Helgarpósturinn - 11.07.1980, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 11.07.1980, Blaðsíða 15
15 $UND —he/garposturinrL- Föstudagur n. jonr i9eo Eric Twiname meö hluta af skútuflota tslendinga Ibaksýn. SIGLINGAR „Auðvelt að stunda hér siglingar eftir vinnu” „Það kom mér á óvart, aö tslendingar meö aiia sina sjó- feröasögu, skuli hafa fariö svona seint af staö meö siglingar,” sagöi enski siglingakappinn Eric Twiname, þegar Helgarpósturinn ræddi viö hann nýlega. Erik Twiname var hér á vegum Siglingasambands Islands dag- ana 19.-26. jUnl og hélt hann nám- skeið fyrir fslenska siglinga- menn. Þetta er i fyrsta skipti sem Siglingasambandiö fær hingaö þjálfara, enda eru siglingar ung iþrdtt hér á landi. Aö sögn for- ráöamanna sambandsins var koma Twinames mikil lyftistöng fyrir áhugamenn um siglingar og sýndu menn örar framfarir undir leiösögn hans. „Siglingamennirnir eru geysilega áhugasamir,” sagöi Twiname. „Þeir gera sér grein fyrir aö standardinn hér er ekki eins góöur og hjá reyndari siglingaþjóöum, en þeir eru hæfi- leikamiklir og vinna ötullega aö þvi aö ná árangri”. I Bretlandi hafa siglingar veriö stundaöar sem sport I 100 ár og vföa eru víkur og firöir eins og Eigi svartur hins vegar leik, getur hann leikiö 1. — g3og setur hvlt í leikþröng og vinnur, ég rek aöeins eina leiö: 1. — g3 2. Kgl h3 (eöa f3) 3. Khl f3 4. Kgl h2+ 5. Khl f2 6. Kg2 hlD + 7. Kxhl flD mát. Svartur vinnur þvi ef hann á leik. Af þessu sést aö svartur vinnur ef peöin eru komin á f3, g3 og h3, hvort sem hvíti kóngurinn stendur á fl, gl eöa hl. Þaö er athyglisvert aö séu svarti kóngurinn og hvitu peöin flutt einn reit niöur (Kb7, Pa5 og c5) en staöan aö ööru leyti látin óbreytt, vinnur svartur vegna þess aö hann getur leikiö kóngin- um milli b7 og b8. Eigi svartur leik getur hann leikiö 1. — Kb8og hvitur þolir ekki aö leika 2. c6 (eöa a6) vegna 2. — Kc7 og nær peöinu. Eitt dæmi enn sýnir hve geysi vandtefld peöatafllok geta veriö Edvard Lasker sem stjórnaöi hvita liöinu er einn kunnasti tafl- meistari Bandarlkjanna og ágæt- ur rithöfundur um skák. Hann lifir enn I hárri elli og er ekkert skyld- ur þeim fræga Emanúel Lasker sem var heimsmeistari I skák meira en aldarfjóöung. Andstæö- ingur Laskers i skákinni hét Moll og hann átti leikinn. Taflstaöan var þesssi: Ed. Lasker — Moll. skógur á aö líta, vegna allra siglutrjánna. Eric Twiname stundaöi siglingar strax sem barn með foreldrum slnum, en áhuginn kviknaöi þó fyrst fyrir alvöru, þegar hann fór aö ná árangri I kappsiglingum. Hann lauk þó námi I vélaverkfræöi, en starfaöi aöeins viö þaö fag stuttan tima. Fyrir nokkrum árum skrifaöi hann bók um siglingar og hefur slöanunniö eingöngu viö ritstörf. Auk siglingabóka hefur hann skrifaö leikrit fyrir BBC og á þessu ári varö hann ritstjóri siglingablaösins Dinghy. „Þaö eru mjög góöar aöstæður fyrir siglingar hér,” sagöi hann. „Þaö er ekki eins kalt og mér var sagt, en vindurinn er góöur, meira aö segja á kvöldin. Ég er viss um aö þaö er einstakt hér hvaö fólk á auövelt meö aö stunda siglingar eftir vinnu. Bæöi búa menn skammt frá sjó og svo er bjart allt kvöldið. Ég er viss um aö áhuginn mun aukast fljótlega fyrir þessu sporti og þá mun árangurinn ekki láta standa á sér. Og þiö eruö svo heppin, aö hér veröur aldrei of þröngt á þingi.” Svartur á leik og hann getur unniö meö þvi aö leika 1. — f6. Hvltur á þá ekkert betra en 2. f4, þá stöövar svartur peöin meö þvi aö leika h6og er vinningurinn þá auörakinn. En leikjarööin varö þessi: 1. — h6 2. f4 f6 og svartur vann. Lasker komst aö þvi slöar aö hann gat unniö skákina: 1, — h6 2. f6. gxf6 3. f4 Kd4 4.g5. fxg5 5. fxg5 Ke5(eöa hxg5 6. h6 og peöið renn- ur upp) 6. gxhe Kf6 7. Kc2og nú er svartur I leikþröng: 7. — c3 8. Kxc3.Nú veröur svartur aö leika kónginum og þá rennur hvita peö- iö upp. Þaö er kostulegt Ihugunarefni aö hvitur gat ekki leikiö sama bragö eftir 1. — f6: 2. h6 ? gxh6 3. f4 h5. 4. g5 h4 og vinnur. Báöir vekja þá upp drottningu, en svarta drottningin mátar um leiö og hún fæöist. Svona miklu máli getur þaö skipt hvort svartur leikur fyrst f6 eöa h6 I þeirri sakleysislegu stööu sem sýnd er á myndinni. Og aö lokum litiö Ihugunarefni fyrir næsta þátt: Hvítur á leik. Getur hann haldiö jafntefli? SYNT EFTIR KERFI „Viöerum búnir aö gera áætlun um kerfi, sem fólk getur synt eft- ir, og veröur þaö væntanlega tilbúiö seinni partinn I sumar,” sagöi Hörður óskarsson for- maöur Sundsambands fslands I samtali viö Helgarpóstinn. Sérstök áhersla er lögö á sund- Iþróttina á þessu ári af hálfu íþróttasambandsins og á aö reyna aö fá sem flesta til aö stunda sundtrimm. Aöstaöa til sundiökunar er góö vlöast hvar á landinu, ekki hvaö slst á sumrin, þegar flestir landsmenn eiga aðgang aö sundlaugum. Höröur sagöi, aö meö fyrr- greindu kerfi yröi fólki gefinn kostur á aö synda ákveðna vega- lengd daglega og fengi þaö viöur- kenningiu fyrir mætingar og samanlagöan metrafjölda. Samkvæmt kerfinu gæti fólk þjálfaö sig á réttan hátt þótt þjálfari sé ekki til staöar. „Með þessu fær fólk eitthvaö til aö stefna aö og viö teljum aö þaö veröi til aö örva áhugann,” sagöi hann. „Viö byggjum þetta upp á svipaöan hátt og gert hefur veriö hjá norska og sænska sund- sambandinu. Hjá þeim hefur þetta borið góöan árangur.” Auk viöurkenninga fyrir ástundun veröur einu sinni til tvisvar á ári gefinn kostur á aö fá mældan sundhraöann og gefin stig fyrir árangur. Allt þetta vonast Sundsambandiö til aö hvetji almenning til aö synda reglulega. Nú fá sundáhugamenn eitthvaö til aö stefna aö. HOTEL VARMAHLIÐ Skagafirði, simi 95-6170 og 6130. Svefnpokapláss. Á staðnum er einnig sundlaug, gufubað, félagsheimili, póst- og símstöð og fleira. Opið frá kl. 8.00-23.30. í gistihúsinu bjóðum við gistingu, heitan mat, kaffi og margs konar þjónustu. VÖTN OG VEIÐI Landssamband veiðífélaga m i» lílllliÉIlmm* VEIÐIMENN! Út er komið rit á vegum Landssambands veiðifélaga, sem ber nafnið „Vötn og Veiði". Gefur það margvíslegar upplýsingar um silungsvötn frá Rangár- þingitil Snæfellsness. Sérkorteraf hverjuvatni með texta, vegalengdum, að- stöðu við vatnið, fisktegundum, sölustöðum veiðileyfa o.fI. Ritið fæst í bóka- bóðum, og á skrifstofu Landssambands veiðifélaga, Hótel Sögu, sími 15528, og er sent í póstkröf u hvert á land sem er.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.