Helgarpósturinn - 11.07.1980, Blaðsíða 19
helgarpásturinrL- Föstudagur 11. júlí 1980
Brot af þvi besta
Graham Parker & the Rumour
— The Up Escalator.
Þaö mun hafa veriö I júll 1975
aö samstarf hófst meö bensfn-
sölustráknum Graham Parker
og hljómsveitinni Rumour sem
þá haföi veriö nýstofnuö úr leif-
um pub-rokk hljómsveitanna,
Brinsley Schwarz, Ducks
Deluxe og Bontepms Roulez.
I april 1976 kom fyrsta
Graham Parker and the
Rumour platan, Howlin’ Wind,
út og i desember sama ár Heat
Treatment, en þrátt fyrir góöa
dóma komsthvorug þeirra inn á
vinsældalista. í október 1977
gáfu þeir út plötuna Stick To
Me, sem ekki hlaut neitt sér-
staka dóma gagnrýnenda, en
Parker sagöi aö þaö yröi eins
meö hana og Exile On Main
Street Rollinganna, aö nokkur
ár myndu liöa áöur en menn
geröu sér grein fyrir hversu góö
hún væri. Næst var gefin út
hljómleikaplatan Parkerilla, en
Nú hefur einnig veriö skipt
um útgefanda i Englandi og
nýja platan The Up Escalator er
gefin út af Stiff. Segja má aö
tónlistin á þessari nýju plötu sé i
beinu framhaldi af þeirri á und-
an. Þaö er undarlegt hversu
mikiö rúm Parker finnur sér
innan þess tónlistarramma sem
hann markaði sér i upphafi. Þvi
aö þrátt fyrir aö lög hans séu öll
svipuö aö uppbyggingu, kemur
hann ávallt fram meö nýjar
ferskar og góöar laglinur og út-
setningar hafa breyst töluvert
milli platna. A Escalator er
breytingin helst fólgin i þvi aö
hljómborösleikarinn Bob
Andrews hefur helst úr lestinni,
en i hans staö spila á plötunni
orgelleikarinn Danny Federici
úr E Street Band og pianóleik-
arinn Nicky Hopkins, sem er
einhver besti rokkpianisti sem
uppi hefur veriö. Hljóðstjóri er
Jimmy Iovine og vélamaöur er
vinur hans Shelly Yakus, en þeir
Popp
eftir Gunnlaug Sigfússon
þaö er sú Parker plata sem
mest hefur selst i Englandi.
Allar voru plötur þessar unnar I
mesta flýti og til marks um það
má geta þess aö Stick To Me var
tekin upp og hljóöblönduö á
einni viku. Þaö var þvi ekki aö
undra aö þeir vildu gefa sér góö-
an tlma viö gerö þeirrar næstu.
Platan sú kom svo út tæpu ári
eftir útkomu Parkerilla, eöa I
mars 1979, og ber nafnið
Squeesing Out Sparks. Allir sem
vit þóttust hafa á, sögöu plötu
þessa vera hreint frábæra og aö
1979 yröi áreiöanlega áriö hans
Graham Parker. En allt kom
fyrir ekki,platan seldist ekkert
betur en þær fyrri og hljóm-
leikaferö, sem farin var til aö
fylgja henni eftir var gjörsam-
lega misheppnuö þvl fáir virtust
oröiö hafa áhuga á aö sækja
hljómleika meö Graham Parker
og spilaö var fyrir hálftómum
húsum. En þaö var þó ekki allt
ómögulegt, þvl hinum megin
hafsins voru Bandarlkjamenn
aö ranka viö sér. Þar haföi veriö
skipt um útgefanda og Arista
hljómplötufyrirtækiö, sem nú
haföi veriö geröur samningur
viö, stóö mun betur aö auglýs-
ingum og ööru slíku, en
Mercury sem þeir höföu áöur
veriö á samning hjá höföu gert,
meö þeim árangri aö Squeesing
seldist alveg þokkalega þar
vestra. Þaö má geta þess hér til
gamans aö hiö illa þokkaöa
hljómplötufyrirtæki Mercury
hefur nú fengiö viöurnefniö
grafreitur tónlistarmannanna.
eru taldir eiga mikinn þátt I vel-
gengni Patti Smith og Tom
Petty og þaö er víst aö á The Up
Escalator hafa þeir unniö gott
verk. Þaö hjálpast þvi allt aö viö
aö gera þessa plötu einhverja
bestu plötu sem Parker hefur
gert. Það er aö vlsu erfitt aö
gera upp á milli þeirra*svo jafn-
góöar eru allar hans plötur.
Nú virðast bjartari timar fara
I hönd hjá Graham Parker, þvl
þó aö The Up Escalator sé nú á
niöurleiö I Englandi, eftir aö
hafa komist þar i sautjánda
sæti, þá er hún nú komin á topp
þrjátiu I Bandarlkjunum og er
enn á uppleiö. Þetta eru góöar
fréttir, þvl hafi einhver maöur
átt skiliö aö slá 1 gegn nú á slðari
árum, en ekki gert þaö, þá er
þaö Graham Parker.
Peter Gabriel
Þaö þóttu mikil tlöindi þegar
Peter Gabriel I mai 1975
tilkynnti aö hann væri hættur I
hljómsveitinni Genesis, sem þá
vantaöi aöeins herslumuninn á
aö veröa einhver vinsælasta
rokkhljómsveit heims. En
Gabriel hefur áreiöanlega alltaf
vitaö hvaö hann hefur viljaö og
ekki látiö peninga villa sér sýn
I þeim efnum, þvl þaö heföl
áreiöanlega veriö ábatasamara
aö vera áfram I Genesis.
Hann hefur á þessum fimm
árum sem liöin eru frá þvl hann
hætti I hljómsveitinni sent frá
sér þrjár stórar plötur, sem all-
ar heita Peter Gabriel. A Peter
Gabriel (1) haföi hann meö sér
amerlska session menn og upp-
tökum stjórnaöi Bob Ezrin
(Alice Cooper, Nils Lofgren og
Pink Floyd). Persónulega er ég
ekki hrifin af plötu þessari þó aö
vissulega eigi hún slna punkta.
Peter Gabriel (2) var gerö I
samvinnu viö Robert Fripp og
er hún mjög góö. Gabriel þótti
eftir útkomu hennar liklegur til
enn frekari afreka, sem og hef-
ur nú komið I ljós.
Þriöja platan Peter Gabriel
(3) er nú nýkomin út og er hún
jafnvel enn betri en P.G. (2).
Upptökustjóri er Steve Lilli-
white sem náö hefur afbragös
árangri meö ýmsar nýbylgju
hljómsveitir, svo sem Siouxie
and the Banshees, XTC og
Members. A plötunni spila auk
hljómsveitar Gabriels ýmsir
frægir gestir eins og t.d. Phil
Collins trommuleikari Genesis,
Paul Weller gitarleikari Jam,
Robert Fripp og Kate Bush.
öllum þeirra viröist þó ljós sú
staöreynd aö þau eru aö leika á
Peter Gabriel plötu og haga þvl
hljóöfæraleik sínum eftir þvi.
Tónlist Gabriels er helst hægt aö
llkja viö þaö sem Brian Eno og
David Bowie hafa veriö aö gera.
Hún er taktföst, en viö fyrstu
heyrn virkar hún köld og hefur
yfir sér einhvern málmkenndan
blæ. En raunin er hins vegar sú
aö viö endurtekna hlustun
kemst maöur aö raun um aö
hér er á feröinni ákaflega
melódisk og skemmtileg tónlist.
Seinni hliöin er léttari en þar er
aö finna hiö frábæra ,,hit” lag
Games Without Frontiers en
önnur góö lög á þeirri hliö eru
Not One Of Us og Biko, en þaö
siöarnefnda fjallar um suöur-
afrikanska blökkumanna leiötog-
ann Biko sem tekinn var af llfi
af þarlendri lögreglu áriö 1977.
Fyrri hliöin er hins vegar til-
raunakenndari en þó engu siöri.
Peter Gabriel sýnir og sannar
meö þessari plötu aö hann er
maöurinn sem var aö baki vel-
gengni Genesis á sinum tlma,
þvi hann er greinilega laga-
smiöurinn sem þá svo sárlega
vantar I dag. Frábær tónlistar-
maöur meö frábæra plötu.
Joan Armatrading — Me
Myself I
Þaö er leiöinlegt til þess aö
Frá sýningunni i Norræna húsinu
fastar I Islenskri landslags-
myndahefö. Þær eru expressjón-
Iskar og er birtan ákaflega mikil-
vægur þáttur I þeim. Jóhannes
Geir hefur á slöustu árum horfiö
mjög frá hinum mildu og þoku-
kenndu litum, sem óneitanlega
minntu á Júllönu Sveinsdóttur og
tekið I staöinn upp miklu sterkari
litameöferö. Oft er útllna látin
umlykja fletina, likt og I myndum
Gauguin eöa Vlaminck.
Myndir Jóhannesar Geirs eru
stemmningamyndir. Hvort sem
um er aö ræða landslagsmyndir
eða myndir úr bæjum og borgum,
er það greinileg ætlun málarans
aö ná hugblæ augnabliksins.
Siguröur Þórir er Reyk-
vlkingur. Eftir nám 1 Myndlista-
og handiöaskóla Islands, stundaöi
hann nám viö listaháskólann I
Kaupmannahöfn I 4 ár. Myndir
Siguröar sem eru 29 aö tölu, eru
allar af vinnandi fólki. Þær eru
unnar I ollu, pastel og á dúk
(graflk). Aberandi er hve graflk-
myndir Siguröar eru besti partur
verka hans. Þar njóta sln ágætir
teiknihæfileikar I bland viö ágætis
flatarskyn. Margar þessara
mynda eru óvenjulegar og
Siguröi lætur greinilega vel aö
vinna I dúkinn.
Ollumálverk Siguröar eru
miklu lakari. Stafar þaö fremur
af skilningsleysi á eðli miöilsins,
fremur en af vankunnáttu. Þar
sem grafikmyndirnar llfga fyrir-
myndirnar, veröa þær stein-
geröar I oliunni. 1 staö þess aö
leyfa oliunni aö njóta sln eölilega,
Hkt og dúknum, beygir Siguröur
litina undir vald einhvers fótóna-
túralisma þannig aö málverkin
veröa eins og málaöar ljós-
myndir.
Lestina rekur Guömundur
Eliasson. Guömundur læröi högg-
myndalist viö The Central School
of Arts and Crafts I London, lista-
háskólann I Kaupmannahöfn og
Académie de la Grande
Chaumiere, Parls. Verk hans á
sýningunni eru þrjár högg-
myndir, óhlutkenndar og þrjár
andlitsmyndir.
Guömundur leggur rlka áherslu
á áferö og efni I myndum sínum.
Formin eru einföld og ef til vill
nokkuö óljós. Hraunkennd steypa
þeirra gerir þau áþekk hlutum úr
náttúrunni, einungis unnin af
manninum til hálfs. 1 verk sln
notar Guömundur jafnt nýjustu
gerviefni sem og heföbundinn
efniviö úr steinarlkinu. Þannig er
eins og verkin fæöist úr tilraunum
meö efni, fremur en þau séu
fyrirfram fastmótaöar hug-
myndir.
Andlitsmyndir Guömundar eru
af allt öörum toga spunnar. Þær
eru raunsæisverk, portrett unnin I
gips og afar fáguð. Þannig er auö-
sætt aö listamaöurinn ræöur yfir
margslunginni tækni og ólíkum
efniviö. Hitt er erfiöara aö sjá,
hversu hnitmiöaöar hugmyndir
hans eru.
Sýningin I Norræna húsinu er
sölusýning.
vita, en engu aö slöur bláköld
staöreynd aö kvenfólk hefur,
þangaö til á allra slöustu árum,
iitiö merkilegt lagt af mörkum
til rokktónlistarinnar. Sem bet-
ur fer hefur þaö þó tekiö nokkr-
um breytingum nú á slöari ár-
um og töluvert er nú orðiö af
kvenfólki I rokkbransanum.
Ein er sfi kona sem af mörg-
um ertalin hafa haft einna mest
áhrif á kynsystur slnar I þessum
efnum, en þaö er vestur-indlska
blökkukonan Joan Armatrad-
ing. Hún hefur gefiö út sjö stór-
ar plötur og er allt efni þeirra
samiö af henni sjálfri. Hún er og
góöur kassagttarleikari og hef-
ur þvi hljóöfæri þaö alltaf veriö
mjög áberandi I tónlist hennar.
Þaö er, þangaö til á nýútkom-
inni plötu hennar Me Myself I.
jar ; Slmsvari slmi 32075.
Óðal feðranna
Kvikmynd um isl. fjölskyldu I
gleöi og sorg. Harösnúin, en
full af mannlegum tilfinn-
ingum. Mynd sem á erindi viö
samtiöina.
Leikarar: Jakob Þór Einars-
son, Hólmfriöur Þórhalls-
dóttir, Jóhann Sigurösson,
Guörún Þóröardóttir.
Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugs-
son.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og n
Bönnuö innan 12 ára
Meö þeirri plötu hefur Arma-
trading algerlega breytt um stll
og er tónlist hennar nú mun
rokkaðri en áöur hefur veriö.
Rafmagnsgltar er nú mest
áberandi, en á hann leikur Cris
Spedding af mikilli snilld.
Annars er allur hljóöfæraleikur
á plötunni mjög ferskur og
skemmtilegur.
En þaö hefur fleira breyst en
útsetningarnar. Textarnir eru
til aö mynda mun einfaldari en
áöur, þó svo efniö sé yfirleitt
þaö sama þ.e. ástamál sem
aldrei ganga upp. Ein undan-
tekning er þó þar á, en þaö er
texti reggae lagsins Simon, sem
fjallar um baráttu tveggja
bræöra til aö ná ástum stúlku,
og llkur henni meö þvl aö annar
drepur hinn. Er lag þetta ásamt
titillaginu þaö besta á annars
jafnri og mjög góöri plötu. Ein-
hverri þeirri bestu af mörgum
góöum sem Joan Armatrading
hefur sent frá sér.
Plötur þær sem hér er fjallaö
um aö framan eiga þaö allar
sameiginlegt aö vera meö þvl
besta sem gefið hefur veriö út
þaö sem af er árinu og verö ég
illa svikinn ef þær veröa ekki á
lista margra yfir bestu plötur
ársins þegar upp verður staöiö I
árslok. Ég get aö minnsta kosti
lofaö aö þær veröa ofarlega á
mlnum.
lofnnrbín
Jgf 1 6;444
i eldlínunni
Hörkuspennandi ný litmynd
um eiturlyfjasmygl, morö og
hefndir, meö James Coburn
og Sophia Loren.
Leikstjóri Michael Winner
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
O 19 OOO
— salor A-
lllur fengur
Spennandi frönsk sakamála-
mynd meö Alain Delon og
Catherine Deneuve.
Leikstjóri: Jean-Pierre Mel-
ville.
Bönnuö börnum.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.
Svikavefur
Hörkuspennandi litmynd um
svik.pretti og hefndir.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og
11.10.
-salur *
Trommur dauðans
Hörkuspennandi Panavision
litmynd meö Ty Hardin.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýndkl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10. _
D_—
vcilvir
AGÁIHA CHRISTItS
iTHE
®03‘
PtTfR USTINOY • IAH( BIBKIH
10IS (HltíS • BtTTt OAVIS
MlifARROW • lONfllKK 7 - ^
OtlVU HUSStY • I.S.KHUR röcá&l
GfOROf KfNNfDY ,J
ASGfU IAHSBURV
SIMOH MocCORKIHDAlf T/ M
OAVID HlVfH • MAGGIf SMITH |f®J
IACK WARDfN
Dauðinn á Nil
Frábær litmynd eftir sögu
AgathaChristie meö Peter
Ustinov og fjölda heims-
frægra leikara.
Endursýnd kl. 3,15, 6,15 og
9,15.