Helgarpósturinn - 11.07.1980, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 11.07.1980, Blaðsíða 16
16 Fostudagur ii. w mo—Jie/garpústurinrL. ^f^ýningarsalir ' Arbæjarsafn: Safniö er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—18. Strætis- vagn no. 10 frá Hlemmi stoppar viö safniö. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: Opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Listasafn .Einars Jónssonar: Frá og með 1. júni verður safnið opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Kirkjumunir: 1 gallerlinu Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10, stendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnaði, bat- ik og kirkjulegum munum. Flest- ir munanna eru unnir af Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 9-6 og frá kl. 9-4 um helgar. Galleri Nonni: „Gallerl Nonni” heitir nýjasta gallerl bæjarins og er það pönk- listamaðurinn Nonni sem rekur það. Galleríiö er þar sem áður var reiðhjólaverkstæðið Baldur við Vesturgötuna. Það mun vera ætlun Nonna að sýna þar eigin verk. Ásgrímssafn: Sumarsýning á verkum Asgrims. Opið alla daga nema laugardaga, kl. 13.30—16. Galleri Langbrók: Smámyndasýning fslenskra lista- kvenna. Kjarvalsstaðir: Yfirlitssýning á verkum tveggja mikilhæfra Islenskra lista- kvenna, Gerðar Helgadóttur og Kristinar Jónsdóttur. Norræna húsið: t aðalsýningarsal fer fram Sumarsýning, þar sem Benedikt GUnnarsson, Guðmundur Elias- son, Jóhannes Geir og Sigurður Þórir Sigurðsson sýna verk sin. 1 anddyri er sýning á verkum tveggja danskra graflklista- manna, og I bókasafni er sýning á tslenska þjóðbúningnum og þvi sem honum fylgir. Mokka: Daði Halldórsson frá Húsavik sýnir verk I súrrealtskum stil. Listasafn Islands: Sýning á verkum úr eigu safnsins og þá aðallega Islenskum verk- um. Safnið er opið daglega kl.. 13.30—16. Djúpið: Valdls Oskarsdóttir sýnir ljós- myndir. Háskóli islands: 1 aðalbyggingu skólans fer fram sýning á málverkagjöf frá hjónunum Ingibjörgu Guðmunds- dótturog Sverri Sigurðssyni, Þarna, ex einkum um að ræða verk eftir Þorvald Skúla- son, en einnig eru verk eftir aðra málara Listmunahúsið: Sölusýning á yfir 40 verkum eftir Jón Engilberts. Slðasta sýningar- helgi. Stúdentakjallarinn: A föstudag opnar Kristjana Finn- bogadóttir Arndal sýningu á grafík og krltarmyndum. Opið alla daga kl. 11-23.30. FIM-salurinn: A laugardag opnar sölusýning á verkum 18 listamanna, þar af 4 utanfélagsmanna. Þessi sýning er óvenjuleg að þvi leyti, að gestir geta keypt myndir og farið með þær strax heim til sln. Verður siðan fyllt upp I skörðin eftir þvl sem þarf. Sýningin er opin alia daga kl. 19-22. Ásmundarsalur: A laugardag opnar ungur lista- maður, Ingólfur Orn Arnarson sýningu á verkum, sem byggð eru á ljósmyndum og texta. Einnig eru til sýnis nokkrar bækur. Ing- ólfur lauk námi við Myndlista- skólann árið 1979, en stundar nú nám I Hollandi. Þetta er fyrsta einkasýning hans, en hann hefur áöur tekiö þátt I samsýningum. r Ferðafélag Islands: Föstudagur, kl. 20: a) Þórsmörk, b) Landmannalaugar, c) Hvera- vellir. Sunnudagur, kl. 9: Surtshellir Sunnudagur kl. 13: Selatangar. Útivist: Föstudagur, kl. 20: Þórsmörk, Emstrur og Torfajökull. Sunnudagur, kl. 13: Þrihnjúkar eða Strompahellar. mVISIR HELGARINNAR Útvarp Föstudagur 11. júlí 7.25 Tónleikar.Þaðhefur vakiö athygli, að undanfarna morgna hefur morgunþulur valið nokkur góð lög til aö hjálpa manni að komast aftur I þennan heim. 8.55 Mælt mál. Ég tek nú bara undir það sem áður hefur verið sagt á þessum vettvangi um hitt og þetta. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálmholti les enn um Kela kött og læðuna hvað- heitir-hún-nú-aftur? 10.25 „Mér eru fornu minnln kær” Með tilvlsun I ummæli frá prestastefnu. 11.00 Morguntónleikar. Alfred Brendel leikur verk eftir Beethoven, m.ö.o. tilbrigði um vals eftir Diabelli. Verður flutt I Lindarbæ slðar á árinu. 15.00 Popp. Vignir Sveinsson tekur niður húfuna, svona rétt eitt augnablik. 15.50 Tilkynningar.Það tilkynn- ist hér með, að undirritaður ætlar ekki að kjósa I haust. 17.20 Litli barnatlminn. Fyrir félaga mina eftir erfiöan dag. 22.00 „Sumarmál”. Tónverk fyrir flautu og sembal eftir Leif Þórarinsson. Það eru stöllurnar Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir sem leika þetta afburða vel og vandlega. 23.00 Djass. Gérard Chinotti og JórunnTómasdóttirsjá okkur enn fyrir góðri tónlist. Lifi Jazzvakning og önnur fyrir- tæki. Laugardagur 12. júlí 9.30 óskalög sjúklinga. Ennþá brennir mér I munninn, er við hittumst niör’viö brunninn. 11.20 Barnatlmi. Sigriöur lónleikar , Norræna húsið: Þóra Johansen semballeikari og Wim Hoogewerf gitarleikari halda tónleika, þriðjudaginn 15. júli kh 20.30 A efnisskránni eru verk eftir gamla meistara eins og Bach, svo og nútimahöfunda, m ,a. verður flutt verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Klúbbur Félagsstofnunar stúdenta: Kristján Magnússon og félagar leika jazz á föstudagskvöld. A laugardag leika Gestur Guðnason og félagar rokk af fingrum fram. Guðmundur Steingrlmsson kemur hins vegar á sunnudag og leikur með sinu bandi. Klúbbur F.S. er opinn kl. 20—01 og eru veitingar á boðstólum. B íóin I 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö f 1. stjarna = þolanieg j) = aíleit Austurbæjarbíó: 1 Bogmannsmerkinu (1 Skyttens tegn). Dönsk, árgerð 1978. Hand- rit: Werner Hedman, Edmondt Jensen. Leikendur: Ole Sötoft, Poul Bundgaard, Karl Stegger, Kate Mundt, Anna Bergman og masser andre söde piger. Leik- stjóri: Werner Hedman. Það ættu allir að þekkja stjörnumerkjamyndirnar, en þær virðast hafa tekið við af rúm- stokknum. Agent 69 lendir aö sjálfsögðu I ótrúlegustu ævin- týrum, einkum með nöktum stúlkum og verður væntanlega æft sig I bogfimni og þar af leið- andi stoiin sena frá Pasolini, en lendir hann einhvern tlma I 69? Við skulum vona það. Háskólabíó: Atökin um auöhringinn (Blood- line). Bandarisk, árgerð 1979. Handrit byggt á skáldsögu eftir Sidney Sheldon. Leikendur: Audrey Hepburn, Ben Gazzarra, James Mason, Romy Schneider, Omar Sharlf. Leikstjóri: Terence Young.Margir munu kannast við Sidney Sheldon og bókina, sem þessi mynd er byggðá. Menn ættu þvl að geta rifjað upp kynnin við persónurnar, hvort sem það er I blíðu eða stríðu. Bæjarbió: Hörkutólin (Boulevard Nights). Bandarlsk sakamálamynd. A sunnudag verða sýnlngar kl. 3 og 5 á Veiðiferðinni eftir þá Andrés Indriðason og Gisla Gestsson. Eru þetta síðustu forvöö að sjá myndina á höfuðborgarsvæðinu að sinni. Eyþórsdóttir og fleiri fjalla um hesta. Alveg satt. 14.00 1 víkulokin. Um- sjónarmenn: Guðmundur Arni Stefánsson, Guðjón Friðriksson, Oskar Magnúson og Þórunn Gestsdóttir. Þetta er alveg eins og i hinum blöð- unum. 16.20 Vissíröu það? Ef ekki, þá veistu það núna. 16.50 Boston Pops og fieiri ieika og syngja ýmis verk. Sumir mundu nú segja ýmsa verki, en ég ætla mér ekki að blanda mér I það. 17.50 Endurtekiö efni: 1 minn- ingu rithöfundar. Þeir hjá útvarpinu hafa verið ansi harðir I að endurtaka þætti núna upp á siðkastið og lýsir það kannski best uppgjöf þeirra við að reyna að vinna aftur hlustendur frá lélegu sjónvarpi, þegar sjónvarpið er I frii. Annars er mér sama, hlusta sjaldan á þetta. Nota tlmann til annars. 19.35 „Babbitt”. Saga eftir Sinclair Lewis. GIsli Rúnar fer enn á kostum og kynjum. 20.30 „Einhver hlær og einhver reiðisfÞað eru orð að sönnu, annars er þetta þáttur um revlur. 22.00 1 kýrhausnum. Sigurður Einarsson baular enn og hleypur af sér hornin. Sunnudagur 13. júlf 10:25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Páil Hersteinsson flytur erindi um Isienska ref- inn. Hvað skyldi Hið islenska tófuvinafélag hafa um þennan þátt að segja? EINHVER HLÆR OG EINHVER REIÐIST” „Einhver hlær og einhver reiðist” heitir þáttur sem er á dagskrá útvarpsins á laugar- dagskvöldið kl. 20.30. Það er fyrsti þáttur af fjórum um revlur og eru það ieikararnir Randver Þorláksson og Sig- urður Skúlason sem munu sjá um þá alla. „Fyrsti þátturinn fjaliarum upphaf revlunnar, fyrst er- lendis og siðan hér heima, en fyrstu reviurnar voru settar hér upp árið 1880. Onnur á Isa- firði en hin I Reykjavlk”, sagði Sigurður Skúlason i samtali við Helgarpóstinn. „Og svo munum við fikra okk- ur áfram I sögu revtunnar, að- allega hér I Reykjavik og taka smá sýnishorn úr einstaka verkum. Nafnið á fyrsta þætt- inum „Einhver hlær og ein- hver reiðist” er setning I loka- söng revlunnar Allt I grænum sjó, sem stúdentar sömdu og sýndu árið 1913 I Reykjavlk. Sú sýning olli miklu fjaðra- floki og varö tilefni blaöa- skrifa og fundahalda. Hún var aðeins sýnd einu sinni og slðan bönnuð”. Revian velgdiýmsum brodd- borgurum rækilega undir ugg- um að sögn Sigurðar, þar sem aðalefni hennar var ádeila á Bræðinginn svokallaða og Bræðingsmenn, en það voru þeir menn sem viidu fara sér hægt I sambandsslitunum við Dani. „Það var alveg greinilegt hvoru megin stúdentarnir voru”, sagði Sigurður. „Þeir gerðu óspart grin að Bræð- ingsmönnum. Og létu ekki þar við sitja. Andatrúarmenn fengu einnig sinn skerf. Um- ræðan um spiritismann hafði þá borist hingað til lands og 1 reviunnisettu stúdentar á svið miðilsfund með séra Einari, og ekkert fór á milli mála við hvaða Einarvar átt. Þar létu þeir fræga persónu koma fram, en það var maður sem farist hafði með Titanic áriö áður. Frétt hafði birst I Isa- fold þess efnis að maður þessi hefði mætt á miðilsfund og hefði hann allur verið bjartari og stærri en hann var I lifanda lifi. Stúdentar notfærðu sér þetta I revlunni og létu mann- inn koma fram á upphækkuð- um skóm og i hvltum kufli.” Sigurður sagði aö ýmislegt hefði verið farið að kvisast Ut um sýninguna áður en hún var haldin I þetta fyrsta og siðasta sinn. Menn hlupu til og keyptu sér miða og bjuggust við að skemmta sér konunglega á kostnað meðborgara sinna. En á lokaæfingu mætti lög- reglustjóri og lét strika Ut úr revíunni nokkur atriði. En eins og fyrr segir þá dugði það ekki til og sýningin var bönnuð fyrir tilstuðlan Einars Hjör- leifssonar Kvaran án þess að hann sjálfur hefði nokkru sinni séð hana. FEDRÁNNA Laugarásbió: ★ ★ ★ óöal feöranna. tslensk, árgerð 1980. Kvikmyndun: Snorri Þóris- son. Hljóðupptaka: Jón Þór Hannesson. Leikendur: Jakob Þór Einarsson, Hólmfriður Þów hallsdóttir, Sveinn M. Eiðsson. Handrit og leikstjórn: Hrafn Gunniaugsson. Það má segja, að megin inntak myndarinnar sé til- raun einstaklinganna að velja sér sln eigin örlög, og ráða yfir sinu eigin iifi. Það er ekki nýr sannleikur, að maðurinn fær sjaldan eða aldrei ráðið þeim. Umhverfið hlýtur alltaf að grlpa þar inn I að meira eða minna leyti. Helstu galla myndarinnar er að finna i handritinu, en öll tæknileg vinna, leikstjórn og leikur lyfta henni langt yfir meðalmennskuna. Þótt menn séu kannski ekki sammála þvi sem kemur fram I myndinni, eru menn hvattir til að láta hana ekki fram hjá sér fara. Háskólabíó. mánudags- mynd: Frændi minn (Mon oncle). Frönsk gamanmynd með og eftir hinn óborganlega Tati. Léttir mönnum skapiö I þungbúna veðr- inu. Nýja bió: Quintet. Bandarlsk, árgerð 1979. Leikendur: Paul Newman, Bibi Anderson, Vittorio Gassman, Fernando Rey. Handrit og leik- stjórn: Robert Altman. Quintet var fremur fálega tekið af gagnrýnendum þegar hún var frumsýnd I fyrra. Það er alveg rétt, að Altman getur verið ansi mistækur, en það er óhætt að slá þvi föstu, aö myndir hans eru alltaf athyglisverðar, hvernig svo sem útkoman er. Ættu þvi allir að flykkjast I Nýja bló áður en það veröur of seint. Gamla bió: ★ ★ Þokan (The Fog).— sjá umsögn I Listapósti. Tónabió: ★ ★ ★ Heímkoman (Coming Home). Bandarfsk, árgerð 1978. Leik- endur: Jane Fonda, John Voight, Bruce Dern o.fl. Leikstjóri: Hal Ashby. Þótt Vietnamstrlðið fléttist aðeins með óbeinum hætti inn i Heim- komuna, er ekki um það að ræða, að verið sé aö taka á striðsrekstri þessum neinum vettlingatökum. Boðskapurinn er ótvlræður friðarboðskapur, en hér er lagt allt kapp á að sýna bakhliöina á strlðinu, hvernig það spinnur ör- lagavefi þeirra sem eru jafnt I fremstu vlgllnu eða bíða heima eða hafa verið dæmdir úr leik. Þessu kemur Ashby vel til skila i Heimkomunni með yfirleitt smekklegri leikstjórn, en þaö sem þó kannski ræður úrslitum um að vandmeðfarið efni hittir I mark er stórgóður leikur þeirra Fonda og Voight. — BVS Borgarbióið: O Blazing Magnum. — sjá umsögn I Lístapósti. Hafnarbió: i eidlinunni (Fírepower). Banda- risk, árgerð 1979. Leikendur: Soffla Loren, James Coburn. Leikstjórl: Michael Winner. Winner hefur oft gert góða þrill- era. Þessi fjallar um útrýmingu á 11:00 Messa I Kópavogskirkju. Þorbergur Kristjánsson messar yfir sóknarbörnum slnum I áheyrn þjóðarinnar. Tilvalið að hlusta á milli þess sem menn snúa sunnudags- steikinni við I ofninum. 13:30 Spaugað I lsrael. Róbert Arnfinnsson leikari heldur áfram að lesa ktmnisögur af gyðingum. Efnið er greini- lega óþrjótandi. 14:00 Þetta vil ég heyra.Þetta vill Gunnar Reynir Sveinsson heyra. Og Sigmar B. Hauks- son sem ræðir við hann milli laga vill örugglega heyra þetta llka. 15:15 Fararheill. Birna G. Bjarnleifsdóttir er óþreytandi upp um fjöll og firnindi. Eg fer ekki fet. 16:00 Tilveran. Já, er hún ekki dásamleg. Arni Johnsen og Olafur Geirsson halda áfram að vera til. 17:20 Lagið mitt. Og lagiö þitt, lagið allra barna. Helga Þ. Stephensen sér um lagið sitt. 19:20 Framhaidsleikritið á sið- asta snúningi. Flosi Olafsson bjó til flutnings I útvarp. Leona verður æ örvæntingar- fyllri. Hvernig getur hún komið vesalings konunni sem á að myrða til hjálpar? Kannski komumst við að þvi i kvöld. 20:30 Innbrot I Postultn. Hvernig er það nú hægt? 21:00 Hljómskálamúslk. Guð- mundur Gilsson fer niður t Hljómskálagarö. Skyldi hann virkilega ætla aö fara að gefa öndunum? Þær eru örugglega pakksaddar á sunnudags- kvöldum og komnar meö harðlifi af öllu fransbrauðinu. 23:00 Syrpa. Til hamingju með slöasta þátt Oli. Ég vona bara að þú haldir áfram að minna menn á stefnuljósin, ekki veitir af. Einnig máttu llka biðja þá hægfara að halda sig á hægri akgrein, svo við hinir getum komist óhindrað áfram. glæpaforingja sem smyglar eiturlyfjum til Bandarikjanna frá eyju einni I Karablska hafinu. Regnboginn: Gullræsið (The Sewers of Gold). Bandarisk árgerð 1979. Leik- endur: Ian MacShane. Þessi fjallar um ránið blræfna I Nice I Frakklandi, þegar bófarnir fóru eftir holræsum borgarinnar og brutust inn I einn banka bæjar- ins og rændu og rupluöu. Dauðinn á Nfl (Death on the Nile). Leikendur: Peter Ustinov, Jane Birkin, Bette Davis, David Niven o.fl. Skemmtileg mynd með fullt af stjörnum. Eins og alltaf hjá Agötu Kristi, yeit enginn hver morðinginn er fyrr en undir lokin. Trommur dauðans. (Bandarlskur vestri með Ty Hardin I aðalhlut- verkinu. Svikavefur (Double Crossers). Karate-mynd frá Hong Kong, I stll við Brúsa LI. tkemmtistaðir Sigtún: Gamla góða TIvoli leikur fyrir dansinum á föstudag og laugar- dag. Margt verður til skemmt- unar eins og parisarhjól, spegia- salur (á klósettinu) o.fl. Geimur góður og gott geim. A laugardag kl. 14.30 verður hið hefðbundna bingó. Hótel Saga: A föstudag verður kynning á af- urðum tslenska lambsins, bæði I fæöi og klæöi. Laugardagur verður venjulegur að þvl undan- skyldu, að hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar er komin I staö- inn fyrir Ragga Bjarna. A sunnu- dag veröur sýning á söngleiknum Evitu, þar sem Birgir og félagar, ásamt jazzballetflokki Báru fara á kostum. Einnig fer fram hæfi- leikakeppni. Ég ætla að mæta og baula uppi á svibi. Glæsibær: Hljómsveitin Arla skemmtir alla helgina, ásamt diskóteki. Það má gera ráð fyrir að allir Pavarottiar bæjarins flykkist inn viö Alf- heima og spreyti sig I söngkeppni. Þórscafé: Þá eru Galdrakarlar loksins komnir aftur á kreik og munu skemmta gestum Þórscafés alla helgina. En góðu gestir: Gleymið ekki lakkskónum og bindinu og piltarnir mega ekki fara úr jökk- unum. Annars er þetta ágætt. Snekkjan: Diskótek á föstudag og laugar- dag. Gaflarar skemmta sér og fagna þvl að sifellt fjölgar I bæjarfélaginu. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnudag Tiskusýningar á fimmtudögum, Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel i matartim- anum, þá er einnig veitt borðvin. Hótel Loftleiðir: I Blómasal er heitur matur fram- reiddur til kl. 22.00, en smurt brauð til kl. 23. Leikið á orgei og pfanó. Barinn opinn að helgarsið. Artún: Föstudagskvöld: Unglinga- dansleikur með Utangarðs- mönnum og diskórokki frá Disu. Gúanórokk og hress tónlist frá kl. 10-2. 16 ára aldurstakmark. Laugardagskvöld: Enn unglinga- dansleikur með sömu flytjendum og kvöldiö áður en 18 ára aldurs- takmark. Nú verður sennilega fá- mennt en góðmennt á Hallæris- planinu. Borgin: Föstudags- og laugardagskvöld: Flugleikur frá kl. 9-10 en rokk og annað stuð frá DIsu frá kl. 10-3 báða dagana. Sunnudag: Gömlu dansarnir með hljómsveit Jóns Sigurðssonar og Kristbjörgu Löve söngkonu, Dlsa I pásum. Gamlir brennivlnsbeserkir.verðandi menningarvitar og létt frlkaðir pönkarar — allt á sama stað. Hollywood: Mike John diskar sér og öðrum alla helgina. Allskonar leikir og sprell, tlskusýningar og fleira gaman. Hollywood ég heitast prái/ligga, ligga ligga lái. Naust: Matur framreiddur allan daginn. Trló Naust föstudags- og laugar- dagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Lindarbær: Gömlu dansarnir á laugardags- kvöld með öllu þvl tjútti og fjöri sem sllku fylgir. Valsar og gogo og kannski ræll. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalia skemmtir gestum föstudags- og laugar- dagskvöld til kl. 03. Menningar- og broddborgarar ræða málin og lyfta glösum. Matur framreiddur frá kl. 18:00. Djúpið: Djass á hverju fimmtudags- kvöldi. Vlnveitingar. óðal: Micky Gee aftur i diskótekinu og þrusar góðu sándi um allan bæ. Nýtt heimsmet? Kannski. Jón Sig heldur áfram aö dilla sér á stall- inum i takt við dynjandi músik. Skemmtisfaðir á Akureyri: Sjálfstæðishúsið: Sjallinn er nú opinn öll kvöld. Húsið hefur fengið sér diskótek- ara beint frá London og heitir kappinn sá Brian Estcourt. Sér hann um að þeyta plötunum fyrir þá norðanmenn. A föstudögum og laugardögum er það hljómsveit Finns Eydal. ásamt Helenu, sem sjá um fjörið. Diskótekið kemur þá lika við sögu, en það er svo aftur einrátt alla hina dagana. Þeir segja að föstudagurinn sé að sækja I sig veðrið og sé að verða jafn góður laugardeginum. Það ætti þvi aö vera stanslaust f jör i Sjallanum alla daga. H-100: Aðalstaður unga fólksins (einskonar Hollywood Akureyrar!) Hlöðuböil, heræfingar og fleiri uppákomur á fimmtudagskvöldum, en diskó i fullum gangi allar helgar. Þess virði að klkja inn. Hótel KEA: Staöur fyrir alla aldursflokka, en mest sóttur af pöruðu fóiki milli þrltugs og fimmtugs. Mesti menningarstaöur. Ingimar Eydal leikur undir borðhaidi á laugar- dagskvöldum og vinsældir bars- ins alltaf jafn miklar, — þar sem annars staðar. ! Til ailra þeirra sem vilja koma uppiýsingum á framfæri til iesenda llelgarpóstsins: Þaðeru vinsamleg tilmæli okkar, að þið siáið á þráðinn eða sendið okkur linu ef þið óskiðeftir breytingum i Leiðarvisi, eða viljið koma á, framfæri nýjum upplýsingum, sem þar eiga heima. Það sparar okkur gifurlega vinnu, en munar engu fyrir ykkur. Athugið, að siðustu forvöð að fá inni i Leiðar- visi helgarinnar er siðdegis á miðvikudögum. Utanáskriftin okkar er: Helgarpósturinn, Siðumúla 11, Rvik, og slminn 81866. Með þökk fyrir samvinnuna og von um enn betri samvinnu.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.