Helgarpósturinn - 08.08.1980, Side 20

Helgarpósturinn - 08.08.1980, Side 20
20 Föstudagur 8. ágúst 1980 . helgarpósturinn SNAKAB/T Pálmi Gunnarsson Hvers vegna varst' ekki kyrr Þó aö Pálmi Gunnarsson hafi veriö, þaö sem kallaö er i fremstu viglinu islenskrar popptónlistar i allmörg ár, þá man ég ekki eftir nema þremur góöum plötum sem hann hefur sungiö inn á, þ.e. Mannakorns- plöturnar. Þaö veröur ekki deilt um þaö aö Pálmi er og hefur veriö ágætur söngvari, þaö sama er hins vegar ekki hægt aö segja um tónlistina sem hann hefur yfirleitt kosiö aö flytja. Og þaö er einmitt aöal-gallinn viö þessa fyrstu sóló plötu hans aö lögin eru ekki nógu sterk. Fyrri hliöin er reyndar nokkuö þokkaleg, en hún byrjar á laginu Vegurinn heim, sem er týpiskt Magnúsar Eirikssonar lag og á þaö áreiðanlega eftir aö njóta vinsælda. Næstu tvö lög eru þau slöppustu á fyrri hliö- inni. Þaö fyrra er eitt af þremur lögum Jeff Seopardie og liklega þaö besta þeirra, en þaö heitir Ekki æörast. Hitt lagiö, sem er eftir Ragnhildi Helgadóttur, heitir Dóra og þó þaö hljómi óneitanlega betur viö tiundu mvert sewi ER HV AR hvenÆRsemEB hlustun en þá fyrstu, þá er þaö engan veginn nógu gott, þaö er helst að ágætur hljóöfæraleikur bjargi þvi. Sendiboöinn eftir Arnar Sigurbjörnsson er ekki merkilegt lag, en það er þó lif- lega útsett, þó aö amerisk þungarokkslykt sé þó nokkur af þvi. Tvö siöustu lögin á hliöinni eru eftir Magnús Kjartansson. segja um litla plötu meö laginu Fool For Your Loving. Aö min- um dómi er Ready An’Willing meö betri þungarokkplötum sem út hafa komið aö undan- förnu. Platan byrjar á Fool For Your Loving, sem er mjög góöur gripandi rokkari og er þvi fylgt eftir af tveimur lögum I svipuö- \á 1 v Popp eftir Gunnlaug Sigfússon Það fyrra er nokkuö hressilegur rokkari en það siöara, sem heit- ir Andartak og er vist úr kvik- myndinni Veiðiferð. Þaö er þokkaleg laglina en bara ekki fyrir minn smekk. Titillagið Hvers vegna varst’ ekki kyrr opnar seinni'hliöina. Lag þetta sem er eftir Jóhann G. Jóhannsson er eitt besta lagið á plötunni og þaö ber af hinum lögunum á seinni hliö- inni. Þaö sem aö er, er þaö að lögin sem á eftir koma eru alls ekki nógu góö. Verst af þeim er þó eina erlenda lagiö á plötunni, en það heitir Hún hefur trú á mér. Lag þetta sem ætti reynd- ar miklu frekar erindi á plötu með Björgvin Halldórssyni, er þeirrar geröar sem samin er fyrir ameríkana sem komnir eru yfir þritugt og þykjast hafa gaman af rokktónlist, þó reynd- ar eigi lög sem þessi ekkert skylt viö rokk. Útsetningar á plötunni eru yfirleitt frekar daufar, þar sem hljómborö, bassi og sums staðar strengir eru látnir bera lögin of mikiö uppi. Þar sem rafmagns- gitar fær hins vegar meira aö njóta sin lifnar strax yfir lögun- um. Eitt er þaö enn sem ég þarf aö finna aö plötu þessari og það er aö textablað heföi gjarnan mátt missa sin þar sem ekki eru nema tveir af textunum birtingarhæfir á prenti. Ég er þvi þeirrar skoðunar að um helmingur efnisins sé nokkuð góöur, en hinn frekar slappur. Whitesnake - Ready An' Willing Nú á siðustu mánuðum hefur þungt rokk átt vaxandi vinsæld- um að fagna i Englandi. Er hér um að ræöa hljómsveitir eins og Van Halen, Def Leppard og Sax- on og eru meðlimir þessara hljómsveita fyrrum áhang- endur þeirra þungrokkhljóm- sveita sem vinsælar voru á fyrri hluta áttunda áratugsins, svo sem Black Sabbath, Uriah Heep, Nazareth og siöast en ekki sist Deep Purple, sem standa enn þann dag i dag sem eins konar konungar þunga- rokksins. 1 dag eru starfandi þrjár hljómsveitir sem innihalda fyrrum Purple meðiimi og njóta þær allar töluveröra vinsælda. Þaö eru hljómsveitirnar Gillan þar sem söngvarinn Ian Gilian er aöalmaðurinn. Rainbow, sem Ritchie Blackmore stofnaði, en þar er einnig að finna annan gamlan Purple meölim, sem er bassaleikarinn Roger Glover og svo er það hljómsveitin White- snake sem var stofnuð af söngv- aranum David Coverdale. Hann var siöan ekki ánægöur meö liösuppstillingu hljómsveitar sinnar fyrr en hann haföi fengið til liös viö sig þá Jon Lord hljómborðsleikara og Ian Paice trommuleikara en þeir voru einu meölimir Deep Purple sem voru i hljómsveitinni allan tim- ann sem hún starfaöi. Auk þess- ara þriggja eru svo i White- snake slide gitaristinn Mick Moody, sem áöur lék með Snafu, Jucy Lucy og Frankie Miller, bassaleikarinn Neil Murray, sem lék áöur meö Colosseum og National Health og gitarleikarinn Bernie Mar- sden, en hann haföi áöur veriö með UFO, Wild Turkey, Cozy Powell og Paice, Aston & Lord. Whitesnake gáfu nýlega út plötuna Ready An’Willing sem strax skaust inn á topp tiu i Bretlandi og þaö sama er aö um stil. Annaö þeirra, Sweet Talker, inniheidur gott orgel- sóló frá Lordinum, sem minnir mann á þaö aö enginn hljóm- borðsleikari hefur leikið þungt rokk betur en Jon Lord gerði meö Deep Purple. Lagiö Carry Your Load minnir óneitanlega nokkuð á hljómsveitina Free og á það sérstaklega við um söng- inn þar sem Coverdale er mjög likur söngvaranum Paul Rogers. Fyrri hliðin endar á laginu Blindman, sem er nokk- uö i stil viö lagið Mistreated á Deep Purple plötunni Burn. öll er tóniistin á plötunni drif- in áfram af góöum bassaleik Murrays og eins og við var aö búast, pottþéttum trommuleik Ian Paice. En ljósasti punktur- inn er þó sá að David Coverdale er oröinn afbragðs söngvari. Ready An’Willing er plata sem hefur komiö mér ákaflega þægilega á óvart. Ég hélt satt að segja að þaö væri engin hljóm- sveit sem geröi góðar þunga- rokk plötur lengur, en White- snake hafa sýnt mér aö þar haföi ég rangt fyrir mér. Bob Marley & The Wail- ers-Uprising Bob Marley er eina stór- Sellers lendir I mörgu misjöfnu I mynd Laugarásbiós. Sellers í misjöfnu formi Laugarásbið: Fanginn i Zenda (Prisoner of Zenda) Bandarisk. Argerö 1979. Leik- stjóri: Richard Quine.Handrit: Dick Clement og Ian La Fren- ais, samkvæmt sögu Anthony Hope. Aðalhlutverk: Peter Sell- ers, Lynne Frederick, Lionel Jeffries. Það er gleðiefni að þetta skuli ekki hafa orðið siðasta mynd Peter Sellers. Sellers var reynd- ar alla tiö nokkuö mistækur -ritshöfundunum, og Sellers tekst ekki að gera þá nema ör- lítiö skemmtilega. Kóngurinn er saurlifisseggur, sem eyðir fé og tima i fjárhættu- spil og barónessur, en tvifarinn er hestasveinn, með góða og heilbrigða skynsemi. Sellers tekst mun betur með kónginn, smámæltan og snobbaöan, hestamaöurinn er af öðrum toga. |^11 Kvikmyndir ■ íi ' eftír Guðjón Arngrímsson mmn gamanleikari, og ekki var hann siöur mistækur i vali sinu á kvikmyndum. Þessi getur varla talist til þeirra betri: Fremur litið fyndin skopstæling á tveim- ur öðrum kvikmyndum sem gerðar hafa verið um hinn fræga fanga i Zenda. Annað hvort er að Sellers tekst fremur illa upp, eöa hann fær ekki tækifæri til aö njóta sin. Hann er i tveimur hlutverkum, og báöum stórum. Annarsvegar er hann kóngurinn veröandi sem rænt er af vondum hálf- bróöur, og hinsvegar tvifari hans, sem hleypur i skaröið, og reynist mun betur en „orginall- inn” þegar á reynir. Báöir koma þessir kappar slappir frá hand- I heild er þetta merkilega misjöfn mynd. Stundum glittir i góða brandara og skemmtilegar hugmyndir, en stundum blasir viÖ ótrúleg ládeyöa. Yfirleitt er þetta bara miölungs skraut- mynd. Mikiö er lagt i allar sviös- myndir og tæknibrögöin eru ekki verri en gengur og gerist. Margir þekktir aukaleikarar koma lika við sögu, meðal ann- ars tveir Islandsvinir, Simon Williams, úr Húsbændum og hjúm, sem hingaö kom i boði Angliu i fyrra, og Stuart Wilson, sem lék á móti Ragnheiði Stein- dórsdóttur I tJt I óvissuna. Þeir eru landinu til sóma. — GA

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.