Helgarpósturinn - 28.03.1980, Qupperneq 13

Helgarpósturinn - 28.03.1980, Qupperneq 13
13 venjulega blaöamennsku, og nú get ég alls ekki hugsaö mér aö fara aftur á blaö. Hinsvegar er ég feimin og mér finnst þaö enn há mér i starfi. Eg haföi aldrei hug- leitt þaö, hvað þá meir' aö vinna viö þessa tegund af frétta- mennsku. Og þegar ég var á sjón- varpsnámskeiði i skólanum úti sigldi ég gegnum þaö alveg áhugalitil. Þetta var heimur, sem hvarflaöi aldrei aö mér aö ég ætti eftir aö vinna i”. Enpn ðhuga a sjðnvarpi — Getur þú gert samanburö á sjónvarpinu eins og þú kynntist þvi I Skandinaviu og Islenska sjónvarpinu. „Nei, eins og ég sagöi áöan datt mér sist af öllu i hug, aö ég ætti eftir aö vinna viö sjónvarp, og haföi takmarkaðan áhuga á þvi. Þessvegna horföi ég ekki á þaö 'meö gagnrýnisaugum meöan'ég bjó úti. Og eftir aö ég byrjaöi á sjónvarpinu hef ég alltaf veriö svo upptekin ef ég hef skroppiö til útlanda, aö ég hef ekki mátt vera aö þvi aö horfa á þaö þar.” — En blaöamennska yfirleitt — hér og i Noregi? „Blaðamennska er aö vissu leyti bæöi á hærra og lægra plani hér. íslenskir blaöamenn bera meiri virðingu fyrir einstaklingn- um og misnota hann minna en skandinaviskir blaöamenn, Ég sagöi oft úti, aö viömælendur létu hafa sig aö fifli án þess aö vita þaö. Ég held aö islenskir blaöa- menn séu móralskari og verndi frekar fólk en hitt. Blaöamennshð er meirð lifðndi í Noregi Blaöamennskan þar er hins vegar meira lifandi, og aðgengi- legri en hér, þótt þaö gangi stund- um úr hófi fram. Ég veit, aö þaö er fyrst og fremst timaíeysi og fólksfæö á blööum hér sem veld- ur þvi aö blaöamennska er yfir- boröskennd hér. Viö erum oft aö skrifa um efni, sem viö getum ekki sett okkur almennilga inn i, og þaö þýöir aö viö getum ekki sett hlutina fram þannig aö þeir veröi aögengilegir fyrir aöra. Ein ástæöan er lika sú, aö islenskir blaöamenn hafa fá tækifæri til aö mennta sig. Viö finnum sárlega til þess hér á sjónvarpinu, aö okk- ur vantar fleiri tækifæri til aö fara á námskeiö. Til lengdar veröur þaö sjónvarpinu að falli, ef viö tökum okkur ekki virkilega á, eöa öllu heldur þeir sem stjórna. Sem stendur vantar skilning hjá þeim á þessari þörf”. — Já, það er þekkt saga, mann- fæöin á sjónvarpinu , og tima- skorturinn. ,;Ástandiö er óviöunandi. Hér vantar bæöi fleira fólk á frétta- stofuna og meira af tækjum. Viö segjum hérna, aö menn séu aö veröa sæmilegir, þegar þeir eru útbrunnir. Það er mikiö til i þvi. Viö erum öll heilsuhraust hér er sjaldan nokkur veikur, enda eins gott, þvi þaö eru engir til aö hlaupa i skaröiö. En þetta er hálfgeröur vita- hringur. Það eru bara tveir á vakt á fréttastofunni I einu, og þeir anna varla meiru en svara i sima og afgreiða „rútinuvinnu” En siöan gefst okkur tækifæri utan vaktatimans til aö gera þætti, og fáum þá dálitiö frjálsari hendur meö aö vinna hlutina og rýmri tima. Viö þaö læknumst viö dálit- iö af þeirrivansælu sem þvi fylg- ir aö geta aldrei gefiö sér nægan tima til aö leysa verkefnin sem viðer að glima á fréttavöktunum, en þaö gengur útyfir fritimann og fjölskyldulifið. Vaktirnar á fréttastofunni eru frá klukkan niu til niu tvo daga i einu, og aöra hverja helgi. Undanfarið hef ég siöan unniö þaö mikiö við þátta- gerö, aö þetta veröur hálft annað starf. En ég hef lofaö aö bæta ráð mitt I sumar og vinna minna.,/ veii ekki lyrir hver|u íg geng — Ertu stressuö? >rÉg ætti eiginlega aö vera löngu aö skóla lauk og ipig langaöi alls ekkert heim. Ég hef oft séö eftir þvi aö ég settist ekki að þarna. Eftir heimkomuna var mér boðið aö taka viö tslendingi fyrir norðan og fór beint þangað, f fullt starf, þótt sonur númer tvö væri þá á leiöinni. En mér þykir gam- an aö vinna, og auk þess var það mér mikiö mál aö sanna fyrir sjálfri mér, áö ég væri fullgild I starfinu og gæti látiö blaöiö bera sig, sem tókst lika. Árðlugi ðllur í límðnn Ég kom á tslending beint af VG, þar sem ég haföi veriö einn hlekkur i færibandi, og varö allt I einu allt færibandið. Þetta var eins og aö fara marga áratugi aft- ur i timann, aftúr i blýtimann, meö eina feröaritvél á ritstjórn inni. Ég lenti meira aö segja stundum i þvl aö keyra út blaöiö, þegar blaöburöarbörn Voru veik, og var ljósmyndari, útlitsteiknari og prófarkalesari auk þess aö vera ritstjóri. Eini félagsskapur- inn voru prentararnir og auglýs- ingastjórinn, svo þetta var dálitiö einmanalegt. Mér fannst ég ein- angruö þarna og festi ekki rætur aftur á Akureyri. Eftir tvö ár hætti ég og fór aftur til Reykjavikur. En ég lærði jafn mikiö á veru minni þarna og þessi tvö ár i skólanum. Þegar hér er komið viötalinu þarf Jón Óttar aö fá afnot af stof- unni. Hann þarf aö halda fund, og ég spyr ekki frekar út i þaö, en fylgi Sigrúnu eftir fram i eldhús, og þigg annan pilsner. Börnin eru komin heim og eru send niður I kjallara aö smiöa, þegar þau eru búin aö fá þaö á hreint aö mamma á fri á föstudaginn, en ekki á fimmtudaginn. „Þaö er ægilegt, þegar þau ruglast á fridögunum mlnum. Yfirleitt fylgjast þau vel meö þeim, en ef þaö veröur misskiln- ingur veröur þaö heilmikiö mál. En hvert vorum viö komin?” fekk nóg ðl „Hiðidsorðinu” — Viö vorum á leiöinni frá Akureyfi. „Já, sjáöu til. Ég var óflokks- bundin og hef alltaf veriö, en fram til þessa haföi ég alltaf unn- iö á Ihaldsblöðum. Morgunblaöiö, VG og Islendingur. Ég satt aö segja var búin aö fá nóg af þvi, vildiekkert frekar vinná á íhalds- blöðum en öörum blööum. Ég sótti þvi um starf á útvarpinu, sem ég fékk ekki. Næst var auglýst staöa iþróttafréttaritara I sjónvarpinu, og mér var ráðlagt aö sækja um þaö og komast þannig inn i frétta- mennskuna, eins og Ómar Ragnarsson haföi gert. En ég guggnaöi á þvi, en rétt á eftir hættiSvala Thorlacius, og ég fékk starfið hennar.” — Hvernig gekk þér að aölaga þig nýjum miðli? „Þaö er oft talinn galli á frétta- mönnum, sem koma af blööun- um, aö þeir skrifa of langt. VG haföi læknaö mig af þvi, en þar er mjög mikið lagt upp úr þvi aö skrifa stutt og laggott. Mér fannst aö ööru leyti ekkert erfitt aö breyta um miðil, og þótti gaman aö fá myndina til viöbótar viö ,mars 1980 dauö! Eiginlega veit ég ekki fyrir hverju ég geng. Ég boröa litiö, sef Iitiö og vinn mikiö. Én ég held aö sportiö bjargi mér. Ég reyki held- ur ekki, drekk ekki kaffi nema á vöktunum, annars te, og boröa mest gróft brauö og ávexti. Þaö hjálpar til. Oft steingleymi ég aö borða, ef ég er aö gera eitthvaö skemmtilegt, og þessi þrjú og hálft ár sem ég hef verið á sjón- varpinu hef ég ekki boröaö heitan mat I mötuneytinu nema einu sinni — og kokkurinn er aö sjálf- sögöu sár út I mig vegna þess. Ég er oft dálitiö stressuö, en ég næ þvi úr mér meö þvi aö trimma eft- ir göngunum i sjónvarpinu eöa meö þvi aö fara I sund. — Ertu kannski vinnusjúk? „Nei, þaö held ég ekki. En ég er uppalin viö aö vinna. Viö erum sex systkinin, og ég er næstelst, elsta systirin. Þaö kom I minn hlut aö vera barnapia, og ég rak oft heimilið á sumrin þegar mamma vann úti.Annars hef ég alltaf haft einstakt lag á aö hafa mikið aö gera, og eiginlega þyrfti sólarhringurinn aö vera helmingi lengri til þess aö ég geti gert allt sem mig langar til! Einnsl cg verð heppín En ef ég væri ekki i starfi, sem ég hef gaman af, væri ég dauð, held ég. Ég hef samúö meö þeim . sem eru ekki i störfum sem þeim þykja skemmtileg, horfandi á það vinnuálag, sem þarf til aö komast af. Ég er heppinn! Ég vann eitt sinn i frystihúsi og horföi upp á konurnar þar, og finnst þær vera hetjur. Þær eru hvunndagshetjur, og eiga aödáun mina óskipta aö halda „fulle fem” i þessu óaölað- andi starfi. — Ætlarðu aö vera ellidauö hjá sjónvarpinu? „Þaö held ég ekki. Hvorki sjálfrar min vegna né þjóðarinn- ar. Ekhí íyrir liölskyidulólk — Þú minntist á fjölskyldulifiö. Er ekki erfitt aö halda þvi I eðli- legu horfi meö þessari vinnu. „Þaö er aö sjálfsögöu erfitt, þessi vinna er ekki beinlinis viö hæfi fjölskyldufólks, og maöur einangrast talsvert. En einhvern veginn gengur þetta allt. Fridög- unum, þeim fáu sem ég á, eyöi ég heima með börnunum, en það er dálitið erfitt fyrir þau, aö ég er ekki heima nema aörahverja helgi”. — Þú nefndir áöan, aö þú hafir ákveöiö aö hrissta af þér „Ihalds- oröiö”. Hvar ertu i pólitlk? „Ég er óflokksbundin og ætla aö vera það áfram. Mér finnst all- ir þessir flokkar svo gallaöir aö ég vil ekki bindast neinum þeirra. Auk þess álit ég, aö þaö aö vera fréttamaöur feli i sér að maöur veröi aö vera utan flokka. Ég tel þaö vera plús, aö ég hef ýmist veriö hengd sem „sjálfstæöis- kelling” eöa „kommafifl”, og allt þar á milli. Mér finnst þetta benda til þess, að ég hafi ekki litaö fréttimar minar einum póli- tiskum lit fremur en öörum. Ann- ,ars hef ég takmarkaöan áhuga á pólitik. Ég er heldur ekki alin upp viö pólitiskar umræöur á heimili minu. Foreldrar minir voru i sitt- hvorum flokknum, og ég held að þau hafi gert um það samkomu- lag aö minnastekki á þau mál.” Ekki íslðnd! — Hverskonar þjóöfélag mynd- iröu kjósa þér, er þú gætir valiö? „Ef ég gæti valið um þjóöfélag veldi ég ekki tsland! Ég kysi þjóöfélag með minni verðbólgu, og minni spillingu. Kæruleysi og slappleiki eru lika viöa hér. Mér finnst vanta einhverja glóö i okk- ur. Þaö er eins og mörg okkar séu fædd þreytt. Ef viö værum aöeins jákvæöari og virkari,liöi okkur strax mun skár, en annars held ég aö það sé veröbólgan sem gerir þaö aö allir eru að rembast úr hófrTram Ef okkur tækist að losna viö hana yröi þetta þjóöfélag strax mann- eskjulegra og betra.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.