Helgarpósturinn - 11.07.1980, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 11.07.1980, Blaðsíða 23
23 —he/garpósturínn Föstudagur 11. júll 1980 Voru átökin á miöstjórnarfundi Alþyöusambands íslands I slö- ustu viku upphafiö aö hatrammri baráttuumnæsta forseta AStsem veröur kjörinn á þingi sambands- ins eöa ber aö llta á þessa kosn- inu tveggja fulltrúa til stjórnar Húsnæöisstofnunar rikisins sem venjulegt bitlingastrlö um feitar og safarlkar nefndarstööur? Um þetta eru menn ekki á eitt sáttir. Eitt er þó ljóst hvort sem deilt sé um þaö hvaö megi ráöa af fyrr- nefndum miöstjórnar fundi og þaö er, aö vlöa eru eldar farnir aö krauma I sambandi viö for- setakjöriö I haust. t Innlendri yfirsýn hefur áöur Hver veröur forseti ASl? Margir kallaöir en aöeins einn útvalinn. BLOKKAMYNDANIRINNAN ASÍ? veriöfjallaö um helstu llnur varö- andi kandidata i forsetaembættiö. Meö hverri vikunni sem llöur viröist sá möguleiki fjarlægjast aö þingiö standi saman einhuga um ákveöinn einstakling til for- manns Alþýöusambands Islands. Ég haföi samband viö nokkra miöstjórnarmenn og aöra aöila framarlega I verkalýshreyfing- unni og leitaöi álits þeirra á þv! hvaö mætti lesa úr miöstjómar- fundinum á dögunum. Þaö fór aö vonum mjög eftir þvl hvar þessir einstaklingar eru I flokkssveit settir, Hvernig þeir svöruöu. Alþýöuflokksmenn lýstu at- ferli Snorra Jónssonar, þegar hann lagöi fram tillögu um Benedikt Daviösson og Björn Þórhallsson, semóheiðarlegubak- tjaldamakki af verstu gerö. Meö þessari tillögu hafi Alþýöubanda- lagsmenn veriö aö brjóta upp óformlegt samkomulag, sem verkalýsflokkarnir tveir — Alþýöubandalag og Alþýöuflokk- ur — heföu haft meö sér frá slö- asta þingi ASt. „Þaö þarf ekkert aö fara I grafgötu meö þaö hvaö þama varaögerast,” sagöi einn Alþýöuflokksmaöurinn sem ég talaöi viö. ,>Svavar Gestsson og aörir ráöherrar Alþýöubanda- lagsins þrýstu á sina menn innan verkalýöshreyfingarinnar og kröföust þess aö þeir tryggöu stuöningsmanni Gunnars Thor- oddsen sæti I stjórn Húsnæöis- stofnunar. Þar meö var fariö af staö meö framboö Björns Þór- hallssonar, enda þótt Alþýöu- flokksmenn og Alþýöubandalags- menn heföu áöur veriö búnir aö ræöa um samstarf viö þessar kosningar.” Þaö var annaö \ hljóö I strokkn- um þegar ég ræddi viö Alþýöubandalagsmenn innan miöstjórnar. Þeir sögöu, aö ekk- ert samkomulag heföi legiö fyrir milli verkalýösflokkanna um menn I stjórnina. „Þaö er þannig meö kratanna,” sagöi Alþýöu- bandalagsmaöur,” aö þegar þeir finna lyktina af einhverjum bitlingnum þá eru þeir komnir á fulla ferö. Allt þetta kjaftæöi um samningsrof af okkar hálfu vlsum viö beint til fööurhúsanna. Ég veit nú ekki betur en þeir hafi á stundum spilaö sóló og þá jafnvel fengiö stuöning Ihaldsins þegar á> aö ýta inn einhverjum flokksgæö- ingnum I hinar ýmsu stofnanir Alþýöusambandsins.” Menn túlka sem sé forsögu, or- sakir og niöurstööur kosninganna á miöstjórnarfundinum á ýmsa vegu og er raunar óþarfi aö rekja þá sögu nákvæmlega. Hún er kunn úr dagblööum undanfarna daga. Þaö er kannski talandi tákn fyrir ástandiö innan Alþýöusam- bandsins I dag, aö miöstjórnar- fundurinn sem sllkur var friö- samur og ekki kom til hnútukasta á milli manna, enda þótt stemningin væri stirö undir niöri. t margnefndri kosningu voiru þaö sjálfstæöismennirnir innan miöstjórnarinnar sem studdu tillögu Alþýöuflokksins og einn úr liöi Albýöubandalags- manna. Þeir menn sem ég talaöi viö voru á einu máli um þaö, aö þar heföi veriö Einar ögmunds- son. Hann hefur hins vegar sjálfur neitaö þvl I blaöaviötali, enda erfitt aö fullyröa um slfkt þar sem atkvæöagreiöslan var aö sjálfsögöu leynileg. Hins vegar þóttust viömælendur mlnir nokkuö vissir um aö Einar heföi þar greitt atkvæöi meö Alþýöu- flokksmönnum og þá kannski helst vegna persónulegra deilna viö ákveöna forystumenn Alþýöu- bandalagsins I verkalýöshreyf- ingunni. En lltum örlitiö á mögulegar afleiöingar þessa miöstjórnar- fundar. Þýöir þetta aö verkalýös- flokkarnir hafi nú þegar kastaö striöshanskanum og ætli sér aö berjast óhikaö og vafninga- laust fyrir sinum formanns- kandidat. Nokkuö litu menn þetta uppgjör á miöstjórn- arfundinum misalvarlegum aug- um. „Ég held aö þaö sé allt of sterk viöbrögö, aö túlka þetta sem .einhverja vlsbendingu um væntanlegar blokkamyndanir á Alþýöusambandsþinginu,!’ sagöi einn miöstjórnarmaöur, en annar sagöi aö ekki væri hægt aö horfa framhjá þvl, aö þarna heföu ákveönar og sterkar linur verlö dregnar. Sá hinn sami bætti þvl þó viö, aö þótt þarna heföi veriö myndaö samkomulag i stll viö stööuna I flokkapólitlkinni, þ.e. rikisstjórn á móti stjórnarand- stööu, þá ætti sitthvaö eftir aö gerast fram aö þinginu. „Menn hafa enn nægan tima til aö gera sér grein fyrir þvl, aö rlkisstjórn- ir koma og fara, en forysta verka- Herhlaup vletnamska her- námsliösins I Kampútseu inn I Thailand á dögunum hefur enn aukiö á viösjárnar I Suöaustur- Asiu, og var þó slst á þær bæt- andi. Lengi vel haföi víetnamska herstjórnin látiö þaö afskipta- laust, aö meöfram landamærum Kampútseu og Thailands mynd- aöist belti, þar sem fólk úr vest- urhéruöum Kampútseu safnaöist saman til aö sækja matgjafir og sáökorn til Rauöakrossins og Flóttamannahjálpar Sameinuöu • bióöanna. Meö tlmanum uröu þarna til flóttamannabúöir upp- flosnaös fólks, jafnframt þvl sem Börn i flóttamannabúöum i Nong Khai fá mjóikurskammt AHLAUPIÐ A THAILAND OG ÁFORM VÍETNAMSTJÓRNAR þeir sem önnuöust aödrætti fyrir bólfast fólk inni I landi komu og fóru. Af ýmsum ástæöum var þetta fyrirkomulag vletnömsku her- stjóninni og skjólstæöingum hennar I rlkisstjórn Hengs Samr- ins I Pnom Penh þyrnir I augum. Ber þar fyrst til, aö griöastaöur flóttafólksins og matvælaúthlut- unarsvæöi hjálparstofnana innan Kampútseu komst brátt undir áhrif skæruliöahreyfingarinnar Khmer seraj eöa Frjálsir Khmerar, sem bæöi er andvlg Heng Samrin og Pol Pot og kveöst vilja lýöræöislega stjórn I Kampútseu. t annan staö er Vlet- nömum og Hen Samrin meinilla viö aö matvæli og sáökorn berist beint til þurfandi landslýös I Kampútseu, án þess aö hernáms- yfirvöldin og stjórnin sem þau hafa sett á laggirnar fái aö hafa hönd I bagga meö úthlutun lífs- bjargarinnar og geti notaö hana til aö efla áhrif sin og völd. Loks er þaö ætlun vletnömsku her- stjórnarinnar, aö skjóta Thailendingum skelk I bringu, meö þvl aö láta þá finna rækilega fyrir mætti hervélarinnar sem stjórnaö er frá Hanoi og beinst getur gegn landi þeirra hvenær sem vera skal. Sem stendur stafar Thailandi mest hætta af umróti og upplausn sem hæglega getur fylgt flótta- mannastraum sem telur hundruö þúsunda. Thailendingar hafa tek- iöá móti á annaö hundruö þúsund flóttamönnum frá Laos, en sá flóttamannastraumur hefur staö- iö I áratugi og móttaka og viöur- gemingur viö flóttafólkiö er I föstum skoröum. Oöru máligegn- ir um flóttamannastrauminn sem hófst eftir innrás Víetnama I Kampútseu. Þar er um svo mik- inn fólksfjölda aö ræöa aö ljóst var frá upphafi aö Thailandi er ofviöa aö ráöa viö skarann. Framan af var þvi flóttafólki snú- iö frá landamærunum.stundumút I opinn dauöann á vlgvelli strlö- andi fylkinga eöa þá beint I fjand- manna hendur. Fyrir fortölur Sameinuöu þjóöanna og alþjóö- legra hjálparstofnana breytti stjórnin I Bankok um stefnu og heimilaöi byggingu flóttamanna- búöa rétt viö landamærin. Þangaö söfnuöust brátt um 300.000 manns, sem hjálparstofn- anir ala önn fyrir, auk þess sem birgöaflutningar áttu sér staö yfir landamærin inn I Kampútseu, eins og áöur var lýst. I vor ákvaö Thailandsstjórn og heiipila þeim hluta flótta- fólksins, sem þaö kýs, aö snúa afturtil Kampútseu. Kom I ljós aö flóttafólkiö kaus aö halda til þeirra svæöa, sem eru á valdi skæruherjanna sem berjast gegn Vletnömum og stjórn Hengs Samrins. Mótmæltu vletnamska herstjórnin og stjórnin i Pnom Penh þessum hætti á heimaflutn- ingi flóttafólks ákaflega, og Vlet- namar létu ekki sitja viö oröin tóm, heldur réöust á flótta- mannabúöirnar Kampútseu meg- in viö landamærin og geröu þar aö auki áhlaup inn I Thailand. Varö þetta til aö um 80.000 flóttamenn hrökkluöust inn I Thailand I viöbót viö fjöldann sem fyrir var. Auk þess stóöu bar- dagar thailenska hersins og Vlet- lýshreyfingarinnar er lifseigara fyrirbrigöi,” sagöi þessi sami miöstjómarmaöur. A þessari stundu er erfitt aö fullyröa, aö þær blokkir sem mynduöust á tlttnefndum fundi haldiallar götur fram I nóvember eins og raunar þegar hefur veriö minnst á. „Þaö er erfitt aö rýna I þetta, sagöi aöili innan forystu- sveitar ASI. ..Þetta er margflókin taflstaöa þar sem fjölmargir ein- staklingar eru aö sjá út pottþétt afbrigöi sem leiöi tilsigurs. Þetta er kannski flókin taflstaöa fyrst og fremst vegna þess, aö I fyrsta lagi eiga báöir verkalýösflokk- arnir erfitt meö aö koma sér sam- an um frambjóöanda úr sínjim rööum og vonlaust er taliö aö þaö finnist frambjóöandi sem þessir tveir flokkar geti báöir sæst á.” I framhaldi af þessu, er ef til vill rétt aö líta á stööuna og þró- unina sem-veriö hefur I umræö- unni um forsetamál Alþýöusam- bandsins. Almennt voru menn ' sammála um þaö, aö Karvel Pálmason heföi tekiö af skariö innan Alþýöuflokksins og sé nú liklegastur til framboös sem full- trúi Alþýöuflokksins. „Ég held aö einleikur Karvels á miöstjórnar- fundinum og aörar háttstemmdar yfirlýsingar hans I kjölfariö, sýni svo ekki sé um villst, aö hann hef- ur tekiö frumkvæöiö I sinar hend- ur meöal verkalýösforkólfa krat- anna,” sagöi einn Alþýöubanda- lagsmaöur. „Þá heyrist manni einnig, aö Karl hafi ekkert of mikinn áhuga á embættinu nú I seinni tlö. I öllu falli hefur Karvel greinilega tekiö forystuna á kratavlgstöövunum, hvaö svo sem slöar gerist. Þaö má heldur ekki gleyma þvi aö kratarnir eiga fólk eins og Jóhönnu Siguröar- dóttur alþingismann og Jón Helgason á Akureyri. Þeirra timi gæti mögulega runniö upp þegar leyst veröur úr flækjunni I haust.” I herbúöum Alþýöubandalags- manna eru málin öllu flóknari. Heldur þykir staöa Benedikts Davlössonar hafa veikst eftir miöstjórnarfundinn og var hún þó ekki of sterk fyrir vegna tengsla hans viö uppmælingaraöalinn svonefnda. Guömundur J. Guö- INNLEND YFIRSÝN ERLEND nama dögum saman meö veru- legu mannfalli, áöur en innrásar- li&iö hörfaöi til sama lands. Bardaginn á landamærum Thailands og Kapmútseu stóö sömu dagana og utanrlkisráö- herrar ASEAN-bandalags rlkja Suöaustur-Aslu sátu á fundi I Kuala Lumpur, höfuöborg Mala- jsiu. Voru þar samþykkt haröorö mótmæli gegn yfirgangi Viet- nam. Jafnframt ákvaö Bandaríkjastjórn, aö hraöa áöur ákveönum hergangnaflutningum til Thailands. Slöast en ekki síst uröu vopna- viöskipti Thailendinga og vletnamska hersins I Kampútseu til þess, aö viösjár mögnuöust á ný meö Vletnam og Klna. Undan- farnar vikur hefur hvaö eftir annaö komiö til vopnaviöskipta á landamærum rikjanna, og kennir hvor öörum um aö eiga upptökin. Llklegast er aö Klna sé aö minna Víetnam á, aö þaö muni kosti bardaga á tvennum vlgstöövum, geri vletnamski herinn I Kampútseu sig llkiegan til aö troöa Thailandi alvarlega um tær. I vor hefur Martin Woollacott, fréttaritari breska blaösins GUARDIAN, veriö á löngu feröa- lagi um Víetnam. I greinaflokki um ferö slna lýsir hann ástandi I landinu svo, aö þar rlki bandalag kommúnista flokksins, bændanna og hersins. Sveitafólkiö nýtur for- réttinda framyfir borgarbúa, en landþrengsli eru svo mikil aö um helmingur uppvaxandi bænda- sona er tekinn I herinn um leiö og þeir hafa aldur til. Herinn er aö minnsta kosti jafn öflugur nú og þegar Vletnamstrlöiö viö Banda- rlkjamenn stóö sem hæst, telur um miljjón manna. Hernaöar- yfirburöir Vletnams og bandalag rlkisins viö Sovétmenn, sem sjá þvi fyrir hergögnum jafnfram þvl sem þeir ógna Klna úr noröri, mundsson neitaöi þvl alfariö I samtali viö mig, aö þaö kæmi til greina aö hann gæfi kost á sér til- forsetaembættis ASt. „Þaö er af og frá og ég hef marglýst þvl yf- ir,” sagöi hann. Nafn Asmundar Stefánssonar framkvæmdastjóra kemur æ oftar upp I þessu samhengi, en I samtali vildi hann engu svara um möguleikana á hans framboöi. Allir viömælendur mlnir nefndu hann þó sem mjög liklegan kandldat Alþýöubandalagsins, enda þótt þeir heföu jafnframt bent á vandamál þvl fylgjandi. Stærsti hnúturinn er auövitaö sá, aö Asmundur er félagi I Bandalagi háskólamanna, en ekki á skrá hjá neinu aöildar- félagi ASt. Ýmsir aörir Alþýöu- bandalagsmenn eru einnig nefnd- ir og munu renna hýru auga til embættisins, en eru lltt innl myndinni á þessari stundu, hvaö sem gerist á næstu mánuöum þegar hjólin taka aö snúast fyrir alvöru. 1 dag virölst ýmislegt benda til þess aö fastmótaöar blokka- myndanir veröi ekki fyrir hendi, þegar fulltrúar mæta til Alþýöu- sambandsþing eftir fjóra mánuöi. Þaö veröur þó mikiö makkaö og „plottaö” og einn Alþýöubanda- lagsmaöur taldi sig greinilega finna „viðreisnar” eöa „faömlög Alþýöuflokksins og Ihaldsins”. Alþýöuflokksmaöur einn neitaöi þvl beldur ekki aöspuröur aö sjálfstæöismenn og jafnvel fram- sóknarmenn væru þegar farnir aö ýja aö einhvers konar samstarfi viö krata. Þaö er þó margt annaö sero hvllir á heröum Alþýöusam- bandsmanna um þessar mundir en vangaveltur og taktisk útspil sem forleiki aö forsetakosning- um. Kjarabaráttan er I algleym- ingi og samningum miöar lltt. Þaö er ekki ósennilegt aö ýmsir láti meira I sér heyra en aðrir I þeirri samningalotu og minni vandlega á tilvist slna. Þaö er nefnilega Alþýöusambandsþing I haust, og þá veröur forseti kjöiv inn. eftir Guömund Arna Stefánsson eftir Magnús Torfa Ólafsson hefur gert Vietnömum fært aö leggja undir sig nágrannalöndin Kampútseu og Laos. Woollacott minnir á, aö skipan mála I Vletnam minnir aö ýmsu leyti á útþenslu rlkisins á fyrri öldum. Þáverandi keisarastjórn hélí uppi öflugum her skipuöum bændasonum, og sá herafli var notaöur til aö afla fjölgandi þjóö aukins hrlsgrjónaræktarlands. Meö þessum hætti færöi rlkið yfirráö sln smátt og smátt suöur eftir austurströnd Austur-Ind- landsskaga, allt til ósa Mekong- fljóts. Landþrengsli I Rauöárdalnum, hjarta Vletnams, hafa aldrei veriö meiri en nú. Tilraunir til nýs landnáms I Suöur-VIetanm, eftir aö landshlutarnir komust undir eina stjórn I lok Vletnam- strlösins, hafa fariö út um þúfur. Yfirgangur stjórnarinnar I Hanoi, sem sveik öll fyrirheit viö sunnanmenn, hefur oröiö til þess aö fólk í Annam og Kotsjin-Kína ei noröanmönnum mótsnúiö. Borgarbúar snúa aftur til fyrri heimkynna, jafnharöan og her- yfirvöld reka þá út I sveitir til aö brjóta land. Auöveldara væri aö hafa hemil á nauöungarlandnemum, væru þeir fluttir um langan veg til ann- arra landa. Laos er stjálbýlt en llka haröbýlt. Alitlegra land- námssvæöi er Kampútsea, frjó- samt land og ekki þétt setið, eftir aö Pol Pot og menn hans murk- uöu niður mikinn hluta þjóöar- innar á valdaskeiöi sínu. Meöan þaö blóöbaö stóö sem hæst taldi Víetnamstjórn sig bandamann stjórnarinnar I Pnom Penh, en lagöi svo Kampútseu undir sig meö hervaldi þegar frá leiö.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.