Helgarpósturinn - 08.08.1980, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 08.08.1980, Blaðsíða 1
w Eg er mjög jarðbundinn maður” Kristján Ragnarsson hjá LÍÚ í Helgar- póstsviðtali Erfitt að skilja Frakka Agnar Guðnason, blaðamaður einn dag Diskóið - tónlistarleg sjálfsfróun Rætt við Arnald Arnarsson, gítar- leikara Föstudagur 8. ágúst 1980 Lausasöiuverð kr. 400 Sími 81866 og 14900. ISLENSKUR SJOMAÐURIUFS- HASKA A MIÐJARÐARHAFINU Farandsölumaöur Helgarpóstsins gerir víðreist: „VILTU KAUPA FÖT? Parandsöiumenn hafa veriö nokkuö i sviösijdsinu undanfariö vegna kvartana og kæra á hendur óprúttinna sölumanna, sem hafa farið vitt og breitt um landiö og selt vörur á föiskum forsend Helga rpósturinn geröi á þvi nokkra aihugun hvort borcarbúar væru á varöbergi gagnvart sölu- mönnum eöa hvort þeir gleyptu hvaöa kostaboð sem væri óhikaö. Einn starfsmaöur blaösins var klæddur upp sem sölumaöur og sendur á súífana meö sýnishorn af fatnaöi og gert aö losa sig viö vöruna á einn eöa annan hátt. Aö visu var fatnaöurinn ekki sam- kvæmt nýjustu tisku — model 1965 — svo ekki voru ytri aöstæö- nr sölumanninum i hag. Sölumaö- ur Helgarpóstsins gekk þó óhikaö i verslanir og .heimahils og bauö fatnaöinn ,til sölu og þaö gekk á ýmsu. Um árangurinn má lesa i blaöinu i dag. rangurinn © STOÐUTAKN Á FERÐ OG FLUGI „Ég mundi I fyrsta lagi ekki leggja neitt á mig til aö sýnast rikur og í ööru iagi, ef ég vildi sýnast rikur, geröi ég þaö meö einhverju ööru en aö kaupa mér hlut I flugvél. Ég reikna meö aö menn komi sér frekar upp sllkum stööutáknum nær heimili sfnu, svo gestir og gangandi geti séö rikidæmið. Þaö er nefnilega þannig, aö þegar þú flýgur i flug- vél, eru ekki margir nálægir, sem geta dást aö rikidæminu, svo þaö er örugglega hægt aö finna betri lciö til þess.” Þetta kom m.a. fram I máli Finns Torfa Stefánssonar þegar hann var spurður aö þvi hvort hann teldi þaö aö eiga hlut I lítilli einkaflugvél vera einhvers konar stööutákn. Einnig er rætt viö Kjartan Sveinsson, sem á ein- hvern glæsilegasta bfl á landinu, og Kristmund Jónsson, eiganda lystibáts og eru þeir spuröir þessarar sömu spurningar. Þaö hefur löngum verið hald manna, aö þeir sem betur eru settir I þjóöfélaginu, komi sér upp eignum til þess aö samborgarar þeirra sjái hver staöa þeirra er. 1 þessu hefur löngum veriö talaö um glæsileg hús eöa bfla og aöra hluti, sem allur almenningur hefur ekki tök á að eignast. Hitt er svo annað mál, hvort eigendur þessara hluta liti sjálfir á þá sem stööutákn. „ÉG GEF RÚSS- UM HRÓS” — segir Sveinn Björnsson, formaður íslensku olympíu- nefndarinnar tslenskir iþrdttamenn fóru á dögunum i austurviking og tóku þátt i ólympiuleikunum I Moskvu viö litinn fógnuö hins volduga bandamanns okkar i vestri. ts- lendingar sóttu engin gull i greip- ar Rússa en lögöu engu aö siður sitt af mörkum til þess aö Rússar héldu þessa umdeildu leika af hinnimestu reisn aö flestra ddmi. Sveinn Björnsson, nýkjörinn forseti Iþróttasambands ís- lands og formaöur islensku ólympíunefndarinnar er i Yfir- heyrslu Helgarpóstsins i dag og þar m.a. spurður hvort för is- lensku iþróttamannanna heföi veriö ómaksins viröi bæöi i ljósi frammistöðu þeirra og hinna stórpólitisku væringja sem um- léku þessa leika. „Ég varð ekki mikiö var viö áróöur þarna fyrir ágæti hins sovéska þjóðskipu- lags,” svaraði Sveinn á einum staö i viötalinu. „Þetta var fyrst ogfremst velskipulagt iþróttamót og ég gef Rússum hrós fyrir það” rar tyrst © ÓDÆÐIN í BOLOGNA □ VÍSITALA - HVAÐ ER NÚ ÞAÐ? ÞÁTTUR VINNUMÁLASAMBANDSINS Erlend yfirsýn Innlend yfirsýn Hákarl

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.