Helgarpósturinn - 11.07.1980, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 11.07.1980, Blaðsíða 14
14 SKORDÝRASÖFNUN HUNANGSFLUGURN- AR STREYMA INN Föstudagur ií. wntái-he/garpásturinn- „EF VILJINN ER FYRIR HENDI, GETA ÞETTA ALLIR” segir Sigríður Einarsdóttir áhugaflugmaður Þa6 er ekki oft sem menn sjást hlaupandi um ttin og engjar meö háf á lofti. Viöa erlendis er skor- dýrasöfnun hins vegar vinsælt áhugamál og fölk á öllum aldri fæst viö aö greina skordýrateg- undir f smjásjá. Hér er hægt aö telja skordýrasafnara á fingrum annarrar handar. Þö er grunnt f áhugann, eins og kom i ljös, þegar Náttdrufræöistofnunin auglýsti eftir hunangsflugum. „Þær streyma inn eins og keöjubréf”, sagöi Erling ólafsson dýrafræöingur, en skordýr eru hans sérgrein og þaö var hann sem stdö fyrir auglýsingunni. Til- gangurinn var aö kanna hvar i landinu hunangsflugur liföu og hve margar tegundir væru til af þeim. Sjálfur byrjaöi Erling snemma aö safna skordýrum sem áhuga- safnari, enda kvaö hann náttUru- fræöi hafa veriö sitt aöaláhuga- mál frá því aö hann man eftir sér. „Þaö reyndust þó vera mörg ljón i veginum fyrir þessari söfn- un,” sagöi hann. „Og þau ljón eru þvf miöurflest fyrir hendi ennþá. Þaö vantar til dæmis allar hand- bækur um íslensk skordýr, en slikar bækur eru nauösynlegar til aö hægt sé aö greina tegundir. Lengi vel þekkti ég allar minar tegundir i sundur, en vissi ekki hvaö þær hétu. Þaö var ekki fyrr en ég komst i safn erlendis, sem mér tókst aö koma nöfnum á þær. Annaö vandamál er aö hér er ekki hægt aö fá nein þau tæki, sem þarf til svona söfnunar. Háfana veröur fólk þvi aö biia til sjálft Ur járnhring og þéttu, hvitu efni, t.d. gardinuefni. Nálarnar, sem notaöar eru til aö skoröa dýr- in af á meöan þau þorna og tilaö festa þau slöan upp meö, hef ég oröiö aö flytja inn sjálfur.” Erling sagöi, aö nauösynlegt væri aö aflifa dýrin fljótlega, svo þau skemmdust ekki. Til þess er notaöur eter, en þannig má fiysta dýrin, þvi' þeim er eölilegt aö kólna niöur. Byrjendum kvaöst hann ráöleggja aö safna bjölium og fiörildum, en hér á landi hafa fundist 75 tegundir fiörilda, inn- lendra og flækingsdýra. Erling hefur komiö sér upp góöu safni fslenskra skordýra, enda byggist starf hans fyrst og fremst á því aö rannsaka þau dýr, sem hann safnar sjálfur. Hann á nií fleiri hundruö tegundir og menn leita töluvert til hans viö greiningar. „Flugiöhefur alltaf heillaö mig frá því aö ég feröaöist I fyrsta skipti meö flugvél 9 ára gömul,” sagöi Sigriöur Einarsdóttir áhugaflugmaöur og auglýsinga- stjóri hjá Frjálsu framtaki. Sigríöur byrjaöi aö læra flug fyrir þremur árum og næsta vet- ur vonast hiin til aö ljiika prófum í blindflugi og atvinnuflugi. ,,Ég hef tekiö eitt skref I einu I fluginu og ekki haft neinar sér- stakar framtlöaráætlanir,” sagöi hdn. „Ég byrjaöi eingöngu ánægjunnar vegna. Þá fannst 'mér litlir möguleikar vera fyrir konur aö fá starf sem flugmaöur, eni dager ég tiltölulega bjartsýn. Ég held aö þaö hafi oröiö hugar- farsbreyting og fólk hafi ekkert á móti því aö fljiiga meö konum.” Sigriöur fór hægt af staö,aöal- lega vegna fjárskorts. Hver timi I flugskóla kostar um 25 þilsund krónur, svo þetta getur ekki talist ódýrt sport. En I fyrra keypti hiin tveggja sæta Cessnu 150 ásamt tveim félögum sinum og siöan hefur hUn eingöngu flogiö þeirri vél. HUn kvaö þaö mun ódýrara. ,,Ef viljinn er fyrir hendi, geta þetta allir,” sagöi hUn. „Þaö er skemmtilegt aö geta flogiö hvert sem er. Ég nota mest kvöldin til æfingaflugs og um helgar bregö ég mér iöulega Ut á land til aö heilsa upp á kunningja.” Sigriöur er eina konan, sem nU stundar nám viö Fjölbrauta- skólann f Keflavik I flugi. HUn sagöi, aö þaö kæmi sér ekkert illa. „Mér var tekiö mjög vel af skólafélögunum. Þeir telja frekar i mig kjarkinn en hitt og telja mig hafa jafna möguleika og sig til aö fá starf viö þetta.” Eftir 300 tima flug, getur Sig- rlöurhugsanlega fengiö starf sem flugkennari. Eins og er, mun vera skortur á kennurum. Svo þaö er ekki óllklegt, aö hUn veröi ein þeirra heppnu, sem geta samein- aö vinnuna og áhugamáliö. Hjá Erling ólafssyni fara starfiö og áhugamállö saman. Hér er hann meö nokkrar fiörildategundir. Sigriöur viö vélina, sem allar fristundirnar fara I. SKEMMTILEG ERU PEÐIN Sitthvaö. Ur skákmáli hefur komist'innii daglegtmál manna i breyttri eöa óeiginlegri merk- ingu. Til aö mynda er stundum rætt um Island sem vesælt peö i valdatafli stórvelda. En þótt peö- ið sé veikasti maöurinn á tafl- boröi fer þvi viðs fjarri að þaö sé alltaf vesælt. Þaö á sinar hetju- stundir ekki siöur en þeir sem meiri eru fyrir sér og ekki er þaö sjaldgæft aö eitt peö ráöi Urslitum I tafli. Peöiö er reiöubúiö aö láta lif sitt fyrir kónginn, en þaö eru aörir menn á taflboröinu lika reiöubúnir aö gera ef svo ber und- ir. En peðið á sér draum sem eng- inn annar maöur á taflboröinu á: þann aö komast upp I borö og veröa drottning (eöa einhver ann- ar aöalsmaöur ef þaö hentar bet- ,ur). „Peöin eru sál skákarinnar” er haft eftir Philidor, frægum frönskum taflsnillingi á 18. öld (Hann var vist reyndar enn fræg- ari sem tónskáld meöan hann liföi, en söngleikir hans eru ekki lengur fluttir 1 leikhúsum), Þetta er nokkuö djörf fullyröing, en eitt er vist: þaö þarf talsvert sálarlif til þess aö leika peöum, þaö er oft mjög vandasamt og fjarri þvi aö vera leiöinlegt. Viö skulum lita á dæmi: Annarhvor á leik. Hvernig fer? Hugsum okkur aö hvitur eigi leik. Hann þarf aö gæta sln vel. Renni hann sér á peöið meö 1. Kf5, leikur svartur Kd4 — og vinnur. Hvitur er þá I leikþröng, hann verður aö leika kónginum y|P Skák: Guðmundur Arnlaugsson — Spll: Frlðrlk Dungal Söfnun: Magnl R. AAagnússon — Bllar: Þorgrrmur Gestsson wfevyi. .ý Skák 1 dag skrlfar Guðmundur Arnlaugsson um skak Kynnist yðar eigin landi Það gerið þér bezt með því að gerast félagi í FERÐAFÉLAGIÍSLANDS. Árgjaldinu er alltaf í hóf stillt og fyrir það fáið þér Árbókina, sem ekki fæst í bókabúðum, og mundi kosta þá mun meira en félagsmenn greiða fyrir hana með ársgjaldinu. Árbækur félagsins eru orðnar 53 talsins og eru fullkomnasta íslandslýsing, sem völ er á. - Auk þess að fá góða bók fyrir lítið gjald, greiða félagar lægri fargjöld í ferðum félagsins og lægri gistigjöld í sæluhúsum ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERA í FERÐAFÉLAGINU. Gerizt félagar og hvetjið vini og kunningja til að gerast einnig félagar og njóta hlunnindanna. FEttlÞA FÉEA G I Vf l VWS Öldugötu 3 — Reykjavik. Símar 19533 og 11 798. frá og missir peöiö. Látum hvítreynal.Kg5. Þá má svartur ekki svara meö Kd4 vegna 2. Kf5og nú er þaö svartur sem er I leikþröng! Svartur verö- ur þvl aö reyna 1. — Kc4. En þá kemur 2. Kf6! Kd4 3. Kf5 og hvftur vinnur. Eigi svartur leik, má hann ekki leika l. — Kd4 (vegna Kf5), hann leikurþvl Kc4oghótar Kd3.Nú er hvltur bjargarlaus: 2. Kg5 Kd3 3. Kf5 Kd4eða 2. Kg3 3. Kf3 Kd4 Og vinnur. Sigurleiöin er sú aö koma and- stæöingnum I leikþröng. Annaö skemmtilegt dæmi kem- ur á næstu mynd. Annarhvor á leik, hvernig fer? Lltum fyrst á svarta kónginn. Viö sjáum s.trax aö hann má ekki hreyfa sig: Kc8 (eöa c7) a7 og peöiö rennur upp. En hviti kóng- urinn er ekki eins illa staddur. Ef hvitur á leik, má hann ekki leika kónginum til fl, f2, hl eöa h2: 1. Khl 13 2. Kh2 g3+ 3. Kh3 f2 4. Kg2 h3+ 5. Kfl h2 6. Kg2 hlD + 7. Kxhl flDmát. Eini leikurinn er þvi 1. Kgl. NU veröur svartur aö leika peöi: 1. — f3 2. Kf2 h3 3. Kg3 eöa 1. — h3 2. Kh2 f3 3. Kg3. Á þennan hátt stöövar kóngurinn peöin. Reyni svartur 1. — g3, kemur 2. Kg2 og stöövar peöin. Hvítur vinnur þvl ef hann á leik.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.