Helgarpósturinn - 08.08.1980, Page 15

Helgarpósturinn - 08.08.1980, Page 15
hnlrjfRrpncztl irinn Föstudagur 8. ágúst 1980. „Það er einkennilegt aö þaö er alltaf á brattann aö sækja aö túlka fyrir almenningi sjónarmiö sjávarútvegsins’* „Ég veit aldrei aö morgni hvaö dagur ber i skauti sér.” ,,Ég er þeirrar skoöunar aö sterk vinnuveitendasamtök séu mikil nauösyn”. „Tel aö ég gæti persónulega hagnast sem útgeröarmaöur.” ir. Einnig hefur vandi fisk- vinnslunnar gagnverkandi áhrif inni útgeröina” ao haia skooun ð hlulunum — En hvernig hefur þú þaö per- sónulega? „Ég hef þaö ágætt. Svona starfi fylgir mjög mikil fjölbreytni i viö- fangsefnum — ég veit aldrei aö morgni hvaö dagurinn geymir í skauti sér. Aö visu finnst mér langar fundasetur ekki beinlinis skemmtilegar, en maöur sem tekur aö sér svona starf veröur aö vera viöbúinn þvi aö vinna ótakmarkaöanvinnutima, þegar svo ber undir. Þaö er lika ljóst aö vinna innan hreinskilni. Astæöan fyrir þvi aö ég varö formaöur LÍÚ var slys, fyrst og fremst held ég. Þeir gátu ekki komiösér saman um einn úr sinum rööum. Ég held satt aö segja aöþaöeigi sér ekki fordæmi i slikum samtökum aö formaöur- inn sé ekki útgeröarmaöur. En þeir gátu ekki komiö sér saman um annaö. Ég hef oft hugleitt aö fara sjálf- ur I útgerö, en aldrei hefur samt oröiö af þvi. Ég hef séö mörg dæmi þess aö ungir menn hafa eignast útgerö og vegnaö vel. öörum hefurekki gengiö eins vel. Ég hef þaö mikiö álit á sjálfum mér aö ég held aö ég geti eins vel og aörir rekiö útgerö og tel aö ég gæti persónulega hagnast á þvi að vera útgeröarmaöur. En ég hef varla haft tlma til aö hugleiöa þetta vegna anna i minu starfi hérna. Ég hef ekkert annaö gert göngu til góöa sem minnst mega sin. Sameiginlegt vandamál bæöi vinnuveitenda og launþega er hve rikisvaldiö tekur mikiö af þjóöar- framleiöslunni og eyöir þvi illa. Þaö á aö vera sameiginlegt bar- áttumál þessara aðila aö ná aftur til fólksins stærri hluta af aflafé þess til eigin ráöstöfunar.” . — Þaö fer vist ekki milli mála hvar þú stendur I pólitik? „Flestum Utvegsmönnum eru Ijósar minar pólitisku skoðanir. En ég hef hinsvegar taliö aö for- mennska i samtökum sem þess- um samræmist ekki pólitisku starfi. Þetta sjónarmiö viröist okkur ljósara sem komum fram fyrir hönd vinnuveitenda, en þeim sem starfa fyrir launþega. Innan Lltl er öll útgerö, hvort sem hún er rekin af einstakling- um, sveitarfélögum, kaupfélög- En eins og ég sagöi áöan rikja I þessum samtökum mörg sjónar- miö og ég þarf ef til vill aö gera hluti sem mér eru ekki aö skapi. Þaö breytir ekki þvi aö ég reyni ekki aö gera þá vel. Núna er ég önnum kafinn viö aö reikna kvóta á hvert loönuskip i land-- inu, vegna þess aö þaö var ákveö- iö aö breyta nú til i loönuveiö- unum þannig aö öll innbyröis keppni er úr sögunni. Aflan- um er skipt upp milli skipa og tekiö tillit til stæröar skip- anna aö hálfu leyti. Útgerö- armenn telja aö með þessu geti þeir sparaö, en loönumagniö veröurvæntanlegahiö sama. Mér kom á óvart hversu viötæk sam- staöa var meöal útgeröarmanna um þetta atriöi og skil reyndar vel þá sem lýstu andstööu sinni. Með þessu er aö minum dómi slegið á kappiö og dugnaöinn og sem annars hreyfum okkur litiö. Ég var reyndar á annairiskoðuni Verslunarskólanum, þvi þá man ég aö ég varö mér úti um læknis- vottorð þess efnis aö mér væri óheimilt aö stunda leikfimi.” BupOarás íslensks pjóOlélðgs — Hvaö viltu sist gera? „Langar vökur á samninga- fundum hljóta aö vera eitt þaö al- leiöinlegasta sem nokkur maöur getur lent I. Þaö gerist svo oft I flóknum samningum aö menn eru að biöa timunum saman, án þess aö hinn aöilinn viti nokkuð um þaö eftir hverju veriö er aö biöa. Mér sýnist aö nú sé veriö aö taka aö einhverju leyti upp ný vinnu- brögö sem ekki eru alveg jafn hvimleiö” nmaöur og iramkvæmðastjOri Líí (Hdgarpósisvlðiaii „Ég er mjög jarOöundinn maour” ViOfðl: GuOjón Arngrímsson Myndir: Einðr Gunnðr svona störra samtaka fer aö miklu leyti i aö reyna að sameina félagsmenn. Innan LIÚ rlkja grlöarlega misjöfn sjónarmiö, sem oft koma til vegna þess hvar menn búa. Þaö getur enginn setiö hér og vonast til aö gera öllum til hæfis, miklu fremur er starfið fólgiö i aö sannfæra menn um réttmæti ákvarðana sem teknar hafa veriö. Ég hef tekiö þá stefnu aö hafa skoöun á hlutunum og hef leitast viö aö móta stefnu samtakanna. Ég hef tekiö áhættu og fengiö aö heyra þaö. Þaö er tilgangslitiö aö sitja hér og taka undir öll sjónar- miðsemkoma fram. Ég hef kosiö aö vera mótandi og sæta því svo árlega aö hlita ákvöröun lands- fundar um þaö hvort ég eigi aö halda áfram. Hjá þessum sam- tökum getur maöur nefnilega fengið pokann sinn einu sinni á ári” Gæll hðgnðst ð því ðO verð útgerOðrmðOur — Þú ert ekki útgeröarmaöur sjálfur? „Nei. Ég ólst upp á Flateyri viö önundarfjörö, þar sem faðir minn rak Utgerö og fiskvinnslu, og ég nýt þess i minu starfi nú aö hafa kynnst útgeröinni i uppvexti. Ég fylgdist alla tfö náiö meö þvi sem var aö gerast við fiskveiö- arnar og sérstaklega var ég þaulsætinn i beitingaskúrnum þar sem málefni voru rædd af mikilli enþetta og störf sem fylgt hafa i kjölfarið. Núna seinni árin hafa málefni Vinnuveitendasam- bandsins tekiö mikinn tima, enda má segja aö þau falli nokkuö aö starfi minu hér. Ég er þeirrar skoöunar aö sterkt Vinnu- veitendasamband sé mikil nauö- syn hverju þjóöfélagi. Þaö veröur aö vera fullt jafnvægi á milli samtaka vinnuveitenda og laun- þega. Ekkl lorlryggour vegna pólitískrð starla Samtök vinnuveitenda, sem samþykkja hverja kröfu sem fram er sett.eruekki til hagsbóta fyrir launþega. Þaö hefur veriö alltof mikiö um þaö aö hér hafa veriö samþykktar kröfiu- og launahækkanir sem ekki er til innstæöa fyrir. Þegar siöan er búiö aö skrifa undir kjarasamn- inga sem ekki er hægt aö standa viöer leitaö til rlkisvaldsins. Þaö er miklu heiðarlegra aö samþykkja ekki nema þaö sem vitaö er að hægt er aö standa viö, og taka þvi þó þvl fylgi verkföll. Nú er t.d. ljóst aö ekki er nokkur grundvöllur fyrir launahækkun- um og þvi er engum greiöi gerö- ur meö þvi aö samþykkja slikt. Þaö erauövitaöæskilegtaö hagur hinna lægstlaunuöu veröi bættur, en þaö verður aö gera eingöngu meö skattalegum leiöum og þannig aö þaö komi þeim ein- um eöa annarskonar samvinnu- félögum.Þaö er þvi mikilvægt fyrir formann útvegsmanna aö vera ekki tortryggöur vegna póli- tiskra skoöana eöa starfa. Einasta undantekningin frá þessu hjá mér er Oliuviöskipta- nefnd, en ihana er ég skipaður af Sjálfstæöisflokknum. Aöur en ég tók ákvöröun um aö taka þátt i þvl starfi leitaöi ég álits stjómar LIÚ og þar var fullur einhugur um aö ég tæki aö mér störf i nefndinni, vegna mikilvægis þess fyrir útveginnl’ ÞvermóOskufullur — Ertu á leiöinni á þing? „Nei. Þaö hafa margir fariö þessá leit viömigaö égtæki þátt i prófkjörum, meö þaö I huga aö fara I pólitiska baráttu. Þaö hef ég ekki gert, i fyrsta lagi vegna þess aöég hef ekki taliö aö ég ætti vinsældum aö fagna til aö ná ár- angri I slikri baráttu og i ööru lagi hefur ekki vaknaö hjá mér á- hugi fyrir þvi aö hella mér úti stjórnmálin.” — Hverskonar persónuleiki ert þú? „Þaö er ekki gott aö segja og sist fyrir mig. Ætli ég hafi ekki orö á mér fyrir aö vera nokkuö eindreginn,meöákveöna afstööu, jafnvel þvermóöskufullur. Ég hef skólast I þvi aö hafa afstööu til hvers máls sem upp kemur.og hef ekkileitast viö aö tala eins og hver villheyra, heldur eftir sann- færingu minni. nokkur meöalmennska innleidd, hverjar svo sem afleiöingarnar veröa. En frumkvæöi þessara breytinga er komiö frá útgerðar- mönnunum sjálfum, ekki mér” Bðdminlon — Ertu erfiöur i samvinnu? „Þaö held ég ekki. Þeim finnst það kannski sem sitja hinum megin viö boröiö I samningaviö- ræöum. En fleiri held ég aö hafi metiö hreinskiptnina. Ég segi oft- ast skoðanir minar hreint út og ætlast til að menn viröi þaö. Ég hef gert marga kjarasamninga, og hef ekki séö eftir aö sýna í þeim fulla hreinskilni. Aö standa viöhvertþaöorösem ég hef sagt I slikum viöræöum. Ég hef lika átt þvi láni aö fagna aö mér hefur verið treyst” — Hvaö geriröu þegar þú ert ekki aö vinna? „Ég á mér áhugamál utan starfsins. Við höfum haldiö spila- klúbbalveg frá þvi i Verslunar- skólanum nokkrir félagar og spilum bridge einu sinni I viku Einnig spila ég badminton og hef rennt fyrir lax. Þaö er sennilega þaö næsta sem ég hef komist út- geröinni sjálfur. Eina tiö fékk ég lika áhuga á golfi, en iökun þess féll illa saman viö fundarseturn- ar.” — Ertu góöur I badminton? „Nei, nei, við erum I þessu fyrst og fremst aö gamni okkar. Lik- amlegáreynslaer hverjum manni gagnleg og nauösynleg okkur — Ertu gleöimaöur? „Ég er mjög jaröbundinn maö- ur, en hef þó gaman af þvi aö skemmta mér i góöra vina hópi. Ég reyni aö gefa mér tima til aö taka þátt I þvi félagsstarfi sem fylgir atvinnunni, en vinir minir eru ekki úr vinnunni. Þeir koma úr öörum starfsgreinum og mestri tryggö hef ég haldiö viö gamla skólafélaga. Ég hef lika reynt aö halda fjölskyldunni utan viö starfiö, eöa réttara sagt starf- inu utaii viö heimiliö. Ég á konu og þrjú börn. Nei, ég hef enga ástæðu til annars en aö vera bjartsýnn/1 sagöi Kristján, þegar hann var spurður. „Starfsgreinin sem ég vinn I er buröarásinn I Islensku þjóöfélagi og engin ástæöa er til aö ætla annaö en hún geti oröiö þaö um ókomna tiö. Hér getur veriö blómlegt atvinnulif, svo framarlega sem viö kunnum okk- ur takmörk og spillum ekki á- rangri i fiskverndunarmálum, meö þvi aö fjölga fiskiskipum enn. Þaö hefur einungis aukinn kostnaö i för meö sér og rýrir af- komu heildarinnar. Viö erum nú þegar meö of mörg fiskiskip hér og ástæöan fyrir þvi er fyrst og fremst fyrirgreiöslupólitik Islenskra stjórnmálamanna, án heildaryfirsýnar.” — Ætlaröu aö vera I þessu starfi lengi? „Ég er kosinn einu sinni á ári, og get þessvegna verið kominn I annað stprf aö ári liönu. En ég hef ekki hugsaö til breytinga af eigin frumkvæöi.”

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.