Helgarpósturinn - 11.07.1980, Blaðsíða 2
2
Föstudagur 11. júll 1980
Jielgarpósturinn.
Sumarbústaðatiskan tekur nýja stefnu:
HEKTARI LANDS Á
Jón Oskar
MILLJÓNIR
Helgarpósturinn kannar framboð og eftirspurn á sumarbústaðalöndum.
Helsta niðurstaðan er sú, að erfitt er að kaupa, en bændur leggja æ meiri áherslu á að
leigja út lönd, og eygja þar leið út úr þeim ógöngum
i landbúnaðinum sem offramleiðsla á landbúnaðarvörum veldur.
Hiín er kunnari en frá þurfi aö
segja sa gan af bóndanum sem vill
bregöa biii en fær ekki meira fyrir
jörðina sina en sem svarar
tveggja herbergja Ibiíð I kjallara
„á mölinni”. En þyki „fólkinu á
mölinni” jörðin henta vel undir
sumarbústaöi er annað uppi á
teningnum. Þá getur jarðar-
verðið skipt tugum eða hundruö-
um milijóna. Ótrúlegt verö eins
og tveir milljarðar fyrir eina jörð
á eftirsóttu sumarbústaðalandi
hefur heyrst, og boðnar hafa
veriö fimm milljónir fyrir einn
hektara. En verö á sumar-
bústaðalóöum í endursölu, t.d. í
Grimsnesinu og Grafningnum,
fer þó niöur i eina milljón á hekt-
arann.
Þetta háa verð stafar fyrst og
fremst af þvi, að öll bestu sumar-
bústaöalöndin innan 120-130 km
fjarlægðar frá höfuöborgarsvæð-
inu eru þegar seid, og jaröalögin
frá 1976 gera mjög erfitt um vik
aö selja jaröir og jarðaparta
undir sumarbústaði. En þaö hefur
lika oröiö nokkur hugarfars-
breyting hjá bændum. Fleiri og
fleiri kjósa frekar að leigja land
undir sumarbústaöi og sjá þá
sjálfir um skipulagningu svæð-
anna og ýmsa þjónustu fyrir
sumarbústaðaeigendur.
Þannig er meöal annars verið
aö ganga frá skipulagningu
tveggja sumarbústaðahverfa f
Borgarfiröi þessa dagana, þar
sem gert er ráð fyrir um 70
húsum, og fyrir austan fjall eru
að minnsta kosti tvö sumarbú-
staðahverfi með 40 húsum I upp-
byggingu. 1 þessu sjá ýmsir nýja
búgrein, sem gæti bætt þeim upp
þann skaöa, sem fyrirsjáanlegur
samdráttur I framleiðslu land-
búnaðarvara mun valda.
Minnkandi framboð á sölulóð-
um undir sumarbdstaöi má
meðal annars rekja til jaröalag-
anna frá 1976. Þeim var ætlaö að
sjá til þess að jörðum yrði haldiö i
hefðbundnum búskap, og koma I
veg fyrir jarðabrask. Margir á-
llta þó, að þessi lög hafi oröiö til
þess að hækka I veröi þær jarðir
þar sem leyfö er bygging sumar-
bústaöa, en lækka verö hinna. Við
bárum þetta undir Egil Sigur-
geirsson hæstaréttarlögmann,
sem er formaöur matsnefndar
eignamámsbóta.
Verðið trekkt upp
— Þaö má gera ráð fyrir þvl, að
þessi lög hafi áhrif til lækkunar á
jaröaverði, ef sýnt er að hrepps-
nefnd og jarðanefnd viökomandi
sveitarfélags muni ekki leyfa
byggingu sumarbústaða. En þau
geta líka trekkt upp verðið á ýms-
um jörðum. Þó geta bændur ekki
lengur hlutað jarðir sinaii sundur
og selt land undir sumarbústaða-
hvérfi háu veröi. A þetta hefur
reyndarekki reynt fyrir dómi, en
á næstunni verður liklega eitt-
hvað af slikum málum, sagöi
Égill.
— Það eru fleiri atriði i þessum
lögum, sem ómögulegt er að
segja hvernig verða I reynd. Nú
eru til dæmis i gangi málaferli
vegna nokkurra tilfella þar sem
hreppurinn greip til forkaupsrétt-
ar sins eftir að sölusamningar
voru gerðir, eins og lögin heimila
ef ætla má að koma eigi I veg
fyrir aö hreppurinn kaupi jöröina.
1 þessum tilfelhim létu hrepps-
stjórnirnar meta jarðirnar eða
jaiðapartana, og útkoman varö
lægri upphæð en samið haföi
veriö um i kaupsamningnum. 1
mörgum þessara mála hafði
hærra veröið þegar verið greitt
fyrir jöröina.
— Þaö hefurekkiheldur reynt á
það fyrir dómi Ut frá hvaða for-
sendu á aö meta jarðir eftir að
hinu svonefnda kvótakerfi var
komiö á i landbúnaöinum. Þá er
spurningin hvort miða á viö hvað
jaröirnar standa undir mörgum
kúgildum án kvótaskiptingar-
innar, eöa hvort miöa eigi við
þann takmarkaða afrakstur sem
kvótaskiptingin segir til um,
sagði Egill Sigurgeirsson hæsta-
réttarlögmaður og formaöur
matsnefndar eignarnámsbóta.
Vilja halda jörðum i
byggð
Þess eru einmitt allnokkur
dæmi, aö hreppsnefndir og jaröa-
nefndir hafa haldið fast við þá
stefnu að leitast viö aö halda bú-
jörðum i byggö, þrátt fyrir til-
raunir stjórnvalda til aö draga úr
landbúnaöarframleiðslu. Þannig
gerðist þaö á siöasta ári, aö ein-
staklingi úr Reykjavik var neitaö
um leyfi tilað kaupa tvo hektara
af jörðinni Heyholti i Mýrasýslu
undir sumarbústaö á þeirri for-
sendu aö þaö mundi rýra bú-
skapargildi jarðarinnar.
Skömmu seinna bauö Davið
Scheving Thorsteinsson fram-
kvæmdastjóri Smjörlikis hf. 40
milljónir I alla jöröina. Þá neytti
hreppurinn forkaupsréttar sins
og keypti en á sama verði. Siðan
gerðist það undarlega, aö hrepp-
urinn auglýsti 15 hektara af jörö-
inni til sölu undir sumarbústaði.
— Ætlunin var að koma þarna
upp orlofsheimilum fyrir starfs-
fólk fyrirtækisins, en það var
samþykkt á starfsmannafundi I
tilefni af 40 ára afmæli fyrirtækis-
ins. Ætlunin varað hafa nóg land-
rými, þvi mér finnst ógeðfellt aö
hafa allt f einnikös. Jörðina hafði
ég hinsvegar hugsað mer að láta
nýta á sama hátt og áður, en jarö-
eigandinn hefur nýtt hana frá
Svignaskarði. En hreppurinn
samþykkti ekki kaupin og gekk
sjálfur inniþau. Siðan hef ég gert
nokkrar tilraunir til að kaupa jörð
I þessu skyni, en það hefur ekki
gengið, sagði Daviö Scheving
Thorsteinsson.
— Jarðanefndin varð fyrir á-
mælum vegna þessa máls, en við
vildum ekki láta jörðina I hendur
utanhéraðsmanna, sagði Bjarni
Arason framkvæmdastjóri
Búnaöarsambands Borgarfjarð-
ar og formaöur jarðanefndar
Mýrasýslu, þegar viö bárum
þetta undir hann.
— Eruð þið þar meö á móti
byggingu sumarbústaöa fyrir
kaupstaöarfólk I héraöinu?
— Nei, við erum ekki á móti þvl.
En viö viljum, að þeim sé komið
fyrir I hverfum, en ekki dreift út
um allt. Þá vilja þeir fara I niöur-
nlðslu og trufla bæöi búrekstur og
skaða útlit landsins meir en sé
þeim komiö fyrir I hverfum, sagði
Bjöm Arason.
Ferðamannabændur
Þetta er einmitt I takt við þá
stefnu, sem nýstofnuð Landssam-
tök feröamannabænda hafa
markað ser. Formaður samtak-
anna er Kristleifur Þorsteinsson
á Húsafelli, sem hefur rekið
sumarbústaöahverfi aö Húsafelli
um árabil, og leigt til almennings.
— Þessi samtök voru stofnuö i
vetur, og tilgangur þeirra er aö
bæta þjónustu við þéttbýlisfólk og
sameina bændur, sem standa I
svona fyrirgreiðslu, sagði Krist-
leifur, þegarHelgarpósturinn baö
hann aö segja frá þessum sam-
tökum.
— Enn sem komið er eru sorg-
lega fáir bændur I samtökunum.
Þeir eru ekki nema 30-40 talsins,
en úr, öllum landsfjórðungum,
nema af Austurlandi. Við stefnum
aö þvi'að annast hverskonar þjón-
ustu við sumarbústaöaeigendur
og feröamenn, og stuðla að góðri
samvinnu bænda og þéttbýlisbúa.
— I staö þess að selja lönd undir
sumarbústaði er stefna okkar að
sjá sjálfir um að skipuleggja bú-
staðahverfi. Jafnframt stefnum
við að því að samræma aðra þætti
feröamannaþjónustu, svo sem
hestaleigu, veiðar I ám og vötnum
og tjaldstæði. Núna erum viö að
vinna að skrá yfir alla þjónustu-
þætti sem vitaö er um, hvaö þeir
eru og hvað þeir kosta, I samráði
viö Samvinnuferöir. Þegar þaö er
komiö I gegn veröur hægt að fá
allar upplýsingar þar.
— Allt er þetta gert I samráði
og samvinnu við Stéttarsamband
bænda, og takmarkiö er, aö
feröamannaþjónusta veröi talin'
landbúnaöur og njóti hliðstæðra
kjara og heföbundnar búgreinar.
Ég veit að þaö veröur engin bylt-
ing á þessu sviði, en ég vona aö
það veröi hægfara þróun I þessa
átt, sagöi Kristleifur Þorsteins-
son á Húsafelli.
Stjórnvöld hafa aðra
stefnu
Enn sem komið er hefur þó litiö
verið gert af hálfu stjórnvalda til
að flýta fyrir þessari þróun sem
Kristleifur nefndi. Hún virðist
jafnvel andstæð þeirri stefnu sem
var mörkuð með jarðalögunum
frá 1976, sem fyrr eru nefnd, þar
sem gert er ráö fyrir þvl, aö jörö-
um veröi haldiö I byggö með hefö-
bundnu sniði I lengstu lög.
Þó var samþykkt lagabreyting
á siðasta þingi, sem var ætlaö að
stuðla að þvl að gera feröa-
mannaþjónustu valkost fyrir
bændur til aö bæta upp minnkandi
framleiðslu á landbúnaöarafurð-
um.
Davíð Aðalsteinsson alþingis-
maður og bóndi á Arnbjargarlæk
I Borgarfiröi var einn flutnings-
manna lagabreytingarinnar, og
við báðum hann að útskýra til-
gang hennar nánar.
— Þetta var breyting á lögum
um skipulag feröamála, og sam-
kvæmt henni hafa bændur heim-
ild til aö tilnefna fulltrúa I Ferða-
málaráö. Þetta þýðir, aö bændur
fá meiri ábyrgö á mótun ferða-
mála en áöur, sagöi Davíö.
— Hvað segir þú um þá stefnu
að gera ferðamannafyrirgreiöslu
aö nýrri búgrein?
— Þaö segir sig sjálft, að þegar
samdráttur er I landbúnaöar-
framleiöslunni þarf eitthvað að
koma I staöinn. Ég tel, að verði
þjónusta bænda við ferðamenn
metin til jafns við hefðbundnar
búgreinar komi þar upp vænlegur
valkostur fyrir þá bændur sem
hafa aðstöðu til sllks, og þaö
stuðli aö þvl að viðhalda byggð i
sveitum landsins. Þetta mál var
tekið fyrir á siöasta Búnaöar-
þingi. Þar var tekið vel I, að
feröamannaþjónusta fái að njóta
sömu fyrirgreiöslu og hefö-
bundinn búskapur, sagði Davíö
Aðalsteinsson alþingismaöur.
Sjá eftir að selja.
En þaö getur ekki hvaöa jarö-
eigandi sem er komið sér upp
sumarbústaöahverfum og tekið
aö stunda hina nýju búgrein.
Hvort sem jarðir eða jarðapartar
eru seldir eða leigöir undir sum-
arbústaði þarf leyfi skipulags-
nefndar og byggingafulltrúa á
hverjum staö til að reisa þar hús.
Um byggingu sumarbústaöanna
gilda slöan ákveðnar reglur, þar
Um árabil hafa félagsmenn ýmissa stéttarfélaga átt þess kost að
dvelja I sumarhúsum samtaka sinna á sumrin. Stærstu hverfi sumar-
húsa eru að Munaöarnesi I Borgarfirði og ölfusborgum (myndin). Að
Húsafelli eru bústaðir leigðir til alls almennings. Vonir standa til þess,
aö fleiri slik sumarhúsahverfi risi á næstunni.