Helgarpósturinn - 11.07.1980, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 11.07.1980, Blaðsíða 22
22 Föstudagur 11. júlí 1980.hí=>l[JF=irpn^tl irinn BLAÐAMAÐUR í EINN DAG ... Jón Hjartarson leikari gerðist blaðamaður eina dagstund fyrir Helgarpóstinn og hann valdi sér verkef nið: Menningin í atvinnulff inu. Jón er enginn nýgræðingur í blaðamennsku, því að hann starf aði sem blaðamaður á Vísi um árabil hér á árum áður eða þar til hann ákvað að helga leiklistinni alla krafta sína. Hann er nú formaður Leikfélags Reykjavíkur. Jóni hef ur löngum verið umhugað að auka tengsl menn- ingarog atvinnulífs og vann á sínum tíma til verðlauna í leikritasam- keppni menningar- og fræðslusamtaka alþýðu og hefur það leikrit hans verið sýnt víða á vinnustöðum síðustu misserin. Þaö voru einnig haldnir menning- ardagar á Akureyri, þar sem voru tvær sýningar — annars vegar á verkum úr Listasafni al- þýöu og hins vegar sýning á verkum og munum eftir starfs- menn i Slippstööinni á Akureyri. Götulifiö i miöborg Reykjavik- ur, gáskafuliar uppákomur á listahátxö, útimarkaöur og sá óformlegi mannfagnaöur, sem daglega á sér staö i kvosinni þessa sólriku vordaga, opna augu manns betur cn áöur fyrir þeirri þörf, sem viö höfum fyrir unaös- bót i daglegu amstri okkar. Þó aö viö sækjum leikhús, tónleika og myndlistarsýningar af mikiili elju okkur til ánægju og yndis- auka, séum þar að auki miklir bió og sjónvarpsþrælar, þá fulinægir þetta allt ekki fortakslaust upplif- unarþrá okkar. Viö n jótum, hrif- umst, sköpum jafnvel stemmn- ingu, en fyrst og fremst er hlut- deild okkar fólgin I þvi aö þiggja. Störf gefa mismikla möguleika fyrir sköpunargleði og virkt og Tryggva Þór Aðalsteinsson, sem þar starfa, en Menningar og fræðslusambandið, MFA, hefur haft ýmsa tilburði til þess að auðga menningu á vinnustöðum með listsýningum, námskeiða- haldi fyrir verkalýðsfélaga, út- gáfustarfi og fleiru. — Fólk keppir að þvi eftir bestu getu að skapa sér velliðan á heimilum sinum, segir Stefán, þvi skyldi það ekki leitast við þetta á vinnustöðum llka. Það er eins og þessi samanburður hvarfli ekki aö fólki. A vinnustað eyða flestir helmingnum af vökutima sinum og auðvitað mikilsvert að mönn- um liði þar bærilega. Nú, fólk ræður að sjálfsögðu sjálft sinum heimilum, en þó að vinnustaðir séu i eigu einstaklinga og félaga eru þeir raunar, þegar allt kemur til alls i eigu samfélagsins, sem leggur þeim til kapitalið. Það er meira en hálf öld siðan islensk fé- lagsmálalöggjöf fór að taka til aöstæðna á vinnustöðum og setja ákvæði, sem var ætlað að fyrir- byggja að heilsu manna væri mis- boðið. Og alla tið siðan hefur lög- gjafinn verið að bæta sig i þessu og taka æ meira mið af velliðan manna á vinnustað. Tækniþróun seinni ára er á vissan hátt fjandsamleg sköp- unarhlutverki verkamannsins Það er t.d. mikill munur á þvi hvort menn smiða hlut með hönd- unum, eða ýta á takka, gangsetja tölvukerfi sem framkvæma verk- ið. Það ber i meira að segja á þessu i fiskiðnaðinum okkar i auknum mæli. Nú eru komnar flóknar vélar, flökunarvélar og þviumlikt, sem leysir handverkið af hólmi. í þessum störfum var SKÖPUNAR HLUTVERK VERKA- MANNSINS vera trésmiður, það væri svo gaman að fást við þetta efni, timbrið. Þvi miður er það list- ræna i starfinu að glatast. Mögu- leikar manns til þess að þróa i starfinu þá hæfileika, sem I hverjum og einum búa, fara þverrandi. Menningar og fræðslusamband alþýðu hefur leitast við að flytja leiklist, myndlist og tónlist inn á vinnustaði. Einstök starfsmannafélög höfðu áður, mörg hver við-_ leitni í þessa átt. Hengja myndir á veggi, lifga upp á vinnu- staðinn(með einhverju móti. Þessi félög hafa verið skemmti- menningar- félög, skipulagt leikhús- og tón leikaferðir, séö um árshátiðir og þess háttar. En skipulagt starf af þessu tagi hefst með stofnun MFA og samvinnu þess við listasafn Alþýðusambands Islands. Tals- vert hefur verið um myndlista- Sýningar út um land, á vinnustöð- um og eins i tengslum viö einhver hátiðahöld verkalýðsfélaganna. Við hleyptum fyrst af stokkunum leikþætti 1973. Vésteinn Lúðviksson samdi fyrir okkur þátt, sem sýndur var á nokkrum vinnustöðum og jafn- framt voru settar upp á þessum stööum myndlistasýningar, og i tengslum við þetta höfðum við kynningu á MFA ásamt spjalli um dægurmál verkalýðsfélag- anna. Siðastliðið ár höfum við sýnt leikþáttinn „Vals” á vinnu- stöðum viðsvegar um Reykjavik- ursvæðið og i nágrenni þess. Það er hugur i mönnum að halda slikri starfsemi áfram. Erlendir gestir hafa heimsótt okkur og troðið upp á vinnustöðum, aðallega söng hópar. — Sumarið 1978 efndi MFA til menningar daga sjómanna og fiskvinnuslufólks i Vestmannaeyjum i samstarfi við fjölda aðila haldið áfram að sögn þeirra Stefáns og Tryggva og verða málmiðnaðarmenn og skipasmið- ir liklega áfram i sviðsljósinu á næsta ári. — 1 samningunum 1977 fékkst viðurkennd heimild fyrir starfs- fólk til að halda vinnustaðafundi til þess aö fjalla um málefni starfsins og ^ staðarins. Þetta gæti við hja um menninkai - A Ö'g rætt við Stefán Tryggva Þór Aðafsteinsson irf í atvinnulífinu ^ eru að gera núna á prestastefn- unni, það er að láta fólk fara að syngja aftur i kirkjunum. Svipað er uppi á teningnum i „kultur”-- stefnu Norðurlanda. Allt miðar þetta að þvi aö virkja hæfileika fólks i skapandi starfi, hvort sem viö köllum það menningujist, eða eitthvað annað. Sá óhóflegi vinnutimi sem við- gengst hér á landi, veldur þvi að öll svona viðleitni verður horn- reka. Það er búið að berjast fyrir þvi frá upphafi verkalýðs hreyf ingarinnar að færa vinnutimann niður. Þetta hefur samt gengið i öfuga áttog farið versnandi alveg frá ^ striðslokum. Fólk fær ekki sinnt hugðarefnum sinum nema vinnutiminn verði styttur. Og hvaða vit er i þvi fyrir atvinnurekendur að kaupa þreytt vinnu- afldýrum dómum. Það viröist ekki vanta peninga þegar vinna þarf eftir- og nætur vinnu. — Það er uppgefið fólk við störfin. Erum við ekki búnir að stunda 10 þorskastrið og öflum nú svo mikið af fiski að ekki er hægt að selja? Þegar efnt var tii Menningardaga I Vestmannaeyjum ekki ails fyrir löngu hélt framkvæmdastjórn þeirra blaðamannafund til að kynna þá. Hér sjást helstu aðstandendur menningardaganna, þ.e. frá vinstri Tryggvi Þór Aðalsteinsson, Karl Steinar Guðnason, Stefán Ogmunds- son, Páll Zophaniasson, bæjarstjóri f Eyjum og Vilborg Harðardóttir sem var framkvæmdastjóri menningardaganna. frumkvæði starfsfólks. Andrúms- loft og umhverfi vinnustaða er lika æði mismunandi með tilliti til þessa. Það varðar líkamlega og andlega heill hvers manns að hann fái notið sins atgerfis og njóti sin i hlutverki sinu. Mikið vinnuálag og tæknivæðing okkar tlma er þessum mannréttindum ekki til framdráttar. Ég gekk inn á skrifstofu Menn- ingarog fræðslusambands alþýðu viö Grensásveg til þess að ræöa þessi mál við Stefán ögmundsson margt afburðafólk hvað hæfni snertir og það fékk útrás fyrir þessa hæfileika sina. Það er hætta á að örtölvubylt- ingin, sem nú er 1 vændum geril- sneyði vinnuna, rýri skapandi tengsl mannsins við verkefnin. Þessi þróun verður varla stöövuð, hún viröist óstöövandi, en eitt- hvað verður aö koma I staðinn. Enska ljóðskáldið Hugh Auden sagöi einhverntlma I viðtali að hefði hann ekki lent I þvl aö veröa rithöfundur, hefði hann kosið að á staðnum. Þetta mót var nefnt „Maðurinn og hafið” og var liður i samnorrænu verkefni. Gott samstarf hefur tekist milli fræðslusamtaka verkalýðsins I Danmörku, Noregi, Sviþjóö, Finnlandi og á tslandi og þau hafa myndað með sér samband (Ar- betarnas Bildningsforbund I Norden). Svokallaðir menningar- dagar eru eitt af verkefnum þess- ara samtaka. A slikum mótum er reynt aö gera grein fyrir kjörum og aðstæðum tiltekinnar starfs- stéttar, menningu hennar og llfs- baráttu, með það fyrir augum aö auka veg og viröingu þess fólks, sem vinnur þessi tilteknu störf. — Mótið I Vestmannaeyjum var hiö fyrsta sinnar gerðar hér á landi og þótti takast vel. Dagana 8.-11. mai I vor stóö svo MFA fyrir menningardögum á Akureyri. Þetta var einnig liður i samnorrænu verkefni og er i hverju Noröurlandanna valinn einn vinnustaður sem eins konar miðpunktur verkefnisins. Hér varð Slippstöðin á Akureyri fyrir valinu, Haldnar voru myndlista- sýningar, sýning á verkum starfsmanna og fleira, ennfremur ráðstefna málmiðnaðarmanna víðsvegar að, en hún bar yfir- skriftina „Vinnustaðurinn og heimilið”. — Slikri starfsemi þ.e. að efna til menningardaga meöal vissra stétta eða starfshópa mun táknað þáttaskil. Þetta opnar lika möguleika til þess aö hafa ein- hverjar uppákomur eins og list- sýningar á vinnustööum. Trúnaðarmannanámskeiðin, sem MFA hefur verið með hafa auðvitað gert mikið gagn. En nú er komið i samninga að trúnaöar- menn hafa heimild til þess að sækja námskeið eina viku á ári og halda launum sinum á meðan. — Þessi námskeið eru haldin i Olfusborgum, en þar þjálfar fólk sig i málflutningi, sögu og starfs- háttum verkalýðshreyfingarinn- ar og þess háttar. Slik þjálfun og fræðsla eru auðvitað mikils virði og ætti að auka virkni einstakra starfshópa. — Við höfum reynt að nálgast vinnustaði með þessa starfsemi alla, þannig að fólkið á vinnu- staönum hefði sjálft hönd i bagga, sagði Stefán, ennfremur með það I huga að fólkið gerði eitthvað i þessa veru af eigin frumkvæði. Við viljum fara svipað að og þeir Mótsetningarnar eru alveg furðu- legar. Svo er heimtað að frjálst framtakblifi,en um leið ogábját- ar á rikisstjórnin að ausa úr sjóð- um almennings til bjargar vit- leysunni. En það er sumsé áhugi fyrir þvi að halda þessu áfram og reyna að virkja fólk betur meö. Okkur hef- ur til dæmis dottið I hug aö sam- vinna gæti tekist með leikfélögun- um úti um land og verkalýðs- félögunum, enda oft sama fólkið I þessum félögum. Við skulum vona að þessir háborgaralegu átklúbbar, lions og hvað þeir nú allir heita, full- nægi ekki alveg félagsþörf lands- manna. Og 1 þessum félögum er annað kynið alveg útilokað nema til að dansa viö þegar þarf að auka á gleðina. Verkalýðsfélögin mega ekki láta þessa klúbba lama starfið. Astandið i jafn- réttismálum er reyndar ekki gott I verkalýðsfélögunum, en það er efni I aðra grein. Jón Hjartarson blaðamaður í einn dag

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.