Helgarpósturinn - 28.03.1980, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 28.03.1980, Blaðsíða 9
__hnlrjrirpncztl irinn Föstudagur 28. mars 1980 9 MÁLÞOKA Heimir Pálsson — Hrafn Gunnlaugsson — Jónas Jónasson- Magnea J. Matfhias- dóttir— Páll Heiðar Jónsson—Steinunn Sigurðardóttir —Þráinn Bertelsson Þar sem ég sat og velti vöngum yfir hugsanlegu efni i þessa hringborösumræöu, meö litlum árangri, höguöu atvikin þvi svo aö ég kveikti á sjönvarpi — og kom inn í ofanvert Kastljós. Þarna sátu fimm gáfnaljós og ræddu um vanda sinn. Þeir voru allir blaöaeöa fréttamenn aö tala um vinnuna. Þetta voru vafalaust ágætar umræöur,ég veit þaö ekki, þvi allt i einu var sagt eitthvaö sem snerti viö móöurmáls- kennaranum I mér og eftir það hugsaöi ég mest um málnotkun. Stjórnandi umræðnanna drap á aöoft heyröist kvartaö undan þvi aö málfari blaöamanna heföi hrakaö. Og sjálfur formaöur blaöamannafélagsins tók undir — þó með þvi tilbrigöi að hann teldi málfari þjóöarinnar allrar hafa hrakað! Alls óvitandi og fáfróöur um islenska málveirufræöi (sbr. hugtökeinsog hljóðvillaog þágu- fallssj'ki) heföi ég líklega átt erf- itt meö aö átta mig á hvaða sjúkl- ing mennirnir væru aö tala um. Þvi I bernsku minni var einatt talað um aö dauövona sjúklingum hrakaöi. Ogsvo kenndu menn náttúrlega skólunum um aö batavon sjúklingsins væri litil. t saklausustu mynd eru svona umræður hlægilegar. En þær eru þvi miður sjaldnast saklausar heldur miklu fremur háskalegar, einfaldlega vegna þess aö þær gefa i skyn aö breytingar tung- unnar séu sjúkdómseinkenni. Og svo er ráöist (eins og i sumum greinum læknisfræöinnar) i að lækna einkennin! Sæla mega málveirufræöingar prisa sig aö hafa ekki lifaö þá voðalegu tima þegar „hljóödvalarbyltingin mikla” gekk yfir germönsk mál meö svo hrikalegum afleiöingum aö þaö sem menn halda aö hafi heitiö „haRabanaZ” eða eitthvaö ámóta fáránlegt á germönsku fór allt i einu aö heita hrafn á nor- rænu. Þá heföi margur málveiru- fræöingurinn fengiö slag. Auövitaö er háskasamlegt aö lita á tungumál þjóöar eins og sjúkling sem sifellt þurfi að lækna af nýjum sjúkdómum (og viröast meira aö segja flestir vera ólækn- andi). Málfar er ekki við misgóöa heilsu. Hins vegar er málfar manna fjarska misgóður miöill hugsunar. Og þar þarf aö glima viö mikinn vanda. Málfar er ekki betraá setningunni „mig langar i vatn” en setningunni „mér langar i vatn” samkvæmt ein- hverjum heilsufarslögmálum. Fyrri setningin - er einfaldlega „rétt” málhefð ríkjandi stéttar eða kannsk; meirihluta þjóöar- innar. Siðari setningin er „röng” frá sama sjónarmiöi. En báðar eru auðskildar öllu islenskumæl- andi fólki og i þeim skilningi full- góöar. Aftur á móti mætti leiöa rök aö þvi að það væri rangt á annan hátt aö segja „hann draup höföi” einfaldlega vegna þess aö það má misskilja (þannig að höfuðiö hafi raunverulega lekið af manninum). En þvi vék ég fyrst að dæmi um „þágufallssýki” aö þau eru ein- mitt langoftast tekin .þvi til sönn- unar aö sjúklingnum sé aö versna, og enn er eytt verulegum tima i skólum og annars staöar til aðamast viö slíkum smámunum. En samtimis er látiö óátaliö margt þaö sem miklu alvarlegra er, einmitt vegna þess að þaö skaöar tunguna sem miöil. Þaö sem mér er efst í huga er þaö sem best væri að kalla mál- þoku (og leita nú fremur til veðup enlæknisfræöi). Málþokan kemur viöa fyrir og viröist leggjast meö þunga á marga. Siöast sá ég hennar dæmi i' sunnudagsblaöi Morgunblaösins þar sem einhver blaöamaöurinn hélt hann væri aö þýöa á islensku greinar sem birt- ust i Speglinum þýska um valda- kerfiö i Sovétrikjunum. Þegar maöur fór að lesa vöknuöu marg- ar spurningar. Hvar haföi þessi maöur lært svona islensku? Hann þýöir orö fyrir orö úr þýsku og heldur aö þá veröi textinn is- lenskur. En hann veröur þvi miö- ur óskiljanlegur á köflum,svo tor- skilinn á öörum köflum aö maöur þyrfti helst aö taka aspirin áöur en maður fer að lesa. Samt er al- rangt aö tala um að tungunni sé að hraka i meðförum þessa blaðamanns. Það er ekkert að tungunni, málnotandinn kann meira að segja fullt af orðum. En hann er málslóði eða málsóði. Hann hefur ekki lært að vanda sig, aldréi verið tamiö það grund- vallaratriði að orða hugsun skýrt. Og þvi fer sem fer. Ljómandidæmi um málþokuna má lika finna i stofnanamálinu. Þar er stundum talaö um sýki: nafnoröasýkina. Hún er aöeins einn þáttur málsins, en meö öðr- um oröum leiöir hún stundum til þess aö skrif sumra ráöuneyta veröa torskilin eöa jafnvei óskiljanleg. Ég veit vel hvernig menn afsaka sig: Þeir segjast veröa aö oröa hlutina þannig aö ekkert geti fariö milli mála (og visa jafnvel til lagamálsins). Þaö er rétt aö stundum er fjarska örö- ugt aö koma oröum aö þvi sem mikilla skýringa þarf viö. Þá veröur stillinn fullur upp meö aukasetningar og skýringar- greinar og svo þunglamalegur aö mætti rota meö honum naut. En þetta er bara engin afeökun. Þvi varla gera menn mál sitt skýrt meö því aö gera þaö svo flókiö að venjulfegur lesandi skilji þaö ekki. Þá er eitthvaö bogiö viö eitthvað! Svipaöa málþoku má oft finna i leiöurum dagblaöa. Þeim sem hlustuöu á leiöaralesturinn i út- varpi á barnadaginn góöa mun hann minnisstæöur. Börnin voru búin aö brjótast i gegnum sitt af hverju, jafnvel fréttir fullar með útlensk nöfn. En þegar átti aö lesa leiöarana var eins og brotn- aöi i þeim tungan. Málið semþeim var ætlaö aö koma út úr sér var svo kauðalegt og þokukennt að ekkert gekk. Þó voru öll oröin is- lensk. Sisvona gæti ég haldiö lengi áfram aö geðvonskast. Og verði ég krafinn um þaö skal ég fúslega sýna eins mörg dæmi málþok- unnar og menn vilja. En ég hvet menn eindregið til aö finna þau sjálfir. Ég endurtek: Hættum þessu bulli um sjúkdóma i málfari. Is- lensk tunga er fjörugt og skemmtilegt mál ef menn nenna aöhugsa skýrt. Hins vegar dugar hún ekki öörum tungum fremur til aö oröa hugsanir sem ekki eru nema hálfhugsaöar. Þaö er þar sem þarf aö taka til hendinni. Málþokunni veröur aö létta. Hitt skiptir miklu minna máli, þegar fréttamaöur talar i Kastljósi um „bluöin” þegar viö hin heföum sagt „blööin” eöa umræðu- stjórinn klykkir út meö þvi að vonandi hafi áhorfendur orðið „einhverju visari” (i stað „ein- hvers visari” eða „einhverju nær”). Þab getur orðiö manni aðhlátursefni en ekki meira. Mál- fari þjóðarinnar hrakar ekki, en þvi fleiri hugsunarsóðar sem fást við að skrifa blöðin, þeim mun meiri og þéttari mun málþokan verða. VETTVANGUR ÆTTARTENGSL Helgarpóstinum hefur borist bréf frá manni sem ekki vill láta nafn sins getið en kallar sig Grúskara og er tilefnið grein blaðsins sem bar heitiö „Ættartré vala og metoröa i stjórnkerfinu.” Bréfritari kveöst hafa haft gam- an af greininni en telur þó mátt hafa betur til hennar vandaö, þar sem bæði hafi mörgum þekktum ættum veriö sleppt og of lauslega sagt frá þvi sem til var nefnt. „T.d. er mikiö af skyldmennum Tryggva Þórhallssonar starfandi viö stjórnkerfi okkar, svo eitt- hvaö sé nefnt.” segir i bréfinu. „Steingrimur Hermannsson (Jónsonar ráöherra) er tilgreind- ur en þvi sleppt aö hann er mágur Sveinbjarnar Dagfinnssonar ráöuneytisstjóra sem giftur er Pálínu Hermannsdóttur. Guömundur Benediktsson er óvart sagður ráöuneytisstjóri I fjármálaráðuneytinu en flestir vita aö hann er i forsætisráöu- neytinu. Börn Sveinbjarnar og Guömundar eru gift og fór vel á þvi aö óska þeim til hamingju þvi á útkomudag þessa Helgarpósts fæddist sonur þeirra Benedikt Hermann. Guömundur Benediktsson er þremenningur viö Bjarna heitinn Ben. og kona hans Kristin Claessen er náskyld Harinesi Haf- stein i móðurætt og hún og Gunnar Thor eru systkinabörn. Tengdadóttir dóttur Hermanns Jónassonar er skyld sem sagt flestum þessara forustumanna is- lenskra stjórnmála siöustu ár —• Bjarna Ben. Jóhanni Hafstein og Gunnari Thor. Þaö getur ekki verið mikiö Ihaldshatur þarna, enda á svo aö vera, — pólitikin á ekki að skipta máli. Þaö er ekki hægt aö segja ann- aö en aö litla nýfædda barnið sé stórættaö. Eigandi Hermann Jónasson fyrir langafa og svo alla frændurna hinu megin frá. I þessu litla og sérstæöa þjóðfélagi okkar eru allir meir og minna skyldir þvers og krus. Þannig má einnig rekja ættir Hannesar Haf- stein og Hermanns Jónassonar saman. Þér ættuð aö stúdera þetta betur. igamni skrifaö Grúskari. Umleift og vift Helgarpósturinn þákkar ■ ábendinguna og vinsam- lega aftfinnslu höfum vift afteins vift þetta aft bæta aft sitji fleiri grifskarar inni meft frekari vitneskju um ættartengslin f stjórnmálum og embættismanna- kerfinu þá er hún vel þegin og Helgarpósturinn þá e.t.v tílbtiinn aft taka málift upp aft nýju og gera þvi fyllri skil. _ Ritstj. Deilan um auglýsinguna í National Geographic: Staðhæfing staðhæfingu „t tilefni af óstaftfestri frétta- klausu i blafti yftar 21 mars sl. um landkynningarmál Feröamála- ráös i Bandarikjunum skal eftir- farandi tekift fram: Allar meiri háttar ákvaröanir um framkvæmd landkynningar- mála þar sem annars staftar, þ.á.m. ákvaröanir um umtals- verfta auglýsingarstarfsemi eru undantekningarlaust teknar sam- eiginlega af þar til bærum aftilum af hálfu Ferftamálaráfts, sem er f þessu tilviki stjórnarnefrid ráös- ins ásamt ferftamálastjóra. Aug- lýsinga- og kynningarstarfsemi um íslensk málefni I landfræöirit- inu National Geographic Maga- zine, sem gefift er út i a.m.k. 10 millj. eintaka, er þáttur I vifttækri landkynningarstarfsemi, sem lengi hefur verift undirbúin og kostuft aö jöfnu af hálfu Flugleifta hf. og Ferftamálaráös. Allar ákvarftanir tengdar kynn- ingu þessarihafa þvi veriö teknar sameiginlega af mörgum aftilum er um þessi mál fjalla, bæöi hér heima og vestra af hálfu aöila málsins og allur gangur mála kunnur Samgönguráöuneyti. Hér er þvf ekki um neina einka- ákvörftun mina aft ræöa I neinu efnisatrifti nefndrar framkvæmd- ar, enda hef ég hvorki til þess vald né umboð. Umræddar hug- leiftingar eiga þvf ekki vift rök aft styftjast, en vifturkenna ber, aft þær eru ekki settar fram meft þeim hætti I blafti yöar — og ber þvi e.t.v. ekki að taka þær meö öliu alvarlega. Meö þakklæti fyrir birtinguna. Heimir Hannesson." Helgarpóstinum barst í gær eftir- farandi tilkynning frá samgöngu- ráftuneytinu: „I tilefni af blaöafréttum i Helgarpóstinum og Vísi föstu- daginn 21. þ.m. um land- kynningarstarfsemi Ferðamála- ráös Islands i Bandarikjunum vill ráöuneytiö taka eftirfarandi fram: Fjárhæðin sem varið er til ofangreindrar landkynningar er innan ramma heildarfjár- veitingar til þessara mála, og um hana hefur veriö fjallaö og hún samþykkt á formlegan hátt af stjórnarnefnd Ferðamálaráös og ráöinu sjálfu. Sá þáttur þessa landkynninga- starfs sem var tilefni fréttar- innar, þ.e.as. auglýsingin I National Geographic Magazine er hinsvegar að mati ráöuneytisins svo stór hluti af heildarfjár- veitingu til landkynningar, að eðlilegt hefði veriö að bera þaö atriöi sérstaklega undir sam- gönguráöherra, til samþykkis eöa synjunar. Samgönguráöuneytiö 26. mars 1980 1 smáklausu á baksiðu siöasta Helgarpósts var ágæt gamansaga höfö eftir „Sigurvin heitnum Einarssyni alþingismanni”. Þarna varft okkur aldeilis á i messunni. Sigurvin er sprelllif- andi og sem betur fer meö húmorinn enn f góöu lagi, ef Athugasemd Helgarpóstinum hefur borist eftirfarandi *thugasemd Viö lestur sföasta Helgarpósts kom þaö mjög flatt upp á okkur meölimi hljómsveitarinnar Snill- inganna aö vera titlaöir punk- hljómsveit. Viö komum alveg af fjöllum við slikar fullyröingar og mótmælum harölega. Viö höfum lýst þessu yfir áöur og endurtök- um þaö nú.Einnigviljum við taka þaö fram vegna blaðaskrifa undanfariö aö viö erum hi’orki hættir né að hætta. Snillingarnir marka má vifttal vift hann i Þjóft- viljanum s.I. laugardag þar sem hann ber til baka þetta „andlát” sitt. Helgarpósturinn harmar vitaskuld þessi mistök, sem eru meft öllu óafsakanleg og óskar Sigurvin Einarssyni langra líf- daga. — Ritstj. ANDLÁTIANDMÆLT

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.