Helgarpósturinn - 27.06.1980, Side 12
12
SJONARHORN
„Boggi er aldeilis yndislegur maður. Hann var alltaf
kátur og glaður og það var gott að vinna með honum. Sem
félagi var hann góður og heiðarlegur. Tók alvarlega það sem
hann var að gera og skilaði þvi vel. Það var eitthvaö svo
mikið lif i honum og yfirleitt var hann hrókur alls fagnaöar.
Abyggilega hefur hann galla eins og annað fólk. Hann gat
átt það til að verða snögg vondur. Einu sinni man ég eftir þvi
aö við urðum fokill. Við vorum að leika i „Þjófar, lik og falar
konur”. Og I fyrsta þættinum áttum viö aö vera að fiflast eitt-
hvað og máttum gera það sem okkur dytti i hug. Boggi var
með trommukjuða i hendinni og ég hrifsaði hann af honum.
Hann varð alveg öskureiður og mér fannst mér stórlega mis-
boðið. Viö töluðumst ekki við i tvo mánuði. En siðan höfum
við lika verið miklir vinir.
Boggi er afskaplega hlýr maður og fjandi góöur leikari”
sagði Margrét ólafsdóttir ieikkona hjá Iðnó.
„Það er hægt að skipta fólki f tvo hópa þá sem vilja sýna sig og þá sem
vilja horfa á”.
Föstudagur 27. júnf 1980 halfj^rpn^fl trínD
var ekki alltaf eins og best verður
á kosiö. Ég var elstur og tveimur
árum eldri en sá næsti, en á milli
hinna tveggja var bara eitt ár.
Þeim tveimur kom mun betur
saman, ætli mér hafi ekki ein-
hvern veginn fundist þar sem ég
var elstur að þeir væru eitthvað
aö ryðjast inn á mitt áhrifasvæöi
með þvi að fæðast i þennan heim.
Það lýsir kannski samkomulagi
okkar bræðranna einna best aö nú
þegar viö erum orðnir fullorðnir
býr einn okkar á tslandi annar i
Finnlandi og sá þriðji I Kanada.
Við lékum okkur mikið I
Vatnagöröunum, á öllum árstið-
um, oft varö maöur blautur, en ég
varð aldrei svo frægur aö detta i
sjóinn. 1 Vatnagörðum var þá
Flugskýli sem herinn hafði reist.
Þaðan var flogið út á land, eitt
sinn flaug ég meö litlu bátavélinni
frá Vatnagörðum til tsafjaröar,
þar var lent á pollinum og þetta
var mikiö ævintýri”.
Borgar fær sér islenskt rúnn-
stykki, smyr og býður blaða-
manni upp á meira te.
Fékk MMíu
lyrir góoa
lundarsókn f HFUM
„Ég var mikiö i KFUM” heldur
hann áfram. „Alveg fram til
12—14 ára aldurs. KFUM
blómstraði þarna I Laugarnesinu,
ég man ekki betur en Siguröur A.
Magnússon væri fyrsti sveitar-
foringi minn I KFUM, þó þori ég
ekki alveg að fara með það. Sjálf-
sagt eimir enn eftir að þessari
trúrækni bernskuáranna. Og einu
bibliuna sem ég á fékk ég fyrir
góöa fundarsókn I KFUM.”
„Nei, ég hafði unniö viö allt
mögulegt á meðan ég var að vaxa
úr grasi eins og allir aörir hér á
tslandi. Það er alveg sérstakt
fyrir tsland og kannski einn aðal-
munurinn á tslendingum og öðr-
um þeim þjóðum sem ég þekki til,
hvað fólk fer snemma að vinna.
Norðurlandabúar eru margir
hverjir i skóla fram undir þritugt
og hafa aldrei gert handtak. En
hér eru smá strákar 8—9 ára
byrjaðir að vinna viö aö selja
blöð, þeir eru þegar orönir þátt-
takendur I atvinnulifinu. Og þetta
skapar talsvert öðruvisi viðhorf
til lifsins.
Hvenær ákveður þú að verða
leikari?
„Mér datt það ekki I hug fyrr en
ég var kominn yfir tvitugt. Þegar
menn vinna frá 9 til 5 þá verða
þeir að finna sér eitthvað til að
gera I fristundum sinum. Taka
ljósmyndir, fara I leikfimi eða
gera eitthvað annað við timann.
Ég prófaði leiklist og eftir að ég
sneri mér að henni hef ég ekki
þurft aö hafa neinar áhyggjur af
tómstundunum, leiklistin tekur
allan minn tima, bæði I vöku og I
svefni. Ég var búinn með Leik-
listarskólann ’64 en ég hef dag-
setningu sem ég miða við upphaf-
ið á minum leiklistarferli, það er
26. mars 1963. Það var I senn
erfiöur og merkilegur dagur. Þá
lék ég I fyrsta skipti i leikriti hjá
Iðnó og leikritið var Hart i bak
eftir Jökul Jakobsson. Ég starfaði
svo hjá Iönó og mér likaöi þaö
mjög vel.”
Viidi sjá meira
Hvers vegna ferðu þá til Finn-
lands?
„Ég var farinn að leika áður en
verk, en einvern veginn hefur
ekkert oröiö úr þvi. En Finnlands
— sænskir höfundar hafa skrifaö
einna mest fyrir okkur. Þeir taka
þá til umf jöllunar það sem er efst
á baugi I Finnlandi á hverjum
tima. Lilla Te^tren hefur verið
einna frægast á heimavelli fyrir
reviur sinar; í þeim hefur verið
slegið á létta strengi og tekið á
púlsi þjóölifsins ef svo má segja.
Siðasta revlá,sú sem við vorum
með i veturjheppnaðist mjög vel.
Hún var ekki svo mjög staöbund-
in, hún var eiginlega mjög alþjóð-
legs eðlis 'og fjallaði um kjarn-
orku og alþjóðlega auðhringa. En
við reynum samt að gleyma ekki
hinum venjulega manni hann er
jú aðalatriðið, sorgir hans og
gleði, mistökin,'sem honum verða
á i þessu hveísdagslega lifi. Og
við höfum lika þá skoöun að það
eigi aö vera gaman I leikhúsi, en
þar með er ekki sagt að menn eigi
að hlæja allan timann'.’
Hröiiuyri oy djarlari
leiklisl r Finnlandi
Eruð þiö þá á Brecht-llnunni?
„Ralf Lángbacka sem hefur
leikstýrt hjá okkur er tvlmæla-
laust einhver besti Brecht-túlk-
andi á Norðurlöndum og Benno
Besson sem setti Hamlet upp
fyrir okkur i vetur er einnig á
Brecht linunni, þannig að það má
segja að hún sé sterk hjá okkur,
en þessir menn eru ekki ihalds-
samir á þann hátt að þeir séu
bókstafstrúar á kenningar
Brechts frá 1950, heldur hafa þeir
þróaö þær áfram’'
En hver er munurinn á .
islenskri leiklist og finnskri?
„FIINNAR MAfA EHHI fNN GERT Sfl
GRflN FYRIR ÞVl 4R REIR ERU E'
Boryar Garóarssan leikari r lleiyarpðsisviðiaii
„Geturöu ekki bara komið og
drukkið með okkur morgunte?”
spyr Borgar Garðarsson leikari
þegar blaöamaður Helgarpóst-
sins er að falast eftir viðtali við
hann. Og það verður úr, enda er
Borgar hér aðeins i stuttri heim-
sókn ásamt konu sinni Ann
Sandelin og þau eru greinilega
mjög timabundin.
Þegar blaðamaöur siöan
bankar uppá á tilsettum tlma, er
Borgar að útbúa morgunverðinn.
„Það er gifurleg kúnst að
steikja egg” segir hann og beygir
sig yfir steikarpönnuna með egg I
hendi. „Maður veröur aö sjá um
að rauðan lendi nákvæmlega i
miðjunni”.
Blaðamaður situr á stól og fylg-
istmeðaöförum og fær ekki betur
séö en Borgar sé „kúnstner” i að
steikja egg.
1 næstu andrá er hann hlaupinn
I simann, til aöstoöar finnskum
blaðamanni sem er I þann veginn
að fara til Vestmannaeyja að
vinna I fiski, til að geta upplýst
landa sina um það hvernig slik
vinna gengur fyrir sig á tslandi.
Og nú þarf hún að mæla sér mót
viö vinnuveitendur sina svo hún
komist örugglega á réttan stað.
Borgar tekur simtólið.
„Já, hún er i bláum galla-
buxum og ljósblárri peysu, blá-
eygö og dökkhærð, með stutt
hár.” segir hann og lýsir farangri
hennar einnig svo ekkert fari nú á
milli mála og blaöamaðurinn
komist til skiia i Eyjum.
„Það er nú meira hvaö tslend-
ingar eru hjálpsamir” segir
Borgar. „Ég hef sérstaklega
tekið eftir þvi i sambandi við
þessa stúlku, það eru allir boðnir
og búnir að aöstoða hana. Um
daginn þurfti hún t.d. aö fara hér I
banka og af þvi að tslendingar
eru ekki inni 1 samnorræna
bankakerfinu var það einhverjum
erfiðleikum bundiö fyrir hana að
_ fá að taka út úr bankabókinni
sinni.En afgreiðslumaðurinn var
strax þotinn af stað til þess að
bjarga málinu við fyrir hana. Það
hefði aldrei gerst annars staðar á
Norðurlöndum”.
Nú er morgunmaturinn kominn
á boröiö, finnski blaðamaðurinn
kastar á okkur kveöju um leið og
hún gengur út úr dyrunum meö
bakpokann sinn, en við setjumst
að morgunverðarborðinu og
röbbum saman. Margt ber á
góma. Þau hjónin hafafrá mörgu
aö segja. Ann er forstöðumaður
menningarmiðstöðvarinnar
Hanaholmen I Helsingfors og
Borgar er búinn að vera starfandi
sem leikari þar ytra I 7 ár.
Huddust inn á miit
áhrilasvæði
Aður en það kom til hafði hann
verið ósköp venjulegur tslend-
ingur eins og við hin.
„Ég er fæddur og uppalinn i
Reykjavik” segir Borgar. „Við
bjuggum I Kleppsholtinu, en smá-
tima var f jölskyldan einnig á lsa-
firði. Pabbi var þjónn á Hótel
Borg i þá daga en mamma hafði
yfirdrifiö nóg aö gera meö okkur
þrjá bræðurna. Viö vorum sitt á
hverju árinu og samkomulagið
Að loknum morgunverðinum
komum viö okkur fyrir inn i stofu
og i staöinn fyrir að spyrja Borg-
ar fyrst hinnar sigildu spurningar
af hverju hann gerðist leikari
byrjar blaðamaður á þvi að
spyrja hann hváð hann haldi að
geri það að verkum að menn fari
út I leiklist; eru það einhver sér-
stök skapgeröareinkenni?
„Ég held að exhibitionismi eöa
þörfin til að sýna sig sé aöal-
ástæðan” svarar Borgar. „Það er
hægt að skipta fólki i tvo hópa;þá
sem vilja sýna sig og þá sem vilja
horfa á.”
Liggja engar háleitari hugsjón-
•ir að baki?
„Það kemur siðan inn i mynd-
ina lika. öll list er jú pólitisk;
annaö hvort endurspeglar hún
það þjóðfélag sem hún er sprottin
upp úr, eða hún gerir tilraun til
þess að breyta þvi. Ef menn eru
óánægðir meö það þjóðfélag sem
þeir lifa i en vilja ekki starfa i
stóra leikhúsinu við Austurvöll,
eða öörum ámóta, eru listir ein
aðferðin til þess að hafa áhrif á
umhverfið og bæta það.”
Gerðist þú leikari út af
exhibitionisma?
„Areiöanlega , ég held aö ég sé
ekkert öðruvisi en aðrir aö þvi
leytinu.”
Hrilnyir Norðnr-
landabnar sera aidrei
hala yert handiak
Þú hefur ekki verið ákveðinn i
þessu allt frá barnæsku?
ég kom út úr skólanum og mér
fannst mig vanta eitthvaö til þess
að byggja á. Ég var búinn að vera
að leika i 10 ár og fannst mér hætt
að miða nokkuö áfram. Mig lang-
aði til þess að læra meira, sjá eitt-
hvað annað og mér fannst ekki
nóg að bara sjá eitthvað meira,
ég vildi fá að kynnast vinnuað-
ferðum annarra. Og það var ein
höfuðástæðan fyrir þvi að ég fór
til Finnlands, en þaö var árið
1973. Þá hafði ég komist i
samband við Birgittu Ulfsson og
Lasse Pöysti hjá Lilla Teatren i
Helsingfors sem þá var einkaleik-
hús. Hjá Lilla Teatren rikti mun
meira lýðræði i sambandi við alla
ákvaröanatöku innan leikhússins
en ég hafði áöur kynnst. A þeim
tima var leikhúsið aðeins minna
en Iðnójvið vorum það fá, að allar
upplýsingar og öll skoðanaskipti
gengu mjög greiðlega fyrir sig.
Það er kannski erfiðara að koma
þessu við I stærra leikhúsi. Ég
veit aö þetta hefur verið reynt i
Sviþjóð og fariö út i algjörar
öfgar.
Lilla Teatren var sið^r selt
starfsfólkinu sem þar vann og það
hefur stjórnað leikhúsinu og séö
um rekstur þess siðan. Menn
velja verkefni og leikstjórn I sam-
einingu.”
Frsyur lyrir rcvfur
Og hvernig verk leggúr Lilla
Teatren áherslu á; finnsk verk?
„Það hefur þvi miður ekkert
verið um finnsk verk,— við höfum
talað um það á hverju ári siðan
’74 aö taka til sýninga finnsk
„Ég get litið sagt um muninn á
finnsku og islensku leikhúsi eftir 7
ára fjarveru frá tslandi. Það er
miklu frekar að ég geti boriö
saman finnska leiklist og leiklist
á hinum Norðurlöndunum. Og
mér finnst finnsk leiklist vera
safameirijOg leikstjórn og túlkun
á sviði bæöi kröftugri og djarfari i
Finnlandi en i hinum Norðurlönd-
unum. Besson er t.d. alveg ótríi-
legur leikstjóri, það er óskaplega
erfitt að lýsa þvi hvernig hann
vinnur. Maöur varð t.d. að nota
likamann miklu meira. Og til
þess að fá fram skýrari linur i
hreyfingarnar, þá var lagöur 7
cm þykkur svampur yfir sviðiö.
Þá hreyfa leikararnir sig allt ööru
visi og alls ekki meira en þeir
nauðsynlega þurfa.”
Þessi kröftuga og djarfa leik-
stjórn sem þú talar um i Finn-
landi krefst hðn þess ekki að leik-
stjórarnir séu hálfgerðir ein-
ræðisherrar?
„Bæði Lángbacka og Besson
eru töluverðir einræðisherrar, en
þeir hafa báðir virðingu fyrir
leikaranum, hlusta alltaf og taka
það til greina sem þeir segja. Það
var kannski lika einn aðalmunur-
inn sem ég tók eftir þegar ég kom
og fór að Vinna i finnsku leikhúsi;
þaö var hlustað á alla”.
Eru leiharar
alllal að leiha?
Er ekki mikil samkeppni meðal
leikara-er þetta ekki hálfgerður
skita „bransi” ef svo má segia?
„Það get ég ómögulega sagt þvi
SJÖNARHQRN
„Ef Borgar hefur sagt eitthvað þá stendur það” sagöi Pétur
Einarsson skólastjóri Leiklistarskóla tslands. „Hann lofar
ekki þvi sem hann getur ekki staðiö viö. Hann er stemmings-
maður og hefur auk þess heilmikinn húmor. Yfirleitt er hann I
mjög góðu skapi en ef hann fer I fýlu, er hann fljótur að
hreinsa það út. Til þess að geta lifaö veröur hann að hafa allt
á hreinu og það gildir einkum um samskipti hans við annaö
fólk. Hann er maður reglunnar. Reglan sem slik þvælist samt
ekki fyrir honum, hann getur verið fyrstur manna til aö
br jóta hana ef hún þjónar ekki lengur tilgangi sinum.
Sem leikari er Borgar mjög skemmtilegur, sérstaklega
hvað persónusköpun snertir. Og persónurnar sem hann skap-
ar eru ekki bara skemmtilegar, þetta er ek
persónusköpun eitthvað út i bláinn, heldur er
sónurnar sem passa inn i heildarmyndina.
Þar aö auki er hann eitt af undrum veraldí
hvorkj fyrr né siðar hitt leikara sem svitnar j;
og Borgar Garðarsson”.