Helgarpósturinn - 11.07.1980, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 11.07.1980, Blaðsíða 9
9 _hnlgarpn^turínruFós^dagur n. júir i98o FO.RMAÐUR EÐA ÞJOÐHETJA? Um daginn hitti ég kunningja minn utan af landi. Hann var áhyggjufullur. Ég spuröi hann hvort honum litist ekki á land- búna&arstefnuna. „Jú,” sagöi hann. „Ég veit náttúrlega ekkert um land- búna&arstefnuna fremur en aörir, svo þaö er annaö sem ég hef áhyggjur af.” „Og hvaö er þaö, meö leyfi?” „Þannig er,” sagöi kunningi minn, „aö vinkona min og sam- kennari (kunningi minn er nefn- ilega kennari úti á landi) var nýlega kjörin formaöur ung- mennafélagsins.” „Formaöur ungmenna- félagsins?” hváöi ég. „Er þaö nútfminn? Skiptir einhverju máli hver er formaöur ung- mennafélagsins?” „Já, þaö er verkurinn,” sagöi hann. „Þetta er ekki merkilegt félag, en þetta er félagiö okkar þama I hreppnum, og þaö skiptir okkur máli hver er formaöur, bótt formaöurinn ráöi sosum félagsins um aö stjórna öllu klabbinu?” „Nei, þaö er ööruvisi,” sagöi hann. „Auövitaö stjórnar hreppsnefndin, til þess er hún kosin þótt útsvörin séu alltaf of há og ekkert sé framkvæmt. En formaöur ungmennafélagsins á aö minna okkur á sam- heldnina: á þaö jákvæöa viö aö búa I þessari sveit, sem kannski hefúr ekkert umfram aörar sveitir, nema hvaö manni þykir vænt um hana. Sérstaklega þegar fer aö vora.” „Af hverju geriö þiö þá ekki stjórnarbyltingu i ungmenna- félaginu og kjósiö nýjan for- mann Ur þvi þessi er ómögu- legur?” spuröi ég. „Nýjan formann?” Kunningi minn beinlinis hvæsti. „Ég sem bar&ist fyrir þvi I sex mánuöi aö þessi samkennari minn yröi kjörin á aöalfundinum i júni. Og við rétt möröum kosninguna. Hún fekk einu atkvæöi fleira en foröagæsluma&urinn og slatta Heimir Pálsson — Hrafn Gunnlaugsson - dóttir — Páll Heiðar Jónsson — Steinunn - Jónas Jónasson - Magnea J. Matthias Sigurðardóttir — Þráinn Bertelsson Hringborðid ( dag skrifar Þráinn Bertelsson ekki neinu.” „Af hverju hefuröu þá áhyggjur af formanninum?” „Þaö er nú einu sinni svo,” sagöi kunningi minn, „aö þetta er fámennur hreppur og viö erum öll i ungmennafélaginu, bæöi framsóknarmennirnir og kommarnir og kratinn og ihaldsmennirnir og okkur finnst eins og formaöur ungmenna- félagsins eigi aö vera fulltrUi okkar allra og koma fram fyrir okkar hönd og halda ræöur og svoleiöis.” „En hreppstjórinn?” spuröi ég. „Eöa oddvitinn. Ekki liggur hreppsnefndin á meltunni og lætur formann ungmenna- Herskylda er fyrirbæri sem islendingar þekkja aöeins af af- spurn. Island er eina landiö i Evrópu sem ekki hefur her og islenskur karlpeningur er þvi sá eini I álfunni sem ekki þarf aö eyöa hluta ungdómsára sinna i einkennisbúningi. Þaö er einmitt þessi staöreynd sem orðiö hefur til þess aö 29 ára gamall Frakki, Patrick Gervasoni, hefur sótt um hæli sem pólitlskur flóttamaöur á Is- iandi. í flestum löndum Evrópu hefur þeim mönnum sem af siöferöileg- um, trúarlegum eöa pólitlskum ástæ&um vilja ekki gegna her- skyldu veriö boöiö upp á aö sleppa viö hana gegn þvi aö vinna ein- hver þjónustu- eöa mannúöar- störf I staöinn fyrir aö klæöast einkennisbúningi og þjálfa sig I aö drepa fólk. 1 Frakklandi eiga þeir þess aö visu kost en meö þvfllkum skil- yröum aö á hverju ári reyna 4.000 ungirFrakkar ab komast undan herskyldunni. 18.000 aörir hafa tekiö þann kost aö fara huldu höföi og lifa ne&anjaröar eöa i út- legö, án skilrikja (sem menn eru skyldugir aö bera á sér sam- kvæmt frönskum lögum), hund- eltir af lögreglu og meö fangelsis- vist yfir höföi ef þeir nást. Patrick Gervasoni er einn þess- ara manna. Hann er alinn upp á upptökuheimili og strauk þa&an 17 ára gamall. Ariö 1971 höföu yfirvöld uppi á honum og vildu setja hann i herinn. Hann neitaöi og hvarf undir jöröina. Hann tók þátt I baráttu þeirra sem neita aö gegna herskyldu og varö þaö til þess aö yfirvöld náöu honum, settu hann i fangelsi og tróöu hon- um svo i einkennisbúning. Patrick flúöi og var dæmdur fjar- verandi fyrir liöhlaup. SI&astliBin unfram tófuskyttuna og hunda- hreinsunarmanninn. Okkur fannst tlmabært að nútiminn léti á sér kræla i hreppnum. Vildum innleiöa jafnréttiö. Og kusum kvenmann. 1 fyrsta sinn i sögu ungmennafélagsins. Það var mikil stund.” „Nújæja?” sagði ég. „En hvers vegna ertu þá ekki ánægöur?” „Anægöur? Hver segir aö ég sé ekki ánægöur?” spuröi kunn- ingi minn. „Ég er áhyggju- fullur. Þaö er allt annar hand- leggur.” „JU, ég skil,” sagöi ég. „Ég er bjartsýnismaöur en samt tek ég 9 ár hefur hann farið huldu höföi, siöustu árin 1 Hollandi, Belgiu og Danmörku. Nú er hann oröinn langþreyttur á þessu Hfi utan viö lögog rétt. Hann vill setjast að, fá sér vinnu og hefja eölilegt 'lif i friöi viö yfirvöld. En þaö er hægara sagt en gert. Frönsk yfirvöld neita honum um uppgjöf saka og vilja heldur ekki láta hann fá vegabréf eöa önnur skilrlki. Meöan svo er ástatt getur hann ekki sest neins staöar aö þvi öll lönd krefjast pappira. Hann sótti um leyfi til aö setjast aö á ls- landi en var neitað. Nú hefur hann breytt umsókninni og fariö fram á hæli sem pólitískur flótta- maöur á Islandi. Vilja ekki skrifast á viö //svona fólk" Fyrir nokkru var Patrick á ferö I Arósum. Þar hitti ég hann og baö hann aö segja frá aöstæðum sinum og ástæöunni fyrir aö hann vill setjast aö á lslandi. — Hún er sú aö lsland er eina landiö sem hugsanlega tekur á móti mér. Island er eina landiö I Evrópu sem ekki hefur her og þar gilda þvi engar reglur um þá sem neita aö gegna herskyldu. — Nú hefur þú haft samband viö franska sendiráöiö I Kaup- mannahöfn I þvi skyni aö fá skil- riki, hvernig var þér tekiö? — Mér var neitað án nokkurrar gildrar ástæöu. Mér var sagt i sima aö undanfarin 30 ár hafi menn sem neita aö gegna her- skyldu ekki fengið skilriki og aö þaö standi ekki til aö breyta þvi. Ég hef ekki getaö fengiö þetta skriflegt þvl sendiráöiö vill ekki standa i bréfaskriftum viö „svona fólk”. Ég hef aldrei haft nein skil- riki þvl eftir aö ég flúöi af upp- tökuheimilinu gat ég ekki fariö til alltaf regnkápuna mlna meö.” „ÞU skilur ekki neitt,” sagöi kunningi minn. „Viöerum mörg áhyggjufull út af Herdisi.” „Hver er mergurinn málsins? Hvaö er það I fari konunnar sem veldur ykkur áhyggjum.” Kunningi minn hrukkaði enniö og leit á mig eins og til aö ganga Ur skugga um að ég væri traustsins verður. Svo hallaöi hannsér fram og setti um kaffi- bollann og hvislaöi: „Viö erum ekki frá þvi aö kosningarnar hafi fengiö svo mikið á hana, aö hUn sé komin meö messiasarkomplex!” „Messiasar komplex? Hvaöa sjúkdómur er þaö nú.” „JU, líttu á,” sagöi hann. „Viö höldum, aö hUn haldi aö viö ætlumst til einhvers af henni sem við ætlumst alls ekki til af henni.” „Er það svo?” sagöi ég. „Ég er ekki frá þvi aö hUn haldi aö viö ætlumst til þess af henni aö hUn sé eitthvaö annaö og meira en húner,”sagöi kunn- lögreglunnar og beöiö um þau, ég heföi lent I fangelsi. En ég fór úr landi til þess aö reyna aö fá skil- riki meöan ég nyti réttarverndar annars rikis. Þaö hefur ekki gengiö. Tekinn á landamærunum — Hvað myndi gerast ef þú snerir aftur til Frakklands? — Ég yröi tekinn á landamær- unum og fariö meö mig i herbúö- ir. Vegna þess aö ég hef veriö dæmdur fyrir aö vikja undan her- þjónustu og fyrir liöhlaup þá yröi ég vafalaust settur I fangelsi. SIÖ- an veröur reynt aö neyöa mig i einkennisbúning og eftir aö ég hef neitaö þvi þrisvar er kominn grundvöllur til aO dæma mig á nýjan leik. — Hvaöa aðili dæmir I máli þínu? — Þaö er herdómstóll. Slikir dómstólar hafa vald til aö dæma menn I Frakklandi og þeir hafa mun meiri völd en t.d. hér á Norö- urlöndum þar sem þeir veröa að ingi minn og reisti viö kaffiboll- ann og hellti um leiö niöur úr mjólkurkönnunni. „Hún er farin aö vitna i skáld og spekinga i hverju oröi og tala um menn- ingararfinnogendarallar ræöur á Islandi allt.” „Já, bittinú,” sagöi ég. „Svona er þegar fólk lendir i háum embættum.” „Háum og háum,” sagöi kunningi minn. „Þér er vel- komiö aö gera gys aö ung- mennafélaginu okkar, en okkur er ekki sama hver er formaöur þess.” „Mér er fariö aö skiljast þaö,” sagði ég. „Viö viljum hafa formann sem táknar samstööu og góöan vilja til góöra verka: formann sem getur haldiö góöar tæki- færisræður: formann sem kann sig og lætur engan vaöa ofan i sig — en viö kærum okkur ekki um neina froöusnakka eöa buliukolla eða einhverja af- gamla sveitarrómantik. Viö viljum bara venjulega eftir Þröst Haraldsson vlsa öllum málum til borgara- legra dómstóla eftir tvær vikur. I þessum herdómstólum eru bæöi dómari og saksóknari frá hernum en ég hef rétt til aö velja mér borgaralegan verjanda. (Ekki er þó haftfyrir aö segja mönnum frá þessum rétti þeirra og þvi leika herforingjar öll hlutverkin þrjú i 98% þeirra mála sem fyrir dóm- stólana koma.) Þaö er ekki hægt aö áfrýja dómi sem maöur hlýtur hjá svona dómstóli. Þetta kerfi var fyrst tekiö upp i tlö lepp- stjórnar nasista sem kennd var viö Vichy. Eftir striö var þvi breytt en ég held aö þaö hafi veriö de Gaulle sem kom þvi á aftur I kringum 1960. — Hvaö tekur svo viö, herfang- elsi? — Nei, þau voru lögö niöur 1974. I þeirra staö eru komnar sérstakar deildir I almennum fangelsum. Ég get átt von á allt aö tveggja ára fangelsisvist. Ég ætla aö nefna dæmium mann sem var dæmdur áriö 1976 svo þú sjáir manneskju, sem getur stjórnaö félaginu hávaöalaust eins og gamli formaöurinn sem var aö hætta, þvl hann var ágætur þótt sumum fyndist hann oröinn dáldiö drjúgur meö sig siöustu árin. Viö viljum bara mann- eskju eins og Herdisi, sem er ágæt án þess að vera neinn snill- ingur fremur en viö hin. Og viö kærum okkur ekkert um aö hún breytist. Hún á bara aö vera eins og hún er.” „En er hún gerbreytt núna?” „Nei, ekki er það nú» ” sagöi kunningi minn. „Hún er dáldiö þreytt eftir kennsluna I vetur og eftir kösninguna og allt uppi- N standiö I sveitinni út af þessum aöalfundi, og okkur hefur fundist hún hlaupa dáldiö á sig upp á siökastiö. En þaö er aldrei aö vita nema þetta rjátlist af henni. Hún verður vonandi aftur eins og hún á aö sér.” „Hefuröu sagt þetta viö hana sjálfa?” spuröi ég. „Nei, ég hef nú einhverra hluta vegna ekki komist til þess,” sagöi kunningi minn. „Ég hef veriö aö vona a& þetta lagaöist af sjálfu sér.” „Þú skalt ekki draga þaö aö færa þetta I tal viö hana, og ef hún veröur ekki fegin þá hefur þetta alla tlö veriö ómögleg manneskja.” „Hún er fyrsta flokks mann- eskja,” sagöi kunningi minn. „Nú gott og vel,” sagöi ég. „Talaöu þá viö hana eins og manneskju i staöinn fyrir aö sitja yfir mér og hafa áhyggjur af henni.” „Ætti ég að hringja I hana,” spuröi kunningi minn, „þvi þaö má guö vita hvenær ég hitti hana næst.” „Geturöu ekki bara sent henni linu?” „Jú,” sagöi kunningi minn. „Ég geri þaö.” Og viö vonum svo sannarlega aö þær línur geti oröiö formanni ungmennafélagsins nokkur ábending. „Um aö vera hún sjálf og reyna ekki aö vera ' annaö og meira,” eins og kunn- ingi minn sagöi. „Þvi hún getur oröiö ágætis formaöur, ef hún hættir að hegöa sér eins og þjóö- hetja.” hverju ég get átt von ú. I september 1976 var Jean- Louis Barbanson dæmdur i Lyon fyrir aö neita aö gegna herskyldu. Hann hlaut tiltölulega vægan dóm þvl af 18 mánaöa fangelsisdómi voru aöeins 2 mánuöir óskilorös- bundnir. En eftir þessa 2 mán- uöi tóku viö þrjú ár sem hann var undir eftir- liti dómarans sem dæmdi i málinu. Dómarinn, sem i raun er herforingi, ákveöur hvar hann á aö búa og velur honum atvinnu. Yfirleitt er mönnum komiö fyrir á afskekktum stööum og I þessi þrjú ár mega þeir ekki fara út fyrir sýsluna. Aö þessum þremur árum loknum taka viö önnur 5. Þá má sá dæmdi sjálfur velja sér bústaö og vinnu en hann veröur aö mæta reglulega til dómarans og hann má ekki sýna sig opinberlega. hann má i raun ekki gera annaö.cn aö fara I vinn- una og heim aftur. Hann má ekki fara á böll eöa fundi og heldur ekki I samkvæmi hjá kunningjum sinum. Þetta er mjög dæmigerður dómur yfir þeim sem neita her- skyldu af pólitiskum ástæöum. Tilgangur hans er sá aö koma i veg fyrir aö sá dæmdi hafi af- skipti af pólitik eöa geti rekið áróöur gegn hernum. Eru ekki kindur á Islandi? — Og nú vilt þú fara til Islands. Hvaö biöur þín ef þér er synjaö um hæli? — Þá neyðist ég til aö halda áfram aö búa hér I Danmörku og get átt von á þvl hvenær sem er aö útlendingaeftirlitiö visi mér úr landi. Ég verö aö búa ólöglega vegna þess aö a&ild Dana aö EBE kemur i veg fyrir aö þeir geti veitt mér landvistarleyfi. Ég hef enga möguleika á aö hljóta landvistar- leyfi I ÖBru EBE-landi. En ég veit virkilega ekki hvaö ég á aö taka til bragös ef tsland hafnar mér. Ég verö aö viöurkenna aö ég veit ósköp lltiö um Island. Eru’ ekki kindur þar? En ég vona aö Islensk yfirvöld séu svo lýöræöis- leg aö þau skilji stööu mlna og veiti mér hæli, segir Patrick Gervasoni. -ÞH „Biðum eftir gögnum” tslenska dómsmálaráöuneyt- iö hefur nú umsókn Patricks til meöferöar. Aö sögn ölafs W. Stefánssonar skrifstofustjóra er ráöuneytiö aö blöa efttr gögnum I málinu, fyrr en þau komi veröi engin ákvöröun tekin. Ólafur sagöi aö ekki vsri algengt aö beiöni bærist til ts- iands um pólitlskt hæli, ef frá eru taldlr hópar á borö viö Vfetnamana. Þó værl hér reyt- ingur af fóiki sem meö einhverj- um hætti heföi orölð skilrikja- laust eftir komu sina hingaö og nyti þaö vistréttar. Hann sag&i aö þaö væri spurning hvort póli- tiskt hæli fengi staöist sem laga- legt hugtak og þaö þyrfti aö kanna. — 1 þvi sambandi hlýtur aö vakna sú spurning hvort viö- komandi eigi aögang aö sinu heimalandi og þess vegna erum viö nú aö biöa eftir upplýsingum um feril Patricks Gervasonis, sagöi ólafur. Þess má geta aö nokkur póli- tisk samtök hafa lýst yfir stuön- ingi sinum viö mái Patricks og hvatt yfirvöld til aö veröa viö beiðni hans. Þá hafa nokkrir menn gengiö I þaö aö útvega honum samastaö og atvinnu hér á landi. 'bH lOára svipting mannréttinda vofir yfir Patrick Gervasoni. frönskum friðarsinna sem vill ekki gegna herskyldu og hefur beðist hælis sem pólitiskur flóttamaður á íslandi

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.