Helgarpósturinn - 28.03.1980, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 28.03.1980, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 28. mars 1980 _JielgarpósturinrL_ ★E&ýningarsalir Arbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Simi 84412 milli klukkan 9 og 10 alla virka daga. Höggmyndasafn Asmundar Sv^inssonar: Opi6 þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.' 13:30-16.00.- Listasafn Einars Jónssonar: SafniB er opiö tvo daga i viku, sunnudag og miövikudaga kl, 13. 30—16. Um páskana ver6ur loka5 helgidagana. Listasafn Islands: Sýning i tilefni árs trésins, og i forsal er sýning á grafik eftir inn- lenda og erlenda listamen. Safni6 er opi6 á þri6judögum, fimmtu- dögum, iaugardögum og sunnu- dögum. Loka6 páskadag. Bogasalur: Sýning á munum Þjó6minja- safnsins, sem geit hefur veri6 vi6, og ljösmyndir sem sýna hvernig unni5 er a5 vi5ger6inni. Bogasalur er opinn á þri6judög- um, miðvikudögum, laugar- dögum og sunnudögum. Loka5 á páskadag. Asgrímssafn: Skólasýning til 20. april. Safni6 er opi5 á sunnudögum, þri5judögum og fimmtudögum. Loka6 alia helgidagana yfir páskana. Kjarvalsstaðir: Kjarvalssýning, siöasta helgi a6 sinni. 29. og 30. mars: Ráöstefna Lifs Og lands: Ma5urinn og tré5. Norræna húsið: Konstnerhusets grafikgruppe sýnir grafik i kjallarasal til 30. mars. 1 anddyri sýnir Outi Heiskanen grafik til 30. 1. april hefst I anddyri sýning á grafik Dags Rödsand. Listmunahúsið: Temma Bell sýnir málverk. 1 kringum páskana ver6ur opi6 kl. 14—18 á þessum dögum: skirdag, laugardag fyrir paska og á annan dag páska. Galleri Suðurgata 7: Magnús Nordahl sýnir málverk til 4 april. Opi5 16—22. Mokka: Bandarisk listakona, Patricia Halloy sýnir málverk. Si5asta helgi. Næst sýnir Asgeir Lárusson. Mokka er loka6 á föstu- daginn langa og á páskadag. Djúpið: Arni Pál! og Magnús Kjartansson sýna myndastyttur. Si6asta sýn- ingarhelgi. Laugardaginn fyrir páska opnar þýski grafiklista- ma6urinn Jurgen Grenzmann sýningu. FIM-salurinn: Steinþór Gunnarsson og Sigrún Steinþórsdóttir Eggen sýna málverk og myndvefnaö. Tónleikar Norræna húsið: Sunnudagur 30. marz: kl. 17: Einleikur á fi61u, Ernst Kovacic leikur. Sunnudagur 30. mars ki. 20.30: Pianótónleikar á vegum Tónskóla Sigursveins, Georg Habonikos leikur. Akureyrarkirkja: Pálmasunnudagur kl. 21: Pasiu- ko'rinn flytur Via Crucis cftir Liszt. Vi6 orgelið: Gigja Kjart- ansdóttir. Einsöngvarar: Þuriður Baldursdóttir, ■ Jón Hlö5ver Askelsson og Haraldur Hauksson. Stjórnandi: Roar Kvam. Sam- hli5a ver5a fluttar iielgimyndir um plslargöngu Krists. Þá flytur séra Bolli Gústavsson ritningar- orö. Hótel Loftleiðir: Jazzkvöld i Vikingasalnum laugardaginn fyrir páska, kl. 9—1. Fram koma Kristján Magnússon, pianóleikari, Vi6ar Alfreösson, trompetleikari, Gunnar Hrafnsson, bassaleikari, og Guðmundur Steingrimsson, trymbill. Einnig koma fram Karl Torfi Esrason, gitaristi og þeir félagar Graham Smith,- fiölari, Richard Corn, bassaleikari, Gest- ur Guönason gitaristi og Jónas Björnsson, trymbill, sem leikiö hafa sérstætt rokk a5 undanförnu vi5 góöar undirtektir. Tilvaliö til a5 stytta langa frlhelgi, en viss- ara a5 koma snemma þvi aöeins 160 manns veröur hleypt inn. Verð a6göngumi5a er kr. 3000, rauövin innifalið. Stapi: „Gamlir” popparar rifja upp gó6ar minningar á tónleikum laugardag fyrir páska: óðmenn, Hljómar og Júdas, allt topp- grúppur frá gullöld Keflavikur- poppsins. Kjarvalsstaðir: Sunnudagur-30. marz: kl. 20.30: Philip Jenkins og Jonatan Bager leika á planó og fiautu. Esjuberg: Djass á fimmtudagskvöldum. f Djúpið: Trió Guömundar Ingólfssonar leikur djass i afslöppuöu um- hverfi á hverju fimmtudags- kvöldi. r Útivist: Sunnudagur 30. mars, kl. 13: Alftanes eða Esja. Mánudagur 31. mars, kl. 20: Tunglskinsganga. Fimmtudagur 3. april, kl. 09: Snæfellsnes, Lýsuhóll, 5 daga fer6. Sama dag og tima er einnig farið i 5 daga ferð austur I Oræfi. Fimmtudagur 3. april, kl. 13: Gönguferö meö Fossvogi. Föstudagur 4. april, kl. 13: Gönguferö me6 Elliöaám. Laugardagur 5. april, kl. 13: Kræklingafjara eða Eyrarfjall. Sunnudagur 6. april, kl. 13: Lækjarbotnar, Hólmsborg. Mánudagur 7. april kl. 13: Trölla- foss eöa Borgarhólar Ferðafélag Islands: Sunnudagur 30. mars kl. 10: a) Gönguferö I Hengil, b) Skiðaferð á Hellisheiði. Sami dagur kl. 13: Krisuvik og nágrenni. Fimmtudagur 3. april, kl. 08: 5 daga ferö á Snæfellsnes og Snæ - fellsnesjökul. Gist i Laugageröis- skóla (sundlaug, setustofa). Sama dag og á sama tima: 5 daga ferð I Þórsmörk. 3. april kl 13: Alftanes- fjöröur — Hrakhóimar. 4. april, kl' 13: Hvalfjarðareyri (steinaleit). Lieikhús Þjóðleikhúsið: Föstudagur 28. mars: Ljstdans- sýning, SI5asta sinn. Laugardagur 29. mars: óvitarkl. 15 og Sumargestir kl. 20. Sunnudagur 30. marz: óvitarkl. 15 og Stundarfriðum kl. 20 Miðvikudagur 2. april: Náttfari og Nakin kona. Miðvikudagur 2. april, Litla svið- iö: Kirsiblóm á Noröurfjalli, kl. 20.30. Fimmtudagur 3. april: Ovitarkl. 15 og Sumargestir kl. 20. Mánudagur, 2. I páskum: Stundarfriður. Iðnó: Föstudagur 28. marz: Er þetta ekki mitt ltf? Laugardagur 29. marz: Hemmi eftir Véstein Lúöviksson. Leikstjóri: Maria Kristjánsdóttir. Frumsýning. Laugardagur I Austurbæjarbiói: Klerkar I klfpu, kl. 23.30. Sunnudagur 30. marz: Ofvitinn. Þriöjudagur 1. april: Hemmi. Miövkudagur 2. april: Hemmi. Miðvikudagur 2. april i Austur- bæjarb. kl. 23.30: Klerkar i klfpu. Fimmtudagur 3. april: Ofvitinn. Mánudagur 2. i páskum: Ofvitinn. Alþýðuleikhúsið: Heimilisdraugar,Sunnudagur 30. marz og þriöjudagur 1. april. Allra siöustu sýningar. Leikfélag Akureyrar: Herbergi 213.Sýningar á föstudag 28. og sunnudag 30. marz og á skírdag, 3. april. Leikfélag Kópavógs: Þorlákur þreytti. Sýningar á laugardag kl. 23.30 og mánudag kl. 20.30. Siöustu sýningar fyrir páska. Fyrirlestrar Norræna húsið: Bo Lundell flytur fyrirlestra á sænsku um „Minoritetsproblem- eri Skandinavien” dagana 1. og 9. april kl. 20.30. \^ðburðir Hótel Loftleiðir, Kristalsalur: Málþing á vegum Félags sál- fræöinema viö Háskóla íslands verður haldiö sunnudaginn 30. mars kl. 13.30. Fjallað veröur um sálarfræöi sem tilraunavtsindi. Frummælendur veröa: Arnór Hannibalsson lektor, Jóhann Axelsson prófessor, Jón Torfi Jónasson sálfræöingur og Þor- steinn Gylfason lektor. Ollum heimill ókeypis aögangur. Hótel Esja, önnur hæð Ráöstefna á vegum Skotveiði- félags tslands um landrétt og LEIDARVÍSIR HELGAR Sjónvarp Föstudagur 28. mars. 20.40 Prúöu leikararnir. Hærra minft guö til min... 21.05 Kastljós. — sjá kynningu 22.20 Kjarnorkunjósnarar i kröppum dansi. Bresk sjón- varpskvikmynd byggð á sann- sögulegum viðburöum. Leik- endur Michael Craig, Edward Wilson, Andrew Rey. Handrit: Ian Curteis. Leikstjóri: Alan Gibson. Njósnari Rússa komst að þvi i lokstfiösins að Bretar voru að bralla me5 kjarnork- una, og Bretar vissu aö hann vissi, en vissu ekki hver hann var. Upphófst þvi mikill eltinga- leikur. Hvort þa6 veröur gaman veit nú enginn fyrr en á reynir. Laugardagur 29. mars. 16.00 tþróttir. Bjarni Fel stend- ur sig vel. Meiri lyftingar. 18.30 Lassie. Haföu þetta hund- spottiö þitt... Voff. 18.50 Enska knattspyrnan. Fram. 20.35 Löður. Drepur strákurinn stjúpa sinn og lætur bróður hans breyta sér i systur hans? Svör viö þessu fást jafnvel i kvöld og verða þau óvænt eins og svo margt annaö. Bærileg skemmtun. 21.00 Kóngurinn ví&förli. Svo er þetta bara um fiðrildi. Ég sem hélt að þetta væri um hann Eirlk vin minn, en hann var nú kannski ekki kóngur. 21.25 Trúðarnir (The Comedi- ansl.Frönsk-amerisk biómynd, árgerð 1967, byggö á sögu Gra- ham Greene. Leikendur: Richard Burton, Elisabeth Taylor, Alec Guinnes, Peter Ustinov. Leikstjóri: Peter Glen- ville. Segir frá nokkrum útlend- ingum á Haiti á ófriöartimum. Þó sagan sé gó5 og leikarar einnig, þá hefur Pétri Glenville ekki tekist sem best upp f stjórn myndar þessarar, en samt ætti að geta orðið nokkuö gaman að horfa á þetta, ef maður hefur ekkert betra að gera. Sunnudagur 30. mars. 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Arelius Nielsson 16.10 Húsiö á sléttunni. Grenjað á gresjunni eins og vanalega. 17.00 Þjóöflokkalist Sjötti þátt- ur, listir á Suðurhafseyjum. Klassaþáttur. 18.00 Stundin okkar Bryndisar 20.35 Islenskt mál. Þa6 er oft erfitt a5 glima viö Islenskuna, en a5 þessu sinni glimir Gu5- mundur Freyr Halldórsson vi5 Sigurjón Leifsson, og þeir neyta allra bragöa og láta óspart krók koma á móti brag5i. 20.40 I dagsins önn. Kaupstaða- ferð me5 klakkhesta. Þeir fara bara bara bara fetið... Fólk er á heimleiö, slær tjöldum vi6 Hvitá og hefur þar næturstað. Daginn eftir fer þa5 á ferju yfir vatns- falliö og heldur feröinni áfram. Gæti verið finnsk mynd eöa rússnesk, en er Islensk. veiðirétt hefst klukkan tiu árdegis á sunnudaginn. Fjallaö verður um efnið I fyrirlestrum, starfs- hpum og almennum umræöum. Allir velkomnir. Hús verkfræði og raunvis- indadeildar, Hjarðarhaga 6 Prófessor Carl S. Benson flytur fyrirlestur um jökla og eldfjalla- svæöi á vegum Verkfræði og raunvisindastofnunar Háskóla Isiands klukkan 17.15 I dag. Erindiö veröur á ensku. Ollum er heimill aögangur. Regnboginn Islensk kvikmyndavika á vegum Kvikmyndafélagsins. Sjá „Bióin”. B 4 stjðrnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt , 2 stjörnur = góö ’ l stjarna = þoianleg 0 = afileit Stjörnubíó: ★ ★ Svartari ennóttin (Svartare en natten) — Sjá umsögn I listapósti. Páskamynd: Hanovec Street — sjá kynningu í Listapósti. 21.00 Hertogastræti.Nýr gestur kemur á hóteliö. Endurtekiö plott frá tveimur siöustu þátt- um. 21.50 Réttaö I máii Jesúsar frá Nasaret. Ekki seinna vænna. Fyrsti þáttur af fjórum. Mánudagur 31. mars. 20.35 Tommi og Jenni.Stjórn og stjórnarandstaöa takast á. 20.40 íþróttir. Jón B. Stefánsson þreytir i. 21.10 Vinarhelgi Einhver aust- urrískur stórsnillingur, Lukas Resetaris, bæöi skrifar og leikur aöalhlutverkiö i þessu sjón- varpsleikriti, sem fjallar um nafna hans, bankamanninn Lúkas, samviskusaman skrif- finn sem kemst I tæri viö ,,Fri- day Night Fever” þegar allir kollegarnir hella sér út i skemmtanalifiö aö vinnu lok- inni. Leikstjóri Peter SSmann. Holl lexia fyrir vinnudýriö mig. 21.40 Réttaö i máli Jesú frá Nazaret. Annar þáttur þessa leikna kanadiska heimilda- myndaflokks. 22.35 Háttatimi. Þriðjudagur 1. apríl 20.35 Gunnar og Geir. Banda: riskur teiknimyndaflokkur. 20.40 örtölvubyltingin. Þessi þáttur nefnist Greindarvélin og greinir frá tilraunum til aö búa til mekaniskar mannvitsbrekk- ur sem ekki fara i meiðyrða mál. 21.10 óvænt endalok. Þessar stuttu myndir eftir smásögum Roai Dahls eru ágæt tilbreyting i dagskránni. 21.35. tslensk landkynning. Markús örn Antonsson stjórnar umræöum fólks sem hafnaö hef- ur i þvi hlutskipti aö reyna að búa til tslandsvini. Lifi verð- bólgan. 22.25 Rúmfarir. Miðvikudagur 2. apríl. 18.00 Börnin á eldfjallinu. Ný- sjálenskt gos handa krökkum. 18.25 Einu sinni var. Aö beljan bar. Teiknimyndaflokkur meö Ömari og Bryndisi sem sögu- menn. 20.30 Vaka.Bókmenntir og listir — kynlegir kvistir. 21.10 FerÖir Darwins. Allt sem þú vissir ekki um forfeöur þina — apana. Nýr breskur heim- ildaflokkur um ævi frumherja mannfræöinnar. Fróölegt. 22.10 Réttaö I máli Jesú frá Nazaret. Þriöji þáttur. Föstudagurinn langi. 17.00 Komdu aftur, Sheba mín. Frægt leikrit eftir bandariska leikritaskáldiö William Inge, sem herra Laurence Olivier hefur búiö til sjónvarpsflutnings og leikur i ásamt Joanne Wood- ward og fleiri góöum. Pottþétt efni. "v' i,- H Helgi E. Helgason Sjónvarp föstudag kl. 21.05 Kastl jós á f ramleiðni og geðveika afbrotamenn — Við heimsækjum aöra af tveimur fataverksmiðjum hér á landi, sem hægt er að kalla þvf nafni, og sýnum hvernig vinnu- brögöin eru þar. Til samanburö- ar sýnum viö vinnubrögðin f gamaldags fata verksm iðju, segir Helgi E. Helgason frétta- maður á sjónvarpinu i samtali við Helgarpóstinn, en hann er umsjónarmaöur Kastljóss f kvöld. Annað efni þáttarins aö þessu sinni er einmitt framleiðni I ls- lenskum iönaöi, sem Helgi segir aö sé vægast sagt léleg og oröin mörgum áhyggjuefni. — Til marks um þaö má nefna, aö framleiöni i þessari grein fataframleiðslu er hér á landi 25-75 prósent minni en i nágrannalöndum okkar, segir Helgi. Til viöræðna um þessi mál hefur Heigi fengið þá dr. Ingjald Hannibalsson, Hjörleif Gutt- ormsson iönaöarráöherra og Guðmund Þ. Jónsson formann Landssambands iönverkaftílks. Hitt efniö sem er tekiö fyrir I Kastljósi að þessu sinni er spurning um það hvers vegna geöveikir afbrotamenn eru lokaöir inni I fangelsum hér á lándi, en ekki vistaöir i viöeig- andi hælum. Þessi hluti þáttar- ins veröur aö mestu leyti um- ræöa. Til hennar hefur Helgi fengiö þá séra Jtín Bjarman, sem var fangelsisprestur árum saman, Jón Thors deildarstjtíra i dtímsmálaráöuneytinu og Lárus Helgason yfirlækni á Kleppi. Tónabíó: ★ ★ ★ Meðseki félaginn (The Silent Partner) Kanadisk. Argerð 1979. Leikstjóri Darryl Duke. Aðalhlutverk Elliot Gould, Christopher Plummer, og Susannah York. Mynd þessi er gerð eftir sögu danska rithöfundarinp Anders Bodelsen og segir frá bankaráni sem jólasveinn I stórverslun fremur. Bankagjaldkerinn kemst aö fyrirætlan sveinka og tekst aö stinga meirihluta peninganna i eigin vasa, á meðan jólasveinn situr meö sökina. Athyglisvert plott, og prýöileg skemmtun, þó ekki takist aö koma nema hluta af efni ágætrar bókar Bodelsen til skila. — ÞB Laugarásbíó: More American Graffiti: — Sjá kynningu i Listapósti. Nýjabió: ★ ★ ★ Brúökaupið (The Weddlng) — Sjá umsögn i Listapósti 20.20 Réttað I máli Jesú frá Nazaret. Siöasti þáttur. 21.10 Macbeth. Hér er sjálft Konunglega Sjakesplre kompanliö á ferðinni og upptöku stjórnað af ekki ómerkari leik- húsmanni en Trevor Nunn. Léttir svo s,em ekki daginn en enginn leikhúsunnandi getur látiö þetta fara fram bjá sér. Laugardagurinn stutti. 16.30 lþróttir Röndótt skyrta á skjánum. 18.30 Lassie. Vissuð þiö aö Lassie-hundar heita I raun Collie-hundar??? 20.30 Löður. Drepur sonurinn stjúpfööur sinn fyrir aö halda við stjúpson sinn, sem skiptir um kyn til aö keppa-viö móöur sina sem vill slá systur sina út meö þvi aö halda viö stjúpson sinn, tennisleikarann sem held- ur lika viö systurdóttur hennar. Hljómar vel — ég ætti aö sjá um þessa þætti. 20.55 Harold Lloyd.Tvær mynd- ir um Lloyds-tryggingafélagiö, held ég. 22.10 Andatjörn. Brabra i Ind- landi. Hér er leitaö langt yfir skammt. 22.35 Þáttaskii. Martin Balsam og Cloris Leachman veröa óvart þunguð á fertugsaldri I banda- risku sjónvarpsleikriti. Lööur- gott hlýtur aö vera. - Sunnudagur 6. apríl — páskadagur. 16.00 Páskamessa I sjónvarps- sal. Séra Kristján Róbertsson og Frikirkjukórirvn. 17.00 Þjóðflokkalist, Athyglis- veröur þáttur, — þessi fjallar um hvaö gerist þegar Viö Evrópubúar skiptumr okkur af þvi sem okkur kemur ekki viö. 18.00 Stundin okkar. Páskarnir og eggin, eöa þannig... 20.00 Byggöin undir ^iörgunum Undir Eyjafjöllunuin. Sveita- lifsróman? Hvar eru fréttirnar? 21.20 í Hertogastræti. 1 Hártogunarstræti. Lovisa fór siöast i leyfi og starfsfólkið teygöi lopann. Nú er Lovisa komin aftur og teygir hann sjálf. Gott efni fyrir þaö. 22.00 Kristin og kvæöiö urr Gústaf. Haldiö ykkur, hér ei heitt efni á feröinni! þættir úr ævi Kristinar Sviadrottningar og tónverk frá þvi timabili ei hún dvaldist á Italiu. Bomba 22.55 Dagskrárlok. Mánudagur 7. apríl — annar i páskum. 20.35 Tommi og Jenni. Meira um Gunnar og Geir. 20.40 tslenskt mál. Næs þáttur. 20.45 A vetrarkvöldi. Þáttur meö blönduöu efni, og eintóm- um karlmönnum. öli há á áreið- anlega eitthvað I pokahorninu, 21.45 Skáidaraunir. Kanadisk sjónvarpskvikmýnd um ungan, fátækan rithöfund af Guöinga- ættum, sem hefur i hyggju aC semja ódauölegt meistaraverk. Byggð á sögu eftir Mordecai Richler, leikstjóri Claude Jutra, aöalhlutverk Saul Rubinek. Páskamynd: The Revenge of The Pink Panther ★ ★ ★ — Sjá umsögn ! Listapósti. Regnboginn: ★ ★ ★ örvæntingin (Despair). Þýsk mynd, árgerö 1978. Handrit: Tom Stoppard. Leikendur: Dirk Bogarde, Andrea Ferréol, Klaus Löwitsch, Volker SpengÞ’ er. Leikstjóri Fassbinder. örvæntingiji er fyrsta myndin sem Fasgbinder gerir á ensku. Myndin geri§t á uppgangstima nazista i Þýskalandi og segir frá

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.