Helgarpósturinn - 11.07.1980, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 11.07.1980, Blaðsíða 7
7 helgarpásturinri Föstudagur 11. júlf 1980. Vel búin sjúkrataska er sjálfsögð í hverjum bíl. Hjá okkur fáið þið sjúkratöskur, sem inni- halda það nauðsynlegasta til skyndihjálpar við minni slys og meiðsli. Mismunandi gerðir og stærðir. Fást á bensínstöðvum Shell Heildsölubirgóir: Skeljungur hf. Smávörudeild - Laugavegi 180 sími 81722 Kópavogur — Breiðholt Látiö kunnáttumennina smyrja bílinn á smurstöðinni ykkar SMURSTÖÐ ESSO, STÓRAHJALLA 2, KÓPAVOGI (Snjólfur Fanndal) SÍMI 43430 £sso Ferðafólk Höfum byrjað einsdagsferöir okkar milli Reykjavikur og Akureyrar um Sprengisand og Kjöl. Farið er frá Umferðarmiðstöðinni F Reykjavík sunnudaga og miðvikudaga kl. 08.-00 norður Sprengisand og Frá Ferðaskrif- stofu Akureyrar suður kjöl þriðjudaga og föstudaga kl. 08.30. Ferðir þessar seijast með fæði og leiðsögn og gefst fólki tækifæri á að sjá og heyra um meginhluta miöhálendisins, jökla/ sand/ gróðurvinjar, jökulvötn/ hveri, sumarskíða- lönd og margt f leira í hinni litríku náttúru Is- lands. Hægt er að fara aðra leiðina eða báðar um hálendið eða aðra leiðina um hálendið og hina með áætlunarbflum okkar um byggð og dvelja norðaniands eða sunnan að vild, þvi enginn er bundinn nema þann dag sem ferðin tekur. Nánari upplýsingar gefa B.S.I. Um ferðarmiðstöðinni í Reykjavík, sfmi 22300 og Ferðaskrifstofa Akureyrar við Ráðhústorg, Akureyri, sími 24425 og 24475 og við. IMORÐURLEIÐ HF. — SÍMI 11145 og hina sérstæðu náttúru. Margar ferðir daglega til meginlandsins, og bátsferðir umhverfis Heimaey. Tjaldstæði í Herjólfsdal, 15 mínútna gang frá miðbæ. Besta fiskasafn og fullkomnasta á íslandi. Sundhöll með 1. flokks aðstöðu. 9 holu golfvöllur. VELKOMIN TIL VESTMANNAEYJA HOTEL KEA BYÐUR Gistiherbergi Veitingasa/ Matstofu Bar MINNUM SERSTAKLEGA A Veitingasalinn II. hæð: GÓÐUR MATURÁ VÆGU VERÐI. Dansleikir /augardagskvöld. Hinn landskunni Ingimar Eydal skemmtir matargestum öll kvöld í sumar matstofa heitir og kaldir réttir, allan daginn opið frá kl. 8-23 Verið velkomin. HÓTELKEA AKUREYR/ SÍM/ 96-22200

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.