Helgarpósturinn - 27.06.1980, Side 13

Helgarpósturinn - 27.06.1980, Side 13
hnlrjnrph^fi irinn Föstudagur 27. júnr 1980 „Þau eru sjálfsagt öftruvisi. A finnska þinginu eru 25% þing- manna konur. A sama tima eru Finnar aö ræöa það hvort konur eigi að fá að halda föðurnafni sinu eftir giftingu eöa ekki. I dag geta þær fengiö að halda eftirnafninu sinu með þvi að hnýta eftirnafn eiginmannsins aftan í. Þeir sem ihaldsamastir eru vilja halda þvi fram að ef konur fái að halda eftirnafni sinu eftir að þær gifta sig muni þaö leiða til upplausnar fjölskyldunnar.” Eru Finnar gott fólk? „Agætis fólk, a.m.k. þetta ein- tak sem ég hef með mér , segir Borgar og brosir striðnislega framan i konu sina. „Islendingar eru að sumu leyti likir Finnum en að öðruleyti ekki. Þeir eru hjálp- samari og láta sig annað fólk máli skipta. í Finnlandi fá menn að vera I friöi, jafnvel fólk sem þarfnast hjálpar eins og alkó- hólistarnir i Helsingfors er bara látið eiga sig. Finnar eru lika ein af þeim þjóðum sem ekki gagnrýna aðrar þjóðir. Það urðu blaðaskrif út af þvi I Finnlandi þegar finnskur ráðherra leyfði sér að gagnfýna Hefuröu eitthvað reynt að fylgj- ast með þvi sem gerist. hér heima? „Ég hef reynt það en þaö er ekki alveg hlaupið að þvi. Blöðin koma i búntum og þaö fara svona 2—3 dagar i aö lesa þau og mað- ur hefur ekki tlma i það. Svo fjar- lægist maður með timanum og fær annað að hugsa um. Þarna gæti norræna samvinnan komið til skjalanna. Ég vil endilega nota tækifærið og reka áróður fyrir Norðurlandasamvinnunni. Við Ann erum einmitt hingað komin á vegum Norræna f'élagsins I Helsingfors; við erum finnska sendinefndin á norrænu móti sem nú stendur yfir i Reykjavik, ef nota Skyldi orðið sendinefnd, yfir tvær manneskjur. Almenningur á Norðurlöndum veit sáralitið um ibúa hinna Norðurlandanna. A íslandi vita menn að vísu meira um veröldina en á hinum Noröur- löndunum. lslendingar eru sér þess meðvitandi aö Island er eyja og reyna fyrir vikið að fylgjast betur meö þvi sem gerist i veröld- inni fyrir utan, en Finnar hafa ekki gert sér grein fyrir þvi ennþá aö þeir eru eyja." Finniand er ey|a Myndir þú segja að Finnland væri eyja? „Já^miklu meiri eyja en nokk- urn timann Island, ekki bara i menningarlegu tilliti heldur að öllu leyti. Þeir eiga erfitt með að komast nema vestur á bóginn og þar mætir þeim t.d. fólk sem ekki skilúr þá. Og i Finnlandi fáum við ekkert miklar fréttir frá Norður- löndunum Það ætti ekki að vera svo mikiö fyrirtæki að koma upp norrænni fréttaþjónustu. Ef tsland sendi t.d.*út til hmna Norðurlandanna, 10 minútna útvarpsfréttapistil um það helsta sem hér er að gerast svona hálfs mánaöarlega og fengi i staðinn 10 minútna fréttapistla frá hverju hinna Norðurlandanna þá væru Islendingar komnir með 40 minútna útvarpsefni sem kostaöi þá ekki neitt nema þessar 10 minútna fréttir sem þeir þyrftu - að leggja i púkkið. Það yrði strax bót að þessu, þetta gæti verið á skandinavisku. Þaö er ekki hægt að hugsa sér betri skandinavisku en dönsku sem er töluö meö hörð- um Islenskum hreim. Almenn- ingur fengi þarna tök á aö fylgjast betur með frændþjóðum sinum. I finnska útvarpinu eru þeir t.d. alveg steinhættir aö segja frá þvi þó Islenska krónan lækki, það þykir ekki lengur i frásögur færandi” segir Borgar og hlær að þessu sérislenska fyrirbæri sem hann er blessunarlega laus við að sinni. En hann er tekinn að ókyrr- ast og farinn að lita á klukkuna og blaðamanni Helgarpóstsins er það ljóst að nú er kominn timi til að tina saman pjönkur sinar og kveðja. allt i einu komin rigning og slydda og fjöll og fisklykt og þá var þetta svolitiö erfitt, og mig lang- aði heim til Islands. En ekki þeg- ar ég er I Finnlandi, enda liöur mér gifurlega vel þar og þaö stendur náttúrulega ( sambandi við leikhúsið og svo auðvitað mina ágætu konu”. Margir vilja álita hjónabandið úrelt sambýlisform; þú tekur þá liklega ekki undir það? „Ég fæ ekki séö að það hafi komið fram neitf'betra. Það hafa verið gerðar tilrgunir með stór- fjölskyldpr eða kommunur. Og það hefur ekki sýnt sig vera heppilegra. Menn tala líka um hjónabandiö stem sambýlisform, rétt eins og öll hjónabönd séu eins. Ég held aö hjónabönd séu jafn mismunandi óg þau eru mörg. Hjónaband getur llka verið mismunandi eftir þvi viö hvort hjónanna þú talar. Það hefur ver- ið mikil umræða I gangi um þessi mál á Norðurlöndum og hjóna- bandið er þá yfirleitt talið vera þrúgandi fyrir konuna. Sjálfsagt geta bæði karlar og konur upplif- að það bindandi að þurfa að gegna skyldum sínum við maka og börn. Þaö er erfitt að alhæfa um þessi mál. Bara álkróna, þó hún sé ómerkileg og fljóti á vatni hefur tvær hliðar. Og mannleg samskipti hversu margar hliðar hafa þau þá? Alveg óteljandii' 25% linnshra pingmanna konur Er mikill munur á jafnréttis- málum hér og i Finnlandi? ;ki spurning um u þær réttu per- m. Ég hef aldrei afn mikið á sviöi norskan starfsbróður sinn á sam- eiginlegum ráöherrafundi land- anna. Þaö þótti Finnum ósvifni og einum of langt gengið af finnsk- um ráðherra. Þeir eru mesta frið- semdarfólk og ég held aö friðar- stefna Kekkonens hafi haft mikið að segja upp á heimsfriðinn að gera.” Peningamðlin hér svipuo og ð (lairu Hvernig er að koma til Islands sem gestur? „Það sem maður tekur kannski fyrst eftir eru peningarnir; þetta eru svo háar upphæðir. Viö höfum veriö á Italiu og þetta er svolitiö svipaö. En dýrtiöin hér er kannski ekki eins mikil og upp- hæðirnar gefa tilefni til að halda. Þaö er t.d. ódýrt að fara I laugina og hitakostnaðurinn á hitaveitu- svæðunum hér er ótrúlega litill, ef maður hugsar um alla þá peninga sem t.d. Finnar þurfa að eyða i upphitun”. leikhúsfólk er besta fólk sem ég þekki. En það er oft erfitt fyrir ungt fólk sem ekki þekkir til að koma inn i hóp eins og Lilla Teatren og það eru dæmi þess að það hafi farið illa. Aö við höfum ekki fundiö leiöina að viðkomandi manneskju og hún ekki að okkur. Kröfurnar eru það miklar að það verður að vera töluverö harka i þessu. Þaö er eins og La'ngbacka segir „Það tekur þig ekki nema 10 sekúndur að segja þessa setningu en i þessar 10 sekúndur gerist ekkert annaö á Lilla Teatren en þaösem þú ertaðsegja.” Þaðmá ekkert út af bera og engin keðja er sterkari en veikasti hlekkur- inn”. Ertu taugaóstyrkur þegar þú átt að fara inn á sviöið? „Já, ég held að allir séu það. Það fer ekkert af með timanum.” Þvi er stundum haldið fram að leikarar séu alltaf að leika, ert þú að þvi? „Ég held ég nenni þvl ekki ef ég fæ ekki borgað fyrir það. En það er almennt álitið að leikarar séu alltaf að leika. En þeir eru bara manneskjur og geta ekki alltaf veriðísviðsljósinu. Og ég held að leikarar geti ekkert frekar en aðrir dulið það hvernig þeim er innan brjósts; þvert á móti þvi yfirleitt eru leikarar mjög tifinn- inganæmar verur.” Pigning og siydOa og pá langaöi mig heim Hefur þú aldrei heimþrá? „Ég hef ekki heimþrá þegar ég er I Finnlandi, en skömmu fyrir siðustu jól var ég I Bergen i leik- för og þá fékk ég heimþrá. Þá var

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.