Helgarpósturinn - 08.08.1980, Page 25

Helgarpósturinn - 08.08.1980, Page 25
25 hea/rj^rpn^ti irinn Föstudagur 8. ágúst 1980. Agnar Guðnason segir lífsreynslusögu úr Frakklandsferö kvöldiö á Skarfinn, i þeirri von aö hitta einhverja landa þar. Og þar hitti ég islenskan stýrimann á ferju, sem siglir milli Kaup- mannahafnar og Málmeyjar i Sviþjóö og þaö varö lir, aö ég fór meö honum yfir til Málmeyjar og réöi mig hjá Nordö. ALLIR í BÁTANA! Ég var sofandi i kojunni, þegar skipið lagöist allt i einu á hliöina, um miönætti. Klefinn minn var á stjórnboröshliöinni og allt i einu stóð ég næstum upp- réttur. Það tók mig nokkrar min- útur aö átta mig á þessu — ég hef sennilega sofið svona standandi smástund en svo geröi ég mér grein fyrir, að skipið var komið áhliöina.Frammi á gangi voru hróp og köll, en ég var viss um aö skipiö myndi rétta sig viö aftur, svo ég beiö bara rólegur. Svo hélt þaö áf ram aö siga og þá varö mér ekki um sel og dreif mig upp á dekk. Þar voru flestir komnir meö björgunarvesti, en aðeins tveir björgunarbátar voru not- hæfir á' bakboröshliöinni þvi skipiö haföi nú meira en 45 gráöu halla. Ringulreiöin var gifurleg, bilstjórar flutningabilanna voru margir skelfingu lostnir, þvi sumir þeirra höföu aldrei veriö á skipi áöur og var þetta þvi óþægi- leg reynsla fyrir þá. Stýrimaðurinn var að sýna tæknibúnað skips- ins I jómfrúarferö Zenobia, þann 11. febrúar siöastliöinn, fékk hún slagsiöu, sem orsakaöi skemmdir á mörgum flutningabilum. Þá voru það skelfingu lostnir griskir bilstjórar, sem þvinguöu skip- stjórarin til aö leita neyöarhafnar i Grikklandi. 1 þetta sinn höfðu nokkrir sænskir bilstjórar farið Samt bjargaöist þetta ein- hvernveginn, við komumst á réttan staö aö endingu. Stundum meö þvi aö fá leigubifreið til aö aka á undan okkur eða hreinlega taka herskyldi saklausa vegfar- endur og planta þeim i framsæti i rútunni okkar. Ef notuð væri sama aðferö, aö spyrja til vegar á Islandi og i Frakklandi, mætti hugsa sér ■ eftirfarandi atburðarrás: Bilstjóri úr Reykjavik er staddurá Hvolsvelli, ætlarsér inn að Múlakoti i Fljótshlíö, en er ekki öruggur á leiðinni. Hann stansar þvi Hvolhrepping og ávarpar hann „Góöan daginn, ég kem úr Reykjavik, þaö er alveg óskaplegt ryk á veginum frá Hellu.” „Jæja” segir sá innfæddi „þaö var mikiö verra i gær.” Reykvikingurinn „vonandi fara þeir aö setja bundið slitlag á veg- inn”. Hvolhreppingurinn, „þaö gera þeir aldrei þessir aum- ingjar, þeir brúa Hvalfjörö áður” — Afram er spjallað um veginn.rykiö og stjórnmál. Reyk- vikingurinn er löngu búinn aö gleyma hversvegna hann stans- aöi. Þakkar fyrir spjallið ekur af stað, stansar næst austur á Skóg- um, þá man hann eftir, að hann ætlaöi inn í Fljótshliö. Spurt um herbergi á hótelum Venja er þegar komiö er á hótel, þá liggur öllum óskaplega mikiö á, aö fá lykilinn sinn. Þaö er skiljanlegt sumi r ætla aö drifa sig I baö, aörir aö fá sér i glas. Svo getursumum þótt þaö notalegt aö kasta sér upp i rúm áöur en farið er i mat. En á þessu augnabliki veröa fararstjórar venjulega óskaplega stressaöir. Þeir búast alltaf viö þvi versta. Þaö sé búiö aö rugla nafnalista, þaöséualls Nokkrir flutningabilar á dekki Zenobia. Vilhjálmur ólafsson i björgunarbát á leiö frá skipinu. upp i brú til aö ræöa við skipstjór- ann um lífsins gagn og nauö- synjar. Stýrimaöurinn hóf þá aö sýna einum bilstjóranum, hvernig sjálfstýringin virkaði. Um leiö og hann þrýsti á hnapp- inn hristist allt skipiö og lagöist næstum samstundis á hliöina. Skipstjórinn gaf fyrirskipun um að yfirgefa skipiö, þar sem sýnt þótti, aö þaö myndi enda á botn- inum i þetta sinn. Viö björgunarbátana var allt i ólestri, er 153 menn reyndu aö komast i þá tvo báta sem voru nothæfir. Margir voru illa skornir á fótunum, þvi þeir höföu hlaupiö berfættir úr rúmum sinum upp á þilfarið, sem var allt þakiö gler- brotum. Smám saman varð fólk- inu þó ljóst, aö svona stórt skip hyrfi tæplegast i djúpiö sam- stundis og varö þá meiri ró yfir athöfnum þess og komust allir frá borði áfallalaust. Eitt þýskt og annað rússneskt skip voru komin á vettvang og björguðu þau skips- höfninni og farþegum úr bát- unum, en skipstjóri Zenobia varöeftiriferjunni fyrstumsinn. ekki nægilega mörg herbergi. Þvi er venjulega spurt: „Hvaö eru mörg tveggja manna herbergi og hvaö mörgeins manns?” Ég fékk aldrei svar viö þessari einföldu spurningu á 5 hótelum i Frakk- landi. Þegar ég hafði itrekað spurn- inguna nokkrum sinnum, var venjulega sagt við mig: „mikið óskaplega ert þú óþolinmóður, viö erum bara ekkert farin aö nálgast svariö viö spurningu þinni” Mér varö þá á aðspyrja: um hvað getiö þið verið að tala allan timann? Jú það þurfti að segja móttökustjóranum að viö værum frá Islandi og heföum mikla ánægju af þvi að ferðast um Frakklandog fá allan þennan góða franska mat. „Móttöku- stjórinn er ákaflega ánægður yfir þvi hvaö þiö eruö öll ánægðj.’ Þegar hér var komið saup ég á vasapelanum og haföi enga ánægju af. Eftir þessa ferö hefur mér helst dottiö i hug ab þaö hljóti aö teljast ókurteisi i Frakklandi aö koma beint aö efninu, ef óskaö er eftir svari við spurningu. Eða máliö svona ægilega flókið 'aö hverja spurningu þurfi aö byggja upp og prjóna aftan viö hana ef vænta á svars. En mikið geröu þeir þetta elskulega allt saman, þaö skynj- aði ég, eftir aö heim var komiö. Ég mæli þvi eindregið meö aö ís- lendingar sem ætla aö ferðast um Frakkland með eða án túlks temji sér hógværö og veri ekkert að æsa sig upp, þótt seint gangi. Það er ánægjulegt aö vita af þvi, að viö getum alveg eins bjargaö okkur á islenskunni eins og einhverju ööru tungumáli ef við kunnum ekki frönsku, það eitt meö öðru mælir með þvi að viö tökum upp aukin samskipti viö Frakka. Agnar Guðnason Sökk eftir fimm daga Allt skipsbrotsfólkiö var flutt til Limassol á Kýpur og meö mikilli lagni tókst aö draga Zenobia til Larnacashafnar á eyjunni, þar sem fulltrúar útgerðarinnar og tryggingafélaga, ásamt em- bættismönnum sænska sjóferða- eftirlitsins, rannsökuöu allar að- stæöur. Fjölmargir flutninga- vagnar voru stórskemmdir og or- sök óhappsins var mönnum hulin ráögáta. Zenobia lá á ytri höfninni i Larnacas og allir 153 skipsbrots- mennirnir voru komnir um borö, ásamt fyrrnefndum sérfræð- ingum, þegar skipið lagðist aftur fyrirvaralaust á hliöina og tök nú að sökkva fyrir alvöru. Ætlunin hafði verið að halda áfram ferð- inni þar sem rannsókn hafði ekki leitt neitt misjafnt i ljós, en Zéno- bia vildi tvimælalaust á botninn og i þetta sinn tókst þaö. Aftur tókst mönnum að bjarga sér i land og frá hótelgluggunum i landi fylgdust skipsbrotsmenn- irnir meö þvi, er þetta stóra skip sökk í hægðum sinum, með hinn dýrmæta farm innanborös. Um borð í skipinu voru 120 flutningavagnar, hlaönir rán- dýrri munaðarvöru á leið til oliu- rikjanna i austri. Ég er nú að fara aftur þama suðureftir og tek við bátsmanns- stööu á systurskipi Zenobia, sem á að sigla sömu áætlun,” sagði Vilhjálmur aö lokum. „Ætli maður hreiðri ekki um sig I björgunarbátnum á þvi skipi, svona til öryggis.” Efni til hita og vatnslagna f miklu úrvali gwj & mí BURSTAFBl Sími 38840

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.