Helgarpósturinn - 28.03.1980, Síða 12

Helgarpósturinn - 28.03.1980, Síða 12
12 Föstudagur 28. mars 1980 helgarpósturinn Sigrfln Stefðnsdóiiir f Heigarpóslsviðlali „Sjónvarpiö. Sigrún er i 38810”. „Fréttastofan. Nei, Sigrún er ekki á fréttavakt. Hún er aö vinna i þættinum sinum”. „Sjónvarpiö. Hún var hérna rétt áöan. Er hún ekkiá fréttastofunni?” „Fréttastofan. Ætli hún sé ekki farin. Bfllinn hennar er ekki hérna fyrfr utan”. „Sjónvarpiö. Hún er nýfarin út — kemur liklega fijótlega aftur”. „Takk, ég reyni seinna”. Þannig gengu símtölin frameftir degi i leit aö Sigrúnu Stefánsdóttur fréttamanni. Þar til siminn á ritstjórn Helgarpóstsins hringdi um fjög- urleytiö. „Varstu aö reyna aö ná J mig?” Hvort ég var! Og loksins var hægt aö ákveöa tima fyrir viötal. — Ég verö kominn heim eftir hálf- tima, geturöu komiö þá?” Hálftima seinna hringi ég dyrabjöllunni aö Skaftahliö 11. Húsbóndinn, Jón Óttar Ragnarsson, situr viö skriftir I forstofuherberginu, en Sigrún kallar á mig aö gjöra svo vel aö ganga I bæinn, og býöur mér aö ganga til stofu. m£r. Mér þótti alltaf leiðinlegt að skrifa stila i skóla, þótt það tækist stundum þokkalega. Eftir stúdentspróf fo'rum við tvær vin- konur að hugleiða hvað við ættum aö gera. Viö vissum, aö þaö var hægt að fá árs styrki til náms i Bandarikjunum, og langaði að fara þangað. Við vissum llka, aö það voru meiri likur á að fá þessa styrki ef við sæktum um nám, sem ekki var hægt að stunda hér heima. Okkur þótti einna likleg- ast, að við fengjum styrki út I nám á þjóðfélagsfræði eða blaða- mennsku, þvi hvorugt fagið var þá hægt aö læra hér heima. Við köstuðum þvi krónu, og blaöa- mennskan kom i minn hlut. Þetta var nú mest gert til þess að kom- ast burt, og viö vorum að fara að heiman i fyrsta sinn. Eftir þetta hef ég verið hálfgerð flökkukind ogaldrei þrifist nema á fartinni”. BiðOamennsKan ehhi freíslandí — Náöir þú i blaðamennsku- bakteriuna I Amerikunni, eða hvað? „Nei. Eftir árið þarna á skólan- um fannst mér blaðamenskan ekkert sértaklega freistandi. Blaðamennskuferillinn byrjaöi þvi ekki strax eftir heimkomuna. Þegar ég var stelpa hafði ég feng- ið þá hugmynd að verða leikfimi- kennari. Ég ákvað þvi að láta þennan draum rætast, enda hef- urméralltaf þótt gaman að leik- fimi og Iþróttum yfirleitt, og fór á Iþróttakennaraskólann. siðan i þrjú ár i 30 fermetra Ibúð i stúdentabænum á Kringsjá”. — Haföir þú meira gagn af skólavistinni I Noregi en Bandarikjunum? „Já, þaö sem ég hafði fyrst og fremst upp úr Noregsdvölinni var að kynnast lifsviðhorfum Norðmanna. Þeir sjá náttúruna allt öðruvlsi en við og allt lifið I kringum sig. Þarna lærði ég á gönguskíði og fór út I skóg með son minn I bakpoka hvenær sem færi gafst, enda þurfti ég ekki annaö en fara út, spenna á mig skiðin og ganga af stað. Ég fór til Noregs um daginn, það var I fyrsta sinn sem ég kom þangað I fri frá þvi ég kom heim aftur. Mér fannst eins og ég væri loksins aö koma heim aftur! Þetta urðu semsagt góð og lær- dómsrlk ár, og ég kom gjörbreytt til baka. Þarna jarðsetti ég hug- myndina um að verða húsmóðir I fullu starfi. Ég fann ut, að mig langaði llka til að starfa eitthvað sjálf, enda hef ég verið mjög upp- tekin sföan. Ég læröi margt I skólanum, sérstaklega vegna þess, að ég hafði verið blaðamaður I tvö ár áöur. Ég var orðin eldri en þegar ég var á blaðamannaskólanum I Bandarlkjunum, og námið nýttist mér kannski betur þessvegna. Augu mín opnuðusf Ég var svo heppin, að ég var I fyrsta árgánginum eftir aö skól- anum var breytt úr eins vetrar skóla i tveggja vetra. Það var mjög spennandi breyting, sem olli friskum blæ meðal nemend- anna, og þeir voru áhugasamir. Þaö var interessant að vera eini útlendingurinn I hópnum, en það háði mér jafnframt. Hélt mér að vissu leyti niöri. ..blaðamennskan ekkert sérstak- lega freistandi. Fékk nóg af aö vinna á ihalds- blööum Eg sest 1 sófann I innri stofunni og tek eftir þvl, aö húsgögnunum er j&bab uppá gamla mát- ann.Þarna er ætlast til að fólk ræöi saman. Sjónvarpið stendur hinsvegar úti i horni, og fyrir framan það einn stóli. En á veggjunum hangir fjöldi mál- verka. Það er greinilegt hvað þaö er sem skipar öndvegissessinn á þessu heimili. Sigrún kemur með tvö glös og hellir pilsner I. Sest siðan i hæg- indastól skáhalt á móti mér. — Það er ekki að sjá, að sjón- varpstækið sé i miklum metum á heimilinu, þótt húsmóðirin vinni við sjónvarpið flestum stundum. llorli lilið a sjónvarp „Þaö urðu miklar umræður um það, hvort sjónvarpstækiö ætti aö vera i barnaherberginu eöa svefnherberginu, en það lenti að lokum hér. Við horfum lltið á það, þaö er einna helst að ég horfi á fréttirnar, þegar ég er ekki á Þessi norðlenski framburöur er nú farinn aö riölast dálitið vakt. En það er litiö meira en það”. — Svo við snúum okkur að sjálfri þér I sjónvarpinu.JÞað taka likiega flestir sjónvarspáhorfend- ur eftir þvi, að framburðurinn bendir til nprðlensks uppruna. Hvaðan ertu? „Já, þessi norðlenski fram- burður er nú farinn að riölast dá- litið. En ég er frá Akureyri og átti heima þar fram yfir stúdentspróf. Annars er ég að austan að einum fjórða, en að þremur fjórðu úr Svarfaðardalnum, þar sem allir eru meira og minna skyldir. Eftir að ég fór frá Akureyri hef ég svo verið hálfgerður farfugl. — var reyndar ritstjóri Islendings á Akyreyri I tvö ár. Það var eins- konar „come back”, en á þessum tlma fann ég það endanlega út, að ég á ekki lengur heima á Akur- eyri”. — Hvað leiddi þig út I fjöl- miðlun? — Það var eiginiega slysni sem réði þvl, hvaða lifsstarf ég valdi Þaö var slysni sem réöi hvaöa lifsstarf ég valdi mér. Daginn sem ég lauk íþrótta- kennaraprófi fór ég á Morgun- blaöið og spuröi hvort ég gæti fengið vinnu. Ég talaði við Sigurð Bjarnason, þáverandi ritstjóra blaösins, og hann spuröi mig að þvi einu, hvort ég gæti skrifað, og hvort ég væri gift. Ég sagðist aö sjálfsögöu geta skrifaö, og gat sagt, að ég væri ekki gift. Ég fékk vinnuna skömmu seinna, en viku seinna var ég gift! Annars er kannski merkilegast við þessa ráöningu,''að ég var eini blaða- maöurinn sem Sigurður Bjarna- son réði. Venjulega kom hann ekki nærri sllku. Hversvegna hann réð mig er erfitt að vita. „Sigrún lilla” Ég var á Morgunblaðinu árin 1970 og 1971 og fann fljótt, að þetta starf áti vel við mig. Að vlsu fékk ég ekki að flakka mjög mikið — var I hálfgerðum byrjenda- störfum. En mér leið mjög vel þarna, var eiginlega unginn i hreiðrinu og Björn Jóhannsson fréttastjóri kalaöi mig alltaf Sig- rúnu litlu. Skömmu áður en ég hætti kom Matthías Johannessen ritstjóri til mln og sagði, að ég væri „bara efnilegur blaða- maður”. Mér fannst satt að segja ansi hart að vera ekki nema efni- leg eftir tvö ár. Þaö leiö ekki langur tlmi eftir að ég byrjaði á Morgunblaðinu þangað til ég jarðsöng drauminn ,um að verða iþróttakennari. Reyndar kenndi ég Iþróttir inni I Laugardalshöll um tlma. Mér fannst ég vera eins og herforingi. „Ælll aö vcra löngu dauö Til lengdar veröur þaö sjónvarp- inu aö falli ef viö tökum okkur ekki virkilega á.„. Ég boröa litiö, sef litiö og vinn mikiö Ég er óflokksbundin og ætla aö vera þaö áfram þar sem ég stóð og skipaðí 70 stelpum fyrir. Og ekki bætti það úr skák, að ég sé illa og greindi varla öftustu raðirnar. En ég hef haft óbeint gagn af Iþróttakenn- aramenntun minni, og hef mikinn áhuga á almenningslþróttum”. — Eftir þessi tvö ár á Morgun- blaðinu fékkstu á ný útrás fýrir flökkueðlið og hélst af landi burt, að þessu sinni til Noregs. „Það atvikaöist þannig, að maðurinn minn þáverandi vildi fara i skóla þar. Ég ætlaöi fyrst að vinna fyrir honum á meðan, en hann vildi þaö ekki og hvatti mig til þess að fara lika I nám. Ég hafði heyrt um blaöamannaskól- ann I Osló, Norsk Journalist- skole, og vissi að einn af blaða- mönnum á Morgunblaöinu, Frey- steinn Jóhannsson, hafði veriö þar. iNoregsdvölin gerDreytti mér Þetta kveikti I mér — meö niu mánaða barn, úti tilheyrandi hús- næðisskort, baxnápiuleysi _op peningavandræði. Við bjuggum Eitt af því mikilvægasta sem ég fekk út úr skólanum var,aö augu min opnuöust fyrir því að það hugsa ekki allir eins og við Islendingar. — Þú hefur náttúrulega kynnst dálltið norsku pressunni. Hvernig voru þau kynni? „Ég fékk sumarvinnu á blaðinu Verdens Gang eftir fyrri vetur- inn,‘svonefndan „praksis”. Það er siðdegisblað, og mér fannst ekki minna viröi að kynnast þannig norskri blaöamennsku i verki en vera I skólanum. Pjáðisi ai vanmáltarhennd „Ég fann alltaf fyrir þvl að ég var útlendingur og þjáðist af van- máttarkennd þarna. En ég fann að málið var „handikap” einsog Norðmennirnir segja, og sótti þvi um aö fá að vera I útlitsteikn- ingunni þar skipti norskan mln ekki máli. Þetta var færibanda- vinna, en þægileg og lær- dómsrlk. Samt vildiég ekki vera I þvi starfi lengi. — Svo varð aö ég ilentist á blaöinu þriðja áriö eftir

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.