Helgarpósturinn - 28.03.1980, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 28.03.1980, Blaðsíða 20
Föstudagur 28. mars 1980 helgarpósturinn.. ...viröist mér sem þessi hópur nálgist vissa náttúruskoöun, sem hugleikin var mönnum kringum aldamótin.” skematisku vinnubrögöum sem henni voru samfara. Að minnsta kosti virðist mér sem þessi hóp- ur nálgist vissa náttúruskoðun sem hugleikin var mönnum kringum aldamótin. T.d. eru hinar fögru myndir Rune Pettersson ekki óáþekkar landslagsmy ndum Paul Sérusiers, franska symbolistans og eru áhrif þeirra mjög skyld. Þessi áhrif eru einnig mjög sterk i trjáristum Lars Sten- stad, en þær eru nokkurs konar óður til náttúrunnar. Stenstad er greinilega mjög frjór lista- maður og hefur hann þróað vissa klippimyndatækni i nán- um tengslum við grafik slna. Ursula Schulz gengur jafnvel enn iengra i átt til táknrænnar tjáningar á náttúrunni, þar sem i verkum hennar felst skýr persónugerving náttúrunnar. 1 myndum Birgittu Lundberg eru fólgin greinileg dulmögn, þótt myndir hennar séu nokkuð ólik- ar innbyrðis. Nöfn eins og Nótt i trjágarðinum (nr.60) og 1 rökkrinu má sjá furðumyndir i trjástofnunum (nr.62), lýsa vel rómantisku inntaki verka henn- ar. Þau eru flest gerð i kopar með ætingar/akvatintutækni, þar sem sterkir expressjóniskir litir ráða. Hér er hvorki stund né staður til að fara náið i hvert eitt verk, en þau eru 125 að tölu. Ég hef þvi kosið að rekja það sem mér finnst rikjandi á sýningunni, þótt margir úr hópnum fari allt aðrar leiðir.Þó hefég á tilfinn- ingunni að viss straumhvörf eigi sér stað i sænskri list og inn sé að þrengja sér ljóðræna á kostn- að raunsærri tjáningar. Kannski er hér á ferðinni sá söknuður sem einkennir menningu lands, sem er að taka hið stóra stökk inn i harðsoðið iðnaðarsam- félag. Slikt væri táknrænt nú, þegar Sviar skiptast i tvær and- stæðar fylkingar, með eða á móti kjarnorku. Oft hafa straumar i Sviþjóð virkað sem barómet fyrir menningu okkar. Hver veit nema islensk list eigi, fyrr en varir, eftir að sigla inn i róman- tik. Hvað sem öðru liður er hér á ferðinni vönduð og athyglisverð sýning og á Norræna húsið enn þakkir skildar fyrir góða sýn- ingu. Litrík og Ijóðræn af Um þessar mundir stendur Norræna húsið fyrir sýningu á grafikmyndum hóps sænskra þrykklistamanna sem kallast Konstnarhusets Grafikgrupp. í formála að sýningarskrá rekur Lisa Ljungström aðdraganda og markmið að samvinnu þessara listamanna. Þeir eru ólikir inn- byrðis, en eiga það sameiginlegt að gera miklar kröfur um list- ræn gæði verka sinna. Hópurinn myndaðist árið 1970 vegna áhuga meðlimanna á stofnun grafikgalierfs i hinu gamla „Konstnárhuset” nafn- kunnu húsi i hjarta Stokkhólms- borgar. Samvinnan hefur verið Konstnárhusets Grafikgrupp hefur verið mikil lyftistöng fyrir sænska grafik. Hefur sýningum hópsins verið mjög vel tekið i Stokkhólmi og úti á landi, þar sem haldnar hafa verið fjöl- margar sýningar. Það er mikill fengur fyrir grafkíkunnendur hér og aðra listunnendur, að kynnast verk- um þessa hóps á 10 ára afmæli starfsins. A sýningu þessari vekur tvennt athygli manns, hin mikla litadýrð og fjöldi trjárista. t heiíd er þessi sýning lýrisk og gætir mjög expressjóniskra áhrifa. Þvi miður hef ég ekki getað fylgst með þróun sænskrar grafiklist- ar undanfarin ár, en það kemur Myndlist__________é___ eftir Halldór Björn Runólfsson mjög lýðræðisTeg og gefið mörg- um utanaðkomandi listamönn- um tækifæri til að sýna verk sin i ! galleriinu auk sýninga hðpsins í Auk þess hefur hópurinn boðið i ungum grafiklistamönnum að i sýna verk sin, einum á hverju | ári frá 1974, þeim að kostnaðar- : lausu og þannig stuðlað að við- ; komu þessarar listar með | hjálpseminni. i. mér þó á óvart hve hinn ljóðræni strengur er hér sterkur. Þess ber að gæta að undanfar- in ár hefur umhverfishugmynd- um vaxið ásmegin og náttúru- dýrkun siglt i kjörfarið. Þar hef- ur Sviþjóð ekki látið sinn hlut eftir liggja. Einnig hefur rómantiskra áhrifa gætt æ meir með þverrandi áhrifum popp- listarinnar og þeim hörðu, NILSOG MARIA Tanja Maria & Niels-Henning örsted Pedersen, nefnist breið- skifa er mér barst fyrir nokkru (Medley MdLP 6028) Margir kunna að spyrja: Hver er þessi Tanja Maria? Þannig spurði ég sjálfur siðsumars sjötfuogátta, staddur i drottningarinnar i Kaupinhafn, er ég las auglýs- i ingu frá Jazzhus Montmartre ; um að i' kvöld léki Tanja Maria | og hljómsveit þar.Einhv?r sagði uppá brasilöisku.Hver man ekki | önnu litlu? Tanja og Niels léku I fyrst saman i sumar leið og eru ! þessar hijóðritanir frá þvi i september. Nú eru þau enn á ferð og verða trúlega með tón- leika á vegum Jazzvakningar i Háskólabiói þann 19. april. Á hljómplötu þessari eru sjö verk, þaraf fjögur eftir Mariu ogað sjálfsögðu er upphafslagið eftir Jobirn, Bim Bom. ó, þú mér að þetta væri alveg geggjuð brasi lisk söngkona og pianisti svo ég trimmaði upp Nörregötu til að hlusta á ungfrúna. En þvi miður, allt uppselt. Þannig er það alltaf þegar Tanja Maria er á ferð og það undrar mig ekkert eftir að hafa brugðið Medley- plötu hennar og Niels nokkrum sinnum á fóninn. Hún er sá rýþmiski geysir sem gýs án af- láts. Rödd hennar er i ætt viö SöruVaughan (einsog rödd Cleo Laine), sem pfanisti minnir hún stundum á Oscar Peterson i (einsog svo margir), en þegar I vinstri hendin tryllir i bra- stlisku djasssömbunni er sú samliking á bak og burt. Þvilikur rýþmi! Niels-Henning er enginn við- vaningur I latindjassrýþman- um, Jobim og Villa-Lobos hafa lengi verið á efnisskrá hans og sjálfur hefur hann kompónerað hljómfagra portúgalska! Jobim, Gilberto, Nascimento. 1 lögum einsog Quero Nao, eigin tónsmið, tryllir hún; það má vera sljó mannvera sem ekki hrifst með. Niels slær rýþmann af slikum krafti að fleiri hljóö- færi þarf ekki i þá sveit. Skemmtileg er notkun Tanju á samtóna spuna raddar og pianós og i hægari lögum er slik fylling I undirleik Niels að ekki verður á betra kosið. Um sólóa hans þarf ekki að hafa mörg orö, enda duga þau skammt til að lýsa þeim, það þekkja aðdá- endur hans best. Frábær hljómplata mikilla listamanna og má enginn sem hefur nautn af djassi með brasqlisku fvafi, láta hana ',sér úr hendi sleppa, frekar en tón- leikana i Háskólabiói. Hljóm- plata þessimun væntanlega fást i Fálkanum innan skamms. Maria og Niels-Henning taka lagið— þau munu væntanlega gera slikt hið sama fyrir Islendinga innan skamms ROKK EÐA LEIK- HÚS EÐA BÆÐI Frá hljómieikum Pink Floyd. Tólf tónleikar bresku hljóm- sveitarinnar Pink Floyd i Bandarikjunum núna I vetur, vöktu mikia athygli. Ekki fyrir tónlistina, sem þó þykir góð, heid- ur fyrir það hvernig þeir reyndu að myndskreyta hana. Það er svosem ekki nýtt fyrirbæri að tónlistarviðburðir séu skreyttir með einhverskonar myndum, en Roger Waters, höfuðpaur Pink Floyd náði að sögn lengra i til- raunum sinum en nokkur annar. Við Islendingar þekkjum þessa meiriháttar rokkkonserta að sjálfsögðu ekki nema af afspurn, og nú uppá slökastiö af video- spólum. En þetta hefur verið við lýðiinokkur ár. Þegar rokk varð verulega vinsælt, i byrjun sjötta áratugsins, skapaðist möguleik- inn á að halda hljómleika i stór- um iþróttahöllum og völlum, sem tóku tugþúsundir. Fyrsta tón- leikaferð Bitlanna um Ameriku fór einmitt fram á slikum svæð- um. En þá varengin þörf á mikilli sviðsmynd, æsingurinn yfir þvi aö vera á sama stað og hetjurnar var nógur, og meira en það. En smátt og smátt urðu hljóm- leikar af þessari gerð daglegt brauð, og þá tóku t.d. David Bowie, Alice Cooper og Kiss uppá þvi að flytja næstum heila leik- sýningu á hljómleikum. Pink Floyd stóðu alltaf framarlega I þessum tilraunum, og núna i vet- ur hafa þeir gengið ennþá lengra en áður, og að sumra dómi alltof langt. Aðalatriðið i sýningu þeirra var bygging mikils veggjar, (verkið sem þeir fluttu á þessum tónleik- um heitir The Wall, eins og nýjasta plata þeirra) sem áður en yfir lauk náði þvert yfir sviðið — um 12 metra hár og 40 metra langur. Undir lokin var veggurinn svo brotinn niður aftur með til- heyrandi þurrisreyk og eletróniskum hljóöum. Á meöan á byggingunni stóð léku Pink Floyd tónlist sina, risastór uppblásin dýr (tiu metra löng) svífu um sal- inn, kvikmyndir voru sýndar, slide-myndir sömuleiðis, stórt flugvélamódel kom fljúgandi yfir höfðum áheyrenda, beint á vegg- inn mikla og sprakk i loft upp. Hver er svo tilgangurinn spyrja sumir. Svörin eru tvennskonar, — þetta er einfaldlega tilraun til að láta áhorfendur falla i stafi yfir flottheitunum, og þannig auka hróður hljómsveitarinnar, eða — þetta er viðleitni til að gera rokk að leikhúsvöru, þar sem saman fer tónlist og mikil sýning. Þetta hefur verið þróunin i smærra mæli i Videolögunum sem nú hafa orðiö fastan þátt I sjónvarpi jafn- vel hér á Islandi, auk þess sem þau eru „sýnd” á skemmtistöð- um. Þar vantar ekki leiklistartil- burðina. Reiknamá með að flestarrokk- hljómsveitir haldi sig við video- leiksýningar i framtiðinni, ekki sist vegna þess að til aö endur- taka eöa gera betur en Pink Floyd þarf um milljarð islenskra króna. Þeirra sýning var alltof viðamikil til að hægt væri að flytja hana á milli staða, og I Los Angeles, þar sem helmingur tónleikanna var haldinn voru menn á vegum hljómsveitarinnar I mánuð að koma fyrir tækjum. Uppsetningin kostaði 1.8 milljónir dollara. Og það er einfaldlega of mikiö. — GA.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.