: HOOPER ( Sjá um- sögn i Listapósti. Hafnarbíó: Doctor Justice. ttölsk. Aöalhlutverk Natalie Wood, John Philip Law. Hasarmynd i James Bond stll. Bensinsalan viö Umferöarmiö- stöðina veröur opin sem hér segir: Skirdagur kl. 20 — 23.30, laugardagur fyrir páska kl. 21 — 23.30, 2. i páskum kl. 20 — 23.30. Aftur á móti veröur lokaö á föstu- daginn langa og á páskadag. Læknavakt: Læknavakt um páskana veröur sem hér segir: Bæjarvakt, vitjanaþjónusta byrjar miöviku- daginn 2. april kl. 17 og lýkur 8. april kl. 08. Siminn er 21230. Göngudeild Landspitalans er opin á skirdag kl. 14—15, 2. páskadag kl. 14—15. Laugardag fyrir páska er opiö kl. 10—12 fh. Siminn er 21230. Lyf jabúðir: Vaktir I lyfjabúöum eru sem hér segir: 28. mars—3. april: Borgar- apótek og Reykjavikurapótek. 4,—10. april: Holtsapótek og Laugavegsapótek. Fyrrnefnda apótekiö er ætlö meö nætur- og helgidagavakt. Tannlæknar: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla hátiöis- dagana kl. 14—15og laugardaginn fyrir páska kl. 17—18. Ikemmtistaðir Leikhúskjallarinn: Thalia skemmtir menningar- og broddborgurum föstudag- og laugardagskvöld. svo ekki þurfa þeir að kvarta. Hinsvegar veröur lokaö frá helgi og fram aö pásk- um. Hvaö gera bændur á meðan? A annan i páskum verður opið til eitt. Gunnar veröur á staönum og garaenterað fjör. Hótel Borg: Disa sveiflar pilsunum aö venju á föstudag, en á laugardaginn veröur hún aö draga sig i hlé vegna árshátiðar. A sunnudag spretta menn úr spori i gömlu dönsunum viö undirleik Jóns Sigurössonar og hljómsveitar hans. Borgin veröur opin á viðvikudag og fimmtudag meö dynjandi diskó, jafn lengi á laugardag, en þá er bara leyfö dempuö dinnermúsikk. A annan i páskum verður opiö til eitt. Klúbburinn: A föstudaginn leikur hljómsveitin Demó, en Tlvoll á laugardag. A miövikudag og fimmtudag verður opiö til hálf tólf, og þá leikur hljómsveitin Goögá. Svingbræður leika til hálf tólf á laugardag fyrir páska — ath.: bannaö aö dansa! Hótel Saga: Grilliö veröur opiö alla daga, allt fram aö páskum og annan I páskum meö. Næsta helgi veröur aö venju meö Ragga Bjarna og Útsýnarkvöld á sunnudag. Laugardaginn fyrir páska veröur opiö bæöi i Griliinu og á Mimis- bar, en einkasamkvæmi I Súlna- sal. A annan i páskum mætir Raggi aftur til leiks. Hollywood: Nýi plötusnúöurinn Michael John veröur I diskótekinu um næstu helgi, og á sunnudag bregður Gisli Sveinn á leik meö gestum. Módel 79 sýna gestum nýjustu tisku, hafi þeir ekki séö hana áöur, Miðvikudaginn fyrir páska veröur opiö til þrjú, en skirdag og laugardag aðeins til hálf tólf — og þá veröur bara rólegheita diskó. A annan 1 páskum verðuropið til eitt. Holly- wood Gulli heitast þráir.... Glæsibær: Hin glæsilega hljómsveit Glæsir leikur fyrir dansi I þessum glæsi- lega bæ á föstudagskvöld, en á laugardag tekur hin geysivinsæla nijómsveit Arfa viö, og heldur svo áfram á sunnudag. Siöan gerist ekkert i málunum fyrr en laugar- daginn fyrir páska, og þá veröur bara opiö tii hálf tólf. Ekki er þaö glæsilegt! En aftur vænkast hag- ur Strympu á annan i páskum. Þá verður opiö eins og á venjulegum sunnudegi! Hótel Loftleiðir: 1 Blómasal er framreiddur heitur matur til kl. 22.30 og smurt brauð til ki. 23 einsog venjulega, og barinn veröu opinn aö venju- legum helgarsiö. Þessu heldur áfram i páskavikunni, allt opiö eins og venjulega. þvi ekki mega hótelgestir svelta. Hinsvegar veröur aöeins boöiö upp á dinner- músikk þangaö til á annan i páskum. Naust: Heföbundin helgi framundan: Matur framreiddur allan daginn, Trió Naust föstudags- og iaugar- dagskvöld, barinn opinn alla helgina. Svo kemur reiöarslagið fyrir alla sanna Vesturbæinga: lokaö skirdag og föstudaginn langa, Opiö laugardag til hálf tólf Bannaö aö dansa samkvæmt lög- un! Lokaðá páskadag og annan i páskum. Alas. Lindarbær: Einkasamkvæmi á föstudag, en gömludansarnir á laugardags- kvöld meö öllu þvi tjútti, tralli og hopsasa sem þvi fylgir. LOKAÐ ALLA PASKANA OG ANNAN I PASKUM LIKA. Skálafell: Léttur matur eins ogvenjulega um helgina, Jónas Þórir á orgel- inu og barinn slvinsæli. Jónas Þórir leikur I matartimanum á Esjubergi. A skirdag verður allt eins og venjulega, meö tiskusýn- ingu, og á miövikudaginn fyrir páska veröur opiö til kl. tvö. Lokaö á föstudaginn langa. opiö til hálf tólf á laugardag. Opiö á annan i páskum eins og venju- lega. Óðal: Jón Vigfússon þeytir diskana alla helgina, og þaö veröur væntan- lega margt fólk og mikið aö gera eins og venjulega. 1 páskavikunni verður opiö eins og siövenjur og reglur frekast leyfa, þe. miðviku- dag, fimmtudag, laugardag til hálf tólf og annan i páskum eins og um venjulega helgi. Sigtún: Nýja hljómsveitin hans Péturs Kristjánssonar, Start leikur á föstudag og laugardag eins og siðast. 1 páskavikunni veröur mest bingó: Bingó þriöjud . þetta venjulega (Pétur iCo) á miö- vikudag. en stórbingó Styrktar- félags lamaöra og fatlaöra á fimmtudag. A laugardag veröur Start, en bara til hálf tólf. Annar I páskum veröur eins og hver annar laugardagur fjör frá 10 til 3. Þórscafé: Galdrakarlar og Þórskabarett meö tilheyrandi um helgina. Siöan veröu opiö á miövikudag. en ekki opnaö aftur fyrr en á ann- an i páskum. En þá veröur lika galdraö fram þaö besta stuð sem þekkist. meö hjálp Halla og Ladda, Jörundar, bigbands Svansins, dösurum, Loka og Þór. Aö ógleymdum galdrakörlum sjálfum. Skemmtistaðir á Akureyri: H—100: H-100 er hlutfallslega best sótti skemmtistaðurinn á Akureyri i dag. Háiö er fyrst og fremst diskótek og tekur i vaxandi mæli á sig svip diskótekanna „fyrir sunnan". Þó er hægt aö mæla meö matnum og á hverju fimmtudagskvöldi er valin ung- frú kvöldsins og dansherra kvöldsins. Diskótek á tveim hæöum og bar á þeirri þriðju Sjalfsiæöishúsift er aö jafnaöi bianda ailra aldursflokka Hljómsveitin Jamaica hefur náö góöum tökum á fólki. Fjör eiginlega einungis á laugar- dagskvöldum. llótel KEA er eftirlæti eldri aldursflokkanna, en þó oft furðanlega skemmtileg blanda, einkum á barnum. Þess viröi aö kikja þangaö.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.