Helgarpósturinn - 11.07.1980, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 11.07.1980, Blaðsíða 11
11 Föstudagur 11. júlí 1980. ingin á þvi hvers vegna ég er enn á Snæfellsnesi aö ég kemst aldrei gegnum vegginn þar, til fulls”. Er þá Snæfellsnesiö gagnólikt öörum landshlutum i þessu tilliti? „Þaö er afskaplega fagur landsskapur á Snæfellsnesi, stór- fenglegt, maöur getur veriö þarna heila öld og séö alltaf eitt- hvaö nýtt, en þaö vill oft veröa svo þegar fámenni kemst i ystu þetta, þaö halda manni engin bönd, þessi undarlegi demon er i manni. Og ég fór næst austur aö Hofi I Vopnafiröi þar var ég i önnur þrjú ár. Þar er yndislegt, þaö er sá staöur sem ég sakna mest. Þaöan fór ég svo i lok sildarár anna á Seyöisfjörö. Þaö voru dá steinda glugga i kirkjunni, viö vorum sex. Viö vorum látnir rekja einhverjar minningar frá þessum litiö viöburöarik ár þessi tvö eöa þrjú ár sem ég var á Seyöisfiröi. Þar geröist margt voveiflegt, dá- litiö hráslagalegt mannlif þarna. Einar vinur minn Magnússon for- stjóri fyrir sildarverksmiöju rikisins hvatti mig til aö sækja um Seyöisfjörö og eggjaöi mig mjög, og eftir aö ég haföi flutt kynningarmessu, og var þá á Hofi, fylgdi hann mér til skips hafandi gert mér stóra veislu heima á Elverhaug og boöiö þangaö tuttugu manns, máttar- stólpum bæjarfélagsins. En ég man alltaf eftir þvi aö hann fór meö mér um borö I Esju klukkan þrjú um nótt og til þess aö ég skildist nú ekki viö staöinn þurrbrjósta rétti hann mér einn kassa af dönskum bjór, Elefanten, svo mig þyrsti ekki, en sagöi jafnframt aö allur væri var- inn góöur og rétti mér lika sex flöskur af rommi og sagöi aö þetta ætti aö sleppa. Þaö var ekki nema fjögurra tlma sigling til Vopnafjaröar. Einar er dáinn þvi miöur, hann var stjórsjarmer- andi maöur, vel gefinn og merki- legur persónuleiki”. Og frá Seyöisfiröi liggur leiöin? „Ég fer noröur, á Siglufjörö, þar er ég tvö ár fram til ’73 þegar ég fer á Snæfellsnes. Ég var ein- hvern timann aö segja vinum minum þaö eftir aö ég var farinn burt úr Siglufiröi, þeir buöu okkur hjónunum noröur ásamt fleiri prestum sem höföu gegnt I Siglu- firöi, þaö var veriö aö vigja árum þarna noröur frá. Ég þoröi þá aö trúa þessum ágætu mönn- um fyrir þvl sem mér er eftir- minnileg reynsla þaöan og reynd- ar annars staöar þegar ég kom svona og var aö sækja um presta- köll. Þá fer nú alltaf orö af mönn- um áöur og getur veriö misjafn- lega gott, mér fannst ég vera aö bora hausnum i gegnum stein- vegg, þegar ég var aö predika fyrst I kirkjunni, ég varö þar eins- og annars staöar aö koma höföinu gegnum þennan múrvegg og þaö er kanski þaö sem kemur þegar maöur er kominn alla leiö I gegn, aö manni finnst björninn unninn og getur byrjaö á þvi aö stanga næsta vegg. Þaö er kanski skýr- mörk, þá veröa öll mannleg sam- skipti dálitiö slimug og stirö. Menn hafa ekki tima til aö hittast, fara aö hlusta á sögur hver af öör- um staöinn fyrir aö kynnast persónulega. Ég held þaö sé nú kannskiþaö sem veldur þarna vestur frá, þessar byggöir sunnan á nesinu eru hálf eyddar a.m.k. I minu prestakalli”. Hvernig er þá safnaöarlifiö i svona fámennri byggö? „Þaö gefur augaleiö aö þaö er mótaö af fámenni og þessum aö- stæöum sem dreifö byggö hefur. Langtimum saman er kanski erfitt aö hittast vegna ófæröar. Ég minnist þess aö hafa oröiö aö hverfa frá fimm eöa sex sunnu- daga i röö þegar ég ætlaöi aö messa út á Hellnum vegna ófærö- ar. Annars er þaö ævinlega litill kjarni sem stendur utan um kirkju sina, kemur ekki þar til aö hlusta á ákveöinn prest sér vin- veittan og hliöhollan i skoöunum, heldur til aö tilbiöja Guö sinn. Þvi miöur hef ég rekist á þaö þarna og annars staöar aö fólk sem heldur aö presturinn sé andsnú- inn sér I pólitik eöa einhverjum veigamiklum málum aö þaö held- ur, þá leggur þaö fæö á kirkjuna sina. Þanniger þaövestur frá. Ég hef séö menn hverfa burt úr kirkjunni og ekki koma þar árum saman af þvi þeir hafa grun um þaö aö klerkurinn þeirra sé her- námsandstæöingur ”. Móðurskaulið miklð Umræöan berst nú út um viöan völl, stööu kirkjunnar um þessar mundir, einlæga trúmenn 1 rööum kommúnista og svo frv. en loks aö kvenréttindum og kvenprestum: Séra Rögnvaldur: „Ég er siöur en svo á móti þvi aö konur séu vigöar til prests, en þó lumir einhvers- staöar djúpt oni mér sú tilfinning aö þær eigi þó aö vera fremur nunnur en prestar. Aftur finnst mér þaö vel geta gengiö og miklu meira en þaö eftir aö hafa séö þessa ágætu frambjóöendur á skjánum I gærkvöldi, aö kona tæki starf forseta aö sér, mér finnst hún einsog gyöja meöal þeirra þessi ágæta kona.” Þegar menn hafa getiö séra Rögnvaldar hafa konur ætiö spunnist I máliö, er þetta ekki einhver misskilningur? „Ég veit þaö ekki, vinur minn, ég held aö fólk sé svo hræsnis- fullt, aö þaö ætlist til þess aö prestur sé náttúrulaus hafandi ekki meö i þankanum aö náttúru- laus prestur hlýtur bæöi aö vera gleöi-dáöa- og girndarlaus á allan annan máta og enginn maöur raunverulega. En allt þetta hjal um kvenréttindi, svo viö höld- um. áfram meö þaö, finnst mér vera á viÍíigötum,konur hér eru aö krefjast þess aö fá aö vera kallar. Staöinn fyrir aö setja sitt kvenlega mark á samfélagiö og nútlmamenningu. Hún er köld og hráslagaleg og maskúlin, þaö sem okkur vantar er fegurö, rómantik og ást,okkur vantar Mariu hafna upp i æöra veldi, guösmóöur. Þaö hræmulegasta sem geröist I siöaskiptunum var aö henni var kastaö fyrir róöa. Oskaplegt tjón sem aldrei veröur bætt fyrr en hún kemur aftur. En vita máttu þaö, aö margur hefur maöurinn rei kula þrá til kvenna meöan hann er milli vita, sem blessunarlega beinist aö móöur- skautinu mikla (sem Laótse gamli talar um) þegar menn ná. áttum. Þvi hef ég mikla ást á heilagri Mariu guösmóður sem fylgt hefur manninum frá upphafi vega undir ýmsum nöfnum og er I og miskunnarlaus sem hann er.” Þetta er nú eina stéttin sem býr viö þaö aö vera kosinn af opinber- um starfsmönnum svonefnd- umi? „Þaö ætti aö kjósa hvern ein- asta mann sem eitthvaö hefur meö oDÍnber störf aö gera.” Værum viö þá ekki aö kjósa alla daga? „Þaö getur vel veriö, og menn heföu sumir ekkert þarfara aö gera. Ég vil láta kjósa biskup til fimm sex ára og láta þá aö þeim tima liönum hvilastfrá þvi,þaö er mesti paþosinn i mönnum fyrstu árin. Ég held aö kirkjan kæmist nær fólkinu ef þjóöin kysi sér biskup, hann er biskup allrar þjóöarinnar en ekki bara klerka- stéttarinnar og prófessora viö guöfræöideildina. Þá yröi hún ekki kalt og dautt stofnanafyrir- bæri I hugum manna, ef þeir fengju aö kjósa sér biskup. Ég vildi gjarna vita biskupana tvo ef ekki þrjá, þaö mætti svo sem hafa erkibiskup I Reykjavik. Annars mættu þeir vera tvejr, annar á Hólum og hinn I Skálholti. Og halda sig þar og gera þessa staöi aö ööru en nafni úr dauöri fortiö. Þaö er engin rómantik þetta. Andlegt yfirvald á ekki aö sitja I miöri umferöarkösinni þar sem hann getur aldrei hugsaö i friöi, hann þarf aö vera á staö þar sem er friöur og kyrrö i kringum hann og biskupssetriö á að vera orku- sentrúm fyrir kristn.ilifiö i land- inu.” Ehkerl hikk á sýnðdus Aö slðustu berst taliö aö sýnódus. Séra Rögnvaldur: „Ég fór á sýnódus I gamla daga, þaö var gaman aö hitta þessa indælu kalla. Maöur fór alltaf betri frá þeirra fundi en maöur kom. Mér finnst þessir gömlu kallar sem ég nefndi hafa veriö afskaplega ung, ir, þetta voru nútimamenn en þaö er svo undarlegt aö siöustu 15 árin þá finnst mér þegar ég hitti unga presta þeir vera sumir frá löngu horfinni tiö — miööldum — en þetta segi ég þeim ekki til lasts heldur lofs, miöaldir voru miklu glæsilegri tiö fyrir presta en þessi skelfilega tækniöld sem viö lifum nú. Ég veit þaö ekki elskan min, mér finnst ég ekki hafa svo mikiö aö sækja þarna, ég er utangarös- maöur, svona átsæder eins og þaö heitir á nútimamáli. Og ég vil fá aö vera þaö, ég hef sagt minum sæla biskupi þaö og ég hef fengiö aö vera þaö i friði, ég held þaö sakni min ekki nokkur maöur. Ber þá svo aö skilja aö sérstök kirkjudeild sé I Staöarsveitinni? „Ég skal segja þér aö af þeim kirkjudeildum sem ég hef kynnst hef ég ekki heillast af neinni einsog grisku orþódoxkirkjunni, Austurkirkjunni. öllu hennar helgihaldi og ikónunum. Listin er þar samofin trúnni og ég held hún minum augum heilagur andi, þ.e. heilög viska sem Austurkirkju- menn vigöu Hagia Sophia, þ.e. Sophlukirkjan i Istanbul”. Talið berst aö biskupskosningu. l)Séra Rögnvaldur: „Þaö getur vel veriö aö skjálfti sé farinn aö fara um stéttina, hann hefur ekki náö til min, ég er blessunarlega laus viö umþenkingar um þá hluti sennilega vegna þess aö ég kæmi aldrei til mála sem biskupsfram- bjóöandi. Ég vil afnema þetta mónpól klerka og láta þjóðina kjósa biskup og ég er lika á móti afnámi prestskosninga þvi prest- um er til dæmis ekkert vandara um en þingmönnum aö ganga fyr ir dóm almennings hversu harður standi fólkinu nær í viökomandi löndum en nokkur önnur kirkju- deild gerir. Ég held aö viö gætum prýtt kirkjurnar betur meö kristi- legum bilætum. Þaö er Mariu- kirkja á Staö og ég fekk Mariu- mynd úr klausturkirkju spánskri frá þvl um 1700. Sem ég setti á altariö heima. Og ég held aö Marla hafi umbunaö mér fyrir þetta, ég sný mér ailtaf til hennar I sáiarnauö.” Eftilvillber að takaáminningu séra Rögnvaldar til greina og koma upp hjá sér meira af kristi- legu ornamenti, en viö vonum aö viötal þetta þyki nokkurt orna- ment i lognmollu daganna og setjum amen eftir efninu.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.