Helgarpósturinn - 11.07.1980, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 11.07.1980, Blaðsíða 1
RAGNAR ARNALDS „TÝPÍSKUR STRÁKUR” segir Hallur Hallsson sem leikur Andra i Punktinum Sköpunar hlutverk mannsins Jón Hjartarson blaðamaður einn dag 22 Diskótek — gerviheimur eða hjónabands- markaður Diskótek eru ekki ýkjagamalt fyrirbrigði I islensku skemmta- nalifi. Engu að siður hafa flestir reykviskir skemmtistaðir diskótek i einhverri mynd innan sinna veggja og njóta þau gifur- legra vinsælda einkum meðai yngri kynsióðarinnar sem hefur veriðfljótað tileinka sér það er diskótekinu fylgir, fatatisku og diskó-tónlist. Og inn á diskó- tekunum fá menn sér I gias, hitta kunningjana og fá sér snúning á upplýstum dansgóif- um, með væntanlegri eiginkonu eða eiginmanni ef þvl er að skipta. Helgarpósturinn brá sér á helstu diskótek borgarinnar fyr- ir skömmu og tók þar tali fólk sem var þar að skemmta sér. Skoðanir manna á diskótekum voru nokkuð skiptar, en það er ekki um marga staði að ræða fyrir þá sem vilja fara út að skemmta sér um helgar og diskótekin verða þvi oftast nær þrautarlendingin. úrulaus presturhlýtur bæði að vera gleði-, dáða- og girnda- laus” Sr. Rögnvaldur Finnbogason Helgarpósts- viðtali Slegist um sumarbústaðalöndin: Hektarínn fer á fimm milljónir Bændur farnir að eygja nýja búgrein Upp á siðkastið hefur orðið slfellt erfiðara aö fá keypt lönd undir sumarbústaði. Framboöið hefur minnkað, og veröið hækkað talsvert. Dæmi eru þess að jörð hefur verið seld á tvo milljarða króna, og hektari lands hefur verið seldur á fimm milljónir. Ástæðan fyrir þessu er meðal annars sú, að jaröalögin frá 1976 stefna að þvi að halda bújörðum I byggð, og að búgildi þeirra sé ekki rýrt. Hinsvegar hafa stjórn- völd stuðlað að þvi, að bændur dragi úr framleiðslu sinni, meöal annars með kvótaskiptingu. Til þess að drýgja tekjur sinar, sem þannig rýrna, hafa bændur komiö auga á þann möguleika að leigja út lönd undir sumarbústaði, og jafnvel reka þá sjálfir og leigja almenningi til stuttrar dvalar i senn. Það hafa nýstofnuö Lands- samtök feröamannabænda meðal annars á stefnuskrá sinni. Jafnframt þvi sem erfiðara er að kaupa sumarbústaða lönd virð ist vera nokkurt framboö á leigulóöum i sumar bústaðahverfum, þar sem landeigendur veita meiri og minni fyrirgreiðslu. Margir bændur lita á þetta sem nýja búgrein, og likur eru á þvi, að ferðamannaþjónusta verði metin til jafns við hefðbundnar búgreinar, meðal annars með tilliti til fyrir greiðslu hins opinbera. hálm- strá friðarsinnans Haraldsson hitti Gervasoni i Árósum á dögunum og spurði hann þá m.a. hvaða ástæða væri fyrir þvi að hann vildi fara til Is- lands. ,,Hún er sú að Island er eina landið sem hugsanlega tekur á móti mér,” svaraði þessi land- flótta Frakki. ,,lsland er eina landið I Evrópu sem ekki hefur her og þv í gilda þar engar reglur um þá sem neita að gegna her- skyldu.” Fái Gervasoni hins vegar ekki landvistarleyfi hér getur hann átt á hættu hvenær sem er að verða visað úr landi 1 Danmörku og neyðist hann til að snúa heim biður--,hans þar tiu ára svipting mannréttinda. ín tu að ® 1 þessum hópi er Patrick Ger- vasoni en málefni hans hafa nokkuðveriði sviðsljósinu hérþar sem hann hefur beðið um land- 1 flestum löndum Evrópu hefur þeim mönnum sem af siöferðis- legum, trúarlegum eða pólitlskum ástæðum vilja ekki gegna herskyldu veriö boðið upp á að sleppa við hana gegn þvi að vinna einhver þjónustu- og mannúðarstörf. í Frakkiandi eiga slikir menn að visu kost á þvl sama en með þvillkum skilyrðum aö á hverju ári reyna 4 þúsund ungir Frakkar að komast undan herskyldunni og 18 þúsund aðrir hafa tekiö þann kostinn að fara huldu höfði fremur en klæðast einkennisbúningi. P ÁTÖK THAILANDS OG VIETNAM Erlend yfirsýn FORSETASKJÁLFTINN I ASÍ Innlend yfirsýn VEIÐIHLUNNINDI OG ÖNNUR GÆÐI Hákarl

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.